Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 1
16 siður 38. árgangur. 71. tbl. — Laugardagur 31. mars 1951. Prcntsmiðja Morgunblaðsins. firomyko krafsS um~ ræðu um Banduríkju- her á Islandi!! STAÐGENGLAR utanríkisráðherranna á.tu 20. fund sinn í dag. Kváðust Rússar fúsir til að ræða Balkan-máiin, ef einnig yrðu ræddir ítölsku friðarsamningatnir og samþykkt fjórveldanna i:m Þýskaland. Vildi Gromyko einnig ræða um heri Bandaríkja- manna á ísiandi, Noregi og öðrum Evrópulöndum!! Jessup svaraði og kvað Rússa aðcins vilja stinga upp á að Balkanmáiin yrðu rædd til þess að tefja ráðstefnuna og kvað ógerlegt að ræða þau mál" án þess að ræða um Austurríki og Þýskaland. Horfir nú líklega með samkomulag um fjórveldaráðstefnu og cru þcgar 8 málcfni sameiginleg á tillögum Vesturveldanna annarsvegar og Rússa hinsvegar. — NTiÍ.Keuter. ý tilli&ga um lausn Kashmir-deil unnar samþykkt í Öryggismiinu Fulltrúi Pakisan sam- þykkur tillögunEii en fulltrúi Indlands ú. móti áðsíoðarforingi ,,/y SJ&CX/ > íí KoniBnúnIsfaþfngnfaiiir sekur um s¥l¥irll, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 30. mars. — Öryggisráðið s?mþykkti í dag ensk-ameríska tillögu um að S. Þ. skipuðu á ný nefnd manna, rem gerðu tilraun til að leysa hina þriggja á.a gömlu deilu milli Indlands og Pakistan varðandi Kashmir. Var tillagan sam- þykkt með 8 atkv. gegn engu, en Indland, Júgóslavía og Rúss- land sátu hjá. Anthony J. Drexel Biddle, aðstoðarherráðsforingi Eisen- Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. ,hovvcrs- RÓM, 30. mars. — Ein þingmaður ítalskra kommúnista Laura Diaz, „fegurðardís“ ítalska þingsins hlustaði í dag á saksóknara ríkisins fara fram á 1 árs skilorðsbundna fangelsishegningu fyrir . f|l! jf| I fí Y0 ð 11 ð U hana fyrir móðgun i-ið páfann. ‘ fundarsamþykkt Kommar í Y-Þýskalandi koma ilia upp um sig í París lokið UMMÆLI HENNAR UM PAFANN , j fram vitni eftir vitni, sem vott- PARÍS, 30. mars — Verkfalli Domsurskurður í mah ung- uðu þessi ummæii hennar sögð i^ ^mgastarfsmanna í París ru Dias, hinnar fogru, dokk- á póhtískum fundi í Ortona fyr- j lauk j gær en þá hafði hærðu og havoxnu logfræðings- ir 3 árum. j rjettarhöidunum staðið i 15 daga. dottur, vai væntanlegur seint í reyndi mjög á samvisku margra kvöld.-Getur hún hlotið allt að af hinum 2 milljón italskra fimm ára fangelsi fyrir ummæli kommúnista, sálarbaráttu sm um páfann, en hún ljet svo þeirra um hvort ráða skyldi um mælt: „að hendur páfans væru drifn ar blóði grískra bama og gyðingabarna, því hann hefði ekki svo mikið sem lyft fingri til að stöðva ófriðinn í Grikk- landi og Palestínu á sama hátt og liann gerði ekkert til að stöðva eða draga úr heims styrjöldinni síðustu.“ Ungfrúin neitar að hafa látið sjer þessi orð um munn fara, en málshöfðunin er byggð á göml- um lögum milli Ítalíu og hins heilaga ríkis frá 1929. hollustu við Vatikanið eða hlýðnin við Moskvu. ,,Jeg talaði ekki um blóði drifnar hendur nje heldur hef jeg aldrei sagt að ekki væri til nægilega mikið heilagt vatn til að þvo þær,“ sagði Laura fyrir rjettinum. Konur fjölmenntu mjög við rjettarhöldin og biðu í marga tíma til að ná sjer I sæti. það Var tilkynning varðandi verk fallið send út eftir að forsætis- ráðherrann og flutningamála- ráðherrann höfðu rætt við leið- toga verkfallsmanna. Franska stjórnin hofur hækk að verð á rafmagni um 15%, en kola og gasverð um 5%. Verð iðnaðarkola hcfur ekki verið ákveðið ennþá. Kaup vcrkamanna hækkar nokkuð eða um helming af því sem þeir - upphaflega fóru fram á. —Reuter. ^SKIPUN NEFNDARINNAR OÁKVEÐIN í tillögunni voru engar uppá- stungur um hverjir sitja skyldu í hinni væntanlegu nefnd, en gert ráð fyrir að hún yrði skip- uð eftir viðræður við fulltrúa j Indlands og Pakistan í þvi skyni að sneiða hjá hernámi Kashmir l samkvæmt ákvæðum þeim er KOMMÚNISTAR í Vestur-Þýska samþykkt voru 1948 og 1949. landi vita ekki sitt rjúkandi ráð. | Var í tillöguem einnig áskor- Þeir eru rauðir af blygðun, jafn- un til deiluaðila að samþykkja vel ráuðari en fáninn, sem þeir urskurð um helstu deilumál, hylia a samkomum smum. Þeir „ ... ... A, , . . * , _ . sem sjerstakir giorðarmenn cru bunir að koma upp um sig ~ , 1A. t „ og starfsaðferðir sínar. i lr6u asattlr urr A forsetl A1; Þessu er þannig varið*. | ÞjoÖadómstólsins að skipa þá Blað þeirra í Frankfurt, eftir samræður við deiluaðila. Sozialistische Volkszeitung, birti fyrir skömmu 1500 orða UMRÆÐURNAIt fundarsamþykkt um mótmæli Allir fulltrúarnir tóku þátt í gegn vígbúnaði — enda þótt umræðunum nema Malik. Sat fundurinn, sem „samþykkt- hann hljóður allan timann. ina“ átti að hafa gerí, hefði, Fulltrúi Indlands kvaðst ekki aldrei verið haldinn! / geta tekið afstöðu tii málsins Fundurmn var boðaður 1 £ en hann hefði rœtt við Munclien 3. mars, en kommarnir , ,, ,. aflýstu honum sjálfir og ákváðu stJoln sma’ en f”lltrul Paklst; að frésta honum um óákveðinn an sagðist hinsvegar fallast á tima. I tillöguna, en ljct hinsvegar það Blað kommúnista í Frank-jálit sitt í ljós r.ð Indland yrði furt var þá svo seinheppið að að breyta afstöðn sinni til máls- UNGFRÚIN NEITAR I rjettarhöldunum var leitt Rússar haf a hneppt 29 milij. í þræla- vlntni TEL AVIV, 30. mars. — Jul- ius Margolin, þjónn af gyð- ingaættum og fulltrúi á þjóð þinginu, segir að fangar, sem voru í fangabúðum Hitl- ers hafi átt við betri kost að húa en fangar Rússa, sem sæta „hryllilcgri meðfcrð“. Margolin var 5 ár í 3 nauð ungarvinnubúðum Rússa ná- lægt Hvítahafi. — Sakaði hann þá um að hafa sent „20 niilljónir manna i þræla- vinnu og sjeu þcir látnir húa i tjaldbúðum“. — Reuter. Búisf við mikiili gagnsókn kommúnista þá og þsgar Fiytja um 200 þúsund manna lið fil vígsföðvanna Einkaskcyti til Mhl. frá Reuter—NTB TOKIO, 30. mars. — Hinir áköfu loftbardagar, sem áttu sjer stað i dag milli rússneskra þrýstiloftsvjela MIG 15 og ame- nskra þrýstiloftsvjela yfir hinum mikilvægu brúm á Yalufljóti staðfesta að yfirvofandi er mikil gagnsókn Norðanmanna. — En á sama tíma halda herir S. Þ. áfram sókn sinni að 38. breiddar- baugnum. MIKIÐ LIÐ Á LEIÐ leið til mið- og vesturvígstöðv- SUÐUR Á BÓGINN anna. Brýrnar yfir Yalu eru mjög Árásirnar á brýrnar voru þýðingarmiklar öllum flutning-bæði gerðar af sprengju- og or- um Norðanmanna í Kóreu ogustuflugvjelum og hefur aldrei herma frjettir flugmanna aðverið lögð eins mikil áhersla á miklir liðsflutningar fari núað verja þær og í dag. Bendir fram i N-Kóreu. Talið er ,aðþað til þess hve nauðsynlegt er um 150—225 þús. óþreyttir her-að halda þeim óskemmdum nú, menn sjeu komnir eða sjeu á Framh. á bls. 2. átta sig ekki á þessu. Það birti ,,samþykkt“ fundarins, sem aldrei var haldinn, og það með, að „fundarmenn allir, 1,148 að tölu“, hefðu greitt henni atkvæði! Og svo er það rúsínan í pylsuendanum: Með frjettinni birti blaðið skeyti, sem fundurinn — þessi sem aldrei var haldinn — átti að liafa sent heittelskuðum Stalin í Rússlandi!!___ _______ Goð veiði við fioregsstrendur SVOLV, 30. mars — Enn eru veiðihorfur góðar í Lofoten og veiði yfirleitt góð. Á fimmtu- dagskvöld veiddi einn bátur 57 tonn þar af 50 tonn í einu kasti. Margir bátar fengu um 25 tonn ins, ef deilan ætti að leysast. Sir Benegai fulltrúi Ind- lands sagði aó tiliaga þessi hefði aðeins gart illt verra t»g kvað mikinn mun á því, sem stundum væri hægt að gcra af frjálsum viija og þvi sein leitað væri eiíir með samn- ingum. hæft LONDON, 30. mars — Leitinni að bandarísku Giobmaster flug vjelinni sem týnaist yfir Atlants hafi fyrir 8 dögum hefur ver- ið hætt, án þess að nokkuð heillegt úr flugvjelinni hafi fundist. Amerískur tundurspillir fann brak sem talið er úr vjelinni. Prokofiev er búinn að ná la«inw á ný! ið það á bcýn, að Hefur hann verið BLÖÐIN isýrðu frá því á sinuni tínia, að rússneska tónskáldið Sergei Prokofiev væri fallinn i ónáð hjá tónlistarfra-ðing- unum i Kreml, og var honum heist hor mósik hans væri of „smóborgarleg“ og „alþjóðlegs eðlis“, Nó herma hinsveg ar fregnir, að hann sje bóiim að „ná lagiuu“ á nýian l^ik,. sæmdur Stalinverð- laum lum af annari gráði fyrir tvær nýjar tónsmíðar: Vetri ••• arðoldurinn og Á friðarverði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.