Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. okt. 1950. 1 300. dagur árslns. Árd«.-gisflæ8i kl. 5.55. SííSdegisflæði kl. 18.13. INapt’irlæknir er i læknavarðstof- unni, simi 5030. INæturvörðnr er í Iaugavegs Ap'- teki, simi 1616. I.O.O.F. 1 = 1321022781/2 = Aímæli 50 úra er i dag Böðvar Hallsteins- j sou. Skorholti, Leirársveit, Borgar- j firði. Sextíu ára er í dag 27. okt. frú Sóiveig Danivalsdóttir, Sólvallagötu 32, Keflavik. 85 ára er i dag Magnús Sigurðs- «Ou. Skuld, Hafnaríirði. H j é n a e f n i 1. vetrardag opinberuðu trúlofun eína ungfrú Guðrún Lárusdóttir, fremmri-Brekku, Saurbæ, Dalasýslu og Guðjón Bögnvaldsson, Olafsdal, Saurbæ. Dalasýslu. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ongfrú Þóra Þo.'virðardottir Jófriðar staðavegi 2, Hafnaifirði og Jónatan Kristleifsson, Öldugölu 51, Reykjavik. Nýlega hafa opmberað trúlofun «ina ungfrú Sigurfljóð Jónsdóttir versl onarmær, og ögmundur Sigurðsson, trjesmiður. Alþingi í dag Efri deild: 1. Frv. til 1. um brev t á vegalög- «m. nr. 34 22. apríl 19-17. — 2. umr. 2. Frv. til 1. um bráðabirgðabreyt. S 1. nr. 62 1939, um tollskrá o.fl. — S. umr. Ef leyft verður. 3. Frv. til 1. uni breyt. á 1. nr. 81 23. júní 1936, um sveitarstjórnarkosn- ingar. — 1. mnr. Ef leyft verður. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 112 30. sept. 1947, um loðdýrarækt. — 1. umr. Ef leyft verðui'. PieSri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 60 1939 ura gjald nf innicndum tollvöru tegundum. — 2. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignar skatt. 1. umr. 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 56 25 mai 1949, mn eyðingu refa og aniuka. 1. umr. Ff leyft verður. 4. Frv. til 1. um nýtt orkuver og nýja orkuveitu i afmagnsveitna ríkis- ins. 1. umr. Ef leyft verður. Hlutavelta Hallveigarstaða Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða efnir til hlutaveltu í Verkamanna- -skýl inu við höfuina sunnudaginn 5. uóv. n.k. til eflitigf.r byggingu Hall- veigarstaða. Nefndn vaentir þess að fcæjarbúar bregðist vel við með því að gefa muni á hlutavelfuna og verð ur þeim veitt móítaka á eftir töldum stöðum: Verslun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur í Eimskipafjelagshúsinu, Versluninni Langholt, Langholtsvegi 17. hjá Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríks- götu 33. Ragnhildi Ásgeirsdóttur, Sól- vallagötu 51.* Guðrúnu Jónsdóttur, Snorrabraut 34, Bjtrndisi Bjarnadótt- ur, Skólavörðustíg 16 og Áslaugu Jóns dóttur, Hringhraut 76. Hallgrímsmessa Hátiðarguðsþjónusta fer fram í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8.15. Sr. Jakob Jónsson priedikar. Próf Sigur- björn Einarsson þjónar fyiir altari. Fylgt verður helgisiðum frá dögum Hallgríms Pjeturssonar. Eftir messu vérður tekið við samskotum til Hall- jgrímskirkju. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- lenskum krónum: 1£ .....................kr 45.70 1 USA.dollar____________— 16.32 100 danskar kr._________— 236.30 100 norskar kr. _________— 228.50 100 sænskar kr. _________— 315.50 100 finnsk mörk__________— 7.00 1000 fr. frankar__________— 46.63 100 belg. frankar --------— 32.67 100 svissn. kr.___________— 373.70 100 tjekkn. kr____________— 32.64 100 gyllini_______________— 429.90 Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aSasta tímarit sern gefiS er út á Aðgangsorðið? Afvopnun og friður. 20. nóv. til ReyKjavikur. Pólstjarnan fermir í Leith 1.—2. nóv. til Reykja- vikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væmanieg til Reykjavík- ur siðdegis i dag að austan og norðan. Esja er í Reykjavik. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík Þyrill er i Reykjavík. Straumey er á Austfjörðum á norðurleið. Samb. ísl. samvinnufjel. Arnarfell lestar saltfisk á Aust- fjörðum. Hvassafell er á leið frá Genúa til Spánar. tiimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Isafjarðar. Mamon Franska myndin Mamon, sem Austurbæjarbíó hefur sýnt að und- anförnu hefur nú verið sýns sam- fleytt í tæpan hílfan mánuð við ágæta aðsókn, enda er myndin sjer- lega góð. fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót aka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvík og á Akureyri og enn- fremnr hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. KaupiS og útbreiðið Stefni. Þjóðleikhúsið ’lugferöii Flugfjelag íslands Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar og Ilornafjarðar. Millilandaflug: ,,Gullfaxi“ kom í gær til Reykjavikur frá Prestwick og Kaupmannahöfn fíöfnin „Þyrill“ kom i gæi úr strandferð. „Skeljungur" kom frá Keflavik. Tog- arinn „Egill iauði“ fór í slipp. „Vatnajökull“ kom úr strandferð. — Olíuskipið ,,Latirus“ kom með olíu til Hvalfjarðar. S k i p a f'r | e'l 1 i r sýmr leikritið „Övænt heimsókn" eftir J. Priestley i síðasta sinn i kvöld Indriði Waage er leikstjóri og fer hann einnig með eitt aðalhlutverkið, Coole lögreglufulltrúa. Myndin hjer að ofan er af Indriða í hlutverki lög- reglufulltrúans. Kvenfjelag Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík heldnr basar miðvikudaginn 1 nóv. Safnaðarfólk og aðrir velunnarar fje- lagsins eru góðfúslega béðnir að koma gjöfum sinum til undirritaðra: Ingi- björg Steingrímsdóttir, Vesturgötu 45 A Lilja Kristjánsdóttir. Laufásveg 37 Elín Þorkelsdóttir, Freýjúgöttt 46, Kristjana Árnadóttir. Laugavegi 39, Bryndís Þóraiinsdóttir, Garðastr, 66. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka dága nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl 10—12 — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Ræjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka dagt nema Guerardaga H 1—4. — IVátt úrugripasafnið opið sunnudaga kl 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 Áheit til Háskóla- kapelltmnar H. B. 30,00. — Kærar þakkir Björn Magnússon deildarforseti. Eimskipafjelag íslands: Brúarfoss fór frá Pireaus í Giikk- landi 21. okt. til Island^, Dettifoss kom til Reykjavíkur 25. okt. frá Leith F'jallfoss er i Beykjavík. Goðafoss kom til Haugasund í gær. fer þaðan til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Gullfoss er i Kaupmannahofn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur um kl. 19.00 í gær frá Egerrund. Fór í morgun til Akra- ness. Selfoss kom tii Ulea í Finnlandi 25. okt. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. okt. til New F’oundland og New York. Laura D.m fermir í Halifax um F3mm mfnúfna krosspía 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 TJt- varpssagan: „Heiðinn forsöngvari" eftir Guðmund G. Hagalín; III. — sögulok (höfundur les). 21.00 Tón- leikar. Valsar fit’tir Jobann Strauss' (plötur). 21.15 Erindi: Líkamlegar orsakir sálrænna rruflana lijá börnum og unglingum; síðara ermdi (Kristján Þorvarðarson taugalæknir). 21.40 Ungir söngvarar syr.gja: Robert Rounseville, Beatrice Buch-Kane, Edith Evans og Bose Suzanne der Derian (plötur). 22.00 Frjettir og veð urfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plotur) 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetth kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m. a.: Kl. 14.45 Barna- timi þeirra yngstu. Kl. 15.05 Síð- degishljómleikar. Kl. 16.00 Erindi trúarlegs efnis. Kl. 16.15 Kammer- hljómsveit Þrándheims leikur. Kl. 17.35 Melódíutími, útvarpshljómsveit in leikur. Kl. 19.10 Erindi um fisk- veiðar. Kl. 18.25 Leikrit. Kl. 19.40 Frá útlöndum. Kl. 20.30 Danslög, Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m, — Frjettir kl, 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Andleg lög. Kl. 15.15 Upplestur. Kl, 15.35 Grammófónlög, KI. 17.30 Antabus, nylon og fleira, fjrirlestur. Kl. 17.55 Skemmtiþáttur. KI. 18.35 Leikrit. Kl. 19.45 Kvartett syngur. Kl. 20.30 Hljómleikar af plötum. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl, 20.00. Auk þess m. a,: Kl. 17.15 Erik Sjö- berg, óperusöngvari. Kl. 18.00 Um kvikmyndir, fyrirlestur. Kl. 18.20 Lög eftir Schumann. Kl. 19.00 Leikrit. Kl. 20.15 Sónata fyrir obo og píanó eftir Saint Saéns. Kl. 20.35 Undir aski Yggdrasils, ferðasaga frá Noregi. England. (Gen. Overs. Serv.). —1 Bylgjulengdir: 19.76 -— 25.53 — 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17—19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Lög eftir Grieg. Kl. 11.00 (Jr ritítjómargrein- um dagblaðanna. Kl. 11.15 BBC-sym- fóníuhljómsveitin leikur. Kl. 13.15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 14.15 Jazz Kl. 14.45 Heimsmálefnin. Kl. 19.15 Kvöld í óperunni. Kl, 21.00 Hljóm- list. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl.Tl.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á fsonsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl, 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30 — 22.50 A 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. Heillaráð. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 únyjung — 6 skyld- menni—■ 8 hetjuverk — 10 rödd — 12 þjóðflokk — 14 tyeir eins — 15 fæddi — 16 tóna — 18 fenginn. Lóðrjett: — 2 orm — 3 forsetning — 4 ræfil — 5 gagnrýni —- 7 safn- ar saman — 9 gælunafn — 11 þrír eins — 13 kvmmannsnafn — 16 fjötrar — 17 til Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 snæri — 6 ara — 8 lár *— 10 nót — 12 alrangt — 14 TA —• 15 Ni •— 17 ann — 18 ylfinga, Lóðrjett: — 2 narr — 3 ær — 4 rann — 5 Flatey — 7 áttina — 9 ála — 11 ógn — 13 agni — 16 af— 17 NN. Kaup á flugvjel í stað Geysis í SAMBANDI við frjett þá, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, um kaup nýrrar flugvjelar í stað Geysis, óskar skrifstofa Loftleiða h.f. að taka fram, að þessi frjett er ekki komin frá henni nje stjórn fjelagsins. Það skal einnig tekið fram, að algjörlega er óvíst hvort fje- lagið fær aðra flugvjel, er það að miklu leyti á valdi vátrygg- ingarfjelags þess, sem Geysir var tryggður hjá, þar sem það hefur að sjálfsögðu rjett til að bæta tjónið með greiðslu vá- tryggingarfjárins eða útvega aðra jafngóða flugvjel í stað- inn. Hvað snertir vátryggingar- upphæð Geysis og verð á lík- um flugvjelum nú í Bandaríkj- unum, vill fjelagið taka fram að tölur þær, sem nefndar eru í frjéttinni, eru ekki byggðar á upplýsingum frá Loftleiðum. F. h. Loftleiða h.f. Óli J. Ólason. Morgunblaðið hefur ekkert við þessa athugasemd Gla J, Ólasonar, sem eins og kunnugt er, er einn af stjórnarmeðlim- um Loftleiða, að bæta, öðru en því, að blaðið vonast til, að þær tilraunir, sem Loftleiðir eru nú að gera til að ná í vjel í stað Geysis, heppnist vel. Á þessari mynd sjest nýtt eld- húsáhald, sem er til margra hluta nytsamlegt. ÞaS er hu:gt að stilla skurShníf þess svo, n3 það getur ekorið niður t.d. örþunnar gúrku- siH'iöar og kartöl’iur í franskar kartöflur, rauðrófur í þykkar sneiS ar og gulrætur í þunnur, allt eftir því hvaS um er að ræSa í þaS og þaS skiptiS. Ausiurríkismaðurinn sfal breskum leyniskjölum KLANGENFURT, 26. okt. — Herrjettur á hernám'ssvæði Breta í Austurríki' dæmdi í dag 23 ára austurrískati mann í 4 ára 'fangelsi fyrír að stela breskum leyniskjölum. Hafði hann ætlað að selja skjölin „leynifulltrúum" rússneska her námssvæðisins. — Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.