Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLABIÐ Föstudagur 27. okt. 1950. Framhaldssagan 73 MinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiMMiimiiHi iiiiiaifiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiH FRÚ MIKE Effir Nancy og Benedicf Freedman ■UllUSIIIMIIIIIU iitii.tMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiji, Bjálfsagt að hún vissi það. í stað j Hann kyssti mig á ennið. lög til gegn þessu“. þess ljet hann setia sig í fang- „Hátíðahöldin byrja ekki „Nú, já“, sagði klike þolin- elsi þar sem hann sat, hreykinn fyrr en klukkan hálf tíu. — Þú móður. og dramblátur meðan skordýra-j gætir beðið eftir mjer ef þú „í þessu eru 3/4 hlutar tó sægurinn sveimaði kringum hann og beit hann til blóðs. Hann gat setið undir þessu fargi vildir“. bakssafi. Það jeru engin lög sem „Elsku barn“, sagði hann, banna manni dð drekka tóbaks „hefir þú aldrei heyrt talað um safa fyrir norðan 50. breiddar- khikkustundum saman án þess fjöldamorðin árið 1897? Það baug“. að hræra legg eða lið — starði var hundahátíð. Hátíðahöld, er ..En hvað um þennan aðeins inn í hinn fjarlæga, svala voru mjög svipuð þeim, sem skóg, en þegar Oh-Be-Joyful hjer verða í dag. Aðeins það, kom með ávexti og mat handa að þessi hátíðahöld hefjast á honum vildi hann ekki mæla kapphlaupi, þá hófust hin há eftir 1/4 er?“ spurði hluta sem Mike. „Það er aðeins sett í til að bæta bragðið", sagði Baldy. En orð við hana. I tíðahöldin á því, að læknir einn Þrátt fyrir mótmæli hans hjelt ___• æ ______i i í____j ' ' ... : „ TV/T i o -f Inclninni TTarm ■pTrlcf/Tí Mike flöskunni. Hann fylgdi okkur inn í húsið og meðan sin mann sjá sig. Manninn sem hún veriö flegin af 68 mönnum unni svo mjög. Obeint hafði hann þó með stærilæti sínu og stolti náð tilgangi sínum. Oh- Hann beið eftir þeim degi, er reif lifandi hund í smáagnir. hún talaði við hann, þegar hún Síðan komu hátíðar- og við rnyndi segja óbeðin: „Þú myrt hafnardansar. Þú sjerð að það fólkið þyrptist inn, sagði hann ir ekki Cardinal11. | er nærri samskonar dagskrá og okkur ýmislegt um hátíðina. Oh-Be-Joyful skyldi þetta hJer verður. En þar hafði á- „Hun var fyrst haldin, þeg- núna. Og nú skammaðist hún fengi verið smyglað inn og er ar.Earth Man- sem var fyrsti i, fyrir að láta þennan stolta kvölda tók höfðu höfuðleður ibui jarðarinnar heyrði fyrst i ---- ■ - -- " ' þrunvu. Eftir þrumana kom „Jeg trúi þessu ekki“, sagði rigning og eftir rigninguna jeg, ;!en jeg ætla ekki að hefta bar fyrsta trjeð ávöxt. — Frá þig í að vinna skyldustörf þín. Þeim tíma hefir hver sá, er Be-Joyful „þekkti hann“ núna, Þú ættir að fara út eftir °S fyrstur, heyrir Jrumu á upp- eins og hún komst að orði. En hafa auSa með Því sem skeð- skerutimanum, boðað til hatið- enilþá var þeim ofarlega í huga ur • minningin um þennan tíma er Við Oh-Be-Joyful flýttum okk þau bæði höfðu liðið og efast ur að gefa börnunum morg'un- . . _ um ást hvors annars, og hon- verðinn, en þrátt fyrir það var lnnganginum- ama ma ur um fannst móðgunin, sem hún kapphlaupið byrjað þegar við /nn‘, n Var ann sfm hafði sýnt honum með því að komum inn í þorpið. Það voru hika, vera ófyrirgefanleg. j á að giska 12 menn sem voru Jeg reyndi að hugga hana að reyna með sjer. — Oh-Be- „Hann krafðist þess, að þú Joyful leit á þá hvern af öðr- þekktir tilfinningar hans og um, og er hún hafði gefið þeim arinnar . Nú voru allir komnir inn í húsið og allra augu beindust að að þessu sinni. Hann gekk inn í mitt húsið og staðnæmdist þar við kringlótta stó sem hlað ið hafði verið upp. í stóna var hugsanir þegar í stað“, sagði öllum nokkrar gætur hafði húr. nú fett nýtt, grænf . gras og jeg. „En það þarf margra ára ekki lengur áhuga fyrir þessu sambúð til að kynnast manni hlaupi. svo vel sje“. reykinn leika um hendur sínar, I „ . ,, | eins og hann væri að þvo sjer « . I En °P °g spenningur áhorf- Er því var lokig tók hann að ,”Ef Je,g Eefðl,Unnað hfnnm endanna hofðu einhver undar- yefja utan f í ni Hún var nogu nukið, þa hefði jeg þekkt leg áhrif 6 mig og allt emu vafin innan f mörg skinn og vig ,iann a‘ , vermg ge jeg 11 Var jeg farin að kalla sjalf hvert skinn sem vafið var utan á hann? Ef hann sjer mig hlyt- „Kempe, Kempe“, kallaði jeg af henni suneinn sálrr1ur ur honum að verða hugsað um til ungs manns, en hann herti Þ g tók þ j talsverðan tíma að tT ““ -o*si8 ekki ,mlkiS lega tima og þanmg hlyt jeg varð fjorði að marki. j er pípan kom £ ljós varð þögn að nugsa UKa . _ | Eftir hlaupin fór fram skot- i salnum. Pípan var fjöðrum „Hann metur Þig meira en ’ keppni. Voru til þess notaðir skreytt og mjög falleg. Gamli allt annað, Oh-Be-Joyful. rifflar. Hent var upp í loftið maðurinn tók hana og rjetti Þalhln V6gna sem hann pappaspjaldi og áttu menn að hana í áttina til sólarinnar, jarð eerðl þal Þetta agast alh a reyna að hitta sem oftast. Einn arinnar og í hinar fjórar höfuð ny ’............... I ungur maður missti markt oft áttir, og bað fyrir þorpsbúun- Hún leit á mig sínum stóru, í röð. Hann henti frá sjer byss- um. Bað hann um góða heilsu, svörtu augum. „Hvernig unni og greip boga sinn og örv hamingju og langlífi þeim til þexki jeg hann, þegar anoi ar og beið eftir að nýju spjaldi handa. Nú voru bornir inn hans^ dansar á fjallatoppun- yrði hent í loft upp, og áður en fimm steinar og þeir settir sinn um?“ , _ i það fjell til jarðar, hafði hann i hvert horn eldstæðisins og Jeg hlo að henni. ,,Hann er skotið a það gat. j einn í miðjuna. ekki andi“, sagði jeg. „Hann er Einhversstaðar var hatinn „Þeir eru tákn þrumunnar“ viljasterkur en þrár drengur, hátíðlegur söngur. Þeir ætluðu hvíslaði Mike. sem fer sínar eigin götur“. þá að fara að leika „hjólalcik-1 Eitt korna var sett á hvern „En geðjast þjer að honum?1, inn“. ! stein. Síðan tók maðurinn gras- spurði hún mig og ákafa gætti Mennirnir tóku að spenna af strá, dýfði því í vatn og vætti í röddinni. ! sjer örvarstokkana. Þeir tóku kornöxin og steina. — Hann „Já, mjer geðjast vel að hon af sjer ýmsa skartgripi, höfuð- söng fjóra sálma og fólkið tók um“; búnað sinn o. fl. Allt þetta undir. Hún brosti og lagði hvítu iögðu þeir í hrúgu fyrir fram- _______ _______________ skartklæðin á handlegg sjer. i an sig. ........ .............. --------- I „Þeir veðja þessu". Um morgunin vaknaði jeg' jeg horfði á er stóru vagn- við bumbusláttinn uppi á hæð- hjóíi var velt framhjá mönnun- inni- ■ um, sem höfðu stillt sjer upp „Jeg vona að uppskeran í einfalda röð. Mennirnir verði góð“, sagði jeg við sjálfa reyndu að skjóta ör milli pi- mig og sneri mjer við og ætl- loranna í hjólinu um leið og aði að vekja Mike með kossi. því var velt framhjá. Ef þeim En þá yrti hann á mig frá hinu mistókst töpuðu þeir því sem horni herbergisins. Er jeg þeir höfðu lagt að veði. Ef það heyrði það, lauk jeg upp aug- aftur á móti tókst, þá tvöfald- unum og sá, að hann var að aðist hrúgan við fætur þeirra. verða búinn að raka sig. | Trumbusláttur batt enda á „Hvað kemur til?“ spurði þessa veðmálakeppni, og safn- § Góð gleraugu eru fyrir öllu. jeg um leið og jeg settist upp aði fólkinu saman við stórt i m Og geispaði. | hús, sem byggt hafði verið fyr | „Jeg verð að vera komin út ’ ir hátíðina. Húsið var gert úr _ í Afgreiðum flest gleraugnarecept eftir þegar kynblendingarnir pílviði. Og Indíánarnir, sem koma ann- j Mike stóð þar úti fyrir. — arsstaðar frá, fara að þyrpast Hann hjelt á flösku í annari að“- | hendi og var að deila við „Ef jeg flýti mjer eins og jeg Baldy Red. „Eins og þú vitir get, viltu þá ekki bíða eftir. ekki betur, Baldy“. Hákon Hákonarson Á þessari skútu fjekk jeg löðrunga á öllum tímum sólar- hringsins, frá karlinum og stýrimanninum og öllum öðr- um, sem hjeldu, að þeir væru eitthvað. Það var svo að sjá, að þetta tilheyrði uppeldinu um borð, svo að það var ekki um annað að gena en taka því eins og karlmennni. Jeg var stór og sterkur og stóð vel í stöðu minni og vandi þá bráðlega af að berja mig meira en góðu hófu gengdi. Þegar jeg var búinn að vera á skútunni í þrjú sumur, fannst pabba tími til kominn að jeg færi í siglingar, svo að jeg gæti orðið sómasamlegur sjómaður. Jeg var því alls ekk- ert mótfallinn, því að jeg var búinn að sjá það mikið af heiminum, að mig var farið að langa til að sjá meira. Jeg fór með norskri skútu til Englands og þar fjekk jeg skip- rúm á stórum dalli, sem átti að sigla til Buenos Aires. Jeg kvaddi norfeku fjelagana og fór um borð í Englend- inginn, sem bar hið stolta nafn „Nelson lávarður". Auk skipstjórans og stýrimannanna þriggja, voru átján rnenn um borð. Jeg var þriðji stýrimaður og þar af leiðandi yfirmaður. —• Er timburmaðurinn um borð? heyrði jeg skipstjórann spyrja, þegar stýrimaðurinn sagði honum að jeg væri kominn. — Hann er niðri í káetu og jeg býst við að hann haldi sig þar fyrst um sinn. — Nú — já, einmitt, það er svoleiðis. Hvernig er þessi nýi? — — Ef hann er eins duglegur og hann er langur, er allt í lagi. Hann er yfir sex fet á hæð. Og svo var jeg allt í einu kominn í bóla kaf í allt púlið, sem verður að standa í, þegar stórt skip leggur frá landi. Loksins var akkerið dregið upp, siglunum hagrætt og „Nelson lávarður“ rann niður Themsána. Það var rólegt og friðsælt um borð, en jeg var dauðþreyttur eftir erfiðið. Skipanirnar voru gefnar á ensku, en jeg var svo góður sjó- maður að jeg gat getið mjer til, hvað ætti að gera, þó að enskukunnátta mín væri harla fátækleg. 'UhZ* nTU^tqumJto. p. A/TTLH, injer?“ í' Au»turstræti 20. og geruzn við gleraugu. Augun þjer hvilið með gler- augu frá tfLI H.F. „Undirforingi, það eru ekki illllHIIIIIIIIIIMIIIMIIUIHIIltllMIMVVmilinill „Jeg hefi alltaf svo mikinn hósta fyrstu tvo tímana eftir að jeg kem á fætur, að jeg get ekki talað. Hvað á jega að gera?“ Stud. med. „i’ara tveim tímum seinna á fætur.“ ★ Rifinn og vesældarlegur bilstjóri stóð hjá hörmulega útleiknum bil. Maður nokkur kom að og spurði, hvað hefði komið fyrir. „Sjerðu klettinn barna?“ spurði bíl- stjórinn. „Já,“ svaraði maðurinn. „Jæja, jeg gerii það ekki.“ ★ Liðsforingi (ávarpar herdeildina): „Er nokkur hjer, sem hefir vit á tón- list?“ Hermaður (sem þráir að verða hljómsveitarstjóri deildarinnar): „á, herra.“ Liðsforinginn: , Jæja, viljið þjer þá fara og flytja píanóið í liðsformgja- skúlanum.“ ★ „Mamma," sagði litill drengur, sem hafði verið falið að gæta bróður sins. „Villtu ekki ‘ala við hann Lilla. Hann situr á flugnapappimum og það er fullt af flugum hjerna, sem vilja komast að.“ ★ „Og jeg skreið út i kolsvarta nótt- ina og skaut tígrisdýrið í néttfötun- um mínum.“ „Je minn! Hvernig komst það í náttfötin þín?“ ★ Tveir menri komu sjer saman um að reyna að plata þann þriðja við- víkjandi vixli og sögðu honum trú- lega sögu í þvi augnamiði. Fómar-| lambið virtist leggja trúr.að á söguna en sagðist samt ætla að hugsa málið, og skyldi láta þá vita dapinn eftir. Þegar hann var farinn, sagði ann- ar hrappurinn: „Þetta er allt í lagi.. Þú skalt sjá til, að á morgun rjettir hann okkur vixilinn undirskrifaðan.“ „Jeg er ekki svo viss um það,“ svaraði hinn. „Mjer sýndist hann vera dálítið tortryggi un. Jeg tók eftir því, hvernig hann taldi á sjer finguma eftir að þú tókst i höndina á hon- um.“ ★ Reiður borgari (við nágranna): „Vitið þjer að hundurinn yðar beit mig í öklann?" Hundseigandinn: „Nú og hvað með það? Bjuggust þjer kannske við, að svona lítill hundur gæti hitið yður á liáls?“ Nýliði í golfi var búinn að leika af miklum krafti og áhuga, og að lokum hvarf kúlan hans niður um reykháf næsta húss. „Hvað á jeg ið taka núna?“ spurði hann. „Ja, ef jeg væri þjer, herra," svar- aði aðstoðarmaðurinn ,,þá myndi jeg taka eitur.“ Bændurathugið] 17 ára reglusamur piltur óskar | eftir að komast á got» sveita- | heimili í nágrenni bæjarins eða | i Borgarfirði. Tilboð merkt: | „Góð vinna — 981“ ser,dist afgr. = Mbl. fyrir þr ðjudagsk öld. '•HMlliiliiliiililiHMOtiiliiriiiiilliMii* lllllllllllttlllllll IIIIIIIIIIHIIIIHIIIIM9 Bif rös dag- o«* n^tnrsími 1508 ' F LOFTUR GETVR ÞAÐ EKKI ÞÁ RVERP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.