Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. sept. 1950 MORGVNBLAÐIÐ ' H | Lítið einbýlishús ■ ■ « m m ■ helst í Skjólunum, eða góð hæð á Sólvöilum, óskast til n ■ ■ ■ ■ kaups. Tilboð merkt: „Há útborgun — 1“, leggist inn m m m ■ • á afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Slátur Frá og með deginum í dag, og á meðan slát- urtíð stendur yfir, höfum við slátur til sölu. Kjötverslunin BÚRFELL. Skjaldborg, Sími 1506. Nr. 39/1950. Tilky nning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm, fram- leiddum innanlands: Heildsöluverð án söluskatts með söluskatti No. 26—30 No. 31—34 No. 35—39 No. 40—46 kr. 18,84 — 20,30 — 22,86 — 25,29 kr. 19,40 — 20,90 — 23,55 — 26.05 Ibá óáast 2—4 herbergia ibiið óskast til kaups. Ibúð í smiðuni kemur einnig til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánu dagskvöd, merkt: „íbúð til kaups — 17“. Ibúð - Fhigvirkí : Ibúð óskast, 1—3 herbergi, eld- : hús og bað. Tvennt í heimili. | Góð umgengni og prúðmensku : heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. : fyrir þriðjudagskvöld merkt: j ..Gcið borgun — 9“. i • WtMUIIIlHltllllllflllimnnilWNIHÍlMMllllilMlHIIIMItt ‘>it»MfttatiiH*»>«tttattif««tMit**t*taitaiMfit»«MaaiMam Svartur herrafrakki tapaðist fyr ir nokkru síðan i Tjamarcafé eða einhversstaðar aimarsstaðar í baenum. Frakkinn er mjög stór (Navy — coat). Vinsam- legast skilist á Hraunteig 19, II. haeð. Um næstu lielpi ráðleggjum við ykkur til að lesa Á örlagastundu eftir norska skáldið Sigurd Hoel. einhverja merkustu bók, sem Norðurlandamaður hefur skrifað á þessum tímum, e ð a ef þjer hafið lesið hana, hina heimsfrægu bók WiIIiards Moíley Lífið er dýrt... fyrsta bók höfundarins, sem hann var 6 ár að semja og hlaut heimsfrægð fyrir. Það verður ekki glötuð helgi. Prentómi&ja 4uóturlandó k.ji Hverfisgötu 78. — Sími 3677. f! r ií ti r ti.fi ■[ Smásöluverð án söluskatts kr, 24,20 — 26,15 — 29,55 — 32,80 | Jazzplötur 11 Í > | 200 úrvals jazzplötur til sölu i I ; : ■ ; nu pegar. Til sýnis í dag og á I ; i r ■ s morgun. i i i ■ Krisfján Kristjánsson | ; Hraunteig 19 II. hæð. íbúð éskast Hjúkrunarkona óskar eftir tveim herbergjum og eld- • húsi, helst í rishæð. * Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. þ. “ mán. merkt: ,,Hjúkrunarkona“ — 0021. S •««t>liftiitttt*iriitiiitittit(tHttMiMtiiiitiM»iiiiiitmtitiHit Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó, gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á landinu má bæta við verðið sannanlegum flutningskostnaði. Sjeu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir urnbúðarverðinu, er bæt- ist við ofangreint hámarksverð í smásölu, án álagningar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verð- lagsstjóra nr. 23/1950. Reykjavík, 7. september 1950. Verðlagsstjórinn. Tíl sölu vcgna brottf!utnings: Borðstofuborð og 7 stólar, dagstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn og 2 gólfteppi. — Einnig skrifborð, stand- lampi og borðlampar, Phillips-útvarpstæki, 7-lampa. Stigin Singer-saumavjel, svefnsófi o. fl. — Til sýnis á Fríkirkjuveg 3, uppi, frá kl. 2—5 í dag. Fncydopdia Britannica 24 bindi, útgefin 1943, ásamt árbók 1944, samtals 25 bindi til sölu. Einnig Wolds Popalar Encyclopedia, út- gefin 1937, samtals 12 bindi. Tiltooð merkt: „2340“ — 0024. óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laug- ardagskvöld. Sníðanáens ieið Kenn 5 t^ka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Námskeiðin hexjast 14. september. Bergljóí ölafsdí ítir, La nrnesveg 62. Pími 80780, Málverkabók * Asgríms : Noiuð íslensk frímeiki \ ■ n : keypt hæsta verði. — Sendið tilboð merkt: „Contant 1950 ; : — 903“ til afgreiðslu blaðsins. S »o»»«• Grjólmulningsvjelar — Malarsigli Hrisfisigfi—Bigunarsföð HEK.VERKSTEII OSLO — NORGE Yfirhjúkrunarkona óskast nú, eða um næstu mánaðamót að sjúkrahúsinu SÓLHEIMAR, Tjarn- argötu 35. Upplýsingar gefnar í síma 3776. Fyrsta málverkabók okkar. Allir verða að eignast þessa eegifögru bók áður en hun selst upp. BÆKLIR CK; RITFÖNG ■ MMt»llltltM»limMHtllll«tll»tHt»»tltlftlllltm»(llftt»IIIIMIt. ■ « • ■ ■ ■ f ’ F lOFTLIt r.CTtJIt ÞAÐ EKKl * •". PA 'IVER ? .’ Nr. 38/1950. Tilkynning Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hjer segir: I heildsölu ....... kr. 29 70 pr. kg. I smásölu .........ki ; 50 pr. kg. Reykjavík, 7. september 1 -250, Verðlags.tjormn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.