Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 10
M Ú If G V N B L A Ð1Ð Föstudagur 27. okt. 1950. 10 Df1 ÞAÐ BORGAR SIG AÐ BLAIMDA KAFFIÐ MEÐ GÓÐIJM KAFFIBÆTI K>eirf sem ekki nota kaífibætif álíta að notkun hans sje EI N G Ö N G U sparnaðarráðstöfun, en þær húsmæðurf sem blanda kaffið með Ludvig Davidf vifa befur. Ekkert kaffi er svo gott, að LUDVIG DAVID bæti það ekki. Bragðið verður kröftugra, liturínn dímmbrúnni og ilmurinn geðþekkari. Ennotkunkaffibætiser JAFNFRAMT sparn- aðarráðsföfun. Hann bætir kaffið og drýgir það einnig. t>ær húsmæður, sem nofa Ludvig David að sfaðaldri, spara mörg kíló af kaffi á hverju ári. i: S\ Súsanna Lenox eftir David Graham Phillips er eftirlætis bók allra kvenna. Árum saman hafa kon- ur um allan heim lesið hina frægu bók, Súsanna Lenox. Hún hefir selst í miljónum eintaka og i verið þýdd á f jölda mála. í Þegar sagan var kvik- | mynduð, ljek Greta Gar- bo aðalhlutverkið og myndin hlaut óhemju aðsókn. — SÚSANNA LENOX er saga um konu, ástir hennar og sorgir, örbirgð og þrotlausa baráttu fyrir lífi hennar og hamingju. Súsanna lendir ung á glapstigu, en hún er hraust og af góðu bergi brotin og hún sigraði alla örðugleika. Með því að lesa söguna um Súsönnu Lenox, kynnist þjer lífi stórborganna, lífi karla og kvenna af öllum stjettum, hugsunum þess og tali, lífinu í næturklúbbum og danssölum. — Sagan af Súsönnu Lenox er ferill kon- unnar frá örbirgð til ástar og hamingju. Súsanna Lenox er bókin, sem allar konur lesa og elska. ALFA saamavjelnr Frá Spáni útvega jeg hinar viðurkenndu ALFA sauma- vjelar, handsnúnar, stignar eða með mótor og öðru tilheyrandi. Einkaumboð á íslandi: Magnús Kjaran Reykjavík. LUDVIG DAVID KAFFIBÆTIR | sparar þjóðinni miljónir w % króna í cfýrmætum ar> lenel ím gjaldeyri FACIT-reikningsvjelar og HALDA-ritvjelar afgreiðast með stuttum fyrirvara, gegn innflutnings- og gjaldeyris- leyfum. — Sendið pantanir til: FACIT-UMBOÐIÐ: G. M. BJÖRNSSON Skólavöruðustíg 25, Reykjavík ! Saumanámskeib \ • m • m Konur í Hafnarfirði, jeg ætla að hafa saumanámskeið « • yfir nóvembermánuð n. k., ef næg þátttaka fæst. Uppl. ; ■ í síma 9695 frá kl. 10—12 f. h. * • ■ : Kristm Þorvarðardóttir. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.