Morgunblaðið - 03.08.1950, Blaðsíða 12
12
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. ágúst 1950.
Byrjað að gera kvikmynd af
gamanfeiknum teynimelur 13
Vonir sfanda H\ að hún gefi orðið jéiamynd
IJM ÞESSAR mundir er verið að kvikmynda vinsælasta gaman-
leikinn, sem hjer hefur verið sýndur: Leynimelur 13. Verði ekki
neinir ófyrirsjáanlegir erfiðleikar við kvikmyndagerðina, þá
er þess að vænta, að Leynimelur 13 geti orðið jólamynd í
Tjarnarbíó.
Kvikmyndaver
við Borgartún.
Fyrirtæki þau, sem að þessu
standa, eru Tjarnarbíó og kvik-
myndafjelagið Saga. í húsi Rúg
brauðsgerðarinnar við Borgar-
tún, hefur verið komið upp kvik
myndaveri. Þar verða flest atrið
ín kvikmynduð, en önnur verð-
ur að gera úti í bæ. Hefur í því
skyni verið leitað til ýmissa
manna, sem allir hafa verið
boðnir og búnir að hjálpa til.
Ef vel tekst ....
í kvikmyndaverinu eru allar
aðstæður eins góðar og þær geta
frekast verið, miðað við hjer-
lendar aðstæður. Ljósatæki við
kvikmyndunina eru af bestu
gerð. Segja ráðamenn þessa fyr
irtækis, að heppnist Leynimelur
13, þá sje það aðeins fyrirboði
þess, að haldið verði áfram á
kvikmyndabrautinni.
Sýningin á Leynimel 13 tekur
fullan bíótíma, hálfan annan
til tvo tíma. Vegna aðstæðnanna
og þar sem hjer er um leikrit
að ræða, hefur við gerð kvik
myndahandritsins orðið að gera
ýmsar breytingar, en fullyrt er
að þær hafi ekki breytt neinu
um, sem miklu máli skipti.
Lcikendurnir.
Mesti gamanleikari landsins,
Alfreð Andrjesson, fer með að
alhlutverkið í myndinni: Mad
sen klæðskerameistara og konu
hans Dóru, leikur Inga Laxness.
Tengdamömmu Madsens leik
ur Emilía Jónasdóttir, Svein
Jón Jónsson skóara (sá eini
rjetti) er auðvitað leikinn af
Haraldi Á. Sigurðssyni og
Guddu konu hans, leikur Áróra
Halldórsdóttir. Magga miðill er
leikin af Önnu Guðmundsdóttur
og dóttir hennar Ósk, er leikm
af Bryndísi Pjetursdóttur. Ör
eigaskáldið Togga Traðakots,
leikur Wilhelm Norðf jörð, Bryn
flólfur Jóhannesson leikur Hakk
enfeldt, Glas læknir er leikin af
Jóni Aðils, Márus heildsala leik
ur Guðjón Einarsson. Loks eru
mörg smærri hlutverk og meðal
þeirra 13 börn (hjónabands-
börn Sveins, Jóns og Guddu).
Leikstjórar o. fl.
Leikstjórar við upptökuna
VINNUPALLAR TIL LEIGU
VINMVJELAR H.F.
Simi 7450.
Jarðýta íi! feigu
Sími 5065.
M^&MIMIMMIMMMIMMMfllMMMMMHmMIMn
Allt til iþróttaíðkaiui
og ferðalaga.
Hella* HafnarMr. 21
„,sasí
Til Akureyrar
daglega kl. 15,30
með Lnftleiðum.
Simi 81440.
verða Gunnar R. Hansen og
Indriði Waage. — Kvikmynda-
tökuna sjer Sören Sörensen um,
en hún er gerð eftir kvikmynda
tökuhandriti Þorleifs Þorleifs-
sonar. Talupptöku hafa með
höndum þeir Sveinbjörn Egils-
son og Magnús Jóhannsson.
Góður liðsmaður.
Rjett er að skýra frá því, að
Gunnar R. Hansen hefur um
langt skeið starfað við leikrita-
uppsetningu. Hann vann t. d.
með Guðmundi Kamban árið
1923 að leikritinu Hadda Padda
nokkrum árum síðar kom hann
aftur með G. Kamban við svið-
setningu á Sendiherranum frá
Júpiter og ljek þar hlutverk
Umrenningsins. Þá starfaði
Gunnar R. Hansen hjer hjá Leik
fjelaginu leikárið 1934—35. í
Danmörku hefur hann unmð
við kvikmyndagerð í 12 ár, t.d.
hjá Nordisk Film og Pajadíum.
Stjórn Tjarnarbíós og Kvik-
myndafjelagsins Saga skýrðu í
gær blaðamönnum frá því, sem
hjer hefur verið sagt um Leyni-
mel 13. Var tekið fram að fyrir
þessa upptöku væri það mikið
lán, að geta fengið til starfa við
myndina jafn æfðan mann og
kunnugan sem Gunnar Hansen.
IIMIIIMIMIIMIIIIMIIIMIItlllllllllllllllllllllllllllllMIIIIMMB
| Gólfdúkur |
| Tilboð óskast í ca. 85 ferrn. af i
! gólfdúk. Tilboð merkt: „85 — i
: 445“ sendist afgr.
MMMIIMIMMMIMMMI'.MIIMMMMMIIIMIIMMMMMMMMMMIII
RAGNAR IÖNSSON
hœstarjettarlcgmaBur.
Laugaveg 8, simi 7752
Lögfræðistörf og eignauxnsýsla.
„Geysir" á mettíma
frá New York fil
Reykjevíkur
„GEYSIR", Skymaoter-flugvjel
Loftleiða fór s. 1. laugardags-
morgun til New York. Með vjel
inni voru 45 farþcgar sem vjel
in tók í Kaupmannohöfn Flog-
ið var án viðkomu hjeðan til
New York og tók íerðin 13 tíma
og 20 mínútur.'Flugstjóri vest-
ur var Smári Karlsson Veður
á leiðinni var óvenju gott, þar
sem segja má að vjelin hafi ekki
haggast alla leiðina
í New Yo.k dvaldi ,,Geysir“
til kl. 11,50 á þriðjudagsmorgni.
Þá var lagt af stað til Reykja-
víkur. í New Yoi’k tók ,,Geysir“
um 4% tonn af vörum, sem
fluttar verða til Luxemburg.
Geysir fjekk mjög góðan með-
vind meiri part leiðarinnar og
var meðalhraði vjelarinnar um
400 km. á klykkustund. Ferðin
frá New York til Reykjavíkur
tók 11 tíma og 55 mínútur og
er það fljótasta ferð, sem ís-
lensk flugvjel hefir farið milli
þessara staða. Flugstjóri á
„Geysi“ að vestan var Magnús
Guðmundsson.__________________
UppnripaafSI við
Grænland
ÁLASUND, 2. ágúst — Norska
fiutningaskipið Susanna kom í
dag til Álasunds frá Færeyinga-
höfn á Grænlandi með yfir 1000
smál. af saltfiski. Með því voru
og frjettir um að þorskveiðarn-
ar við vesturströnd Grænlands
hafi verið mjög miklar í allt
sumar á öllu svæðinu frá Disko
til Ísvíkur. Fiskminn er líka
allmikið feitari en . fyrra. Lúðu
veiðarnar eru nú að hefjast í
ágúst og allar líkur benda til
að þær verði einnig mjög góð-
ar í ár. Liggur kæliskip í Fær-
eyingahöfn reiðubúið að taka
lúðufarm í sig. Búist er við að
þorskveiðin verði nú 12 þús.
smál. á móti 6 þús. smál. í
fyrra. — NTB.
MMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIimillIIIMIMMIMIIIII
Hafnarfjörður
Guðjón Steingrímgson, lögfi.
Málflutningsskrifstofa
Rfeykjavikurvegi 3 — Sími 9082
Viðtalstimi kl. 5—7.
'IIMI IIIIIIIIMMMMMMMII MMMMMIMItlMI 111111111111111111119
TIVDLI - TIVDLI - TIVDLI - TIVDLI -
Almenmir dansleikur
í kvöld
kl. 9
í. R.
- TIVDLI - TIVDLI - TIVDLI - TIVDLI -
iVlarshallaðstoð til IsEands
nemur nú 16 miij. dala
Fyrsta fjárveiling á nýju reikningsári,
1950—'51 nemur 609 þúsund áoilara
í FRJETTATILKYNNINGU frá ríkisstjórninni, sem gefin var
út í gær segir, að Efnahagssamvinnustjórnin í Washington hafi
tilkynt fyrstu framlög til Marshalllandanna af fjárveitingu
ársins 1950—1951. Voru íslandi veittir 600 þús. dollarar, sem
jafngilda 9.780,000 krónum, Þá segir í frjett frá ECA skrif-
stofunni hjer í Reykjavík, að heildarfjárveiting til íslands á
Marshallfje frá byrjun og til 31. júlí hafi numið 15.366,00 tíoll-
urum. Hefir ísland þá fengið til þessa dags Marshallfje, sem
nemur tæplega 16 milljónum dollurum.
Hinar cinstöku fjárveitingar
í frjett ECA-skrifstofunnar
hjer eru fjárveitingarnar sund-
urliðaðar á þennan hátt:
Heildarfjárhæð innkaupaheim-
ilda þeirra er veittar voru Is-
landi samkvæmt Marshall-áætl-
uninni námu alls 7,066,000 doll-
urum á fjárhagsárinu 1. júlí 1949
til 30. júní 1950.
Af þessari upphæð voru 3,262,
000 dollarar veittir í júní, síðasta
mánuði tímabilsins.
I heildarfjárhæð fyrir júní-
mánuð eru meðtaldar fyrstu sjer-
stöku heimildirnar til vörukaupa
til hinna fyrirhuguðu virkjunar-
framkvæmda við Sogið og Laxá
nyrðra. Þessar innkaupaheimild-
ir eru, sem hjer segir:
Sogsvirkjunin
1.668,000 dollarar
Dollarar
Rafalar og hreyflar .... 407,000
Rafmagnstæki ............ 961,000
Vinnuvjelar.............. 214,000
Tæknileg þjónusta........ 11,000
Ýmsir kostnaðarliðir .... 75,000
Laxárvirkjunin
329,000 dollarar
Dollarar
Rafalar og hreyflar .... 83,000
Rafmagnstæki............. 136,000
Hverflar (túrbínur) .... 53,000
Vinnuvjelar.........40,000
Vjelknúin verkfæri .... 7,000
Tæknileg þjónusta........ 10,000
f júní-mánuði sótti íslenska
ríkisstjórnin um, og var veitt,
innkaupaheimild fyrir margskon-
ar hráefnum er nauðsynleg þóttu
til þess að starfrækja verksmiðj-
ur, án þess að til þess kæmi að
fækka þyrfti starfsfólki þeirra
eins og allt benti til að gera
þyrfti. Þá voru einnig veittar
innkaupaheimildir fyrir nauðsyn
legum neysluvörum.
Fyrrnefnd hráefni voru, sem
hjer greinir:
Til vinnufatagerða o. fl.
Vefnaðarvara, einkum vinnu-
fataefni, svo og netagarn, kjöt-
MIIIIMIIIMIIIIinMlllllflMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMimiV
HURÐANAFNSPJÖLÐ
og BRJEFALOKUR
Skiltagerðin
Skólavörðustíg 8.
pokar og gerfisilki- og baðinull-
argarn, 100,000 dollarar.
Til málningarversksmiðja
og sápuverksmiðja
Dollarar
Línolía.................. 50,000
Efnavörur til málningar-
og sápugerðar ......... 30,000
Litarefni og harpix..... 40,000
Jurtaolíur .............. 15,000
Sápuefni og fitusýrur .... 5,000
Eftirfarandi listi sýnir inn-
kaupaheimildir fyrir öðrum- vöru
tegundum í júní:
Matvörur
Dollarar
Hveitimjöl ............. 130.000
Hrísgrjón ................ 20,000
Sykur .................. 150,000
Sojubaunaolíur til
smjörlikisgerðar .... 100,000
Til landbúnaðarins
Doílarar
Fóðurbætir ............. 100,000
Iðnaðarvörur
Dollarar
Til útvegsins
Pappír til fiskumbúða .. 50,000
Blikkþynnur .............. 15,000
Byggingarefni úr alú-
minium til saltfisk-
þurkunarhúsa........... 10,000
Varahlutir í spil á
togurum ............... 10,000
Iðnaðarvjelar .......... 100,000
Varahlutir í dieselvjelar 25,000
Aðrar vörur
Dollarar
Rafmagnstæki (önnur en
til Laxár- og Sogs-
virkjana) ............ 100,000
Koparvír í rafleiðslur .. 34,000
Glerhúðarefni til
,,Rafha“-verksm......... 6,000
Varahlutir í jarðýtur,
vjelskóflur og
vegagerðarverkfæri .. 50,000
Ýmiskonar járn- og
stálvörur ............. 25,000
Smurningsolíur ......... 100,000
Að meðtöldum heimildum þeim
til vörukaupa er íslandi voru
veitt í júní, námu innkaupaheim-
ildir samkvæmt Marshall-áætlun-
inni alls 15,366,000 frá 3. apríl
1948.
IIIIIMIMMIMIMMMMIIMIIIMIIMIMIIIIIIIMirilMIIIIMMIMMIIIilMIIIIIMMIIMIMtlllMIIIIMMIIMaMIIIIIIIIIIIIMMMMIIIMMMIIMIIMMMMIMMIIIIIMtllMMIIMIIIIIIIIMMIIIIIMMIIIIMIIIMIIIIIflMMtlllllllMIMMMIMIIIIMMIIIIIIIIMMMMIMMIMIIIMMMIIMq
Markús
&
• MMMIMMMIIMMMIIMIIIIMMIMMIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIIMIMIIIMMMtMIIII
’ ^ ^ ^ ÍHAI 5 IHt
STORY DC. /MASON... LOOKS
LIKE WE'RE. OUT OF THE
FIELD TRIALS
Eftir Ed Dodd §
MIIHIIIIIIIIIIItllimaXlirilllllMlltlMIIIIIIIIIMItllMIIIMIMIirB
BITSX CAN YOU MEET MARK
AND ME AT T)-iE COURTHOUSE
TONIGHT ?—u
1 SUkt... IF I
CAN GET AVVAV
FROM PO,P/
Markús segir Steini lækni,
alla söguna.
— Svona er þessu máli var-
ið, Steinn læknir. Það virðist
vera alveg vonlaust, að Trygg-
ur geti verið með í keppninni.
— Já, það er slæmt, ef keppn
in hefði bara verið viku seinna,
þá hefði allt verið í íagi.
— Þetta er erfitt viðureignar,
en hver veit, nema jeg geti
hjálpað þjer.
— Trítill komdu í kvöld nið-
ur að þinghúsi bæjarins.
— Já, jeg ,;kal koma, ef pabbi
leyfir mjer það.
' - <