Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. okt. 1950. MÚRGUNBLAÐlh Eggert Claessen hæstarjettariögmaður KYNNI mín af Eggert Claessen hófust í ársbyrjun 1930, begar jeg rjeðist sem framkvæmda- Btjóri til Eimskipafjelags ís- lands. Hann var þá formaður MMNNMN^MBORB atvikum. Einn sterkasti þáttur- ... „. . . . „ inn í skapgerð Eggerts Claessen gtjornar fjelagsms og emn af v. pðalkvatamönnum að ráðningu var tryggð hans og vinfesta, .„ ?.„ sem aldrei brast. Engan mann mmni. Jeg hefi þvi att naið , .. . , . , * * ... ,_ ,. hefi jeg þekkt, sem fengið hefir í vöggugjöf meiri vinnugleði og samstarf við hann í 20 ár og haft gott tækifæri til að kynn- iast honum. andlegt vinnuþrek en Eggert Claessen. Hann var ávallt boð- Mjer er Ijúft að taka hjer'inn og búinn til starfs, hvort fram, að jeg tel að Eggert Claes 'sem var á nóttu eða degi og það senhafihaftþákostitilaðbera'jafnvel þótt hann væri sjúkur, Sem gera hann ógleymanlegan 'sem oft var siðasta áratug æv- sem formann Eimskipafjelags- [innar. ins, en því starfi gengdi hann 'óslitið frá 1926 til dauðadags. Hann var kosinn í undirbúnings- Stjórn, sem starfaði að stofnun fjelagsins, síðan í bráðabirgða- Stjórn og á stofnfundi fjelags- Íns, sem haldinn var 17. jan. 1914 hlaut hann kosningu í Stjórn f jelagsins og var endur- í Eggert Claessen var Skagfirð- ingur og kynntist því í æsku skagfirskum gæðingum. Hafði hann mesta yndi af góðhestum, en þá eignaðist hann marga á ævinni. Meðan heilsan leyfði átti hann sjaldan svo annríkt að hann gæfi sjer ekki tíma til að kosinn ávallt siðan. Þeir sem átt P"» » hestbak «* liek han" ba hafa því láni uð fagna að vera l^lð hvem «nn fmgur. Krafðist jhann mikils fjors, erda var það um áratuga skeið í nánu sam- Starfi við Eegert Claessen munu í samræmi við skap hans. Ein- ,, , . ,,, hverju smni liet hann falla orð avallt minnast hms eldlega i J ' *. *. . ,.,. ~ im. . , ,, „ ., um að honum geðiaðist litt að ahuga hans a velferðarmalum , : * J. c~ i ¦„„* ¦ i • ¦• - ~.+ hestum, sem kallaðir voru þægi- Eimskipafjelagsms, asamt , .'. P fa leí?a viiiuöfir skarpskyggni nans og dugnaði, & J 6 ' Við hin f jölþættu störf í þágu. Þegar jeg nú )ít yfir hið langa fjelagsins. samstarf okkar Eggerts Claes- Jeg tel rjett að það komi sen, þá streyma fram í.hugann skýrt fram, að honum var Eim- fjölmargar hugðnæmar endur- Skipafjelagiðákaflegahjartfólg-lminningar frá liðnum dögum. ið. í hans augum var það alltaf |Eins °g Sefur að skilja, þá kom „óskabarn þjóðarinnar". Hann.Það fyrir að við værum ekki oskaði þess af heilum hug að(alltaf sammála, en aldrei fjell það mætti eflast og dafna með það eina markmið að vinna ís- lensku þjóðinni gagn. Til bygg- inga skipa f jelagsins vildi hann vanda sem mest og ekkert til spara að því er styrkleika og öryggi snerti. Þá lagði hann einnig mikla áherslu á að útlit skipanna væri nið glæsilegasta, þannig að þau vektu aðdáun hvar sem þau kæmu í hafnir og tbæru íslenska fánann og merki fj'elagsins hátt, til heiðurs fyrir land og þjóð. Skapgerð Eggerts Claessen var frámúrskarandi sterk og hálfvelgju átti hann ekki til. Hann braut hvert málefni til mergjar, setti skoðanir sínar fram skipulega og rökfast og stundum af allmiklu kappi, enda var hann sannfærður um að hann hefði rjett fyrir sjer. Eggert Claessen var fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendafje- lagsins frá því er það tók til starfa, eða með öðrum orðum um 16 ára skeið. Varð það því hlutskipti hans að taka þátt í fiestum vinnu- deilum af hálfu vinnuveitenda og mun það ekki leika á tveim tungum að hann naut óskifts trausts þeirra. Nokkuð hefir því verið haldið á lofti að Eggert Claessen hafi verið allharður í deilum við full- trúa Verkalýðssamtakanna. Verður það skiljanlegt þegar þess er gætt að hann hafði öðr- um fremur orð fyrir hinum deiluaðilanum. Mjer er nær að halda, að þeir fulltrúar verka- manna, sem lengst hafa átt í samningum við Eggert Claessen viðurkenni hreinskilni hans og mikla hæfileika. Að loknum vinnudeilum varð j'eg þess aldrei var að hann bæri kala til þeirra marma, er hann hafði átt í deilum vio. Eggert Qaessen var gleði- maður mikill og hrókur alls fagnaðar í vinahóni, Hann var söngelskur og kunni feiknin öll af Ijóðum og lögum. Kýmnigáfu hafði hann ágæta og kunni manna best að segja frá skrítn- skuggi á vináttu okkar af þeim sökum. Ógleymanlegar verða mjer þær mörgu ánægjustundir, sem jeg dvaldi á hinu þjóðkunna fyrirmyndarheimili hans Reyni- stað. Heimilið oar vott um ham- ingju og myndarskap hjónanna og báðum var þeim ljúft og ljett að láta gestum sínum líða vel í návist þeirra. Við fráfall þessa mikilhæfa og mæta manns hafa þau fyrirtæki og málefni, er hann helgaði krafta sína beðið ómetanlegt tjón. Hinir mörgu vinir hans| og samstarfsmenn munu einnig sakna hans mikið, en mestur harmur er þó Kveðinn að eftir- lifandi ekkju hans, frú Soffíu Jónsdóttur Claessen, dætrum hans, tengdasonum og öðrum nánum ættingjum. Jeg lýk þessum fátæklegu minningarorðum með því að láta í ljósi innilegt þakklæti og dýpstu virðingu fyrir hinum bjargtrausta og trygga látna vini. G. Vilhjálmsson. Eggert Claessen. um, hvað því olli, en þó held jeg, að þrótturinn í málafærsl- unni og samviskusemin við öflun gagna, hafi þar riðið baggamuninn. Eggert Claessen var ágætur lögfræðingur, en jeg held, að hann hafi verið enn meiri mála færslumaður. Hann átti þá gáfu, sem málafærslumenn þurfa að hafa fram yfir aðra lögfræð- inga og sem getur verið galli á Iögfræðingum í öðrum stöð- um, að líta nægilega einhliða á mál skjólstæðinga sinna og trúa á málstað þeirra, til þess að geta haldið honum fram með full- um krafti og týnt til allt, sem verða mátti málstað þeirra til framdráttar. Eggert Claessen var ásamt forseta íslands, Sveini Björns- syni, aðalhvatamaður að stofn- un Málafærslumannafjelags ís- ladns, sem síðar fjekk heitið Lögmannafjelag íslands, og hvað eftir annað formaður þess. Han og forsetinn urðu líka sam- tímis fyrstu tveir ísl. hæstarjett armálaflutningsmennirnir. Og að mörgum þjóðþrifamálum unnu þessir tveir höfðingjar saman, þó ólíkar hefðu þeir stjórnmálaskoðanir og væru að ýmsu leyti ólíkir að skapferli. Málafærslustörf stundaði Claessen frá því árið 1906 og þar til árið 1921, að Jón sál. Magnússon fjekk hann til þess að gjörast aðalbankastjóri ís- landsbanka, sem þá var í sár- um. Vann hann þar af alhug eins og allsstaðar og lagði fram mikið og merkilegt starf Átti sen, enda var sú hlið mest áber- andi út á við. En hann var líka í fyllsta máta sanngjarn t. d. var hann eitt sinn skjpaður sækjandi í opinberu máli í Hæstarjetti, en jeg verjandi. Claessen áleit, að ekki ætti að dæma manninn, og dró hann fram ekki síður en jeg. þau atriði sem voru honum til máls bóta.' En Eggert Claessen væri illa lýst, ef ókunnugir menn fengju bá hugmynd um hann, að hann hefið aðeins verið sanngjarn, ^áfaður, vel lærður og harðdug 'egur málafylgjumaður. Á bak við festuna, sem aldrei varð svo ákveðin, að framkoma hans væri ekki ljúfmannleg, var við- kvæma tryggðartröllið Egge^í Claessen, glaðasti maðurinn í góðum hóp, ljúfur, skemmtileg- ur og elskulegur. Það er þessi stórbrotni og margbrotni maður, sem vi/5 kveðjum í dag og þökkum for- sjóninni fyrir hann og fyrir að hafa fengið að kynnast honum, jafnframt því, sem við vottum fjölskyldu hans innilega samúð okkar yfir fráfalli hans. Lárus Jóhannesson. ÞEGAR Eggert Claessen ljet af bankastjórastörfum 1930, mun margur hafa haldið að nú myndi hann setjast í helgan stein, enda átti hann þá að baki óvenjulega glæsilegan starfs- feril, fyrst sem lögmaður við Yfirdóm og Hæstarjett i fimm- tán ár og bankastjóri um tíu ára skeið. Hann var þá vel mið- aldra maður og enn í fullu fjöri. Kom honum eigi til hug- ar að taka sjer hvíld og því síður að hætta að vinna. — Hóf hann þá á ný lögmannsstarf- semi sína. Þetta var honum þó eigi nóg verkefni. Við marg- háttuð störf sín að atvinnumál- um þjóðarinnar hafði hann gert sjer ljóst, hversu óheppi- legt það var, að vinnuveitendur landsins stóðu sundraðir móti hinum öflugu samtökum verk- lýðsfjelaganna. Þetta sáu að vísu fleiri, og varð það úr fyrir tilmæli góðra manna, að hann gekkst fyrir stofnun samtaka meðal vinnuveitenda um allt land. Vísirinn var mjór í fyrstu, enda voru samtökin nefnd hinu yfirlætislausa nafni Vinnuveit- AÐRARANÓTT s.l. laugardags ljest elsti og að mínu áliti merk asti málaflutningsmaður lands- ins, Eggert Claesen, hæstarjett- arlögmaður. Þó að hann hafði um mörg undanfarin ár verið heilsuvejíl kom andláttfregn hans þó eins og reiðarslag yfir okkur sam- starfsmenn hans, því að svo mikill þróttur var í honum, þrátt fyrir 73 ára aldur og van- heilsu, að hann starfaði til -íð- asta 'dags með ekki minni orku en venjulegir fullfrískir menn á besta aldri. Jeg kynntist Eggert C'.aessen fyrst, þegar faðir minn varð bæjarfógeti hjer í Reykjavik, ár ið 1918, og jeg skrifstofumaður hjá honum. Vegna laganáms míns las jeg yfir flestöll mál, sem þá voru rekin hjer fyrir hinum ýmsu rjettum og segi jeg það, að öllum ólöstuðum, að mjög fannst mjer málafærsla Eggerts Claessen bera af mála- hann ekki sök á því, þó að sá endafjelag íslands. Um tíu ár fjármálaglæpur væri framinr, Um síðar var nafninu breytt og að neyða bankann til að 'oka, því að bankinn gat varla kall- ast bankastofnun er hann tók j Hefur sambandið nú staðið heitir nú fjelagsskapurinn Vinnuveitendasamband íslands. við honum og gat því ekki stað- ist áföll hinna erfiðu ára, á síð- ustu árum þriðia tugs aldarinn- ar, þegar þeir hjuggu, sem hlifá hefðu átt. Þegar íslandsbanka var lok- meira en hálfan annan áratug. Er það orðið öflugt fjelag, enda í stöðugum og örum vexti. Ekki kemur mjer á óvart, þótt ýmsir forustumenn verk- lýðssamt. hafi í fyrstu litið með að gjörðist Claessen aftur hæsta nokkurri tortryggni þessa starf rjettarmálaflutningsmaður og vann i því starfi fram á síðasta dag. Það segir sig sjálft, að á ann- an eins mann og Eggert semi. Það fannst og brátt á, að nú kom meiri festa en áður á málefni og málameðferð af hálfu vinnuveitenda, er um var að ræða ágreining við verka- Um mönnum og skemmtilegumfærslu annarra. Jeg er ekki viss Claessen hlutu að hlaðast marg lýðssamtökin eða samninga við vísleg trúnaðarstörf, bæði opin ' þau. Hitt munu og viðursemj- ber og fyrir ýms fjelög. —. endur Vinnuveitendafjelagsins Munu aðrir gera grein fyrir | brátt hafa fundið, að þeim voru þeim. Það eitt skal sagt hjer, að föst öll heit forustumanna þau vann hann af sömu trú- j hinna nýju samtaka vinnuveit- mennsku og krafti sem mála- i endanna, enda áttu þar allir ó- færslustörf sín, og, ef hann hlýt' skilið mál, framkvæmdastjór- ur ekki trúrra þjóna laun, munjinn, Eggert Claessen, og stjórn orðum þeirra. Sögðu það ýmsir forystumenn Dagsbrúnar, aði ekki vildu þeir missa Eggert Claessen úr hópi þeirra manna, er Dagsbrún skyldi semja við. Að öllu samanlöguð munu nú verklýðsf jelögin una því vel að hafa til samninga við sig vel skipulagðan fjelagsskap vinnu- veitenda. Og þótt áfram sjeu góðir menn við stýrið í Vínnu- veitendasambandinu, þá mum* þó gömlu bardagamennirnir i verklýðsfjelögunum sakna hins- horska og drengilega foringja andstæðinga sinna, er Eggert Claessen er hniginn i valinn. Eggert Claessen var fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- fjelagsins frá stofnun þesa 1934. Gegndi hann því starfi til dauðadags með þeirri alúð^ og samviskusemi, sem honun> var iagin. Verður seint metiðr hið mikla starf, sem hann vann fyrir sambandið. Og ómetanlegt er það sambandinu, hvernig hann markaði leiðina, skipu- lagði starfsemina og kom henni í horf í öllu skipulagsleysinu, sem áður var um þessi mál. Eggert Claessen hafði þrjá um sjötugt, er hann ijest 21. þ. m. Hann var þannig orð- inn þroskaður maður fyrir fyrri heimsstyrjöldina, lifði báðar heimsstyrjaldirnar og sh allt hið mikla rót, sem þær ollu í þjóðlífi voru, einkum þó hin síðari. Hann var maður af gamla skólanum, þjettur á velli og þjettur í lund. Hann var Nestor íslenskra lögmanna. — Hann var fluggáfaður maður,. skilningurinn skarpur og minn- ið öruggt. Hann var, meðan heilsan leyfði, hamhleypá til vinnu, og allra manna var bann vandvirkastur, enda frábær iðju maður. Naut hann að vonuift álits umfram aðra menn sinn- ar stjettar og eru þó flestir stjettarbræður hans ágætir menn. Ýmsir ókunnugir menn hugðu hann vera kaldlyndan og harðlyndan. Þetta var þó meðV öllu rangt. En hann var skyldu- rækinn maður og hjelt fast \ málstað skjólstæðinga sinna. — Gerði hann að því engar* mannamun, við hvern sem elga var, enda var jafn vel borgið % hendi hans málstað smælingj- ans sem hins, er betur mátti. Og hann var hreinskilinn og fór ekki í launkofa með skoð- anir sínar. Vissu það allir, aðV honum mátti treysta í hví- vetna, enda skipti engu þar um, hvort orð hans voru skjalfest eða vottföst eða mælt án votta. Hann var einstakur hús- bóndi og aldrei vissi jeg honum verða skapfátt við undirmenn sína. Og engan þekkti jeg betri samverkam. eða fjelaga. Eins og hann var hreinskilinn í eðli sínu, þá var hahn og hrein- skiptinn, alúðlegur, ráðhollur og traustur um allt. Og hann> var allra manna tryggastur og vinfastastur. Það var að vonum, að hann þræddi ekki alltaf götu fjöld- ans nje byndi að staðaldri bagga sína sömu hnútum og samferðamenn. Hann var prúð- ur að vallarsýn og um andlega atgjörvi höfðj hærri en allur lýðurinn. Um slíka menn gustar opt köldu, meðan þeir lifa, en ekki ljet hann það á sig fá. —> Hafði hann mjög í heiðri gamla siðaboðið forna hetjufólksins: , óbjart framundan hjá flestum okkar hinna. Jeg hef hjer að framan lagt aðaláhersluna á kraftinn og karlmennskuna í Eggert Claes- sambandsins. Hef jeg opt heyrt það á samningamönum verk- lýðsf jelaganna, að þeir virtu og mátu mikils þessa mótstöðu- menn sína, enda treystu jafnan Þagalt ok hugalt skyli Þjóðans barn ok vígdjarft vesa, glaðr ok reifr, Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.