Morgunblaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 7
7 Fimmtudagur 3. ágúst 1950 MORGUJSBLAÐIÐ "f- rs 9 $» ® # ! 1 1« ill biandsmeisfarar í handinaffleik Meistaravnóti í útitiand I nattleik kvenna er nvlokn í Engidai í Hafnaríirði. “lótinu lauk nieð I rnnistúlknanna í Reykja v k, og er þetta í þriðji ; nn í röð, scm þær veröt ) íandsineistarar. L ni i * ;r grip þann, i \r keppf i'. íslandsmeistarar Fram efstu inyndiimi. | "(‘r*’”' frn ^'j.1 ^— En heflr sjSsíí kyittif íslaitd vel í kynnynt fímarifyin í Breflaoái ámeríku Myndirnar tók ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon, að meistaramótinu loknu. BRESKI laxveiðimaðurinn víð- kunnj, T.L. Edward kapteinn. sem verið hefur Evrópumeistari í fkvguköstum í 20 ár, er kominn hingað í stutta ferð á vegum um- boðsmanna Hardy Brothers, lax- og silungaveiðitækjanna vel- þektu. Hann tapaði meistaratitl- inum skömmu áður en hann kom hingað í keppni, sc-m fram fór i Frakklandi. Sigurvegarinn varð 'yrverandi nemandi hans, fransk ur maður. í keppninni kastaði Edward, flugulinu 53 metra. Næstur átti að reyna nemandinn franski. Ed- 'frard gekk til hans og sagði: ,.Ef bú notar þessa aðferð, sem hann tiltók. getur þú auðveldlega sigr- að“. Og svo varð. Flugukast er íþvótt Þetta atvik þarf engan að undra, sem þekkir til Breta í leik og Edward tekur flugkastið sem íþrótt, þess vegna var það sá, sem gat gert best, sem átti að sigra. „Auk þess er jeg kominn á sjötugs aldur“, segir Edward lorfi bætir enn stangar- stökksmetið — 4,25 m. SÍÐARI hluti Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram í gærkvöldi í blíðskap- arveðri. Þátttaka var ljeleg eins Og fyrri daginn, en mótið fór vel fram. Maður kvöldsins var _ Torfi B) yngeirsson. Bætti hann íslands met sitt í stangarstökki um 4 cm. Flaug í fyrstu tilraun yfir 4,25 m. Síðan var hækkað í 4,32 og mun- aði litlu að Torfi íæri það. Stökk Torfa er fjórði besti árangur í Evrópu í ár. í grindahlaupinu endurtók sag- an sig frá því kvöldið áður. — Tveir keppendur hættu áður en þeir komu að fyrstu grindinni, en Ingi Þorsteinsson hljóp á á- gælum tíma, 15,8 sek. Kringlukastið var skemmtilegt einvígi milli Huseby og Þorsteins Löve og náði Gunnar ekki ör- Uggri forustu fyr en í 5. umferð. 100 m. hlaupið vann Ásmundur Bjarnason á 10,7 sek. Finnbjörn hljóp á 10,8 í undanrás, en kenndi meiðsla og fór ekki í úrslitahlaup ið. — Guðmundur Lárusson vann 400 metrana á 49,2 sek. Hann hljóp keppnislaust því Ásmundur átti eftir úrslitahlaupið í 100 m. og sleppti því 400 metrunum. 1500 metra vann Pjetur Einars- son örugglega á 4:03,2, en sleggju kastið vann Þórður Sigurðsson. Geta má þess, að járngrindurn- ar komu nu ;>ð góðu haldi við sleggjukastið. feinu kastinu lenti sleggjan í netinu. Kastið var svo mikið að grindin fjell við. í Meistarastigin liafa }>ú fallið þami ig, að K.R. fjekk 8 meistara, ÍR 6 og Ármann 1. Urslit í éinstökum gveinum: 110 m. grintlablaup: Reykjuvikur meistari Ingi Þorsteinss. KR. I5.,8 se-k Kringlukast: Reykjavikurmeistan Gunnar Huseby KR, 46,92 m. 2 Þj.- steinn Löve IR, 45,92 m., 3. Gunna • Sigurðsson KR. 43,41 m., 4. Friðrik Gi:5mundsson KR 42,75 m. Stangarstökk: Reykjavikumieist- ari Torfi Bryngeirsson KR, 4.25 m. 2. Baldvin Árnason IR, 3,00 m., 3. Bjarni Guðbrandsson IR, 2,80 m. 100 m. blaup: Reykjavíkurmeiv' ari Ásmundur Bjarmson KR, 10.> sek., 2. Rúnar Bjarnason IR, 11,5'sek.. 3. Vilhjálmnr Ölafsson IR, 11,6 sek. 100 m. hlaiip: Rev'ijavikurmeist- ari Guðniuruli: ■ T.árusson Á, 49 2 se't Sveinn B' sson KR, 5: sek., ;. Þorvaldut > ‘skarsson IR, 35,4 sel ari Pjetur Einarsson ÍR, 4.03,2 mín., 2. Sigurður Guðnason, tR, 4.19,2 imn. 3. Hilmar Elíasson Á, 4.24,2 min. Sleggjnkast: Reykjavíkurmeistari: Þórður Sigurðsson KR, 43,40 m., 2. Vilhjálmur Guðmimdsson KR, 41.73 m., 3. Friðrik Guðmundsson KR, 34,76 m. — ,4. Valur vinnur enn í IMoregi FLEKKEFJORD. 2. ágúst: — VTalur vann leik sinn í Flekke fjord í gærkveldi rrieð 1:0. Átti fjelagið hjer að etja við rmm sterkara lið, en það hef- ir keppt við' að imdanförnu. — Akselson endor frfettir NAFN frægasta hlaupara, sem' uppi hefir verið, Paavo Nurmi, sjest nú ekki lengur á nieta-1 skránni. Oll heimsmet hans hafa verið bætt og í þessum mán- uði hvarf einnig nafn hans úr finnsku metaskránni, þegar Ilm- ari Taipale hljóp 1 enska mílu á sek. 'betri tíma en Nurmi gerði, PAAVO NcjKlVll. 4.09,4 mín. — En þó margir hlaup arar haíi nú náð betri árangri en Nutmi náði á sínum tíma, hefir þó enginn þeirra borið eins af samtíð sinni og hahn og enn í dr;g er hann hinn ókrýndi kon- ungur hlauparanna. HINN kunni danski fimleika- frömúður Nicls Bukh er nýlát- inn, sjötugur að aldri. TJEKKÓSLÓVAKÍA vann Pól- land í frjáliíþróttum með 116 stigum gegn 85 í Varsjá Góður árangur náðist í nokkrum grein um. Lomowski, P, vann kúlu- varp með 15,81. Kalina, T, var annar með 15,61 m. — Dadak, T, kastaði sleggju 53,18. Kiszka, P, og Horcic, T, hlupu 100 m. á 10,7. Zatopek ljet sjer nægja 14.31,0 mín. í 5000 m. Adam- czyk, P, vann langstökk með 7,20 metrum. — í kvenna- landskeppni unnu Tjekkar með 50 gegn 45. GRÍSKA meistaramótið í frjáls- íþróttum fór nýlega fram. Besti árangur, sem þar náðist, var: 100 m.: Petrakis 10,8 og Cholakis 10,8 sek. — 800 m.: Yaurodis 1.55,2 mín. (nýtt grískt met). — 400 m. grindahlaup: Cosnas 55,3 sek. — Langstökk: Cipouros 6.91 m. — Þrístökk: Palamiotis 14,42 m. — Kringlukast: N. Syllas 47,84 m. áÐEINS fjogur knattspyrnu- fielög í Uruguay áttu menn í liði þeirra, sem vann Brasilíu í heimsmeistarakeppninni, og kjarni liðsins var úr einu f jelagi Penarol. Það átti hvorki meira nje minna en sex menn í lið- inu. Annað fjelag, Nacional, átti 3. Aldur heiinsmeistaránna er frá 23 til 32 ára. TJEKKÓSLÓVAKIA vann Ung- verjaland í landskc-pþni i frjáls- iþróttum með ÍÖ9,5 stigi gegn 91,5. — Emi 1 7 ipek vann ! 0 þús. m. hlaupió n 29.54,2 mín., sem er besti tími á þeirri vega- lengd í ár, og 5000 m. á 14.23,5 mín. ,,Á sama hátt tek jeg laxveið- ina. Við fáum tækifærí til að spreyta okkur, tveir fjelagar mín ir og jeg í Þverá í Borgarfirðí S nokkra daga. Þó við fáum engarr lax, þá skiptir það ekki mestu máli fyrir okkur. Við erum í sum arfríi. En ef við veiðurn nokkra laxa, þá er það gott og veiðum við mikinn lax, þess betra“. Bjóst ekki við mikl’.i aí íslandsferð . r ..Jeg verð að segja það alveg eins og það er, að er jeg_ fjekk áskorun um að koma til Islanda í fyrra, bjóst jeg ekki við miklu. Það var eingöngu fyrir áskorun eins nemanda míns, íslendings, að jeg lagði í ferðina, en síðan befi jeg kynnst mörgum Islend- ingum og líkar æ betur við þá, eftir því, sem jeg kynnist 'þeim betur“. I Og ef dæma má eftir grainum þeim, sem Edward kapteinn hef- ur skrifað í ensk og amerisk tímarit um fsland og einkum lax- veiði á íslandi, hefur hann ekisi orðið fyrir vonbrigðum. Grein hans í „Fishing News" 'vakti mikla athygli i enskumaslandi löndum og fslendingar, sem lásu hana, sáu glöggt að þar var á ferðinni hin ákjósanlegasta land- kynning, ekki sðeins fyrir lax- veiðimenn á NJslandi, heldúr og fyrir þjóðina í heild. Siðan hefur Edward kaöteitm skrifað grein í tímaritið .,Fie]d“, sem er prýdd litmyndum frá ís- landi og nýlega hefur haijn a'<5 beiðni ritstjóra hins kunna amer- íska veiðimannablaðs „Field and Stream“, ritnð 10 þúsund t 0"ðr» grein um ísland, sem einnig' verður prýdd mörgum myndum. í fyrradag safnaðist mannfjökli saman til að hbtfa á Edwa^d kap- tein sýna fluguköst við Elliðaár- stífluna og margir laxveiðimenn ætla sð r.ota R'-'- tækRæ-ið og við hann, „og það er eðlilegt að nema af honum fluguköst í éinka- yngri mennirnir taki við af okk- j timrnn, áður en hann hverfur aí ur, sem eldri erum. » landi burt. ÍG. T. L. Edvvard kapteinn kapteinn, er jeg minntist á þetta MANNRÁN KOMMÍN- ISTA í VESTUR-BERLÍN BERLÍN. — Þýskir stjórnmálaleiðtögar og blaðamenn í V.- Berlín hafa farið fram á, að þeir verði vopnaðir, svo að þeir geti varist erindrekum rússnesku leynilögreglunnar, sem' sitja um að ræna þeim„ Ádeiluskáldið Hans Kasmar hefur Vakið máls á þessu vandamáli. Hann reit svo í fullri alvöru: „Hvernig eigum, við blaðamennirnir, sem stöndum í fremstu víglínu kommúnistavarnanna í V.-Berlín, að verjast tilraunum kómm- únista til mannrána?“. 13 blaðanrenn horfnir Hann minnti á, að síðan styrj- öldinni lauk, hafa 13 blaðamenn horfið frá V.-Berlín á dular- fullan hátt. Menn vita nú, að sumir þeirra eru í fangabúðum á hernámssvæði Rússa. Kasper skýrði frá því, að blöð komm- únista hefði meira að segja við- urkennt handtöku tveggja frjettamanna í V.-Berlín, þeirra Dieter Friede og Wolfgang Hansske, sem teknir voru fastir. 1947 og 1948, en síðan hefur ekkert til þeirra spurst. ííann vildi ekki híða Kasper taldi upp fjölda til- rauna til mannrána, og gat um blaðamann, sem fengið hafði við vörun um, að crirulrekar a.- þý-sku leynilögreglunnar mundu > ena honum. — Þegar hann skýrði lögreglunni í V.-Berlín frá grunsemdum sinum, 'rar honum sagt, lögúm sarn.iv.. gæti lögreglan ekki handte'iið merrn „nema þeir væri staðnir að verki eða teknir í beinu fram haldi að ráninu". „Og vitaskuld var maðurinn ófús að bíða, uns hvarf hans gæfi lögreglunni ástæðu til a"ð hefjast handa. Hann afrjeð að flytja til V.-Þýskalands“, segir Kasper. Enn r hættu staddur Formælandi lögreglunnar í V. Berlin sagði að ,.þar sem bann- að er að eiga og bera vopn í Þýskalandi, " verða yfirvöld bandarnanna í Berlín að , ’;cra úr um, hvort blaðamönnum og stjórrmálamönrtum skulu fengn ar skammbyssuí eða ekki. Lög- reglan veit, að samfara stjórn- málunum e • nokkur áhætta, og okt :>r finnst. að þeir, sem við ''au 'ás' a u að eig I, >;t á >jasig“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.