Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 27. okt. 1950. '1 NYJAR BÆKUR: Þorsteinn í Laufási: Formannsævi í Eyjum. Þetta er bók utn djarfa og farsæla sjósokn Höfundurinn, sem nú stendur á sjötugu, er einn af hinum merkustu formönnum í Vestmannaeyj- um, landsþekktur, hefur stundað sjó um langa ævi, gjört sjómennskuna að list. Hjer segir hann frá minnsstæðum atburðum úr sjó- sókn sinni og athafnasögu og atvinnusögu Eyjanna. Frásögn hans er skemmtileg og fróðleg, skrifuð liprum penna, og einkennd af alveg óvenjulega sterkri athyglisgáfu höfundar. Bókinni fylgir merkur gripur, það er stór uppdátt- ur af Vestmannaeyjum og hinum fornu fiskimið- um Eyjaskeggja. Eru þau nú í fyrsta skifti sett á uppdrátt eftir fyrirsögn Þorsteins. Auk þess eru á uppdrættinum örnefni Eyjanna. þjóðsasnakver Magnúsar Bjarnasonar frá Hnappavöllum. Jóhann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti sá um út- gáfuna og ritar um ævi höfundarins. Magnús á Hnappavöllum var örkumlamaður frá barnæsku, en haldinn einstakri bókelsku. Er hann var rúmlega tvítugur komu Þjóðsögur Jóns Arna- sonar út. Hann tók sig þá til og skrifaði upp þjóð- sögur þær, er hann þekkti og hjelt því fram um skeið. Er það safn hans nú gefið út í fyrsta sinn. Magnús fór síðan til Ameríku og lifði þar langa ævi, stundaði bóksölu og komst þar vel af, þrátt fyrir örkuml sín, enda hefur hann verið búinn eindæma þreki og þrautseigju. Magnús safnaði íslenskum bókum, er við andlát hans í fjarlægri heimsálfu var hent út á haug. Ragnar H. Ragnar, tónlistarkennari á ísafirði, er þá dvaldi vestanhafs, frjetti af þessu, gerði sjer ferð til heimkynna Magnúsar og bjargaði þjóðsagna- handritinu. Þjóðsagnakver Magnúsar, er því hið elsta þjóð- sagnasafn, næst eftir hið mikla safn Jóns Árna- sonar, þótt það ekki hafi verið prentað fyrr en nú. Eru sögurnar flestar óþekktar og enda um sumt harla fornlegar. Saga mannsandans. Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. ■^Jdlaflúf Kópavsgsannáll hinn nýi verður seldir í afgreiðslu Landvarnar Laugaveg 7 — Sölubörn komið og seljið. Góð sölulaun. Þær bókabúðir, sem ekki hafa fengið ritið ennþá, snúi sjer til a^reifófu cJJandi/arnar, Laugavegi 7. íbáð tll söln 5 herbergi og eldhús ásamt bílskúr, til sölu. Aðgengi- legir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. — Uppl. í síma 81383. | Tilboð óskast i nýja I Rafha-eldavjel I (nýrri gerðiti). Tilboð sendist | afgr. Mbl. fyrii miðvikudags- | kvöld merkt: „Nýtt — 994“ s | Jeppaniótor | ónotaður, til söiu, Langholtsveg | 194 (kjallara). N Y B O K - imiiiiMiMiMiM.iiiMimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimrifiiiiii I Gæsir .'\f sjerstökum ástæðum eru til s | sölu nokkrar lífgæsir. Uppl. í = síma 4470. C •MHIIIIIIIIIIIIiaiMIIIIIIIIHI.IIIIimmiHMIinHMHItN | Af sjerstökum éstæðum er til I sölu nýtt SÓFASETT | (sófi og 1 stóll). Til sýnis á j Húsgagnaverkstæði Guðmundar | Halldórssonar, Laugaveg 22 = kjallara, gengið inn frá Klapp- •| arstíg. | Góð ! ddtúllta óskast í vist nú þegar. Uppl. i sima* 1834 milli kl. 6 og 8. miMmiiiiiiiiimiiiMiimmmimiiiiiiimimmiiiii Rafmagns* borvjel fyrir %” bor til söln. Uppl. í Hraunsholti við Laufásveg kl. 3—6 í dag. miiiiiiiMmmaimMiimMiimiiiimiiiiiMmiiiiiiiiii T»1 ■«! 11 SOIU I I Tveir klæðaskápar ásamt út- | varpsborði og stól með geymslu | hólfi, á Nýlendugötu 15 A. | Nýr enskur smoking til sölu hjá Axel Andersen klæð skera, Aðalstræti 16. vimiiiiiiiiimti-MiiMiMMiiiiMimiiiiiiiiiiiiMimmtr Stúlka óskar eftir Herbergi Húshjálp eftir samkomulagi. Til boðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: , Reglusöm — 1000“. Pels og kapa Til sölu pels, hálfsíður, enn- fremur kápa á unglingstelpu. Uppl. í sima 9686. \ MIIHimMIHIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIMIIIIItiMMIIMOIIIIMHH j Tii ferming j argjafa Bakpokar Tjöld Skiðatöskur Skíðaleghlífar Skíðavettlingar Skíðabuxur Skíðastafir og annar út- búnaður til ferðalaga. VERSL. STJGANDI Laugaveg 53 . ■ttMiiimiMimiiiiiiiiimiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiim Undrumiðillinn Daniel Home Það er naumast o£ mælt, hót sagt sje, að miðillinn DANIEL D. HOME, hafi komið veröidinni á ann- an endann. Orðstír hans sem miðils flaug heims- endanna á milli. Hann var kunnari og umtal- aðri persóna en nokkur kivkmyndastjarna varð síðar meir. Hann var eft- irsóttur gestur við hirð- ir konunga og keisara. Háaðallinn kepptist um vinfengi hans. Vinir hans og aðdáendur litu upp til hans eins og hálfguðs. Jafnframt átti hann svo að sjáifsögðu harðsnúna andstæðinga og óvildarmenn, sem kölluðu hann svikamiðil og ófyrirleitinn loddara. Andstæðingum sínum svaraði Home alltaf á sama hátt: „Gerið svo vel og sitjið miðilsfundi rnína og við- hafið allar þær varúðarráðstafanir, sem yður þóknast“. Það var heldur ekki látið undir höfuð leggjast. Frægustu og færustu vísindamenn voru fengnir til að „prófa“ Home og leitast við að sanna á hann svik. Allar hugsanlegar varúðarráðstafanir voru viðhafðar og svo tryggilega um hnútána búið, að ekki var minnsti möguleiki fyrir miðil- inn til að bcita brögðum. En það hafði engin áhrif. Furðu- legustu „undrin“, sem gerðust í sambandi við hann, áttu sjer engu að síður stað, þótt miðillinn væri í strangri gæslu í uppljómuðu herbergi, bundinn á höndum og fótum. Hinir furðulegustu miðilshæfileikar Home eru hafnir yfir alla efasemi og vantrú. Og „undrin“, sem gerðu nafn hans frægt um svo að segja gjörvallan heim, voru svo stórkostleg, að tíminn hefur engum fölva náð að slá á þau. Fyrirbærin, sem áttu sjer stað á miðilsfundum hans, voru svo „yfirnáttúruleg“, að þau eru jafnmikið undrunarefni enn í dag. Þess vegna ber nafn Daniels Home jafn hátt í sögu sálarrannsóknanna og raun ber vitni. UNDRAMIÐILLINN DANIEL D. HOME — bók allra þeirra, er áhuga hafa á sálarrannsókn- um og dulrænum fræðum. fjf)raupnióútcj.á^an Sími 2923. — Pósthólf 561. Ibúð ; Alveg ný 5 herbergja íbúð á 154 ferm. fleti til sölu í ■ ^ : Laugarneshverfi. 1 herbergi í risi fylgir. Ibúðin getur ver- • ið tilbúin til íbúðar næstu daga. ■ Nánari uppl. gefur ■ ■ • FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10B, sími 6530 og 5592 á kvöldin. I TILBOÐ ■ ; óskast í breska togarann „INVERCAULD“, eins og hann ■ l nú liggur strandaður við Garðskaga, ásamt öllu því, sem ■ um borð er og skipinu tilheyrir. ; Tilboð sendist undirrituðum fyrir kl. 12 á hádegi mánu- ■ I daginn 30. október. ■ ■ I Trolle & Rothe h.í, m : Eimskipafjelagshúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.