Morgunblaðið - 03.08.1950, Side 11
Fimmtudagur 3. ágúst 1950
MORGVNBLAÐIB
111
Bússnr verja úrlega 20 millj. smúlesta stóls í hergögn
EITT mesta vandamálið í nú-
tíma heimsstjórnmálum er að
meta rjettilega styrkleika
Rússa og hinsvegar veikleika
þeirra. Við slíkt mat er fjölda
margt, sem kemur til greina
og svo mjög skortir á upplýs-
ingar um mörg þessi atriði, er
Rússar hafa brugðið huliðs-
blæju, að erfitt er að meta þau
rjettilega. í stjórnmálasögu
SÍðustu áratuga kemur það
einmitt í ljós, að misreikning-
Ur stjórnmálamanna á styrk-
leika Rússlands hefur hvað
eftir annað haft örlagaþrungn
ar afleiðingar í för með sjer.
Ýmist reiknað of eða van.
Vi3 nánari athugun kemur í
Ijós, að reikningsskekkja þessi
hefur ýmist verið of eða van.
Hjer skal jeg nefna nokkur
mikilvæg dæmi um þetta.
i 1) Neville Chamberlain, for-
sætisráðherra Breta á tímum
Munchen samningsins, vanmat
styrkleika Rússa gífurlega. Sú
reikningsskekkja mun hafa
Valdið því ásamt öðru, að hann
áleii gagnslítið að gera banda-
lag við Rússa gegn Þjóðverjum
1939. Greinilegast kemur þetta
£ ljós í umræðum í breska þing-
inu 19. maí 1939, þegar Cham-
foerlain sló fram þeirri skoðun
að styrkleiki Rússlands væri
ijafn styrkleika Póllands!!!
2 Næsti stórfelldi misreikn-
ingurinn var hjá Hitler 3. okt.
1941, þegar hann lýsti því yfir,
að Þióðverjar hefðu unnið úr-
Elitasigur yfir Rússum. Hann
var svo viss í þessu, að hann
fyri ’skipaði að draga úr fram-
leið. lu á skriðdrekum og fall-
foysr”m og fjekkst ekki til að
forevta þeirri ákvörðun fyrr en
síðk' sumars 1942.
31 í ríkjum Bandamanna
Rús‘ a í V.-Evrópu og Ameríku
hnei rðist almenningsálitið til að
ofm^ta styrkieika Rússlands.
Sarrskonar cfmat lá að baki
því. hve Churchill og Roosevelt
voru undanlátssamir við Stalin
á rr hstefnunnj í Yalta.
4> Stefna Bandaríkjanna í
atómorkumálunum fram til
ársirs 1949. byggðist á því að
Bar ’aríkjamenn vanmátu styrk
leika Rússa til að framleiða
ator'.sprengju
Hef” • hreytt styrkleika-
hlu* Þdli.
A' 4-. eru þetta dæmi um mis-
reik ";ng. sem hefur haft þýð-
ingp mikil áhrif á styrkleika-
Jilutr'i1] stórveldanna í heimin-
um. Kf til vill munu atburð-
Irni" í Kóreu nú leiða fram
hvo11 fleiri mistök hafa verið
ger ‘ vevna skorts á upplýsing-
um f’á Rússlandi.
<
Járn ialdið helsta orsökin
F”'’st er rjett að benda á þau
striÞ sem valda misreikningn-
um. Það fyrsta og það augljós-
asts er auðvitað járntjaldið.
,Vest”r]önd hafa aðeins óljósa
og móðukennda mynd af ástand
inu ’íns og bað er i Rússlandi.
En i-' rntjaldið er ekki eins þjett
og b-eði Vesturveldin og Rússar
vilja vera láta. Á síðustu árum
hefp ’ hvað eftir annað verið
mövoiegt að ..kíkja“ í gegnum
það. Og frásagnir af fimm ára
áæÞuninni og annað slíkt getur
gefi’i manni talsverðar upplýs-
ingar ef maður kann að sigta
nokkurnveginn rjett frá röngu.
AIi' "'ilegt á vtra herðj.
i p- P er ein kórvilla, að álíta
að c ' rkleiki Rússlands haldist
mil ') til óbreyttur frá ári til
eðan vígvjelunum fföigur lifir
an við eindæma vanhirðu
Effir Isasc Deutscher
STYRKLEIKI RÚSSA liggur í því að þeir eru mesta herveldið.
Þeir hafa varið 80% af stálframleiðslu sinni til hergagnasmíði.
Hvergi hefur vígbúriaðarkapphlaupið verið jafn æðiskennt. Hjer
sjest inn í rússneska skriðdrekaverksmiðju.
árs. Þeir sem velta fyrir sjer
spurningunni. „Hvað sterkt er
Rússland“ hneigjast yfirleitt til
að álíta, að styrkleiki þess hafi
verið álíka 1942 og 1938 eða
álíka 1950 og 1945. Menn álykta
svo, vegna þess, að þeir sjá að
ytra borð ástandsins í landinu
og stjórnarfarið taka engum
breytingum.
Þó allt sje óbreytt til að sjá,
þá er ekki rjett að draga álykt-
anir af því, heldur er rjett að
kafa dýpra og rannsaka hvaða
öfl eru að verki hið innra.
En undir niðri er ólga.
Þjóðfjelagsöflin í Rússlandi
eru aldrei í kyrrstöðu. Það virð
ist sem Rússland hafi verið
langtum veikara fyrir 1938, þeg
ar hreinsaniroar miklu voru að
hefjast, en 1942. þegar algjör
ósigur vofði yfir höfði þess, en
þjóðin hafði sameinast að einu
marki. Á sama hátt mun Russ-
land hafa verið veikara 1945—
1947 en núna. Þjóðin var þá
taæði stríðsþreytt og full upp-
reisnarlöngunar, sem oft kem-
ur í kjölfar slíkra styrjalda. —
Nú 1950 heiur einræðisstjórn
kommúnista aftur náð fullum
tökum á þjóðinni en þó er ekki
gott að segja, hvað fyrir get-
ur komið jafnvel á næstu ár-
um.
Andstæðurnar eru áberandi.
Rússneskt skáld sagði einu
sinni að Rússland væri aflmik-
ið og þó veikt, auðugt og þó
fátækt. Þessi orð eiga enn við,
því að þarna eru miklar and-
stæður. Það er til bæði afl-
mikið Rússland og veikt Rúss-
land, hlið við hlið. Þessar and-
stæður koma í ljós í öllu þjóð-
lífi Rússa. Það ber mikið á
þeim í efnahagslífinu og þær
eru eins og þversprunga í hell-
unni sem myndar grundvöll
hernaðarstyrkleika Rússlands.
Þær hafa átvrf á daglegt líf og
siðferðisþrek borgaranna.
Efnahagslíf Rússlands er ein-
mitt sambland af andstæðum.
Þar eru stórfelldar tæknilegar
framfarir en við hlið þeirra
eindæma vanhirða og skortur.
Hinar tæknilegu framfarir hafa
beinlínis áhrif á herstvrkleika
Rússlands. VanHirðan og skort-
urinn hefur hinsvegar óbein-
línis áhrif á hann.
Stálframleiðslan Vi af fiam-
-leiðslu Bandaríkjanna.
Það er varla meira en tveir
áratugir síðan iðnaður Rúss-
lands var lítið meiri en iðnað-
ur Frakklands. Stálframleiðsla
þessarra tveggja landa var lík.
Vjelsmíði var á langtum lægra
stigi í Rússlandi. 1940 var stál-
framleiðslan lík og í Þýskalandi
eða um 18 rrilljón smálestir á
ári.
Fimm ára áætlunin gerir ráð
fyrir um 25 milljón smál. stál-
framleiðslu 1950. Það er að vísu
aðeins fjórðungur af 100 millj.
smál. stálfrcmleiðslu Banda-
ríkjanna, en hinsvegar álíka og
1 stálframleiðsla Bretlands og
Frakklands samanlagt og tals-
vert meira ea í Stór-Þýskalandi
Hitlers.
Meira vígbúnaðarkapphlaup
Stalins en Hitlers.
Þetta er samt ekki nægilegt
til samanburðar á stálnotkun til
hernaðar, því að Stalin eyðir
miklu meiri hluta af stálfram-
leiðslunni til smíði hergagna en
Hitler geroi á sínum tíma. Nas-
istar höfðu náð völdum hjá þjóð
sem var vön tiltölulega góðum
lífskjörum. Til þess að missa
ekki algjörlega hylli þýsku þjóð
arinnar gátu þeir því ekki vísað
algjörlega á bug þörfum henn-
ar á nauðsynjavörum. Það bef-
ur nú vitnast að jafnvel á stríðs
tímunum fór aldrei meir en
helmingur stálframleiðslunnar
til hergagnaframleiðslu.
20 millj. smál. stáls árlega
í hergögn.
Til dæmis roá geta þess, að á
tímum nasista í Þýskalandi fóru
um 5 millj. smál. árlega í fram-
leiðslu ýmissa heimilistækja.
Það er vafasamt, að kommún-
Iistastjórnin hafi nokkurntíma
veitt meira en 1 millj. smál. til
þessarra þarfa árlega. Með slík-
um sparnaðarráðstöfunum, sem
komið hafa niður á almenningi
f hafa Rússar safnað sjer birgð-
um stáls til hervæðingar. En
þetta hef.ur verið mögulegt að-
eins vegna þess að Rússar hafa
, ekki verið aldir upp við góð
lífskjör.
j Það er samkvæmt þessu lík-
legt að stáleyðsla Rússa í fram-
j leiðslu hergagna sje að minnsta
• kosti um 20 millj. smál.
I
. Almennur efnahagur veikur.
i Á hinn bóginn getur þetta
breiða bil milli almennra og
hernaðarlegra efnahagsmála
, valdið ómetanlegum örðugleik-
|Um. Styrkleiki hvers ríkis ligg-
ur ekki aðeins í hernaðarstyrk-
leika, heldur engu síður í jafn-
vægi i almennum efnahagsmál-
um.
Okkur er sagt, að vísinda-
menn Rússlands hafi tekið
atomorkuna í sína þjónustu. En
1 samtimis má segja að enn sje
öld trjepiógsins í Rússlandi.
Einn hluti rússneskrar tækni
hefur náð upp í háhimin atom-
tækninnar, meðan annar hluti
hennar hvílir i dýpstu afgrunn-
um frumstæðustu menningar.
Meðan Rússar hafa komið Vest-
urlöndum að óvörum, náð kunn
áttu og krafti til að smiða atom-
sprengju, hafa þeir ekki getað
framleitt nóg klæði eða skó eða
potta og pönnur handa þjóðinni.
Valdhafarnir hræddir við
samanburð.
Það er senniiegt að þetta
veiki mjög baráttuþrek hennar
VEÍKLEIKI RÚSSA liggur í ótrúlegri fátækt alþýðunnar og hirðuleysi valdhafanna um hennar
hag. Til þess að hamla uppreisnarlöngun þjóðarnnar verða valdhafarnir að halda uppi mann-
‘reka lögrcgluliði og járntjaldi. En stöðugt bcr st fiegnir af óánægju alþýðunnar. Myndin er
íýleg frá rússnesku sveitaþorpi og ber með sjer þau frumstæðu lífskjör sem fólkið býr við
sjerstaklega ef henni gefst tæki
færi til samanburðar við lífskjör
annarra þjóða Til þess að koma
í veg fyrir þann samanburð
verða valdhafarnir að halda við
járntjaldinu, sem er dýrkeypt
í vinnuafli.
Áróður í 10 ár yrði þrcytamM.
Siðferðisþrek þjóðarinnar er
það sem allt veltur á. Það er
ábyggilega breytilegt frá ein-
um tíma til annars. Um það vit-
um við langtum minna en efna-
legu hliðina. Það er þó óhætt
að segja að það verður ekki svo
óskert eftir 10 ár sem það er nú.
Það má telja víst, að það þoli
ekki 10 hræðileg ár. í áróðri
valdhafanna er talað um að
rússneska þjóðin standi samein-
uð bak við Stalin og flokkinn.
Slíku dettur manni ekki í hug
að trúa eftir orðanna hljóðan.
Við höfum þegar fengið kynni
af að það var langt frá því að
öll þýska þjóðin væri sameinuð
undir forustu Hitlers i síðustu
styrjöld.
Dæmi um ólgu og óánægju.
Ýmis einkenni sýna einmitt
megna óánægju í Rússlandi
Hvernig stendur á því að stóð-
ugur flóttamannastraumur er
þaðan? Hvernig stendur á þv.l
að flestir Rússar, sem Þjóðverj-
ar höfðu flutt frá Rússlandi
hafa neitað að hverfa heim?
Þetta sýnir að vísu aðeins óá-.
nægju lítils hluta þjóðarinnar.
En hvernig stendur þá á þvi,
að stöðugt geisar herferð innan
Rússlands gegn þeim sem voga
að dást að vestrænni menningu?
Hvernig stendur líka á því að
dauðadómar voru afnumd'il•
1947 en aftur teknir í lög í
Rússlandi í ár? Þegar ríkis-
stjórn setur dauðarefsingu á
aftur svo skömmu eftir að hún
hefur verið numin úr gildi, sýn-
ir bað, að stjórnin treystir elda
þjóðinni.
Reynir að lífga þjóðernis-
tilfinningu.
Annars getur verið að kalda
stríðið sje einmitt tilbúningur
valdhafanna til að halda aga á
borgurunum. Þar sem ekkert
kemst að nema áróður valdhaf-
anna. getur verið að tekist hafi
að telia fólki trú um að aðgerð-
ir Rússastjórnar hafi aðeins
verið til varnar, en það sjeu
Vesturveldin sem hyggi á árás.
Þannig gæti kalda stríðið ver
ið ætlað til þess að ala upp sam-
an þjóðernistilfinningar Rússa
og hatur þeirra til Vesturveld-
anna. Með þessu móti gæti Staí
in ef til vill áunnið samstarf
jafnvel þeirra sem mest fvrir-
líta og hata núverandi stjórn-
arfyrirkomulag í landinu.
(Lauslega þýtt úr
New York Timers),
mitiii(fim(iMiiiiiiimiiiiíiiiiiiiaiiiiiiii«aiiintiiniimiMi9>
| Maður í fastri stöðu óskar eftir |
! tveimur herbergjum f
og eldhúsi
I sem fyrst. Tilboðum sje skilað |
| á afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- |
| kvöld merkt: „I ögregluþjóira ?
Í - 441“. ' ;
•m»mmi»mimmmmmm»mH»«nn»m»»»»»*»m«mmí«
.........................
||ífáur bakarl
s
[ óskar eftír atvinnu, ásamt her- í
{ bergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. ,j
: merkt: .,B, — 440“.