Morgunblaðið - 31.10.1950, Síða 12

Morgunblaðið - 31.10.1950, Síða 12
 12 MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. okt. 1950. — Ferðaf jeiagið Framh. af bl3. 2. metra hæð. Skálabyggingar þessar eru miklum erfiðleikum bundnar, því bera verður hverja fjöl og hvern sements- poka á bakinu upp á jökulinn. Er dugnaður og þrautseigja Fjallamanna við skálabygging- ar þessa mjög til fyrirmynd- ar. BYGGJA N.73ST GÖNGUBRÚ Á MARKARFLJÓT Fjallamenn hafa nú mikinn hug á að reisa göngubrú yfir Markarfljót á Þórsmörk. Með því hyggjast þeir að koma á greiðfærari leið milli skála sinng á jökhinum. Verður þá fyrst farið í skálanna á Fimm- vörðuhálsi, en síðan gengiö norður á við niður á Þórsmörk og upp Tindfjallajökul. Síðan haldið þaðan og í Múlakot og ekið í bæinn. Þessi fjallaleið er einhver sú fegursta og sjer- kennilegasta, sem hægt er að finna um öræfi og óbyggðir landsins, og Guðmundur frá Miðdal efast ekki um að þetta verði fjölfarinn leið í framtíð- inni, en hún mun taka 3—7 daga eftir því hversu víða er numið staðar. í fyrstu voru Fjallamenn mjög fáir, en sóknarhugurinn þeim mun meiid. Ungir og fram sæknir menn hafa sóttst eftir að komast í þeirra hóp og taka þátt í ferðum þeirra. Fjalla- menn hafa einnig unnið að því að fá unga menn í lið með sjer. í þeim tilgangi hafa þeir með- al annars haldið námskeið, þar sem nýliðum er kennt allt það sem jökulfara er nauðsynlegt að kunna, svo sem byggingu snjóhúsa o. fl. Fjallafnenn eru nú um hundrað talsins. UM LIF OG DAUÐA AÐ TEFLA Ferðir jökulfara eru oft erf- iðar og reyna á þrek þeirra og þol. Þar getur verið um líf og dauða að tefla í baráttunni við hin óblíðu veðurskilyrði. En sá, sem sigrast hefir á þessum raunum Fjallamanns- ins og lifað hefir góðviðrisdag á öræfum ’ands síns, hann skilur upp frá því örninn, sem „flýgur fugla hæst í forsal vinda“, og hann mun verða nýtari Islendingur eftir þá raun en fyrir. A. St. — Tiilögui Rússa feldar Frh. af bls. 8. ist á orðum Rússa og gerðum. Hann gat þeirrar kúgunar- stefnu, sem Rússar fylgdu fram gegn Júgóslavíu, bæði í efna- hagsmálum og stjórnmálum. — Þetta sagði hann, að væri glöggt dæmi um, "hver „samvinna“ þjóðanna yrði, ef hún styddist við stefnu og aðferðir rússnesku stjórnvaldanna. FÓLKIÐ ER ÓTTASLEGIÐ Pearson, utanrikisráðherra Kanada, tók og til máls. Hann sagði, að stefna Rússa fyllti all- ar andkommúnistaþjóðir heims ótta. Ef einhverju fengist óork- að í þá átt a3 firra fólkið þess- um ótta, þá væri þungu fargi af því ljett. - Afmæli Framh. af bls. 11. ir.langa og góða samfylgd, og ósKft að hún megi vera sem lengst enn. Jeg óska honum innilega til ham- ihgiu með óförnu árin eða áratugina og veit að jeg mæli þar fy-rir munn anjög margra ar.nara, bæði þeirra sem sjerstaklega ha;'e beðið mig um það, ©g ekki síður fjölda annara. A. G. Frá bir.ai 6.S. á sunnudag Á ÞINGI Bandalags starfs- manna ríkis og bæja á sunnu- daginn flutti Ólafur Jóhannes- son, prófessor, erindi um rjett- indi og skyldur opinberra starfs manna og svaraði fyrirspurn- um. Síðan hjeldu áfram umræður um skýrslu stjórnarinnar. Pró- fessor Ólafur Björnsson, for- maður BSRB, svaraði þar þeim ádeilum, sem þeint hafði verið að honum og varaformanni BSRB. Sagði hann að sjer hefði komið árás Guðjóns B. Bald- vinssonar á samstarfsmenn sína ■í stjórn bandalagsins mjög á ó- vart, þar sem hann hefði aldrei gert neinn ágreining i banda- lagsstjórninni. Þá minntist Ól- afur á vantraust það á hann og varaformann, sem borist hefur frá útvarpsstarfsmönnum. Sagði hann að margt af því fólki væri sjer að góðu kunnugt, og að hann ætti erfitt með að trúa að það hefði lánað nöfn sín und- ir slíkt plagg, ef málin hefðu verið túlkað rjett fyrir því. — Lýsti hann eftir nöfnunum. Þá ræddi prófessor Ólafur um dýrtíðarmálin. Pjetur Pjet- ursson, útvarpsþulur, hafði bor- ið Ólafi það á brýn, að hann hefði hjálpað ríkisstjórninni til þess að smíða vopn á launþeg- ana. Sagði Ólafur að bak við slík kjarnyrði hlyti að vera vitneskja um, hvernig þau mál ætti að leysa. Óskaði hann eftir að fá að heyra það. Pjetri vafð- ist samt tunga um tönn, er hann tók síðar til máls á fundinum. Þingið á enn til góða tillögur hans í þeim efnum. Þegar umræður um skýrslu cí jórnarinnar var lokið, var lýst tillögum frá dýrtíðarnefnd. — Frímann Ólafsson Framh. af bls. 4. gefst, að hafa unnið vel og sam- viskusamlega. Frímann er að eðlisfari a-l- vörumaður. Hefir fengið mikið af uppeldi sínu og lífsskoðun sína mótaða í fjelagsskap KFUM og fylgir fram þeirri stefnu af óbifanlegri sannfær- ingu, ekki aðeins í orði, heldur í fyllsta máta í verki. Hann hefir verið gæfumað- ur, á framúrskarandi konu og efnileg börn og ágætt heimili. Hann hefir til þess unnið, að gæfan fylgi honum um öll hans ókomin æviár. V. St. Húsgögn Nelsons til sýnis. LUNDÚNUM — í Portsmouth hafa munir úr eigu Nelsons verið til sýnis. Matborð hans, skrif- borð og vínglös. Afmælisskák- móiinu lokið AFMÆLISMÓTI Taflfjelags Reykjavíkur í meistaraflokki er lokið. Síðustu skákir voru tefldar nú um helgina. — í meistaraflokki varð hlutskarp- astur Björn Jóhannesson. Hann hlaut 8 vinninga og jafnframt titilinn Skákmeistari Taflfje- lags Reykjavíkur. Birni tókst í síðustu umferð að sigra Þórð Þórðarson, en Þórir Ólafsson, sem var jafn Birni að vinning- um, tapaði þá fyrir HaUK Sveinssyni. Úrslit í meistaraflokki urðv sem hjer segir: 1. Björn Jóhannesson, 8 v. 2. Þórir Ólafsson, 7 v. 3.—4. Sveinn Kristinsson og Þórður Jörundsson 6 v. 5. Sigurgeir Gíslason 5V2 v. 6. Birgir Sig- urðsson 5 v. 7. Þórður Þórðar- son 4% v. 8. Steingrímur Guð- mundsson 4 v. 9. Kristján Syl- veríusson 3V2 v. 1Ö. Haukur Sveinsson 3 v. 11. Pjetur Guð- mundsson 2 v. 11. Pjetur Guð- mundsson 2 v. Björn Jóhannesson, sem var skákmeistari Taflfjelags Rvík- ur er nemandi í 6. bekk Mennta skólans. Eins eru þeir Þórir og Sveinn báðir nemendur í Menntaskólanum. 2. flokkur: í öðrum flokki kepptu 24 og var keppendum skipt í tvo riðla A og B-riðil. í A-riðli urðu úrslitin þau að fyrstur varð: Gísli Marinósson með 9V2 vinning. 2.—3. Guðmund- ur Ársælsson og Petur Þor- valdsson. í B-riðli var hlutskarpastur Ingi R. Jóhannsson með 9 vinn inga. Þessir skákmenn allir flytjast nú upp í fyrsta flokk. — Ráðherraskiíti Framh. af bls. 11. ingnum og gjaldeyriskreppa skelli yfir Breta á ný. Það verð ur hlutverk þess manns, sem semur næstu fjárlög Breta, að leysa þennan vanda, en hvort sá maður verður Hugh Gaitskell er óvíst, á meðan líklegt er, að nýjar kosninear verði haldnar seinni hluta vetrar J. N. Alþingi Frh. af bls. 2. varginu segir að frumvarp þetta sje flutt samkvæmt til- mælum bæjarstjórnar Akur- eyrar, og að tilgangurinn með flutningi þess sje að koma gleggri skipan á lóða og fast- eignamál bæjarfjelagsins. Frv. þetta er að mestu leyti samið eftir lögum er sett voru 1914 um þetta efni fyrir lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur. Sigmundur Sigurðsson, skipsfjóri í fi! efni sexfugsafmælis, 1. júní 1950 Hve margir hafa bundið við sjóinn sína drauma og sótt á djúpið ungir, og byrjað þar sitt starf. Það var sem brjóstið geymdi þá hafsins hljóðu strauma, sem hinir gömlu skyldu, og hlutu í feðraarf. Og þú ert einn, sem hafið gat heillað töfrum sínum, þar hlaustu ungur frama, og lof við skyldustörf. Og því er bjartur svipur yfir sjómannsferli þínum, og sigrar margir unnir, við heitin stór og djörf. Þinn vegur hlaut að stækka, þú stýrir Knerri dýrum og styrk er höndin prúða, með göfgi í formannssvip. Þú skipar ei með þjósti, en þýðum róm og skýrum, og þú nærð alltaf landi, í höfn, með menn og skip. Og því er gott að vita, sinn son með þjer á sænum, því svált er stundum lífið, og vistin hörð um borð. Ef skipstjórinn er góður, finnst bróðurþel í blænum, sem bindur menn og sættir, við gleymd og falin orð. Þú ferð með vöskum drengjum, sem þjóðin besta þekkir og þar er hennar vegur, um sævardjúpin köld. Að lifa fyrir starfið, þeim heiðri enginn hnekkir, þar hollast er að byggja sjer gæfuríki og völd. Nú líður senn á daginn, við byrðing aldan brýtur, og bráðum ferðu að draga þitt góða skip í naust. Og heilum vagni að aka, frá borði best þú nýtur með brimhljóð þinnar sálar í hafsins sterku raust. Og lifðu heill og sæll, með þín sextíu ár að baki með sigra þína og dáðir á hafsins víðu slóð. Og ljúfur bylgjuhljómur í hjarta þínu vaki, Að hinstu stund sje dreymið, og glatt þitt sjómannsblóð. Kjartan Ólafsson. IffilJÓM { *1 ‘ í r\j»: tb V M |S mv, Si\\m \y m, :í\(\>,í v ii 11 'HAXftW • ■■ '< < :■ u <C - Seldist upp í íyrra Hefur nú verið endur- prentuð í litlu upplagi og er komin í bókabúðir. Tilkynning til húsavátryggjenda utan Rcykjavíkur frá Brunabótafjelagi Islands. Brunabótafjelagið hefur ákveðið að heimila húsavá- tryggjendum að hækka vátryggingarverð húsa sinna um 30% — þrjátíu af hundraði — vegna hækkunar á bygg- ingarkostnaði, sem stafar af gengisfellíngu krónunnar. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum fjelags- ins og aðalskrifstofu. BRUNABÓTAFJELAG ÍSLANDS m f t f ■l f V ■K. MarkÚA Eftir Ed Dodd m 1) — Þeta er maðurinn, sem hefur snarað álftina og notað hana sem ginningartæki. Jeg virðist þegar hafa komist í tæri við hættulegan karl. 2) Markús fylgir á eftir Berki, sem fer á undan honum fram hjá hörpugildrunni. M EANWHILE ANDY, OBEVIN& MARK'S COMMAND, WAiTS N£AR , _ CACHED CANOg, 3) En Andi bíður kyrr við bátsuppsátrið, eins og Mfufús hafði skipað honum. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.