Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 15
. Föstudagur 27. okt. 195.0. M O RGVNBÍ, 4 Ð;.I t) ,/13 ' Fjelagslll S.R.R. f.B.R. Meistaramót Rejkjavíkur í sundi fer fram í Sundhöliirini 5. desember n.k. Keppt verður í þess- um sundum: 100 m. skriðsund karla, 200 m. bringusund karla, 100 m. bak- sund karla, 400 m. skriðsund karla, 200 m. bringusund kvenna, 100 m. flugsund karla, 100 ni. skriðsund kvenna. Þátttaka tilkynmst til S.R.R, fyrir 20. nóv. Skrifstofa K.R.-ingar! Glímuæfing í kvölc kl. 9 í Miðbæj- arskólanum. Mætið vel. Nefndin. Skíðaileild K. R. Sjálfboðaliðsvinna um helgina. — Unnið verður við raflýsingu o. fl. Farið irá Ferðasknfstofunni kl. 2 og 6 á-laugardag. Fjelagar fjölmenuið. Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Vals Æfing í kvöld kl. 7 að Hálogalandi. Mætið allar. Nefndin. Í.R. —— Kolviðarltóll. Sjálfboðavinna mn helgina að Kol- viðarhóli. Lagt af stað kl. 2 e.h. á laugardag frá Varðarhúsiriu. SkíÓadeild IR. Haukar Þriðjud. kl. 8—9 þriðji fl. karla handknattleikur. Miðvikud. kl. 8—9 m.fl. karla, handknattleikur, kl. 9—10 glíma Föstud. kl. 7—8 III fl. karla hand- hnattleikur, kl. 8—9 stúlkur hand knattleikur, kl. 9—10 glíma. Æfingar að Hálogalandi í hand- knattleik á hverjum sunnudegi i vet- ur kl. 3—4 lijá meistarafi. karla og kvenna. Kvenskátafjelag Reykjavíkur Senior-deild og Svannadeild. — Fundur í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30 Áriðandi 8tl dlltíi’ lílcGtl. Stjórnin. Ármenningar — Skíðamenn Síðasta vinnuhelgin í Jósefsdal, ef allir mæta, verður um næstu helgi. Farið frá Iþróttahúsinu við Lindar- götu kl. 6 e.h. á laugardag. Fríar ferðir fram og til baka. Mætið öll og mætið stundvíslega. Stjórnin. Stúdentar Æfingatími Iþróttafjelags súdenta í Iþróttahúsi Háskólans er sem hjer segir: Fimmtudaga kl. 2—3 hand- knattleikur og ld. 3—4 körfuknatt- leikur. — Laugardaga kl. 2—3 hand? knattleikur og kl. 3—4 frjálsíþróttir. Mætið yel á æfingunum. Stjórn I.S. a- FELfiG HB HREiNGERNÍNGflMðNNff HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni Björnsson 1. ©. G. T. Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi yerður flutt um fræðslu frú Bla- yatkey. Fjölmennið stundvíslega, ■ ea # b.v v u. = k ■ ^ncatiM n flUai Vinna Kaupum Höskur og glöt ■llar tegundir. Sækjum heiia, Sími 4714 og 550818. Húshjálpin annast hreingerningar. Sínn 81771. Eggerts (laessens og Gústafs A. Sveinssonar verður lokuð allan daginn í dag vegna jarðarfarar Eggerts Claeseens, hæstarjettarlögmanns. ■ ■ ! Skrifstofur vorur i ■ ■ ■ • í verða lokaðar í dag vegna útfarar Eggerts Claessen hrl. I ■ ■ « ■ ■ ■ : éJlmóhipafjelaý JLóÍandó \ Hreingerningar — gluggahreinsun Höfinn hið heimsþekkta Klix-bvotta iefni. Sími 1327. ÞúrSur Eina.’sson. | Smurt brauð og snittur sent ijt um bæinn með stuttum fyrirvara. SinjörbrauSstofan Björninn Sími 1733. Skrifstofur vorur eru lokaðar allan daginn í dag vegna jarðarfarar Eggerts Claessen, hrl. * \Jinnaueitendaóamlancl JióÍandó ■■ .WV • . .■«»í.iimini.níHTIWOn»< . ■ ■ ■ I Skrifstofur vorur ! ■ m verða lokaðar frá hádegi í dag, vegna útfarar. • " ■ ■ ■ : - : : JSjóuátrijýCýinffafjelaý JLóÍandó L.^. [ Vegnu útfurur Eggerts Claessens hæstarjettarlögmanns, verður skrif-| j stofa vor Iokuð frá hádegi í dag. Trolle & Rothe ht, Eimskipaf jelagshúsinu EIMSKIPAFJELAGSHUSINU BORGARTÚNI 7 • ■jnoeSKjPDonjn > ■ Skrifstofum málaflutnings- | manna verður lokað í dag ! ■ ■ vegna jarðarfarar Eggerts Claessen hæstarjettarlögmanns * I ■ ^ ■ dddtjóm cJJö^manna^jeia^ó Jióiandó • Lokað ! ■ ■ Vegna bálfarar Eggert Claessens verða skrifstofa vor » og vöruafgreiðsla lokaðar frá hádegi í dag. ; ■ ■ ■ ■ j^oriáLóónn Jjf Í ]oJmann L.j^. \ Vegnu búlfurur Eggerts Claessens, hæstarjettarlögmanns, verða verslanir okkar og rakarastofa lokaðar frá kl. 12 í dag. T/áannSerysfjríeóur J SiM1 Lokað í dag kl. 3—5 vegna jarðarfarar. Skóverslunin HECTOR, Laugaveg 7. VERSLUN GUNNÞORUNNAR & CO. RAKARASTOFA SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Vegnu búlfurur hr. Eggerts Ciaessen hæstarjettarlögmanns verða skrif- stofur vorar lokaðar eftir kl. 1 e. h. í dag. TÓNSKÁLDAFJELAG ÍSLANDS STEF Samband tónskálda og eigenda flutningsrjettar »1 Skrifstofum okkar verður lokað í dag, föstudag, frá klukkan 3, vegna jarðarfarar. HEILDV. LANDSTJARNAN, Pjetur Þ. J. Gunnarsson. . . snaiesaisgq fiSr'í.'r'i ~~ Jarðarför sonar okkar GÍSLA JÓNSSONAR sem andaðist 21. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju, laug- ardaginn 28. okt. n. k. kl. 10 f. h. Hróðný Jónsdóttir, Jón Rafnsson. Móðir mín MAGNEA GUÐBJÖRG RÖGNVALD IDÓTTIR sem liest 19. þ. m., vei’ður jarðsungin föstudaginn 27. þ.m. og hefst athöfnin í Akureyrarkirkju kl. 1 síðdegis. Fyrir mína hönd og annara aðstandend;i Jónína Jónsdóttir. IIMlll ..Ill—ll MWIIJI——il ■■IHI .11 «1 !■ H.il ■», I ■ llll—IMII 1111 Þökkum auðsýnda samúð og hlutteknii-gu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR G. SÖLVADÓTTUR. Börn, tengdabörn og Iarnabörn. Jeg þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför hjartkærs sonar míns ÁRNA S. JÓNSSONAR. Vegna mín og annarra vandamanna Sólveig Árnadóttir, Búðardal. jliiiiiiiiHiiiHiHiiiiiiriiiniiiiniiiiHiiHiimtiiMiiiiiHiiiia i.e ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.