Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 15
X Föstudagur 8. sept, 1950 MORGVNBLAÐíÐ 15 ra FjelagslíS l.R. KolviSarhóll S.jálfboðavinna um helgina. Unnið við að mála o. fl. Þátttakendur mæti við Varðarhúsið kl. 2 e.h. á laugar- dag. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. SkíSadeild I.R. Farfuglar Farin verður berjafei'ð í Sæból á laugardag. Gott berjaland. Uppl. á Stefánskaffi Bergstaðastræti 7 kl. 9— 10 i kvöld. I. O. G. T. Umdæmisstúkan nr. 1 Umdæmisstúka Suðurlands gengst fyrir kynningar- og skemmtikvöldi fyrir góðtempla.ra á Suðvesturlandi og gesti beirra að Jaðri n.k. sunnu- dagskvöld kl. 8. Til skemmtunar: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Ræða sjera Björn Magnússon, prófessor. 3. Karlatríó syngur með gítar undir- leik. 4. Baldur og Konni skemmta. 5. Dans. -— Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 í kvöld í Bókabúð Æskunnar, Reykjavík, til Guðjóns eða Kristins Magnússonar, Hafnarfirði, Öðins Geir dal, Akranesi, Guðmundar Jónssonar Selfossi, Guðna Magnússonar, Kefla- vík og Jóns Eiríkssonar, Garði. — Tilkynnið bátttöku timanlega, bar sem búast mó við mikilli aðsókn. Frá Reykjavík verður farið frá Góðtempl- arahúsinu kl. 7,30 á sunnudagskvöld. ....................... Vinna Hreingerningar — gluggahreinsun Gerum tilboð ef um stærri verk er að' ræða. HreingerningamiSstöSin Simar 3247 — 6813. Kaun-Sala Kaupum flöskrar og glös ttllar tegundir Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. «)W».ie«Mf MHMBHau i ..iiUMIIIIIIIIUMUk Afgrtiðum flest gleraugnarecept i og gerum við gleraugu. | Augun þjer hvilið me.8 gler- | augu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. H.s. „Cullíoss44 fer frá Reykjavik laugardaginn 9 september kl. 12 á liádegi til Leitli og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabrjefaeftirlit byrj- ar í tollskýlinu vestast á hafnarbjkk- anmn kl. 10Yi f-h. og skulu allir far- þegar vera komnir í tollskýlið t igi síðar en kl. 11 f.h. H.f. EimskipafjeJag íslund*. Hjartánlega þakka jeg öllurh þeim, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu 5. september síðastliðinn. Sjerstaklega þakka jeg stjórn Verkamannafjelagsins Hlíf fyrir höfðinglega gjöf og ágæta samvinnu á um- liðnum árum. Hafnarfirði, 7. sept. 1950. Sigurbjöm Guðmundsson. Húshjálpin er nýtt fyrirtæki, sem tekur að sjer allskonar heimilshjálp. Húsmæður Vanti ykkur stúlkur, vissa daga eða daghluta í viku, bá talið við okkur. H ú s h j á I p i n tekur einnig að sjer hreingerningar, stiga- og ganga- þvotta, ræstingu á skrifstofum, verslunum o. fl. Húshjálpin, Laugavegi 3 (hakhúsinu) Lokað í dag föstudag, frá kl. 1—4, vegna jarðarfarar. ísafoldarprentsmiðja h.f. Bókaverslun ísafoldar og útibú. Ritfangaverslun ísafoldar. ÁÁrú 4da ermamióóon er jarðsett í dag. Við lokum Sænsk-íslenska verslunarfjelagið h.f. Trjesmiðjan Rauðará. L o k a ð eftir hádegi í dag, föstudaginn 8. september, vegna jarðarfarar. Tollsfjórðskriísfofan. Lokað í dag vegna jarðarfarar. LOKAÐ á morguR, iaugardaginn 9. septem- ber, vegna jarðarfarar. Fafabúoin. Kiddabúð. Radíó- og raffækjasfofan. Bækur og rifföng h.f. Bókabúðir Helgafoils. ■ ■ : ú\nstján Cj. Cjíóiaion Csd (So. li.j'. I fepn inriiffiFiir Helga Helgasonar verslunarstjóra, verða búðir vorar lokaðar kl. 11 f. h. laugardaginn 9. þ. m. FJELAG BÚSÁHALDA- OG JÁRNVÖRUKAUPMANNA Móðir okkar ARNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR Síðu, andaðist 4. þ. m. — Fyrir hönd okkar systkinanna Soffía Gö Faðir minn GRÍMUR LAXDAL PJETURSSON sem andaðist 1. sept. í Landsspítalanum, verður jarð- sunginn að Reynistað, Skagafirði, laugardaginn 9. sept. n. k. — Athöfnin hefst kl. 16,30. # Sigurður. Laxdal. Jarðarför föður okkar, JÓNS G. SIGURÐSSONAR frá Höfgörðum í Staðarsveit, fer fram laugardaginn 9. september kl. 11 fyrir hádegi. Jarðsett verður að Staðastað. Börn og tengdabörn. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, ÞÓRIS, fer fram frá Þjóðkirkjunni laugardagirín 9. þ. mán. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. með bæn að heimili okkar, Merkurgötu 11, Hafnarfirði. Sigrún Þorleifsdóttir, Gísli Jón Egilsson. Jarðarför HELGA HELGASONAR, verslunarstjóra, fer fram á morgun, laugardaginn 9. september. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 11 f. hád. — Þeir, sem hafa í huga að senda blóm eða kransa, eru vinsamlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Börn hins látna. Alúðarfyllstu þakkir færum við vinum og vanda- mönnum við andlát og jarðarför ÁMUNDA KRISTJÁNSSONAR. Fanney Pjetursdóttir og börn. Tnnilegar þakkir til allra, sem sýndu ckkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litla sonar okkar HANNESAR ARNAR. Keflavík, 6. september. Bjarnheiður Hannesdóttir Ragnar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.