Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 14
14 MORGUTSBLÁÐIÐ Laugardagur 31. mars 1951 Framhaldssagan 41 Milli vonar og ótfa „Jeg fer ekki, fyrr en jeg hef fengið að tala við hanaTony ná hana koma í dyrnar og brosti. „Góðan daginn, Rebekka1. Faðir hennar snjeri sjer að hcnni. „Lofaðu mjer að tala við hann, pabbi“, sagði hún. „Hefur hann ekki gert þjer róg illt?“ „Gerðu þetta ekki erfiðara, pabbi. Við getum verið úti á pallinum". Hún gekk fram hjá föður sin- um og Tony og settist á bekkinn Tony kom á eftir henni. Hann var í bláum buxum og Ijósgrænn skyrtu. Hann hafði ekki breytst i klæðaburði síðan hann var i sko'.a og hann virtist heldur ekki mikið eldri. Hann settist við hlið hénn- ar. Faðir hennar stóð í dyrunun: Hann var svo feit.ur að hanr. fvilti næstum út i dyrnar. Svo snjeri hann við og fór inn. Hún vissi að hann mundi hafa auga með þeim úr glugganum, því sð þó að hún hefði orðið manni að bana kvöldið áður, var ekki þar með sagt að hún væri úr hsettu sjálf. „Mig langaði til að segja þjer að Beau Bruff var ekki á hæl- unum á mjer vegna Jeannie Poole“, sagði Tony. „Heim veit þsð. Hann getur sagt þjer það, að Beau var á eftir mjer vegna þeis að je® ljek á hann“. ) Allan morguninn hafði verið útlit fyrir rigningu. Loftið var þungt og kæfandi og henni fannst þunginn líka vera innra með henni sjálfri. ( „Skiptir það nokkru máli?“, sagði hún. | „Kannske ekki ,en það sem skeði í gær var ekki vegna Jeannie Poole. Þú mátt ekki láta það sem skeði í gærkvöldi hafa áhrif á þig. Jeg elska þig. Re- bekka. Og það er það sem máli skiptir". „Það var ekki það, sem skipti máli í gær“, sagði hún hljóm- lausri röddu. „Ben Helm kallaði þig þorpara í gær. Jeg veit hvers vegna hann gerði það. Þú taldir J trú um að þú vildir koma mjer hjeðan sem fyrst til að bjarga mjer úr yfirvofandi hættu. en sannleikurinn var sá að þú varst að bjarga sjálfum þjer“. „Okkur báðum, Rebekka. Við urðum bæði að komast burt“. ,,Þú hefur aldrei hugssð um ar.nað en sjáifan þig“ sagði hún. „Þú varðst að forða þjer undan þessum manni. Þjer fannst það mundi vera skemmtilegra að kvenmaður kæmi með þjer. Jeg var handhægust ‘. Hann sat álútur og studdi oln- bogunum á hnjen. „Jeg kom heim af því að Bruff kar á hælunum á mjer“, sagði har.n. „Jeg vissi að þetta var eng- inn felustaður. Jeg ætiaði bara að sækja byssuna mína og halda síð an lengra. En ;eg var kyrr hjer. Mjcr virtist ekki vera það svo mikilsvert að sleppa undan Bruff. Jeg veit ekki hvers vegna. Kann- ske var það vegna þess að jeg gat ekki iengur barist gegn þeirri staðreynd að jeg elskaði þig“. Hann þagnaði eins og hann væri að bíða eftir því að hún segði eitthvað en hún þagði. ,,Þú veist ekki.hvað þú varst yndislega fallcg um kvöldið þeg- ar jeg talaði við þig í gegn um gluggann", sagði hann. „Þú ert reyndar alltaf falleg.... í gær. þegar við sátum á grasflötinni. og núna.... Ea þegar jeg sá þig þarna um kvöldið, þá skildi jeg hvílíkur bjá’fi jeg hafði verið Jeg hafði viljandi gengið á mis við það sem var mjer nokkurs virði. Je" hafði valdið öllum. sem bótti vænst um mig vonbripðum Þjer. móður minni, og Jeannie Poole. Og samt hafði jeg aldre' Fc. _* ... __ _ : i. i -EFTIB BRUNO FISCHER þess að augu mín opnuðust. Bruff . báðum og rjetti henni aðra. Hann mundi komast að því hvar jeg | lagði höndina aftur á hnje hennar væri niður kominn og hann og hún fann að handleggur hans mundi ekki eyða tímanum til ó- ■ snerti öxl hennar. Henni fannst nýtis. Allt í einu varð jeg hrædd það óþægilegt, en hún flutti sig ur. Mig langaði til að halda áfram ekki fjær. að lifa svo að jeg gæti fengið | „Jeg hef aldrei reynt að telja þjer trú um að jeg sje betri mað- ur en jeg er“. sagði hann. Jeg ætla ekki að blekkja þig núna. En jeg ætla að reynast þjer góð- ur eiginmaður. Jeg þarfnast þín“. „Þú ljest mig verða manni að bana“, sagði hún áherslulaust. „Jeg hef orðið mörgum að bana í stríðinu og það voru betri og nýtari menn en Bruff og þeir hengdu á mig heiðursmerki fyrir það ‘. þig. Jeg átti eitthvað til að lifa fyrir. Jeg hafði haft það lengi, en mjer varð það ekki ljóst fyrr en í gær“. j Stór regndropi fjell niður á stjettina fyrir framan þau. Hún * horfði á blettinn og þá datt annar regndropi á vanga hennar. Henni fannst hann þægilega svalur. Droparnir voru stórir og strjálir, og lentu ekki nema einstaka sinn um á henni og Tony _ , , . . _ , 1 „Það er ekki það. Nei, þú hefur „Og þu vissrr að hann mundi aldrei blekkt mig j hef blekkt koma td að gera upp sak.rnar sjálfa mi j gærkvöldi þegar jeg " °g samt belðstu eftlr drap mann, vcgna þín, þá dó eitthvað innra með mjer“. „Attu við að þú elskir mig ekki við þig og samt beiðstu mjer?“, sagði hún. | „Jeg er engin hetja, en jeg elska þig innilega, Rebekka. Jeg gat ekki farið án þín“. ’ | En nú var allt orðið um seinan, hugsaði hún. Þangað til í gær- kvöldi að hún stóð á tröppunum fyrir utan hús Tonys þá hafði verið nógur tími. En núna var það of seint. „Nei, Tony“, sagði hún. ,Nei hvað?“ „Jeg hefði vetað fyrirgefið allt annað. En jeg get ekki gleymt því að þú ljest mig verða manni að bana“. Hann lagði höndina á hnje henn ar. Hún leit kæruleysislega á hendina. „Það hefði verið um seinan að lengur?“ „Jeg veit það ekki. Það er eins og jeg- hafi enga tilfinningu leng- „Þú jafnai' þig eftir dálítinn tima“. „Nei“. Hún stóð upp svo að hann mundi ekki snerta hana. J „Jeg hefði átt að bíða eftir þjer J í bilnum við Digby Road allan tímann sem jeg beið“, sagði hann. „Þó hefði jeg ekki verið heima, þegar Bruff kom. Og þá mundum I við vera komin langar leiðir hjeð an.“ Hún tók eftir því að það var hætt að rigna. Hún leit á ungl- * ingslegt andlit hans og-reyndi að fyrirgefa alit, ef þú hefðir ekki j vekja aftur ást sína á honum. En skotið á hann , sagði hann og hún fann aðeins til þreytunnar, ‘ brosti út í annað munnvikið. j sem smám saman gagntók hana. „Eins og Helm sagði í gærkvöldi, | Hann stóð á fætur, fleygði frá þá telst það ekki annað en góð- sjer sígarettunni og lagði hend- verk að losa þjóðfjelagið við urnar á axlir hennar. Hann hann.“ Hann leit upp og sá að það reyndi að draga hana að sjer, en var farið að rigna. „Eigum við að hún stóð eins og stirnuð og snjeri sitja í bílnum?“ < sjer undan. Nú fvrst tók hún eftir því að „Er því þá öllu lokið?“ spurði bíll móður hans stóð úti á göt- unni. Droparnir voru ennþá strjál ir. „Mjer er sama þó að jeg sitji í rigningunni“, sagði hún. hann. „Já, Tony“. Hann sleppti henni. ,Mamma verður vonsvikin". Rödd hans Hann stakk tveim sígarettum á var aftur orðin hæðnisleg. „Eig- milli varanna, kveikti í þeim um við þá að kveðjast, Rebekka?" Llll Hdkon Hákonarson 96. orðinn alveg viss um að hafa sloppið ósjeður, þegar hann kom auga á kanó lang't, langt í burtu og skildi, að honum var veitt eftiriör. 'ert sjálíum mjér nema illt eitt Howell og skipshöfnin á Nelson lávarði. Þegar Nelson lávarður íórst, fór Howell og öll skipshöfn- ir í björgunarbátinn og skildi Mary, Jens og mig eítir á hinu sökkvandi skipsxlaki. Þegar veðrið er svo æðisgengið, að stór skúta eins og Nel- son lávarður ierst, mætti ætla, að lítill björgunarbátur væri aæmdur til glötunar. En það hefir oft reynst svo, að ef slík- um bát er vel stýrt, getur hann komist heilu á húfi í gegn- um hræðilegustu óveður. Hungur og þorsti eru oft hættu- ’egri óvinir en stormar og bylgjur. Báturinn íór Veí á sjónum. Allir unnu vel og gættu þess sð bátinn ræki ekki að rifinu. Að öllum líkindum hefðu þeir brátt náð landi, ef skipstjórinn hefði haft áttavita, en hann hatði verið svo óheppinn að eyðileggja hann, þegar hann siökk niður í bátinn. Hann var góður sjómaður og kunnugur á þessum svæðum, svo að honum fannst ,að það hlyti að vera mikil von til að þeir kæmust af, því að þeir.höíðu vatn og brauð til margra sólarhringa. i ■ ■> i SAMHOmSMWm ÍAOGAVEG 162 DANSWKUB í kvöld kl. 9. Illjómsveit Magnúsar Kandrup Aðgöngumiðar á kr. 20.00. seldir við innganginn. ALÞYÐUHUSIÐ HAFNARFIRÐI Almennur dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsvcit Eyþórs leikur. Nýju og gömlu dansana. -<* Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. H. E. H. E. \ ■ Dansæfing Matreiðslumenn halda dansæfingu í Sjómannaskólan- um í kvöld klukkan 9. Verð aðgöngumiða kr. 15. Húsinu lokað kl. 11. Olvun bönnuð. Skemmtincfndin. Auglýsing nr. 5/1951 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3: gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. apríl 1951. Nefn- ist hann „Annar skömmtunarseðill 1951“, prentaður á hvítan pappír, i svörtum og grænum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hjer segir: Reitirnir: Smjörlíki 6—10, 1951, (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1951. „Annar skömmtunarseðill 1951“, afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sje samtímis skilað stofni af „Fyrsta skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Fólki skal bent á eftirfarandi: „Skammtur 18“, (fjólublár litur) af „Fjórða skömmt- unarseðli 1950“, fyrir 250 grömmum af smjöri, og „Skammtur 2“, (rauður litur) af „Fyrsta skömmtunar- seðli 1951“, fyrir 500 grömmum af smjori, gildá báðir, eins og áður hefir verið auglýst til apríl loka 1951. Sykurreitir, 11—20, 1951, af þessum „Öðrum skömmt- unarseðli 1951, eru með öllu ógildir, þar sem sykur- skömmtun er hætt. Geymið vandlega „Skammta 6—9“, af þessum „Oðrum skömmtunarseðli 1951, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. mars 1951. SKÖMMTUNARSTJÓKI Utskurðarjárr nykomin cjCuduicf ~S>torr Sj* CSo. I i H í 111HI í U11 í HIINI í IIIIH í i I í H1»11 {i MI í; ( * » Hí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.