Morgunblaðið - 03.08.1950, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.08.1950, Qupperneq 10
!0 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur .3. ágúsl 1950 ' -'Frlmh: áf bl’s. 8.:- * ferðalog til Reykjavíkur, í því iskyni að rannsaka handritin þar. A hinn bóginn eru svo ein- dregnar óskir íslensku þjóðar- innar, um að fá dýrmætar ger- semar hennar heim Þannig liggur í málinu og ætti ekki að vera eins erfitt fyrir Dani, að taka afstöðu til þesS, eins og það virðist vera. Hjer er um að ræða, að láta aðalatriði víkja fyrir- smáatriðum. Það er engum vafa undir- orpið, að ef handritin yrðu varðveitt á íslandi, þá mundi verða greiður aðgangur að þeim fyrir sagnfræðinga og mál- fræðinga. Fleiri íslenskir en danskir fræðimenn finna köll- un hjá sjer til að fást við rann- sóknir þessara handrita. Um vísindatega einokun verð ur aldrei að ræða á íslandi. Danir á íslandi, sem þekkja alla ptaðhætti, vita, að erlendum fræðimönnum er tekið þar tveim höndum. Og rannsóknir fræðimanna munu ekki verða erfiðari þar en annarsstaðar. Þvert á móti mundi það verða fræðimönnum Ijettir, að þeir jafnframt rannsóknum sínum fái þekkingu á hinni lifandi ís- Iensku _tungu. Að lokum þetta: Eftir því sem næst verður komist er einmitt á Islandi nú mikil tilhneiging til þess að efla samvinnu við hinar Norðurlandaþjóðirnar. Hægt er að efna til nýrra tengsla milli íslands og Dan- merkur, eftir að kalinn frá ósjálfstæðis- og sambandsárun- um er að dvína. Danska er enn- þá skyldufag í íslenskum skól- um, og allir menntaðir íslend- ingar tala og skilja dönsku til fulls. En þau tengsli sem liggja milli íslands og Danmerkur á sviði menningarmáia, eru veik, og geta auðveldlega brostið. Danir hafa ákveðinn áhuga á því, að þessi tengsl haldist og þau styrkist. Þeir tímar er ís- land var undir danskri stjórn, hafa ekki gefið tilcfni til ljúfra endurminninga meðal þjóðar- innar. Þetta er staðreynd, án nokkurs tillits til hverjum eða hverju þetta er að kenna. En sú staðreynd stafar frá fortíð- inni. Fyrir afstöðu þjóðanna í fram tíðinni hafa úrslit handritamáls ins úrslitaþýðingu. Alda sam- úðar gagnvart Danmörku mun rísa á íslandi, ef úrslitin verða höfðingleg frá Dana hálfu. Hjer er ekki eignarjetturinn aðalat- riðið heldur hvar handritin skuli geymd. I umræðunum um málið hafa menn bent á, hvort ekki mundi rísa krafa frá öllum heimsins löndum að skila bókum, lista- verkum og handritum, sem eru í erlendra þjóða eign, ef látið yrði að óskum íslendinga. Sið- ferðilegur rjettur í: lendinga til frumritanna af þjóðarbókmennt um þeirra, er alveg einstæður. Sú endurheimt er helgaðist ekki af neinni lögfræðilegri skyldu, en væri vottur um hreina samúð milli náskyidra og tengdra þjóða, gæti ekki leitt til neinna oþægilegra afleið- inga. itiiiiKdiiiiiiiiamiiuiiiituiiiiiiiMitiiiinaiiniitiiimiB 'JZ:- Lögreglukórinn, fararstjóri hans og söngstjóri. (Ljósm. Sig. Norðdahl) (Slálb ósbst | til eldhússtarfa nú þegar, mí ; vera dönsk. Flugvallarbótt iið IIIIIIIIIHII l#MíI*IUIII»IMIII»»MII«IIMM»»mM“«»» Lr FTVb TVR ÞA> l.KKl ÞA WERf LÖGREGLUKOR Reykjavíkur rflaug frá Reykjavík áleiðis íil Osló laugardaginn 22. júlí, en kom aftur frá Stokkhólmi sunnudaginn 30. s. m. | í kórnum eru nú 16 lögreglu- 'menn. Söngstjóri er Páll Kr. Pálsson, hijómlistarmaður, en fararstjóri var Friðjón Þórðar- son, lögreglufulltrúi. ! Tilgangur fararinnar var að taka þátt í söngmóti norrænna i lögreglukóra í Stokkhólmi dag- ana 26.—28. júli. j Svíar höfðu boðið til 'þessa móts, og sáu þeir um allan und- irbúning. Skyldu allir aðkom- andi lögreglumenn hafa ókeyp- is uppihald í Stokkhólmi með- ^ an söngmótið stæði yfir. í Osló. ! Mbl. hefir átt tal við Friðjón Þórðarson fOlltrúa, fararstjóra , kórsins og sagðist honum m. a. svo frá: ! Þegar við komum til Osló, tók lögreglukór Osló-borgar á móti okkur. Vorum við þar í góðu yfirlæti yfir helgina. — Sunnudagurinn leið fljótt. — I glaða sólskini skoðuðum við höfuðstað Norðmanna í fylgd með fjölda Liðsöeumanna úr norsku lögreglunni. Meðal ann- ars komum við á Holmenkollen og var þar sungið lag. Sjerstaka athygli vakti listaverkagarður hins mikla myndhöggvara Vigelands. Ennfremur hið nýja | og glæsilega ráðhús Oslóborgar. Með norska fánann og norska lögreglumerkið að gjöf hjeldum yið áleiðis til Stokkhólms með lest á mánudagsmorgun. Var okkur þar vel fagnað. Söngmótið. j Þátttakendur í söngmóti þessu voru 7 lögreglukórar, 3 frá Svíþjóð, þ.e. Stokkhólmi, Gautaborg og Norrköping, auk þess kórar frá Helsingfors, Osló, Kaunmannah. og Revkja- vík. Þátttakendur voru alls hátt á 3. hundrað. Tveir aðal- kon',<;‘rtar voru haldnir, annar á Skansinum, að viðstöddum búmndiim áhevrenda, hinn í ráðhúsinu. Auk þess var sungið meira og minna við ýms önnur tækifæri. Vei skinulagt. Skipulagning mótsins var eins og áður segir, ágæt. Var allt gert til þess, að þátttak endur sæju sem mest og hefðu som best not af ferðinni. M.a. var lögreglustöðin skoðuð og hið mikla lögreglusafn (kriminai museum), þar sem hver hlutur og hver mynd á sína sögu. Enn- fremur var ekið um Stokkhólm og borgin skoðuð. Einn daeinn snæddu allir miðdegisverð í boði lögreglustjörnar Stokk- hólms í gyllta sal ráðhússins (Stadshuset). Annan dag voru verksmiðjur sænska samvinnu- sambandsins skoðaðar, en síðan sest að veisluborði í boði sam- bandsins. Dagarnir voru yfir- leitt skipulagðir frá morgni til kvölds. Síðasta kvöldið var hald ið veglegt skilnaðarhóf, en að þvi loknu farið í nætursiglingu um „Löginn“, þar sem mönn- um gafst kostur á að virða fyr- ir sjer hina fögru Lagardrottn- ingu (Stokkhólm) í næturkyrrð inni. Tilhögun söngskemmtananna var þannig, að fyrst söng hver kór um sig nokkur lög, en síðan allir kórarnir sameinaðir eitt lag frá hverju Norðurlandanna og stjórnaði þá viðkomandi söngstjóri. Þess má geta, að kórarnir gengu inn á söngpalinn undir fána viðkomandi lands og voru allir söngmenn í sínum einkenn isbúningi. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem íslenskur lög- reglueinkennisbúningur sjest utan landhelgi. Sjorstaka athygli vakti, þeg- ar allir kórarnir sungu sameig- inlega undir stjórn Páls Kr. Pálssonar íslenska lagið Ár vas alda, eftir Þórarinn Jónsson, en það er sem kunnugt er tilkomu- mikið lag, samið við texta úr frægasta kvæði Norðurlanda, Völuspá. Okkur var vel fagnað. Islensku söngmönnunum var vel fagnað. Til gamans skal jeg geta þess, að söngstjóri Norð- manna sagði við mig síðasta kvöldið eitthvað á þessa leið: „Einu mennirnir, sem geta tek- ið lagið almennilega á þessu móti eru íslendingarnir og Finnar“. Jeg vil bæta því við, að þetta sel jeg ekki dýrara en jeg keypti það. Jeg vil að endingu geta þess, að það gleður mig, að ferð þessi var farin þrátt fyrir mörg nei í sambandi við umsókn um styrki og gjaldeyri. Ber þar fyrst og fremst að þakka óbilandi á- huga og stuðning lögreglukórs- ins í Stokkhólmi, en þeir sögðu sem svo: Það er ekki um sam- norrænt söngmót, að ræða, ef rödd íslands vantar. Þá vil jeg nota tækifærið og þakka söngmönnum fyrir á- nægjulega ferð og háttvísi í hví- vetna. Sjerstakar þakkir skildar á söngstjórinn, Páll Kr. Páls- son og ennfremur Matthías Sveinbjörnsson, varðstjóri, fyr- ir dugnað og áhuga á söngmál- um lögreglunnar fyrr og síðar. Að lokum þökkum við þeim tveim mönnum, sem með góð- um vilja og ráðum stuðluðu að því, að ferð þessi var farin: Erlingi Pálssyni, yfirlögreglu- þjóni og Sigurjóni Sigurðssyni, lögreglustjóra. alieilllllllllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllll í Klukkan ! I.augai’daginn kl. 2 ekiS að j Hveravöllum. Á sunnudaginn : um Auðkúluheiði, Svínadal, | Blönduós og Reykjaskóla. Á I mánudag um Holtavörðuheiði, j Borgarfjörð til Reykjavikur. [ KERLINGARFJÖLL j Miðvikudaginn 9. ágúst 5 daga j ferð um Kerlingarfjöll og Þjórs- E árdal. PÁLL ARaSON Sími 7641. 'IIIIIIIIIIIIM Hafnarfjörður : önnumst allskonar raflaghir. j : Viðgerð á rafeldavjelum, smyrj | j urn og gerum við þvottavjelar og j I önnur heimilistæki, sími 9393. | Raftækjavinnustofan I SkipasmíSastöSinni Dröfn | Guðjón Orinsson. | ! S •imiiiiiiMiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH 11111II1111111111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ! Auglýsingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaði í sumar, þurfa að vera komnar fyrir EkEukkan 6 d föstudögum. ! JÍTTonjmtMaíúð BERGUR JOPSSON Málflutningitkrifatofa Laugaveg 65, s.tuoi 5" 33 ■ ■•••SIIMIIItlDllllllllt ]|MI«l»kltlll'-||i;ll«MII*ll««lllll>rk | Hver getur leigt?' | | mjer og fjöldskyldu (3 börn) j I sumarbústað eða eitthvað aUn- j jj að húsnæði meðan jeg mála og | I lagfæri íbúðina sem jeg bý i' ca. : | 3 vikur til 1 mánuð, frá miðjum | | ágúst. Gjörið svo vel og hring- j 1 ið í síma 80727 milli kl. 7 ög 8 | I í dag eða á morgun. j » IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII lllllllltlllllt 111111111111111111111111111111III111» | Lítih hús j : eða sumarbústaður óskast til 1 I kaups. Þarf að vera hægt, að 1 : flytja það. Tilboð um stærð og 1 I verð og hvar það sje, til afgr. | : blaðsins fyrir laugardag merkt | ! „103 — 439“. : • if iiiMiiiiiiiiiitiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimrii I I Til sölu ; r ^ ' : skrifstofuborð úr stali mey læst- i : 5 j úm skúffum. Skjalnskúnur : Í (Reneo). Til sýnis í Skipholti i ! 25. * : í inniiiiMiiiiBMEi M herbergi : með sjerinngangi og eldhúsi cða j eldunarplássi óskast strax. Má É vera í bjallara. Sími 5593. "(F LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKl t>A Hvm ? SJÁLFSTÆBISMEN cfna tii hátíðahalda við Geysi um næstu helgi. — Mótið hefst með samkomu á laugardagskvöld. —- Á sunnudaginn klukkan 3 e h. hetst útisamkoma. — Verða þar fluttar ræður, Luðrasveit k-ikur, Brvnjóifur Jóhannesson leikari les upp, Ránardætur skemmta með söng. — Dans. Ferðir á mótið verða frá Sjálfstæðishúsmu á laugardag kl. 3 og á sunnudag kl. 10 árdegis. Þ ttíaka tilkynnist sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, r. r ú 7100, og þar verða gefnar allar nánari upplýsingar. STJÓRN ÓÐINS ! m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.