Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. okt. 1950. JUiMllltlaill Píanó | óskast til leigu eða kaups. Uppl. | i síma 4749. i i z MiiiiiiiiiiiiiiiimivsiriiiicMiiiisRia:mH(M3?raiaM>i9 ! i thú3 | Hjón með e'tt barn óska eftir | litilli íbúð. Tilboð merkt: „Ot- | lendingur — 101“ sendist afgr. I Mbl. fyrir 5. nóv. E £ ■aumHIHMUMM1' I |M»|UIUIMM>nMMHMnHlllilll Keflavík og ndgrenni I Hárgreiðslustofan Sunna er flutt = af Suðurgötu 2 á Kirkjuveg 5. | Simi 172. Þær dömur, sem ætla i sjer að fá permanent hjá okk- | ur fyrir jól, gjöri svo vel að | panta sem fyrst. Virðmgarfyllst = Sigrún Guðmundsdóttir E IIIIIMIIII»IIIM»lim»*lM»IM«0ll»lll4ms»l*M«IIMIMI | Þýsíí stúlka 1 óskar eftir atvinnu. Vist á barn = lausu heimiii tcmur til greina. i Herbergi þaif að fylgja. Tilboð i merkt: „Atvinna — 998“ send | ist afgr. Mbl. fyrir laugardags- Í kvöld. iHiimeHiiiniiii »9 : Vil skipta á 4ra herbergja ibúð, I með óinnrjcttuðu risi í Vogun- ; um og annari af svipaðri stærð (ca. 90 ferm.) Tilboð sendist | afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld i merkt: „Ibúðaskipti — 997“. i fMHtlHlllllllllttld1 'MIIHIHIIIMIIIIIIIMIHUMiim Kona | óskar að taka að sjer heimili = 1 með 2—3 mönnum 15. nóvem- I | bei'. Þeir, scm vildu sinna þessuj 1 leggi nöfn sin og heimilisfang I | inn á afgr. blaðsins fyrir 1. nóv. | : merkt: „Ilú.móðir — 996“. ! • ini»i»ni»ii»iii»iiiii**ln»»in At.inna Ung stúlka með gagnfræða- menntun, vön símavörslu og efgreiðslu, óskar eftir atvinnu helst nú þegar. Margskonar vinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Reglusöm — 995“. •HllllinilllMIEniltMlimNMIIIMVlMtUlllliniHIHIII* Einkabíll Fólksbifreið Mercury árg. 1949 til sölu nú þegar. Einnig geta skipti á minni bifreið komið til greina. Uppl. i síma 6021 frá kl. 1—2 oð 7—9 e.h. Saumandmskeið ( Dag- og kvöldnámskeið byrja 2. | nóv. Saumaður verður barna- | fatnaður upp úr gömlu, ef ósk- 5 að er. Kennt verður að sauma | allt, sem tilheyrir islenska bún- : ingnum. Allar uppl. i síma | 3133 frá kl. 5—6 alla næstu 5 daga. | ■isimifisnmiii - 5 Um Passíusdlmana | í pýju útgifunni er óliætt að : , segja, að aldrei hefir komið feg l urri útgáía af þeim og aldrei | verið betur til textans vandað. | Þó er það orðalykill sira Björns : Magnússonar, sem genr útgáf- | una að gersemi um fram allar | aðrar. Bókm er i rexini og al- | skinni og íæst hjá bóksölum. ; — Ræfi við ungan bónda Framh. af bls. 11. fjelög sambandsins að hefja skipulega fjársöfnun til styrkt- ar sjúkrahúsbyggingu. Munu sum sambandsfjelögin nú þegar vera farin að hugsa til hreyf- ings í máli þessu, og er þess að vænta að málinu miði nú nokk- uð áleiðis; það er að segja, að almennigsálitið verði því hlið- holt og mun þá þeim, er fram- kvæmdina ber, að hafa eigi vært að sýna því frekara tóm- Jæti. FJÁSKIFTI VÆNTANLEG Á NÆSTA HAUSTI Eru ekki fjárskipti í ráði í Arnessýslu? Fjárskifti munu nú ákveðin á næsta hausti hjer í sýslunni, og hyggja bændur áreiðanlega gott t.il þeirra skifta, eftir þeirri reynslu, sem annarstaðar er fengin í þeim málum. En fjárpestirnar hafa svo að segja eyðilagt fjárstofn bænda, og lijer í Flóanum, getur ekki heitið að nokkur sauðfjárrækt hafi verið um Jangt skeið. — Hitt slcal jeg ekkert fullyrða um, Jrvort bændur hjer í neð- anverðri sýslunni hyggja á auk ina fiáreign svo nokkru nemi, að fiárskiftunum loknum, held- ur finnst mjer það ótrúlegt, þar sem svæði þetta er yfirleitt betur fallið til nautgriparækt- DREYFINGARKOSTNAÐUR SVELGIR í SIG MIKINN IILUTA VERDHÆKKANA LANDBÚNAÐARVARA Hvað fá nú bændur fyrir mjólkina? Nokkuð er það misjafnt hvað bændur fá mikið fyrir sína mjólk, því borgað er víst á hver.ja fitueim'ngu og hefur það verið fram að þessu 32 aurar pr. fitueining í mánaðarút- borgun, en greitt er svo skv. fullnaðaruppgjöri á aðalfundi m.iólkurbúsins ár hvert. Ein- hver lítils háttar verðhækkun mun nú koma á m.jólkurverðið til bænda. en vart verður bað öll sú hækkun, er gerð var á út- söluverði mjólkur ? sept. síðastl. bví reynslan er sú ,að drevf- insarkostnaður frá framleið- andanum til neytandans fer sí- felt hækkandi og svelgir einatt í sig kúfinn af þeim verðhækk- unum. er gerðar ei-u haust hvert á útsöluverði mjólkur. Bifreiðastjórum fjölgar. LONDON — Bifreiðastjórum hefir fjölgað um fjórðung í Bret landi síðan í fyrra. Á það að ein hverju leyti rætur sínar að rekja til afnáms bensínskömt- unarinnar. Fossá í Bolungac- vík Framh. af bls. 7. lands og hinar 2 síðastnefndu af atvinnumálaráðuneytinu. Sömuleiðis er nú unnið að endurbótum á innanhæjarkerf- inu í Bolungarvík. Má telja full víst, að það verði fært um að flytja orkuna frá hinni væn'.an legu Fossárvirkjun, þegar liún verður tilbúin ti lnotkunar. liMiiiiíiuai* "*» ;i HEILDARKOSTNAÐUR VATNSVIRKJUNAR 3 MILJ. KR. Nýlega hefur kostnaðaráæcl- un um byggingu orkuverrins verið endurskoðuð. Er kostnað- ur nú skv. áætlun raforkumála skrifstofunnar, dags. 29. ágúst 1950: Orkuver, vjelar og rafbúnað- ur og háspennulína: Erl. kostnaður .. 1160 þús. kr. Innl. kostnaður . 1920 þús. kr. Samtals 3080 þús. kr. Allar líkur eru til þess, að byggð í Bolunagrvík dragist saman eða leggist að miklu leyti í eyði á næstu árum, ef hentug raforka fæst ekki handa kaup- túninu, en það hefur undanfar- in ár verið í vexti. Framleiðslu- starfsemi er rekin þar af ó- venjulegum þrótti og dugnaði. Hefur svo jafnan verið. íbúar eru nú um 800 í hreppnum öll- um, en þar af mundu a. m. k. 750 njóta rafveitunnar. Jeg tel það vera þjóðarvoða, ef til þess kæmi, að þróttmiklu framleiðslubyggðarlagi eins og Bolungarvík væri búinn svo þröngur kostur í þessu efni, að úr vexti þess drægi eða það hyrfi út tölu framleiðslustöðva á íslandi af þeim sökum. Álit jeg því rjett og skylt að taka upp áskorun hreppsnefndar Hólshrepps, sem að framan get- ur, um að Alþingi heimili rík- isstjórninni að fela rafmagns- veitum ríkisins með lögum þeim, sem frv. þetta ráðgerir, að reisa aflstöðina í Fossá og leggja háspennulínu til Bolung arvíkur. — Eggerl (laessen Framh. af bls. 5 skyli gumna hverr, unz sinn bíðr bana. Hann var einn þeirra fáu manna, sem aldrei bogna en að- eins bresta í byljnum stóra seinast. Slíkum djarfhuga drengskap armönnum er gott að kveðja vini sína eptir langan og eril- saman vinnudaginn og þó mi' t í önn starfsins. GAS. — Æsftan og húsnæðis- málin Framh. af bls. 11. flutningum fólksins er sú að hjer voru meiri atvinnumögu- leikar en annarsstaðar á land- inu vegna þess ástands, sem skapaðist auk styrjaldaror- saka af hinni dauðu hönd Framsóknar í sveitum. lands- ins. En eitt og annað fluttist til bæjarins af öðrum ástæðum. — Hannesarnir og Halldórarnir yfirgáfu blómlegar jarðir hjer- aða sinna og gengu á mála fram sóknarmadömunnar í ýmisskon ar myndum, í þeirra fótspor gekk kjarkleysið, dugleysið, eymdin og volæðið, sem til þessa hefir ríkt í ykkar her- búðum, ungir Framsóknar- menn. Rekið Halldórana og' Hannesana af höndum ykkar og þá má vera að aftur verði við ykkur mælandi á pólitískur.i vettvangi. Se. ■' F LOFTUR GETUR ÞiÐ EKKi ÞÁ BVER ? Auglýsendur | a athugið! að ísafold og Vörður er vinsæl- | asta og fjölbreyttasta blaðið í | sveitum landsins. Kemur út | einu sixmi í viku — 16 síður. 5 a iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm* i Atvinnu* j j rekendur i : Tvo unga og reglusama menn | I \antar atvinnu nú þegar. 'ímis i störf koma til greina. Þeir,. sem í vildu sinna þessu ,leggi nöfn sín : á afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — i 990“. FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun Austurstræti 12. Simi 5544. Símnefni: JPolcoal Einbýlishús íbúð óskast, helst í einbýlishúsi á hitaveitusvæðinu. Að- ■ ■ • gengilegir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 81383. Mjóllcurbarinn m m' framleiðir heitan mat, kaffi og kökur allan daginn. Selur 3 smurt brauð og heitan mat út í bæ eftir pöntun. Sími 1627 MJÓLKURBARINN, Laugaveg 162 ■nwmw.M 4 Söngtólk óskast í blandaðan kór, allar raddir. Uppl. í síma 6316 frá kl. 5—7 og 5014 eftir kl. 7. Gott IMarconitæki ( 3 3 til sölu eftir kl. 7,30 í kvöld á Hverfisgötu 100B, niðri. 3 3 3 ’ •« Markúr Eftir Ed Dodd ! ARE, ANDY...LOST CANOE LAKÉ, AND SHE'S A BEAUTy/ ] “L' naiukal... ~\qv,w/ some Guy snoopin' þcuNo'i ~F Tfcn00íS%Ijf?Z*G0LLV ) MY lak£—WELL, HE WON'T GET hes TIEO...A oecoy/ AHEAD OF BARK OUÐLBY.-W S/fí/ • 1) — Jæja, þá erum við komn ir í næsta vatn, Andi. Þetta er Bátsendaavtn, það er mjög fagurt hjer. 2) — Ha? Mjer virðist vera álft í þessari vík þarna. 3) Hún hegðar sjer eitthvað undarlega, situr grafkyrr, skammt frá landi. — Ha! Það er ekki von .... Mikil býsn eru þetta. Hún er bundinn. Það er ginningarálft. 4) — Jæja, haha. Hvað er þessi náungi að flækjast hjer í kring? Hann skal þó ekkl leika á Börk brögðótta, neí, takk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.