Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 2
 \ 2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. sept. 1950 llafinagnsverðið helmingi lægra eftir hækk- unina en 1939 miðað við verkamannakaup Á FUNDI í bæjarstjórn Reykja yíkur í gær voru til annarar -umræðu breytingar á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Reykjavíkur. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri tók fyrstur til máls. Vís- aði hann tii ummæla sinna á íúðasta bæjarstjórnarfundi um imeginbreytingar þær, sem í Jiessuxn tillögum felast. Hann £erði því næst grein fyrir við- footartillögum sem útbýtt var á fundirium. Borgarstjóri kvað foá leið víða farna að reikna út meðalnotkun raforku á fjöl- .skyldu. Sú raforka sem fram yf ir væri meðalnotkun, væri síð- an seld hærra verði. — í sam- ræmi við þetta kvað hann raf- magnsstjóra hafa lagt til að ef foæjarstjórn Reykjavíkur teldi nauðsyn á að ráðstafanir yrðu jjerðar til að draga úr rafmagns notkun. þá væri henni heimilt, íera einn lið í þeim ráðstöfun- •um að hækka rafmagnsverðið í\ nottkun umfram meðalnotkun f rjj’erium gjaldskrárlið um s ilt að tíföldu verði. JHi' sfntaugargjald naiðað Við T’i' fnmál Onnur viðbótarbreyting, sem foi/rgarstjóri gerði grein fyrir, ■ver sú, að heimtaugargjald y ðí- miðað við rúmmál húsa í aiaðinn fyrir fasteignamat þdrra. Ennfremur að heimtaug í gialdið fvrir jarðstrengi i íyidi hækkað um 20%. Sigfús Sigurhjartarson talaði jiæstur á eftir borgarstjóra og ilutti breytingartillögu um að ) ,■ fmagn til heimilisnota skyldi ■ej.ki hækka. Énnfremur flutti hann vara- •fc) iögu um að hækkunin skyldi <■ ;ki nema meiru en 22%. Magnús Ástmarsson flutti Lreytingartillögu um, 15% Lækkun rafmagnsins. Bæjarfulltrúi Framsóknar- Jlokksins flutti að vanda langa ræðu og var niðurstaða hennar jíú, að ,,rafmagnsveitan hefði •íkki tilgang í sjálfri sjer“!!! — Hnnfremur gaf hann í skyn, að < • :ki væri að marka upplýsing- ix,- rafmagnsstjóra um raforku- >i al Reykjavíkur. Til þess skorti Lann yfirsýn um þau mál. — B msvegar var auðheyrt að í’ramsóknarbæjarfulltrúinn tiidi sig sjálfan þekkja þau til ]/ ■ .tar!!! Kafmagnið ódýrast í Roykjavík Borgarstjóri svaraði mót- bárum minnihluta'flokkanna og gaf ýmsar nýjar upplýs- ingar. Hann kvaðst fyrst vilja víkja' að rafmagnsverð inu almennt nú og undan- 1 farin ár. Andstöðuflokkamir teldu hina nýju gjaldskrá-á- rás á verkamenn og aðra iaunþega. Rhfmagnsverðið hjer í Reykjavík hefði síðan árið 1938 að Ljósafossstöðin var byggð verið lægra en aokkursstaðar annarsstaðar á íslandi. Það væri í öðru lagi miklu íægra en í mörgum nágranna löndum okkar, t. d. Norður- löxulunum. Nærri lægi að það væri að minnsta kosti helmingi lægra en í Kaupmannahöfn og ' Stokkhóhni. Því færi þess- vegna fjærri að bæjarstjórn- armeirihlutinn í Reykjavík hefði sóttst eftir óeðlilegum gróða á rekstri raforkuvera Aukning innanbæjarkerfisins og nýja Sogsvirk junin óumf lý janlegar umfoætui Fulltrúi kommúnista í stjórn Sogsvirkjun- arinnar tylgjandi hækkun rabnagnsverðs. bæjarins. Þetta lága verðlag hefði orðlð öllum almcnningi til góðs. Það hefði þó haft eina alvarlega af leiðingu, þá, að orkuverin hefðu orðið fullnotuð fyrr en ella hefði orðið. Þörfin á nýjum orku- verum hefði þessvegna orð- ið örari hjer en annarsstað- ar. Sumir átelja bæjarstjórn ina fyrir það að verðið á raf- magninu hafi verið of lágt og orkuverin hafi þessvegna orðið of lítil of fljótt. Andstöðuflokkarnir hafa alltaf heimtað lágt rafmagns verð jafnliliða því, sem þeir hafa skammast yfir því, að orkan þryti ••með aukinni notkun. í slíkum málflutn- ingi væri lítið samræmi. Vinnulaunin og raforkuverðið Borgarstjóri gerði því næst samanburð á rafmagnsverðinu nú og fyrir stríð og varpaði fram beirri snurninpu, hvnrt verkamaður væri ver settur nú, en árið 1939 að þessu leyti. Skýrði hann þetta með tölum. Haustið 1939 var kaup dagsbrúnarmanna 1.45 á klst. Meðal fjölskylda í þriggja herbergja íbúð eyddi þá í rafmagn 153 kr. fyrir 1800 kílówatt stundir á ári. — Jil þess að borga þessa raforku þurfti verkamaðurinn að vinna í 105% klst. Nú væri kaup Dagsbrúnar mannsins 10.63 kr. á klst., og rneðalf jölskyldan greiddi 414 kr. fyrir 1800 kíióvvaít stund ir á ári. Til þess að borga þessa rafmagnseyðslu yrði * verkamaðurinn að vinna 38,7 klst., samanborið við 105*4 1939. Eftir að hækkun gjald- skrárinnar, sem nú lægi fyrir til umræðu, hefði verið fram kvæmd, borgaði þessi sama fjölskylda 612 kr. fyrir raf- magnið og það tæki dags- brúnarverkamanninn 57,6 klst., að vinna fyrir ársnotk- un sinni af rafmagni. Það tæki með öðrum orð- um helrpingi skemmri tíma nú en 1939 að vinna fyrir henni. Miðað við kaup verka manna nú væri rafmagn þess vegna nær helmingi ódýrara en 1939, jafnvcl eftir að hækkun rafmagnsverðsins er gengin í gildi. Erfitt að kalla slíkt árás Borgarstjóri kvað það skoð- un sína að erfitt væri að kalla slíkt „árás“ á lífskjör almenn- jings. Hann kvað meðal heimili greiða 35—40 kr. á mánuði fyr ir rafmagn. Sú upphæð hækk- aði um 17—19 krónur á mán- uðj með hinni nýju gjaldskrá. Borgarstjóri kvað æskilegt, að hægt væri a-ð selja rafmagn ódýrt en rafmagnsveitan hefði þó fleiri skyldum að gegna. — Spennan þyrfti að vera örugg. ! Húsmæðurnar vildu geta notað I heimilistæki sín og iðnrekend- ur verksmiðjur sínar og iðnfyr irtæki. Raforkan þyrfti þess- vegna að vera sem öruggust til þess að koma í veg fyrir rekstr artruflanir. Þegar spennufall yrði, hefði oft hlotist af þeim töluvert tjón. Meginskylda rafmagnsveit unnar og bæjaryfirvaldanna væri að koma upp nýjum orkuverum og sjá jafnhliða um, að innanbæjarkerfið sje sem öruggast, og nýjum hverfum bæjarins sjeð fyrir raforku. Til þess að þetta mætti verða, væri óhjá- kvæmilegt að rafmagnsveit- an hefði nægar tekjur til að sinna þessum verkefnum. Hún hefði selt rafmagnið ó- dýrt en ekki getað safnað í sjóði til nýbygginga og aukn ingar dreifingarkerfinu. — Rekstrarafgangur hennar í 6 ár hefði ekki nægt til endur- nýjunar innanbæjarkerfisins vegna stækkunar bæjarins, Þao er engum ui goðs, sagoi borgarstjóri, að rafmagns- taxtar sjeu svo lágir að raf- magnsveitan safni skuldum og skorti f je til nauðsynlegra viðbóta. Astæður hækkunarinnar þrjár Borgarstjóri rakti því næst á- stæður þess, að rafmagnsverð- nú er hækkað. Þær væru að rafmagnsveituna vantaði aukn ar tekjur til aukningar innan- bæjarkerfisins, gengisbreyting- in og nauðsyn á framlagi frá rafmagnsveitunni til hinnar nýju Sogsvirkjunar. Varðandi aukningu innan- bæjarkerfisins, þá teldi raf- magnsstjóri árlega aukningu þess kosta 4 milljónir króna. Borgarstjóri kvað Sigfús Sig- urhjartarsön spyrja, hvar þess- árar aukningar væri'þörf. — Þannig hefði hann einnig spurt árið 1947. Hann hefði þá talið að stækkun bæjarins væri hætt. Á síðasta bæjarstjórnarfundi hefði hann enn fullyrt að vöxt ur bæjarins væri stöðvaður. Borgarstjóri kvað þessa skoðun Sigfúsar styðjast við lítil rök. Það væri sín skoð- un, að Reykjavík myndi halda áfram að stækka og að atvinnuvegir hennar ættu cft ir að blómgast. Rafmagnsveit an mundi þessvegna þurfa að færa út kerfi sitt. Óafsakan- legt væri þessvegna að gera ráð fyrir algerri kyrrstöðu, eins ög málsvari kommiinista gerði. Rafmagnsveitan þyrfti þess vegna að fá auknar tekj ur til framkvæmda sinna. Kommúnistar vilja taka ián. Sigfús segði, Þessa fjár á að afla með lánum eða hækk- uðum útsvörum. Þá stefnu kvað borgarstjóri- alranga. Engin hygginn maður gæti látið sjer koma til hugar að taka árleg lán til allrar aukningar slíks fyrirtækis. Það yrði miklu dýr ara fyrir notendur. Fyrr en síð- ar yrði að velta byrði vaxta og afborganagreiðslna yfir á þá. Sjálfsagt væri hins vegar að taka lán til stærri virkjana. Borgarstjóri sýndi fram á, að engar minnstu líkur væru til þess, að lánastofnanir myndu vilja lána til árlegrar aukningar á innanbæjarkerfi rafmagnsveitunnar. — Þær myndu hins vegar benda fyr- irtækinu á að hækka gjald- skrá sína. Reykjavík horgi fyrir aðra Hin leið Sigfúsar væri að taka framlag til Sogsvirkjun- arinnar með útsvörum. Hvað þýðir það? Rafmagnsveitan selui' nú ýmsum byggðai’lögum utan Reykjavíkur rafmagn. — Ef að leið Sigfúsar væri farin, þá ættu Reykvíkingar einir að borga framlag Rafmagnsveit- unnar til Sogsvirkjunarinnar. Það ætti að leggja útsvör á hækkuðunx rafmagnstöxtum, Undir þetta hefði Einar Ol- geirrsson einnig skrifað. Sigfús ætti ekki að vera að snúa út úr afstöðu Einars, held- ur að i’æða hana við hann þeg* ar hann kæmi að austan. Rökvillur alþýðuflokks- fulltrúans og skilnings- leysi framsóknarfulltnians. Gunnar Thoroddsen minnt- ist þessu næst á þá mótbáru Alþýðuflokksfulltrúans, að ekki mætti hækka rafmagnstaxta vegna slæmra horfa í atvinnu- málum bæjarbúa. Hann kvað þetta algera rökvillu. Ef raf- magnsveitan fengi ekki aukið fje þá drægust framkvæmdir hennar saman. Andstaða minni hluta flokkanna gegn hækkun gjaldskrárinnar væri þess vegna barátta fyrir auknu atvinnu- leysi. Fulltrúi Framsóknarflokksins hefði látið í ljós þá skoðun að rafmagnsstjóri hefði það sjónar mið eitt að láta rafmagnsveit- una græða. Boi’garstjóri kvað auðsætt að Þórður Björnsson hefði lítinn skilning á starfi Steingríms Jónssonar. Það hefði fyrst og fremst verið fólgið í Reykvíkinga til þess að boi'ga baráttu fyrir auknum lífsþæg- fyrir aðra, sem ættu að borga indum í Reykjavík, aukinni raf sinn hluta í hinni nýju Sogs- ‘ virkjun. Kommúnistar teldu það glap- ræði að Rafmagnsveitan bæri • 1-1 1. -V 1 • T,r big. o iw pav mna Vvgai, sagði borgarstjóri, hafa grund- vallar þýðingu, að fyrirtæki eins og rafmagnsvcita og liita- vcita beri sig. Jeg hygg, að al- ,menningur í Reykjavík vilji jþað einnig. Áhrif gengisbreytingarinnar. Borgarstjóri vjek þessu næst að áhrifum gengisbreytingarinn !ar á rekstur tafmagnsveitunn- ar. Samkvæmt upplýsingum raf magnsstjóra hefði gengisbreyt- jingin valdið 22% hækkun á rekstrarkostnaði og fram- kvæmdum fyrirtækisins. Þann- ig hefði t. d. olía hækkað um 1.3 millj. króna á ári og efnis- kaup um sömu upphæð. Liðir eins og farmgjöld, verðtollur, vátryggingar og kaupgjald hefðu einnig hækkað verulega. jFramlagið til nýju i Sogsvirkjunarinnar. Þessu næst kom borgarstjóri jað framlaginu til hinnar nýju ^Sogsvirkjunar, en það væri ein orsök hækkunar rafmagnsverðs. jHann kvað það skoðun meiri- hluta bæjarstjórnarinnar að rafmagnsveitunni bæri að leggja fram fje til nýrra.virkj- ana. Það hefði einnig verið skoð un flokksbróður Sigfúsar Sig- urhjartarsonar, Einars Olgeirs- sonar, í stjórn Sogsvirkjunar- innar. Hann greiddi þay atkvæði með 3% millj. króna fram- lagi í þessu skyni. Sigfús segði nú að Einar hefði ekki ætlast til þess, að gjaldskrá Rafmagnsveitunnar yrði hækkuð vegna þess fram- lags. — I því sambandi upp lýsti borgarstjóri að stjórn Sogsvirkjunarinnar hefði samþykkt þær fjáröflunar- tillögur, sem gerðar hefðu verið í greinargerð xun mann virkið. En í þeirri greinar- gerð segir, að framlög raf- magnsveitunnar sjeu hugsuð sem lán til Sogsvirkjunar- ' innar og sje þeiira aflað með orku til heimilisnota, iðnaðar og annarar starfrækslu. Verður skömmtun nauösynieg. Gunnar Thoroddsen drap á það undir lok ræðu sinnar, að ískyggilegar horfur væru í raf- oi-kumálum Reykvíkinga. Mætti búast við nokkrum rafmagns- skorti á næstunní. Ráðstafanir yrði að gera til þess, að aukning rafmagnsnotkunar yrði ekki eins gífurleg o:; undanfarin ár. Mætti gera rá'ö fyrir að til skömmtunar rafmagns mundi koma. Rætt hefði verið um að bænum yrði sk pt í 8 hvarfi og yrði eitt þeirrr, tekið út á dag á tíma mesta álags. Hann kvaðst ekki vilja full- yrða um að til þess þyrfti að koma í vetur. Ef skömmtun yrði up tekin yrði reynt að haga henni þannig, að sem minnstur bagi yrði af henni fyr ir atvinnulífið og heimilin í bænum. Sigfús afn 'Har Einai’i. Sigfús tí i nú aftur til máls. Fjcll honum injög þungt að hafa fengið óyggjandi sann- anir fyrir því að form. flokks hans, Einar Olgeirsson skyldi hafa grcitt a!kv. með því í stjórn Sogsvirkjunarinnar að framlag rafmagn ;veitun«ar byggðist á hækkkuðum raf- magnstöxtum. Var Sigfús þessu svo sárreiður, að hann fullyrti, að þegar Einar Ol- geirsson og Gunnar Thorodd- sen væru sammála, þá hlyti niðurstaðan að vera vit- leysa Hafði Sigfús afneitað Einari þrisvar áður en hann lauk ræðu sinni. Borgarstjóri benti Sigfúsi á, að þetta gæti oröið honum dýr- keypt, ef fjelagar hans í Kom- inform frjettu siikt linubrengl gagnvart forxnanni flokksins. Setti Sigfús þá dreyrrauðan, enda hafði hann fengið hina háðulegustu útreið. Atkvæðgreiðslan Atkvæðagreiðsla um fram- Framh. á bls. 4. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.