Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 10
10 MORKtlMRLAÐIÐ Fóstudagur 8, sept. 1950 Guðrún Á. Símonar. áiÍLi Guðrún L Símonar heidur sönpkemfun í næsfu viku Fimm ára náæsferill í Bretiandi. EINS OG KUNNUGT er kom ungfrú Guðrún Á. Símonar, söngkona frá Lundúnum fyrir skömmu og á þriðjudaginn kem ur ætlar hún að halda söng- skemtun í Gamla Bíó. Verður Fritz Weisshappel við hljóð- færið, en á söngskránni eru 11 lög eftir þessa höfunda: Gluck, Monteverdi, Durante, Tschai- kovski, Respighi, Hageman, Kaldalóns, Árna Björnsson og Emil Thorodd. Guðrún mun syngja þessar óperuaríur: „Our dream of love“ úr óperunni „The Bartered Bride“ eftir Smetana og Sola, perduta, abbandonata úr „Manon Les- caut“, eftir Puceini. Glæsilegur .söngnámsferill. Guðrún hefir dvalið undan- farin 5 ár í London og lagt stund á óperu- og konsertsöng og jafnframt numið leiklist og fjölmargar aðrar greinar, sem því námi eru samfara. Fyrstu 3 árin, 1945—1948, sem hún var í London, stund- aði hún nám við The Guildhall School of Music and Drama og síðastliðin tvö ár hefir hún stundað framhaldsnám við The Eneliíh Opera Studio. Og hefir hún lokið prófi frá báðum þess- um mentastofnunum með hin- ,um prýðilegasta vitnisburði. Ný ópera. í lok síðastliðins skólaárs, var æfð í óperuskólanum og svnd nvsamin ópera, sem heit- ir: ..Tho Judgement of Paris“, effir Martin Penrv, 'sem er einn a' ium mörgu, ágætu •konnurury. bar, enda vel bekt- ur á me'tónlistarmanna L'iindúnabor,; r. Er hann samdi oeru. hafði hann í huga v, . .ldur f skólanum, fú 8* i[U.a með aga]hlut- v—’-'ð Eitt aðalhlutverkið, PaUa fyrir sterka sópran- rödd og söng Guðrún það og þótti takaSt ágætlega. Guðrún söng ennfremur í mörgum öðrum óperum í skól- anum, m. a. í eftirfarandi hlut- verkum: Greifynjan í „Brúð- kaupi Figarós“, Santuzza í „Cavalleria Ruscirana“, Pamina í „Töfraflautunni“ og móðurin í ,.Hans og Grjetu“. Guðrún hefir ekki getað kom ið eins oft fram opinberlega og hún hefir átt kost á. Þó hefir hún nokkrum sinnum sungið opinberlega, erlendis svo sem á hljómleikum í febr. s. 1. í Llanelly í Suður-Wales, þar sem hún söng bæði íslensk og erlend tónverk. Á óperukonsertum, sem Lon- don County Counsil Operatic Society efndi til í október f. á., söng Guðrún aðalhlutverkið, Santuzzu, í óperunni „Caval- leria Rusticana“, eft.ir Mascagni Hvarvetna, þar sem Guðrún , hefir sungið erlendis. hefir hún hlotið hinar best.u móttökur og ágæta dóma fyrir söng sinn. Áður en Guðrún fór til söng- náms í Englandi, hafði hún hlotið ágætar vinsældir hjer á landi, sem söngkona. Þessar vin sældir hafa farið vaxandi, með hlójmleikum þeim, er hún hefir haldið hjer er hún hefir komið I heim undanfarin námsár. í. G. íram Reykjavíkur- neisiari 1950 /íkingur (2) 2 KR (0) 1 Reynir, (ÓI. Hannesson) ngvar) IFTIR gangi knattspyrnunnar sumar eiga líklega margir erf- X með að trúa þessum úrslit- m, sjerstaklega þegar þess er ætt að Víkingur ljek aðeins íeð 4 af föstum meistaraflokks íönnum sínum, en KR vantaði 5eins tvo af íslandsmeisturun- m. En svona fór leikurinn, ís- mdsmeistararnir töpuðu fyrir jtyrktum I. flokki“ Víkings. Víkingur hóf leikinn strax íeð hröðum stuttum samleik, :m byggðist að mestu á ná- væmum innanfótarspyrnum g þeirri reglu að tefja sem unnst með knöttinn en láta onum eftir erfiðið. Fjekk KR- ðið ekki við neitt ráðið, tókst ví aldrei að ná verulegum sam iik og má þar eflaust kenna m þeirri leikaðferð, sem liðið ieitti fyrst framan af leiknum, n liðið setti innherjana í remstu víglmu en dró útherj- na og miðframherjann aftur. Átti hann að sjá um að „mata“ .nnherjaní og hirða alla „lausa“ knetti á miðbiki vall arins. Til þess að einhver ár angur verði af þessari „taktík“ verður leikmaðurinn að vinna af kappi allan tímann, en Hörð- ur var ekki vel með á nótun um, var úr hófi kyrrstæður, þar sem hann hefði raunverulega þurft að vinna á við tvo. j Víkingur náði fljótlega sterk um tökum á leiknum og eftir 20 mín. tókst h.innh. Reyni Þórð arsyni að skora mjög fallega með skoti undir stöng. Við markið óx Víking ásmegin, ?n KR-liðið komst alveg úr jafn- vægi og leið ekki á löngu þar til Víkingur hafði skorað á ný Eftir hratt upphlaup hægri vall arhelming fjekk Ingvar Páls son knöttinn við vitateig fyrir miðju marki og með lausu skoti sendi hann knöttinn í annað horn KR-marksins. í síðari hálfleik færðist auk inn baráttuhugur í KR, en þrátt fyrir mjög góð tækifæri tókst liðinu ekki að skora fyrr en á síðustu mín., er dæmd var víta spyrna á Víking, og skoraði Ölafur Hannesson. Víkingur var vel að sigrin- um kominn. Sýndi liðið betri leik en KR, sem gjörsamlega skorti allan baráttu- og sam- starfsvilja. Víkingsliðið sýndi nú einhvern besta og skemmti- Iegasta samleik sem sjest hefur í sumar hjá íslensku liði (að minnsta kosti hjerlendis). Gekk knötturinn viðstöðulaust mann frá manni í typiskum megin- landsstíl, einleikur sást tæp- lega. Bestu menn Víkings voru þeir Gunnlaugur Lárusson og Reynir Þórðarson sem hrein- lega „sló í gegn“ með leik sín um. Eftir þetta er Fram Reykja' víkurmeistari 1950. Békarfregn: RÖMM ER SIJ TAIJG Truman fíylur úfvarps ræðu á Tau«ardao (WASHINGTuN, 7. sept.: — Tru ' man forseti skýrði frjettamönn | um frá því í dag, að hann hefði í hyggju að fíytja utvarpsræðu n. k. laugardag. Mun hann í 1 ræðu sinni skýra þjóðinni frá , þeim hömlum, sem nauftsynJegt : hefir vf'i aö ■ ta a na • I' usti fð.. - - Reuter. fiær enginn árangur LONDDON, 7. sept.: — Utan- rikisráðherra Pakistan, sem nú er staddur hjer í London, skýrði frjettamönnum svo frá í dag. að nær enginn árangur hefði enn orðið af tilraunum, j sem gerðar hefðu verið ti] að j leysa Kasmirdeilu Pakistan og Indlands. Utanríkisráðherrann er nú a leiðinni til N°w York, b:, r sem har.r* -nun sltja allsherjarþing S. Þ. — Reuter. Bók Friðriks P. Sigurðs- j sonar frá Fagradal í Geysisbyggð. MARGT er greint til marks um bað, að íslendingseðlið varð ekki eftir í fjörunni heima begar menn fluttust til Vestur- heims á þeim árum sem það gerðist mest. Fylgjur manna og ættardraugar —skottur og mór ur — stigu jafnvel á skipsfjöl og lögðu land undir fót í hinni nýju heimsálfu, og þeim hefir sennilega verið minnst vorkun að komast leiðar sinnar, svo frátt var margt af því tagi á fæti og fljótt í förum. En draug arnir entust víst illa í vestrinu, jeg held þeir hafi ekki þolað hinar miklu annir daganna í landi hraðans og samkeppninn- ar. Og svo fer þeim hjer heima, þeir deyja út, þola ekki vjel- tæknina velflestir, þótt ein- staka afburða draugur hafi það til að setjast upp í bíl hjá bíl- stjóra sem er einn á ferð suður á Stapa eða yfir Hellisheiði. En bað var margt dulið í Islend- ingseðlinu og flutt vestur fleira en trú á annarlega hluti og verur, t. d. skáldhneigðin, en líklega er hún skyld hinu fyrr- nefnda. Skáldskapurinn var þó hjá mörgum ekki hneigð eða ástríða ein, hann gat líka verið dægradvöl og íbrótt. Margt prýðilega hagmæltra manna íluttist til Vesturheims, og þess sjást mikil merki, þótt frá sje jafnvel ta'lið það sem hæst ber eins og Klettafjalla- skáídið Stephan G. Stephans- son. Einsemd landnemans og heimþrá þess, sem brotið hafði allar brýr að baki sjer átti vafalaust mikinn þátt í því hverja rækt margur Vestur- úlendingur, hjeðan að heiman fluttur, lagði við íþrótt stök- onnar, löncum án bess að gera sjer þess grein sjálfur, ac5 hann var að iðka íbrótt síns kyn- stofns og þess lands sem hon- um var horfíð líkamssjónum. Ætla mætti að hagmælskan hefði fljótt rokið af íslending- um vestur þar. er hinir heima- fæddu lögðust til hvíldar og tíndu tölunni. Víst lætur hag- mælskan á sjá eins og tungan, en þó er það alveg ótrúlegt hve margir Vestur-Isíendingar fæddir vestra fást við ljóðagerð og æfa sig við að setja saman stökur. Þetta hefir átt mikinn og góðan þátt í því að halda við íslenskri tungu og íslénskri þekkingu í Vesturheimi og ef til vill verður það á þessum vettvangi sem íslenskan rýmir síðast set að fullu og öllu fyrir enskunni. Það er að vonum þótt Vestur- íslendingar af öðrum og þriðja ættlið geri lítið að því að gefa út ljóð sín, sem betur fer er sú hljedrægni þó ekki algild, enda væri að því mikill skaði ef t. d. skáldið G. J. Guttormsson hefði látið það aftra sjer á þessu sviði að hann er borinn og barn fæddur vestra og leit aldrei ..landið sitt“ fyrr en að æfi fór að halla. í sumar kom hingað til lands aldraður bóndi frá Fagradal í Geysisbyggð í Manitoba, Frið- rik Pjetur Signrðsson, ásamt dóttur sinni. Friðrik er fæddur vestra og hefir dvalið þar við búskap alla æfi og aldrei kom- ið til íslands fvrr. Nú hefir I Friðrik gert það að gamni sínu, | að gefa út bók með kvæðum og vísum eftir sig á meðan þau mæðginin eru að skoða gamla landið. Og annað er skemmti- legt við þetta, dóttir Friðriks hefir gengið frá handriti bók- arinnar upp á eigin spítur og leist það svo vel af hendi að merkilegt má heita. Friðrik nefnir bók sína, Römm er sú taug. Hún er prent uð í Prentsmiðju Austurlands og svo snoturlega frágengin ,að öllu leyti að það mætti vel vera til fýrirmyndar að minnsta kosti öllum þeim sem ekki bíta sig í það, að pappírseyðslan sje aðalatriðið við skáldskap og bókaútgáfu. Jeg ætla mjer ekki að dæma skáldskap Friðriks, en jeg vil þó vekja athygli á bók hans og þeirra mæðginanna. Mjer finnst tilkoma bókarinnar allmerki- leg. Þarna hefir íþrótt vísunn- ar þolað þriggja ættliða „harð- vist“ við hlið enskunnar, það er hluti af þeirri íþrótt, er Fanney dóttir Friðriks gengur frá handriti að bók föður síns og vinnur þar.nig verk sem margur góður hagvrðingur hjer heima hefði vart gert hjálpar- * laust fyrir sjálfan sig, hvað þá aðra. Þessi hálfsjötugi bóndi, sem komið hefir upp 12 mannvæn- legum börnum, hefir vafalaust lengst af í búskap sínum haft annað að sýsla en að sökkva sjer niður í bóklestur og iðka ljóðagerð. En að honum er is- lensk hagmælska í blóð borin er meira en augljóst. Kvæði hans eru flest tæki- færiskvæði og þoð er vafalaust mikill byggðarsögulegur fróð- leikur á bak fyrirsagnýr þeirra mjög margra. Friðrik segir margt skemmtilega, hann leik- ur sjer að hringhendunni og kenningum: Eyði spanga og auðar hlíð allt í gangi haginn, auðinn fangi alla tíð ævilangan daginn. Feimín njóla fer í skjól, frosta gjólur þagna. Girðast hólar erænum kjól, geislum sólar fagna. Góðlátlega kímni á hann líka til, eins og þeear hann skrifar undir sendibrjef: Þið jeg kveð og þína sonu, — en það er út af fyrir sig annars manns að kveðja konu. Kystu ’ana sjálfur fyrir mig. Og\ hann hikar ekki við að binda sljeftubönd: Tíðin blíða lifi Ijær j löneun prýði tóma. I Hlíðin fríða erari grær, ! glæstum jskrýðist ljóma. j j Viðhorf landnemans sem i stefnir að því að brjóta sjer , braut og olbosarvmi og verða öðrum óháður, kemur vel fram í niðurlagserindi á silfurbrúð- kaupskvæði t’l Guðmundar Sigvaldasonar sem jeg veit auð j vitað engin deih á: . Nú lifir mundi í hárri og j glæstri höllu. i sem hæfa mætti kóngi Brr'f- • ‘ lands. Jeg veit bau hafa unnið :ir í öllu. :j og er.ein barf að borga ?!-: t- inn hans. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.