Morgunblaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 15
Fimmtudagur '3. ágúst 1950.
M O KG VTSBLAÐIÐ
15'
iittMiiiiiiiiMgtvitiiiiiiiiiiiimmiiiMiimniiti
íslandsmöt 3. f'I.
heldur áfram í kvöld kj. 7.30^3
Háskólavellinum. Þá. keppa K.H. ’og
Valur og sfrax á eftir Akur.iesingar
og Fram.
Mótanefndiri
Haukar — I. B. II.
Hraðkeppnismót í handknattleik
kvenna fer fram í Engidal dagana
19. og 20. ágúst n.k. Rjelt til þátttöku
Hafa fjelög á Suð-vesturlandi. Tii-
kýnningar um þátttöku sendist til
Hauka viku fyrir mót.
Stjórnin.
Þróttarar
I. og II. flokkur. Æfing í kvöld k',
9 á íþróttavellinum. Mætið aliir.
Bill.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30 Almenn samkoma.
Margir taka þátt. Söngur og hljóð-
færasjáttur. Allir velkomnir.
K. F. U. K.
Guðsþjónusta verður í Vandáshlið
sunnudaginn 6. ágúst kl. 4 e.h. Sr.
Bjarni Jónsson prjedikar. Ferðir verða
frá K.F.U.M.-húsinu «1. 1.30 stund-
vislega. Þátttaka tilkynnist í síma
3437 eftir kl. 5 á föstudag. Kaffi veitt
á staðnum, en fólk vinsamlegast beð-
ið að hafa með sjer 'x>lla og með
kaffinu.
Stjórnin.
K. F. U. K.
Sumarstarfsfundur í kvöld (fimmtu
dag) kl. 8,30. Fjölmennið. Munið
skálasjóð.
Stjórnin.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Kaup-Sala
Vil kaupa peysufatakápn (svagger)
úr ljettu efni, eða ljóst cumarsjal. —
Simi 7596.
Kaupum flöskur og glös allar
iegundir. Sækjuœi hnim. Sími 4714
ía* 80818.
Vinna
HreingerivingastöSin Flix
Sími 81091. — Tökum hreingern
ingar i Reykjavík og nágrenni.
i ÚJprjóns-ullarvettlingar Töpuí
; -• f
I ust’ s.l. mánudag frá Hverfisgötu
: 39, um Linnetsstíg, Austurgötu,
; Reykjavíkurveg að Hellisgerði.
| Vinsamlegast skilist á Hverfis-
f götu 39 niðri gegn fundarlaun-
: um.
IMltÍl** «TIITIIMhlllll
mmí
puð :
iiiiiiiiciiimiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiniiiiiiu
sem heimsaekir kjóla- og hatta
verslanir á öllu landinu, óskar
eftir sambandi við verslun sem
vill selja góðar tískuvörur. Svar
merkt: „Tíska — 431“, sendist
afgr. Mbl.
Illlllllllt 11111111111111111111111111111111
llllllllltlllllllllllllllll ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllV
Hreingerningastöðin
Sírrfi 80286 hefir vana menn til
hreingerninga.
VjelaviðgerSir. — Diesel-, bensm-
og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg.
heimilisvjela teknar til viðgerðar.
Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291.
ílorgarfjörður
er baðaður sólskini.
Ferðist þangað
og þaðan
iTifið Laxfossi
Það er ódýrast, þægilegast að stytst
Skipið fer frá Reykjavik n.k. laug-
ardag þrjár ferðir, kl. 8, kl. 2 og kl.
5,30. Farseðlar með tveim siðari ferð-
unum eru seldir i afgreiðslu skipsins
í Reykjavík.
Afgreiðsla skipsins í Reykjavík,
sem gefur allar nánari upplýsingar,
tekur einnig daglega á móti vörutn
til;
Akraness,
iiorgarness,
Vestmannaeyja.
Farmgjöld eru nú allt að 30%
ódýrari en aðrir geta boðið á sömu
flutningaleiðum.
H.F. SKALI.AGRÍML R
Símar 6420 eða 80966.
:aaa»oiaiiiaii«aakaMiJ«*«>MMaiiiuasaiiM**i«iai;ca»Mi««arAVMi<>*i
| , j
! Ibúðaskiiti
: j
; Vantar 3ja til 4 herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Get «
Z leigt 2ja herbergja íbúð, rjett við Hringbraut, án fyrir- •
* ■
í framgreiðslu og rjettu verði. Uppl. í síma 1062, frá- kl. ;
:
; 5—7 í dag og a morgun.
VEIÐILEYFI
til sölu fyrir þrjár stengur í efri hlutanum í Grímsá dag-
ana 9—11 ágúst. Uppl. í síma 2134.
LITLA IBÚÐ
1—2 herbergi og eldhús, eða 2 samliggjandi herbergi
vantar mig í haust. Má vera hvar sem er í bænum eða
nágrennl. Til mála gæti komið sumarbústaður við strætis-
vagnaleið. Sendið tilboð merkt „SOS — 435“ til Mbl.
fyrir hádégi á laugardag eða hringið í síma 2218.
Seaedisveinn
óskast strax.
PRENTSMIÐJAN IIÓLAR
Þingholtsstræti 27.
Ferðafólk
í Skátabúðinni fáið þið allt til ferðalaga og í útileguna.
SKÁTABÚÐIN, Snorrabraut 58
ISUÐ
Barnlaus hjón óska að fá leigða 2—3 herbergja ibúð
frá 1. okt. Fyrirframgreisla kr. 10—20 þús. ef óskað er.
Tilboð merkt „Góð íbúð — 444“ sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
I Skrifstofustúlka
■
■
; óskast. Þær, sem vilja gefa sig fram, tali við mig í dag
■
: eða á morgun.
: EINAR ÁSMUNDSSON
■
; hæstarjettarlögmaður
; Tjarnargötu 10 I. hæð.
................
Jeg þakka hjartanlega Fljótshlíðingum, og öllum.öði- •
um vinum mínum, íýrir gjafir, skeytu ÍiiýlaÖgT íliinsinæii ;
■
og annan sóma er mjer var sýndur á 80 ára afmæli ;
- ■
mínu 27. f. m. :
■
Guðbjörg Þorleifsdóttlr, •
Múlakoti, Fljótshlíð. ;
a
■'
m
lailfliaMIMIIMIIMIMIIOIIIIIIIIMIiaillllllMIIMIIIIIIMIIMHMt
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem minntust mín á
50 ára afmæli mínu þann 28. júlí s. 1.
Guð blessi ykkur öll.
Guðmundur Guðmundsson.
Selvogsgötu 22, Hafnarfirði.
ARÐUR
fyrir árið 1949 er fallinn til útborgunar. — Útborgun-
artími þriðjudaga kl. 2—3 e. h.
íenóL (Cnclurtr*
Garðastræti 2.
Akranes — Hreðavatnsskáli
Ferðir frá Akranesi um Verslunarmannahelgina
Laugardag kl. 9,30, kl. 15,30 og kl. 19.
Sunnudag kl. 9.30.
Mánudag kl. 9,30.
Frá Hreðavatnsskála:
Sunnudag kl. 17.
Mánudag kl. 12, kl. 16 og kl. 20.
Ferðirnar eru allar í sambandi við Laxfoss. Afgreiðsla
hjá Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu, sími 3557,
í Hreðavatnsskála hjá Vigfúsi Guðmundssyni, á Akra-
nesi, sími 17.
Þórður Þ. Þórðarson.
I B U Ð
* Útlend hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð með eldhúsi.
■
• Uppl. í síma 1747.
l.BMBCiaaBaaaaaBaiaaaMoaaaaiiaiMaMBaaiMi3iiaiaiiaaiBoaiaaaaBaia>MiBBM
Jarðarför hjartkærrar eiginkonu minnar
SIGRÍÐAR LOFTSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. ágúst n. k. kl.
2 síðdegis.
Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sjer að senda blóm
eru vinsamlega beðnir að láta heldur andvirði þeirra
rénna til Barnaspítalasjóðs Hringsins.
Gísli Guðmundsson og fjölskylda.
Maðurinn minn og faðir okkar,
FELIX GUÐMUNDSSON
andaðist að kvöldi 1. ágúst.
Sigurþóra Guðmundsdóttir og börn.
III—— I I minaiiw .......... ..
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu í
sambandi við andlát og jarðarför konu minnar, móður
okkar og tengdamóður,
INGIBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR
frá Óseyrarnesi.
Sigurður Þorsteinsson, börn og tengdabörn.
Af hrærðu hjarta og heilum hug, þökkum við alla þá
ást, samúð og hlýhug, er til okkar hefur streymt í sam-
bandi við andlát og jarðarför
ANDRJESAR NIELSSONAR, bóksala
Vesturgötu 10, Akranesi.
Aðstandendur.
I