Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 7
Laugaröagur 31. mars 1951 MORCLXBLAÐIÐ 7 Einar Jénssom á föð>t£in i Síjós 75 €» BÍARTSÝNIN er hið besta í líf- inu, sagði Einar Jónssori á Mora- stcðum i Kjós um daginn er jeg átti tal við hann. Eí svartsýnin nær yfirhöndinni, er hætt við að ailar framkvæmdir lendi í und- andrætti og dofa. Einar á 75 ára afmæli í dag. Hann er Kjósæringur af lífi og sál. Sagði við mig að honum hefði alltaf fundist Kjósin ákjósanleg- ust fyrir sig. Hann er fæddur að Kvammi. Sonur Jóns Einarssonar, bónda þar, frá Sjávarhólum, og Kalldóru Pálsdóttur frá Saltvík. í þá daga var þríbýli í Hvammi og ofl sultur í búi, einkum er kom fram á vorið. Við krakkarnir vor- um oft sársvöng, sagði hann. Er hann var S ára fluttu foreldr ar hans búferlum að Skorhaga í Brynjudal. Tók Jón eins snemma og verða mátti þátt í öllum venju lcgum sveitarstörfum. Jeg var ailtaf ákafiega ónátturaður fyrir bókina, sagði Emar. Poai svo frcmúrskarandi gaman að skepn- um. Sjaldan var svo vont veður á veturna er jeg átti eitthvað að læra, að jeg kysi ekki heldur að sfanda yfir fje og möka ofan af fyrir það. Ekki síst þegar blessuð rjúpan kom í moksturinn til mín líka. í Skorhaga drap pestin allt- af það skársta úr fjenu. Jeg átti fi amúrskarandi fjártik og hún hjálpaði mjer oft tíl að finna fjeð sem veiktist, áður en það dræp- ist. En það reið á miklu fyrir okkur að geta matreitt vænu kmdurnar sem drápust. Einu 073 - ára \ \ annes Magsiássaii • W ja O r • jelsigen ■ — JEG ÁTTI AÐ FÁ AÐ LÆRA... Þegar jeg var á 14. árinu var jeg lánaður í vist. upp á þær spýtur að jeg átti ao fá að læra um veturinn með öðrum börnum. En svo illa vúldi til að bóndinn lagðist í taugaveiki á jólaföstu og varð jeg það sem eftir var að hirða 12 nautgripi og 70 kindur. Svo lítið varð úr lærdómnum í það sinn. Er jeg var 19 ára vildi Þórður á Hálsi fá mig í vinnumennsku. Kaupið skyldi vera 50 krónur, fern föt á ári og ,,frítt til handa og fóta“. Faðir minn vildi ekki slá hendinni á móti svo góðu til- ___ __^____ _____ boði. Jeg var þar í sex ár og fjekk sinni áttum við tvo botnótta samtals í kaup 530 krónur, fyrir ff ínrerfcfræðing ur GUNNLAÚGtJR BRIEM vfir- værkfræðingur Landsímans og Rikisútvarpsins var fimmtugur 30. þessa mánaðar. Fæddur í Reykjavík, sonur Sigurðar Briem fyrrum yfirpóstmeistara og konu hans Guðrúnar ísleifsdóttur prests Gíslasonar í Arnarbæli. Gunnlaugur varð stúdent 18 ára gamall. Hugur hans hneigð- ist snemma að verkfræði, eink- urn rafmagn;;fræði. Hann stund aði nam í verkfræðiháskólanum í Kaupmannahöfn árin 1920—- 1926, en útskrifaðist þar í janúarmán- uði það ár. Leitaði sjer enn meiri lærdóms í síma- og útvarpsverk- fræði í Þýskalandi og víðar með styrk frá Alþingi, og kom út á öndverðu ári 1928 eftir átta ára námsdVöL Gunnlaugur var fastráðinn verkfræðingur við simann órið 1929. Fyrsta verkefni hans var undirbúningur og bygging út- varpsstöðvarinnar á Vatnsenda; áætlanir, samningagerðir og ýfir- umsjón verkfræðideildar Ríkis- útvarpsins. Hann fór það ár í er- indum ríkisins á ráðstefnu í Prag þar sem Evrópuþióðir skiotu með ’mærin, énda var hann feiðúbú- j inn hvenær; sem kallið kæmi. — Slíkum mönnum er gott að líkj- sst. — Blessuð sje minning hans. Loftui Bjarnason. 5ex!ugur: framúrskarandi væna geldinga. Þá vantaði báða eitt kvöld við húsin. Reyndi jeg að finna þá en tókst ekki í myrkrinu. Þegar jeg fann þá báða dauða morguninn eftir, gat jeg ekki að mjer gert, að gráta, og var mjer þó ekki grátgjarnt í þá ^aga. SXOTIÐ HLJÓP í HÖND OG LÆRI Eggert bóndi Finnsson á Meðal- fölli, hinn framúrskarandi bóndi, barst í tal og hversu ágæíur lækn ir hann var. Liðin eru rjett S0 ár, sagði Einar, þegar jeg eitt sifin var staddur mðri við Brynjudals- vog meo byssu. Jeg hafði ekkert veitt um daginn og komið var íram undir kvöld Skot var í bvss unni, en je" vildi ekki hafa skrtið þar til morguns Fórst, eitthvað ó- hónduglega og skotið reið af. Það kom í hönd mína og Jæri. Jeg komst við illan leik svooa særður hóim í Skorhaga. Þegar átti að fara að draga af mjer klæðin várð jeg alveg máttlaus af blóð- missinum. Enginn hestur var á já''num þor heima. En faðir minn fó að Fosshaga daginn eftir og bað bóndann að reyna að koma boð- dffl til Reykjavíkur eftir lækni. Fann leggur svo af stað og heim- sækir tvo fyrirmenn sveitarir.i ar til að biðja þá um hest og m:-nn til Reykjavíkur. Þeir svöruðu báðir að þeir vildu engan best lána, nema með því móti að fi.ðir nnnn tæki hestinn á fóður og í óðr eði hann til vors. Þetta var á Jóla f stu. Sendimaðurinn hafði ekkort urnboð t.il pð gera Iw " „ f. h. föður míns og hjelt áfram að Meðaiieui. Pa var fcíCx ■-1 . fu’íl búinn. Næsta dag sendi Eggert b cður sinn til Reykjavíkur < itir lækni. Kom Sigui ður Magnús on, þá nýútskrifaður af Læknask'ól- anum upp í Skorhaga, 6 dögum siðar. Ekki vgit jeg hvernig dags- skipti haía veriö í þessuni err.ais reksíri. En Eggei t geiði það ekKi endasleppt. Hann smíðaöi h;oida nijer rúm og í því var jeg bo; nn niour að Brynj udalsvo^i. P.. úan \ar jeg fluttur sjóleiðis út í l ax- árvog og borinn heim að Meðdl- feili. þvi Eggert bauðst til þess að sjá um mig, á msðan sár min væru að gróa. Það tók l.ídfdn annan mánuð. . Svpna ;yoru somgöngurnar og erfiðleikarnir í þá daga, pf tt- hyað bar úl af. utan föiin. En Þórður sagði að hann hefði aldrei haft eins góðan vinr.umann. Faðir minn flutti úr Skorhaga og lenti á hrakningi, en fjekk síð- an hálfa Hvammsvíkina til ábúð- ar. Hann átti tvö hross og nokkr- ar kindur. Mjer fannst það rjett að jeg færi til hans heldur en að vera áfram í vinnumennskunni og gefa með honum. Jeg keypti mjer kvígu til þess að vrð gætum fengið okkur eitthvern mjólliur- sopa. Hán var gallagripur — þri- spena. Nokkru síðar gittist jeg Guð- rúnu Jónsdóttur frá Morastöðum og hingað fluttum við 1909. Þá var feðir minn dáinn. Hjer bjó jeg síðan í 40 ár, en Ijet aí búskap þepar jeg var sjötúgur. Konuna missti jeg fyrir nokkrum árum. 3? MÍNÚTtJR HEIM I HLAÐ Síðan robbuðum við um fram- farirnar í sveitinni og hvernig bú skaparlagið breyttist eftir að sam göngur bötnuðu. Fyrst fórum við að selja rjóma. þegar Jóbann Eyjólfsson bjó að Brautarho'ti. Hann flutíi rjóma O" mjólk sjóveg til Reykjavíkur. Siðan komst vegurinn að Jörfa ov bar á eftir gátum við fkitt mjólkina í Tíðaskarð og fengið flutning þaðan. Og í fyrra var jeg einu sinni 32 mínútur heim í hlað. Þetta er munudnn. Jeg byggði hjer fjós og hlöðu fvrst og síðan íbúðarhúsið. Allt í láni, eins og gengur. En bjart- svnin hjálpaði mjer. Þegar við kömum í Morastað áttum við 3 kýr og nokkrar kindur. En nú eru hjer 12 kýr mjó'kandi og ræktar- 'and kemst í notkun á næstu ár- um svo mikið. að hjer gctur stofn inn ov,ðið 25 kýr. Unea fó’kið, sem nú er að alast or'n í sjer öldulengdum. Langöidur fyr- ir útvarp eru fáar og um þær var þá þegar hið mesta kapp. Útvarpsrekstur á islandi án langr ar öldu var óhu"sanlegur. Erindi Briems var því harla torvelt og mikílsvert. En honum tókst giftu- samlegá. Það hafa sagt mjer danskir menn, sem voru með hon um í þessari ráðst.efnu, að per- sónulegir yfirburðir hans, af- buroakunnátta, einurð og hóf- stilling hafi fært honum þennan sigur. Gunnlaugur hefir verið yfir- verkfræðingur Landsímans og Eikisútvarpsins sameiginlega um nálega tvo tu.gi ára. Samstarfs- maður minn befir hann verið frá því á árinu 1930. Samstarf tvegeia stofnana um verkfræöi- lega yfirstjórn hefii verið brigðu- laust o~ með ástælum undir leið- sögn hans. Báðar hafa þessar stofnanir hraðvaxið á þessu skeiði og starí Briems og ábyrgð að sama skapi. En kunnátta hans og verkhæfni, vinnusemi hans og ósierhlífni hefir svarað til þess mikla ot vaxandi hlutverks, sem honum hefir verið falið. Kvæntur er Gunnlauvur áffætis konu, Halldóru Stefánsdóttur Guðjohnsen frá Húsavík. Jeg tel mjer haía verið það mikla hamingju, að hafa átt söm- sveitinni hetði rott af því j stai'fsleið um meira en tvo tugi að kyn.na sjer nokkuð rækilega hvemi<r Iífski:'\'iv' voru í okkar ungdæmi, sagði Einr.r að lo'-um. V. St. Me;ki Raykjavikarborgaj BÆJARRAÐ samþykkti á fundi sínum á miðvikudaginn, að efna til samkeppni um mérki Reykja yíktirborgar, 'Bæ^rráð fól þeim forstöðuJ mahni skinulagsins. skjalaverði ára með slíkum ágætismanni sem Gunnlaunuv Briem er, og að svo befir til tekist, að aldrei heíir skuaga á borið um okkar sam- lyndi. — Fyrir því óska jeg nú, er hann stendur á b.átindi þroska sí ís. sð flytja honum og ástvin- um hans hugheilar óskir mínar _ urn framhr-Id starfsgiftu hans og'beimu.. SlÐASTL. þriðjudag var bor- inn til hinstu hvíldar Hannes Magnússon, vjelstjóri, frá heim- ih sínu Húvallagötu 18 hjer í fcænum. Hann ljest á Landakots- spítala 23. þ. m., eftir stutta legu. Hannes var íæddur á Skúms- stöðum á Eyrarbakka 5. sept. 1884, sonur hjónanna Magnúsar Ormssonar, lóðs og Gróu Jóns- dóttur. Hann kvæntist 25. októ- ber 1910, eftirlifandi konu sinni, Helgu Snæbjarnartíóttur, og eiga þau einn son, Harald, sem er hagfræðingur að mentun, er hann kvæntur Rugnheiði Kannesdótt- ur írá_Vestmannaeyjum. Vorið 1912 hóf Hannes vjel- djórastörf á flóabátnum Tngólfi, 3n 1915 gerðist hann vjelsijón á einum af togurum Alliance-fje- 'f.gsins, og var hjá því fjelagi í 14 ár. Árið 1929 gerðist hann vjélstjóri á togaranum Venusi í Hafnarfirði og gegndi því starfi óslitið í rúm tuttugu ár, og starf- aði hjá samnefndu fjelagi til 'lauðadags. Hannes Magnússon var fram- úrskarandi skyldurækinn maffur, reglusamur um öll sín. störf, traustur og öruggur og talinn á- gætis vjelsmiður. Hann sigldi ó- slrtið öil striðsárin, milli E.ng- lands og íslands, bæði í fyrri heimsstyrjöld og hinni síðari. — Með honum er horfinn einn af þeim ágætu starfsmönnum eldri kynslóðarinnar, sem sýndu það og sönnuðu, að það var óhætt að trúa íslendingum fyrir vjel- gaésiu á eimknúnum skipum, en það bar nokkuð á vantrú i þeim eínum, þegar þeir voru að byrja að koma sjer upp sínum eigin guiuskipafiota. í inngangsorðum að blaðavið- tali, sem Sigurður Benedikísson, biaðamaður, átti við Hannes um borð í Venusi í tilefni aí 62 ára aimælisdegi hans, segir svo: „Fjelagar hans segja. að hann hafi barnshjarta, staðhæfa að hann muni aldrei hafa gert r.okkurri manneskju miska á lífsleiðinni, vita ekki til þess, að hann eigi neinn öf- lUodarmann og telja ólíklegt að hann muni sjá ofsjónum yfir nokkurs manns veigengni. Þetta var kjarninn í ferskum og tilgerð arlausum skálaræðum skipverj- enna á Venusi til Hannesar á C2 ára afmælisdegi hans í haust. — Skipið þeirra beið löndunar i enskri höfn, eftir langa og feng- sæla útivist í Hvítahafi. Hjer Vt,r heimþrá og sigurgleði um borð og afmælisbarnið Ijek á alls c.ddi." Þarna töiuðu mennirnir, sem þektu hann best, menn sem höfðu veriS skipsfjelagar hans löngu fvrir stríð og öll stríðsárin. Hannes Magnússon var ham- Lgjusamur maður, óáreitinn og öruggur og undi glaður við sitt. . V jelarúmið og heimiUÖ vör hans í DAG er séxtugúr Rútíir Jóns- son, Framnesvegi 55 hjer í bæ, fæddur 31. mars 1891, sonur Jóns prests í Húsavík, Arasonar, Joch- umssonar, albróður síra Matthías ar skálds. Móðir Rúts og ekkja síra Jóns er Guðríður Olafsdóttir bónda í Mýrarhúsum á Seltjarn- arnesi, og dvelst hún nú hjer í Reykjavik. Standa þannig góð- ar ættir að Rúti. Rútur er hæglátur maður, em þó kátur, hann er meðalmaður á hæð og hinn reffilegasti, kvikur á fæti, grannholda, skarpleitur og íölleítur. hvers manns hugljúfi og vill allt bæta er hann má. Margir eru þeir, er þekkja völ- undinn í Leikni, sem lagfærir talnaraðir, stafi, skrúfur, hjól, hespur og lása allra reikni- og ritvjela, að ekki sjeu nefndar aðrar einfaldari velar, en galdra þessa hefur Rútur numið af sínu hyggjuviti og sinni íingraleikni. Rútur er ágætur spilamaður, kann öll spil, og hefur oft tekið þátt í bridgekeppni hjer, og geta má þess, að hann er einn af fá- um dóminó spilurum hjer, og er all skeleggur í þsirri list og „pírátar' í hófi. Jey veit með vissu, að jeg mæli bæði fyrir s'álfan mig og aðra vini oy kunningja, er jeg þakka Rúti fvrir hinar mörgu ánægju- og gleðistundir, er við höfum átt saman, og er það von mín, að fjölmargar sjeu eftir. Kona Rúts er Maren Lárusdótt ir, hin ágætasta og skörulegasta kona, og geslrisnara heimili en þeirra hjóna munu fáir þekkja, og þeim hjónum óska eg af al- huT allra heilla i nútíð og fram- tið. Þ. Á. bsé'Járihs ‘ 'og‘1 húsámeistára, tmdiré-iáf ’lamkt'ilpni þ essá að lifshar.iingju. Jú-na: Þorfcergssoii. iiHiHHmMMtMHiMiiiiiiniMiinniimmiimmiUMhiiii: SendibílaslöSin h. f. Ineúlfsslræli 11. — Sími 5113 iiiiniHmiiiiiiiiiiiHiiiiiuuiiNHmmiiiimiuminnmii 1 viðtalinu segir Hannes: „Mjer finnst lánið hafa leikið \ ið mig og jeg er forsjóninni þakklátur fyrir a!lt. sem hún hef ur mjer í tje látið. Jeg hlaut að lörunaut trausta konu, og jeg hefi álltírf nlakkað til áð koma-heim“. | , Hannesi mun verða vel fagnað , i.ú'þegar Kann kemur y-fir landa- ’ < Góð gleraugu eru fyrir öllu. 4» Afgreiðsum flest gleraugnaretepi og gerum við gleraugu. Augun þjer hvílið með gler- augu frá I TÝLI II. F. Austurstræti 20. »: 1 ( £21...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.