Morgunblaðið - 27.10.1950, Side 1

Morgunblaðið - 27.10.1950, Side 1
16 síður 37. árgangur 250. tbl. — Föstudagur 27. október 1950. Prentsnuðja Morgunblaðsins Á 5. milljón manna und- ir vopnum í Rússlandi Skraf Rússa um frið er áróður einn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 26. okt. — Meðal þeirra, sem tóku til máls í st jórnmálanefnd allsherjarþingsins í dag, er Tætt var um efling friðarins, var breski fulltrúinn, Kenneth Younger. Hann varði miklum hluta tíma síns ,í ádeilu á stefnu Rússa eftir stríð og komst m-. a. svo að orði, að það væri ekki of seint fyrir þá að bæta breytni sína og öðlast þannig á ný þann hollhug, sem þeir hefði notið eftir styrjöldina. Sunnonmenn komust til lundu- mæru Munsjúríu í gærdug Um 50 þúsund manna her gengur á land í Wonsan Forseli Brasiiíu EKKÍ OF SEINT AÐ BREYTA TIL Og Younger bætti við: „Jeg er áreiðanlega ekki sá eini þeirra sem hjer eru saman komnir, sem finnur sárt til vegna þess, hve Rússar hafa brugðist vonum manna. En það er ekki of seint fyrir þá að end- urskoða afstöðu sína. Enn eim- ir eftir af þeirir vild, sem þeir öðluöust í lok stríðsins“. 4.1 MILLJ. MANNA TJNDIR VOPNUM Fýrir nefndinni lá tillaga Rússa um friðarsáttmála og að ■vígbúnaður stórveldanna yrði minnkaður um þriðjung og kjarriorkusprengjan bönnuð. —• Younger benti á, að Rússar sjálfir hefði 25 þús. skriðdreka og 4.1 millj. manna undir vopn- um. Þar af eru 2,9 millj. í land- hernum, 700 þús.. í flughernum og 500 þús. í sjóhernum. Fiugherinn vinnur lokasigurinn PARÍS, 26. okt. — Áður en franski herfræðingurinn Alp- honse Juin lagði af stað loft- leiðis frá Saigon, höfuðborg .Indo-Kína, í dag, komst hann svo að orði við frjettamann, að lokasigurinn yfir uppreistar- mönnum kommúnista í land- inu ynni flugherinn „eins og í Kóreu“. Juin bætti við: „Það verður að sigrast á óvininum, ofsækja hann og tortíma honum“. <*>- Kjarnorkusprengjur frá flugvjelaskipum WASHINGTON, 26. okt — í dag lentu stórar flugvjelar hæf ar til að flytja kjarnorku- ' sprengjur í fyrsta skipti á flugvjelaskipi á siglingu. Banda ríski flotinn kallar flugur þess- ar AJ-árásarflugvjelav. Þær vega meira en 17 smál. og fljúga meira en 350 mílur á j klukkustund. Þannig hefir ver- ið gert kleift að flytja kjarn- orkusprengjur frá flugvjela- skipum til fjarlægra staða. —Reuter. fulltrúi Sýrlands sam- mála Truman LAKE SUCCESS, 26. okt. — Fulltrúi Sýrlands, Faris Bey El-Khoury tók til máls í stjórn málanefnd allsherjarþingsins í dag og lýsti fylgi sínu við þá stefnu, sem kom fram í ræðu Trumans 24. þ. m., að stefna bæri að algerri afvopnun. Svr- lendingurinn kvað hvorki til- lögu Hollendinga nje Rússa ganga nógu langt, en þær fela í sjer skoðun þessara ríkja á því, hvernig þjóðunum vei’ði best borgið frá árás.—Reuter. GETULIO VARGAS sigraði með miklum yfirbuurðum við forsetakosningarnar í Brazilíu, sem fram fóru í september. Ibn Saud er við ágæla heilsu ■CAIRO, 26. okt. — Að undan- förnu hefir genið orðrómur um, að konungurinn í Arabíu, Ibn Saud, væri þungt haldinn og hefði breskir og bandarískir læknar verið feng.nir til að vitja hans. Þessi orðrómur hefir nú verið borinn til baka. ibn Sautí er sjötugur að aldri. — Reuter. Ný salarkynni neðri málslofunnar LONDON, 26. okt. — í dag voru tekin í notkun ný salar- kynni neðri málsíofu breska þingsins með mikilli viötiöfn. Var athöfninni sjónvarpað, svo að margir sáu hátiðahöldin auk þeirra, sem viðstaddir voru. honum viðurkenningu. —Reuter. Kjarnorkumála- nefnd í Belgíu BRUSSEL, 26. okt. — Spurst hefir í Belgíu, að afráðið hafi verið að setja á fót kjarnorku- málanefnd þar í landi. Á nefnd in að hafa eftirlit með fram- leiðslu, sölu og hagnýtingu málmgrýtis frá úrannámunum í Kongó, en þær eru mestar í heimi. — Reuter. Danska sfjórnin segir af sjer KAUPMANNAHÖFN 26. októ- ber. — Stjórn Hedtofts sagði af sjer í nótt. Var afsqgnin lögð fram vegna þess að þingið sam- þykkti frumvarp um að smjör- og smjörlikisskömmtún skyldi hætt. 69 þingmenn greiddu frumvarpinu atkvæði, en 57 þingmenn socialdemokrata voru . á móti frumvarpinu. Það þóttu óvænt tíðindi, að stjóx-nin skyldi falla á þessu ' smámáli. Kom þetta mönnum j ekki síst á óvart vegna þess, að (undanfarið hafa verið taldar miklar líkur til þess, 'að social- demokratar, hægri- og vinstri- menn tækju upp samvinnu um l aðgerðir í gjaldeyriskreppunni. Redsforbundet olli stjórnar- kreppunni með því að bera fram kröfuna um að smjör-j skömmtuninni yrði afljett. —t Hedtoft hefur ráðlagt konungi að leita til andstöðuflokkanna um stjórnarmyndun. — Páll. , Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter, TÓKÍÓ, 26. okt. — í dag, fjórum mánuðum eftir að kommún- istar gerðu innrás í S-Kóreu, komust sunnanmenn að landa- mærum Mansjúríu. Það var 6. herfylki S-Kói’eumanna, sem komst til landamæranna tæpum 200 km. beint norður af Pyong- yang, höfuðborg N-Kóreu. — Komst það þar til borgarinnar Chosan skammt frá bökkum Yalu-fljóts og varð ekki fyrir neinni andstöðu kommúnistaherjanna seinustu 30 km. Vinstri myndar sfjórn I Danmörku K.HÖFN, 26. okt. — Búist er við að formaður Vinstri flok-ksins í Danmörku. Erik Eriksen myndi stjórn í Danmörku með stuðningi íhaldsmanna. Yrði það þá mihnihluta stjói’n. Talið er að Ole Björn Kraft, formaður íhalds- flokksins danska verði ut- anríkisráðherra hinnar nýju stjórnar. — Páll. Prófessorinn barðisf í sfyrjöldinni 1870 LONDON, 26. okt. — Alfred Louis Starck, prófessor, sá er barðist í styrjöldinm milli Frakklands og Þýskalands 1870 ljest í dag i Bretlandi, rösklega tíræður að aldi’i. Starck fædd- ist í Strassborg, htaut mennt- un sína í París og gerðist próf. í tungumálum í Englandi. — SÆKJA ANNARS STAÐAR FRAM Þá er skýrt frá því, að herir S. Þ., er sækja fram vestar hafi orðið fyrir harðnandi and- spyrnu í dag, en þó sóttu þeir örugglega fram. S-KÓREUMENN EINIR Truman, forseti, lýsti því yfir í dag, að hersveitir S-Kóreu- manna einar mundu halda allt til landamæranna og taka þau. Hins vegar mundu herir Banda ríkjamanna ekki fara alla leið. LANDGANGAN í WONSAN í morgun rjeðust landgöngu- sveitir sjóhersins til landgöngu í hafnarborginni Wonsan á aust urströnd Kóreu, en sú borg er um 130 km. norðan 38. breidd- arbaugsins og mest hafnarborg í N-Kóreu. Er hugmyndin acl setja þarna um 50 þús. manna lið á land. Trauðla verður litið á her þenna öðru vísi en sem varalið, þar sem Kórea er nu að mestu fallin í hendur lýð- veldismönnum og um enga skipulagða andspyrnu hefur verið að ræða þar um langt skeið. Kosfaði 4 mannslíf að sýna Franco virðingu LAS PALMAS, Canary-eyjum, 26. okt. — Mannfjöldi horfði hjer á skrúðgöngu sem farin var til heiðurs Franco. Svo illa vildi til, að svalir, sem fólk hafði far ið út á, fjellu ofan á mannþyrp inguna. Ljetu 4 menn lífið, en aðrir meiddust. Franco kom til Canaryeyja á beitiskipi frá vesturströnd Afríku, þar sem hann hefur vitjað landa sinni að undanförnu. — Reuter. Enginn erlendur fiug- her í Noregi OSLO, 26. okt. — í dag bar horska utanríkisráðuneytið til baka frjett, sem komist hafði á lcreik í Bandai’íkj- unum, að öflugur flugher ýrði sendur til Noregs vegna Atlantshafssáttmálans. I til- kynningu ráðuneytisins var vísað til ummæla Harvard Lange, er Atlantshafssátt- málinn var undirritaður og sem hann viðhafði einnig í norska þinginu, að engar er- lendar hersveitir nje bæki- stöðvar yrðu í Noregi. „Þess ari stefnu hefir ekki verið hreytt“, bætti ráðuneytið við. — Reuter. Mikil aukning iranska hersins í undirbúningi Skylf að efla hann og fæla þannig frá árás Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter, : PARÍS, 26. okt. — í dag hóust umræður í franska þinginu um lenging herþjónustutímans þar í landi. Leggur stjói’nin til í | frumvarpi sínu, að hann verði lengdur úr ári í 3 misseri. Julea ! Moch, landvarnaráðherra veitti ýmsar athyglisverðar upplýsing- * ar við umræðurnar. BANDARÍSKUR HERBÚNAÐUR l Ráðherrann sagði, að Frakk- ar miðuðu að því að hafa 900 þús. manna fastan her til taks 1953. Hann sagði, að landher- inn væri nú 5 herfylki, en í lok næsta árs yrði hann orðinn 10 herfylki. Yi’ðu 9 þeirra búin herbúnaði frá Bandaríkjunum, ; en eitt frönskum vopnum. HRÆÐA FRÁ ÁRÁS Þá er í hyggju að auka her- inn enn, svo að hann verði 15 herfylki 1952 og 20 herfylki 1953. Moch komst svo að orði: „Meginskylda okkar er að eiga herafla, sem til þess er fallinr* að draga úr þeim kjarkinn, ec kynnu að hugsa til árásar.“ Vespa varð lionum að bana. PARÍS, 26. okt. — í dag ljesfc 29 ára gamall ökumaður í Frakklandi. Rjeðst vespa á' hann og varð honum að fjör- tjóni. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.