Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. mars 1951 MORGIJIS BLAÐIÐ 15 Ffelagslii Knaítspyrnufjel. Þróttur Fjelagar, athugið, að innanhúss- a'fing verður að Hálogalandi kl. 3— 4 sunnudag. — Nefndin. í. il. — Körfubolti, Handholti Handboltaæfingin á mánudaginn, fellur niðúr, ep í stað hennar verð- ur körfuboltaæfing. — Mætið allir kl. 9 að Hálogalandi. Iþróttabandalag drengja Meistaramót IBD i skák heldur á- frarn í kvöld kl. 8 í iR-húsinu (uppi) Mætið stundvislega og hafið mtð ykk ur töfl. -—• Stjórn T.D. Iþróttabandalag drengja Æfing i kvöld k). 6,15 i iR-húsinu. Fjölíþróttir og körfuknattleikur. -— Kennari Edwald Mikson. Áriðandi að sem flestir mæti. — Stjórnin. Jc íþróttabandalag drengja Almennur fundur allra þeirra fje- laga, sem taka vilja þátt í innanlniss- meistaramóti IBD, sem fram á að fara 15. apríl n.k., verður haldinn á morgun kl. 2 í iR-húsinu (uppi). — Byrjað verður að innrita keppendur i mótið á fundinum. Áriðandi að sem flestir mæti. — Stjórnin. Hæfnisglímu fslands verður háð fimmtudaginn 12. april n.k. Þátttökutilkynningar berist til fotmanns Glimufjelags Ármanns, Sigfúsar Ingimundarsonar, Miklu- hraut 34 fyrir 7. april. SkíSaferðir frá Ferðaskrifsiofu rikisins um itelgina: 1 dag kl. 14,00. — Sunnudaginn kl. 9,30—10,00 og 13,30. — Farþeg fir sóttir í úthverfin í sambaitdi við suunudagsferðirnar. Heimforðum verður hagað þannig að bílarnir verða sendir í bæinn jafnóðum og )>eir fyllast en kl. 18 fer siðasti bill Ferðaskrifstofa ríkisins Simi 1540. Iþróttaf jelag kvenna Skiðaferð i kvöld kl. 6. — miðar í Höddu til kl. 4 í dag. Far- Yaiur 3. og 4. fl, Kvikmyndasýning að Hliðaronda kl. 2 á morgun. Skíðaferðir í Hveradali Laugardag og sunr.udag. — Uppl. i sima 1517. — Skíðadeild Kll — Skíðafjelag Reykjavíkur, Hafnar sti æti 21. — iít unkeppni Skíðamóts Rvíkur fer fram á SkáHfelli sunnudaginn 8. apríl. Keppt verður í bruni í öll- um flokkum.—. Þátttaka tilkvnnist til Haraldar Rlömssonar fyrir fimmtudae. — Skíðadeild KR V A L U R Svigkeppni afmælismóts Vals fer frain n. k. sunnudaB. Keppt verður í karla (16 ára og eldri) og drengja- flokki. Hlutgengu- eru allir meðlimir skíðadeildar Vals. Þátttaka tilkynnist l versl. Varmá, sími 4503. Ferðir verða frá Arnarhóli á laug- ardag kl. 2 og 6 og smmudag kl. 10. UNGLING nntu til «8 ber* M«iganblaði8 i eftirtalin kvctfii LanghoHsvegur VIÐ SEJNDUM BLOtiIN HEIM THL, BARNANNA Tali8 strax vi8 afgreiSsluna. Síml 166t. MorgysanblaðiÖ Bifreiðaviðgerðamann viljum við ráða á verkstæði okkar. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sími 81585 ROIVDO - Þvofttavjelar Tekur 100 lítra, Hefur 370 Watta mótor, Vönduð. Sterk. 20 ára reynsla. Talið við oss sem fyrst. Verðið hagstætt. STURLAUGUR JÓNSSON & CO., Hafnarstræti 15, Sími 4680. Rakarasftofa Húsnæði vantar mig fyrir rakarastofu mína, í eða sem næst miðbænum, frá 14. maí n. k. EVA JÓHANNESSON. Sími 5580. Í.R. — Kolviðurhóll Skiðaferðir um holgina: — Laugar- dag kl. 2.00 og 6.00 og sunnudag kl. 9.00, 10,00 og 1,00 Farið v.erður írá Varðarh., stansað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Farmið- ar og gisting selt i Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. — Ibúar í Kópa- yogi verða sóttir á laugardag kl. 5.30 og sunnudag kl. 9.30 að yegamótum Hafnarfjarðar og Kásnsbrautar. Skíðadeild Í.R. Skíðamót Reykjavíkur heldur áfram að Kolviðarhóli um næstu helgi. Laugardag keppt í boð- göngu og sunnudag í skiðastökki og skíðagöngu i öljum flokkum. Þátt- taka tilkynnist Þórsteini Bjarnasyni fyrir kl. 6.00 í dag. Skíðadeildir Árua., KR og ÍR Fjelagslzi II. Kolviðarliólsniólið fer fram að Kolviðarhóli 19.—22. apríl n.k. — Keppt verður í bruni og svigi karla, kvenna og drengja í öll- um flokkum og skíðastökki karla. Þátttaka er heimil öllum skiðafjelög- j um landsins. Þátttaka tilkynnist skíða- t deild I.R. fyrir 14. april n.k. Skíðadeiid Í.R. Ármenningar og annað skíðafólk! Skiðaferðir í Jósefsdal um helgina verða kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Farmiðar í Hellas og Körfugerð inni. — Farið frá lþróttahúsinu við Lindargötu. — Stjórnin. V iztzzca Matreiðslukona óskar eftir atvinnu. kl. 1—5 í síma 81879. Uppl. milli Hreingerningar Pantið i tima síma 80662. Gunnar Jónsson. Svigkeppui afnia'Iisiuóts Vals fer frarn n.k. sunnudag. Keppt verður í karla (16 ára og eldri) og drengjaflokki. Hlutgengir eru allir meðlimir skiðadeildar Vals. Þátttaka tilkynnist i Versl. Varmá, simi 4503. Ferðir verða frá Amarhóli á laugar- dag kl, 2 og 6 og sunnudag kl .10. S/áSanefndin. Skíðaferð i Skálafell í dag kl. 2. Skí&adeild K.R. Kanp-Sala 'Minningarspjöld Rnrnaspítabisjúðs Hringsins Jeru afgreidd i hannyrðaversl. Refill, . 12, vprsþ Augústu Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar, sími 4258. 1. O. G. T. Diana nr. 54 Fundur 6, ínörgun kl. 10,15. Ymiss hagnefndaratriði. — Kvikmyndin 3 fjeiagar. — Mætið vel. St. Daníeisher nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8,30 stimdvis- lega. — Dagskrá: Bræðrakvöld. — Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra fjelaga. — Upplestur. — Leik- þáttur. — Heilræði, S.þ. — Gaman- visur, — Spáð fyrir systriniuin. Minni kverma. — Kaffidrykkja. — D.\NS. — Allir templarar velkomnir. Æ. T. Ræstingar S.F. Simi 6718. Hreingerningar — Fagmenn. Hreingerningnr Eantið kl. 2—5. I I Sími 4652. Þorsteinn. Hreingerningar Guðni Guðmundsson. Simi 5572. I -------------------- ÍUnglingast. „Unnur“ nr. 38. Fundor á morgun í G.T. húsinu kl. 10.30. Fundarstörf: Inntaka nýrra fjelaga og kosning embættismanna. IV. flokkur sjer um skemmtiatriði. Mætum oll og með nyja fjelaga. Gœslumenn. Hreingerningar — Gluggahreinsun Simi 4967. — Jón Benediktsson — Magnús Guðnmndsson. Húshjálpin innast hreingemingar. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri: Haraldur Bjömsson. NæturaksiURSimi B. S. S. er 1720 Hjartanlega þakka jeg ættingjum og vinum og öllum sem glöddu mig með gjö|um og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu 26. mars. Jeg bið algóðan guð að launa ykkur öllum af ríkdómi sinnar náðar og kærleika. Sigríður Þorbjörg Snorradóttir, Sólheimum, Sandgerði. • Innilega þakka jeg öllum vinum mínum sem glöddu • mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára ■ afmælisdegi mínum 21. mars síðastliðinn. ■ : Guðrún M. Þórðardóttir, : Þursstöðum. Kaþólsk trú og siðir Fræðslutímar um kaþólska trú og trúarsiði. Þeir, sem kynnu að æskja fræðslu í þessum greinum og um kaþólsku kirkjuna yfirleitt, gjöri svo vel að láta mig vita næstu kvöld frá kl. 7—10. — Einn eða fleiri í tíma. Fræðsla endurgjaldslaust. Sjera Hákon Loftsson, Egilsgötu 18. HAFNARFJORÐUR Heiznilisftœki væntanleg á næstunni. — Þvottavjelar, hrærivjelar, ryk- sugur, strauvjelar. — Pöntunum veitt móttaka. Þorvaldur Sigurðsson og Jón Guðmundsson rafvirkjar, Strandgötu 16, sími 9375 Hjartkær eiginmaður minn SÆMUNDUR LEONIIARDSSON ljest að heimili sínu Barónsstíg 31, föstudaginn 30. þ. m. Hansina Sclieving IlalIgrímEdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN HARALÐUR SIGUUDSSON húsgagnabólstrari, Laugavegi 5, ljest að sjúkrahúsi Hvítabándsins 30. þ. m. Guðrún Guðmundsdóttir og börn. Útför mannsins míns, föður okkar og bróður JÓNATANS HALLDÓKS RUNÓLFSSONAR trjesmiðs, Hverfisgötu 16, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. apríl. -— Athöfnin hefst heima kl. 1. —■ Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Halldóra Þórðardóttir, börn og systkini. Minningarathöfn um son okkar JÓN MAGNÚS HELGASON sem fórst af togaranum „Hallveig Fróðadóttir11, þann 6. mars síðastliðinn, fer fram í Dómkirkjunni, mánu- daginn 2. apríl kl. 4,30. Athöfninni verður útvarpað. Elísabet Magnúsdóttir, Helgi Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför IIANNESAR MAGNÚSSONAR vjelstjóra, Hávallagötu 18. Helga Snaebjarnardóttir, Ragnheiður og Haraldur Hannesson, Hannes G. Haraldsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför MARGRJETAR HJARTARDÓTTUR LÍNDAL. Marteinn Kristjánsson, Ragnhildur Einarsdóttir, 1 Þórður Sigurbjörnsson, dætur og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.