Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. mars 1931 90. tlagur ársins. 24. vika vetrar. ÁrdegisflœSi kl. 12.4:4. Síðdegisllæði kl. 19.03. Næturvörður er í læknavaiðstof- unni, sími '5030. Næturvörður er i Lyfjabúðintli Ið- unni, simi 7911. Dagb —q VeSriS 1 gær var austan og norðaustan átt um allt land, og víða snjó- koma. Á Stórhöfða i Vestmanna eyjum voru 11 vindstig á austan og noiðaustan 7 vindstig á Bol- ungavik. 1 Bevkjavík var Kiti *v-0,2 stig kl. 14, -4-3 stig á Ak- ureyri, -4-1,8 stig í Bolungarvik -42,4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Stórhöfða í Vestmannaeyjum og Loftsölum 0 stig, en minstur í Möðrudal -47 stig. 1 London var liitinn -j-6 stig, -j-2 stig í Kaup mannahöfn. T--------------------- Messur á morgun Domkirkjan. Messa kl. 11 sira Jón Auðuns (Feimin). Kl. 5 síra Öskar J. Þorláksson predikar. — Sr, Öskar er einn af umsækjendum um dómkirk j uprestsembættið. Hallgrímskirkia. Messa kl. 11 f. li.. sr. Sigurjón Árriason. Barnaguð- fijónusta kl. 1.30 e.h. sr. Siguijón Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðþjón tista kl. 10.13, sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. (ferm irig). Si. Þorsteinn Björnsson. Elliheimiiið. Guðþjónusta kl. 10 -éidegis. sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa 11. 2 e.h. sr. Kristimi Stefánsson. Hafiiarf jörður. Bamaguðsþjón- tista í K.F.U.M. kl. 10 f.h. Kálfatjöm. Barnaguðbjónusta kl 2 e.h. sr. Garðar Þorsteinsson. Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl 2 e. h. — Sóknarpresturinn. Barnaguðbjónusta í Kópavogs- skóla kí. 10,30 f.h. TJtskálaprestakall Miuningarguðsþjónusta um Jón Leitinn Gislason, háseta á Emari jÞveræing, í Keflavíkuikirkju kl. 2,30. — Eiríkur S. Brynjólfsson. So nnudagaskóli Kallgrímssóknar ■ er i gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10. Skuggamyndir. Öll böi n velkomin. Umsóknarfrestvr lengdur Samkvæmt upplýsingum frá Há- skóla íslands hefir umSóknarfrestur um lektorstöðuna í íslensku við Hafn arháskóla verið lengdur og getur há- skólinn tekið við umsóknum til laug- ardags 7. apríl. Barðstrendingafjelagið efnir til fjölhreyttrar hlutaveltu á morgun kl. 2 í Nýja Iðnskólanuiíi við Austurbæjai skólann. Flugferðir Flugfjelag l-lanils Innanlandsflug: 1 dag eru ráðgerð- ar flugferðir til Akureyrar, Vest- mannaeyja. Hornafjarðar, Fagurhólf mýrar, Kirkjubæjarklausturs, Blöndu óss, Sauðárkróks og Austfjarða. Á riiorgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. —1 Milli- landaflug: „Guljfaxi“ fer annað kvöld til Prestwick og Kauptnahna hafnar. Áætlunarferðir um bæinn Margeir J. Magnússon. Skipa- sundi 62. hefir skrifað bæjarréði brjef þar sem hann fer fram á að hann fái leyfi til að hafa fastar á- ætlunarferðir uin baeinn. Bæjarráð ákvað á fundi sinum á miðvikudag- inn að fá umsögn forstjóra strætis- vagnanna um þetta atriði. Afmæli Amia Fjetursdóttir Blaðamannafjelag íslands Fundur værður haldinn að Hótel Borg mánudaginn kl. 1.30 ríðdegis. Umræðuéfni verður réglugerðiu um frjettamenn erlendis, hin nýju skír- teini fjelagsins afhent o. fl. Athugið að fundarthninn er breyttur. -— Mætið stundvislega. i ðirjellj'ri Katrín Thors sem Anna Pjeturs- dóttir. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir ann- að kvöd sjónleikinn Anna Pjetvus- dóttir, eftir Hans Wiers-Jensen. —- Aðalhlutverkjð i sjónleiknum leikur kornung stúlka, Katrin Thors, sem stundað hefur leiklistarnám að und- anförnu í Paris og London, en hefur ekki leikið opinberlega fyrr en iiú, þegar frá eru teknar sýningar Meimtaskólanemenda 1946 og 1947, en þar ljek hún með og þótti efni- legur byrjandi. Með leik sínum í hlutverki hinnar ungu prestskonu, Önnu Pjetursdóttur, hefur Katrín efnt til fullnustu þau fyrirheit, sem :kólaleikirnir gáfu, og munu margir ’eiklistarunnendur óska henni frama ->g gengis á þeirri listamannsbraut, am hún hefur kosið sjer. 1 þessum mánuði hverfur Katrín aftur til náms 1 London. en þar hefur hún, ein férra útlendinga, léyst af hendi 'for- oróf og öðlast rjett til að taka inn- 'ökupróf í hinn kunna leikskóLa Old Vio leikhússins. Eftir hinn glæsilega -eynslulfeik siun hjer, hjá Leikfjelagi Beykjavikur, má, góðs vænta af Katrínu í framtíðinni og ætti það að vera öllum leiklistarvinum ána:giu- 'tiu aft fvigjast með ferli heniiar frá byrjun. 1 dag verða gefin saman i- hjóua- liand af próf. Birni Magnússyni ung- írú Elsa Friðriksdóttir, Borgarnesi, og Óskar Jóhannsson. deildarstjóri hjá Kron. Heimili þeirra verður lyrst um sinn að Njálsgötu 35. Þann 24. mars voru geíin sair m i lijónaband af sr. Pietri Sigurgeirssyni Steinunri Ásdis Rögnvaldsdóttir og iHelgi Kristinn Sveinsson íþrótta- kennari. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 3t. Siglufirði. 20. mars voru gefin saman i hjóna lend af sr. Friðrik Rafnar vigsiu- fciskup, Flulda Vilhjáímsdóttir. Hjolt- eyri og Gunnlaugtir Friðfinnur Jó- bannsson. iðmiemi. 25. inars voru gefin saman i hjóna Band af sr. Fiiðrik Rafnar. Anna Uermannsdóttir frá Bakka, Tjörnesi og JóÍKnin . Gunnar Hermundsson, trjesmiðui, Akureyri. H i ór rei »r#1 Opinberað h«fa trúloíun sína ung- frú Llalldóra Jóhannesdóitir frá Eið- liúsum og Ölafur Tryggiason. Borg- arholtsbraut 9, Kópavogi. Laugardaginn fyrir páska opinber- uðu trúlofun sína ungfiú Guð- laug Runólísdóttir, Hilmisgötu 7, Vestmannaeyjuin og Ólafur Frí- mannsson, Barónsstíg 80. Reykiavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þóidís Folda Jónsdóttir sl rifstofumær, Miðatræti 4 og Siiorri Flelgason píanóviðgerðamaðtir, Stór- liolti 25. 1 dag á frú Sigriður Hansdóttir Traðakotssundi 3, 80 ára afmæli. Frú Sigiiður er ekkia Vilhjálms heitins Jakobssonar skósmíðameistara. Þrótíarfjelagar halda i kvöld árshátíð sína í Breið- fiiðingabúð. Strætisvagnasijóradeild Hreyfils hefur sent bæjarráði ályktun þess efnis að mótmælt er sölu strætis- vagnanna. Hnsmæðranámskeið í Danmörku Húsmæðraskólinn St. Begstrup í Danmörku býður að taka 3—4 isL , stúlkur á sumarnámskeið sitt sein stend jr frá 3, maí til 30. ágúst fyrir hálft giald eða d. kr. 80.00 á nám- skeið; þær stúlkur sem sækja vildu um þessa skóladvöl geta sent um- sóknir anmðhvort til Norræna fje- lagsins hier eða til Foreningen Norden, Malmögatan 3, Köbenhavn. Nýr forsíjóri hjá ,.Norðra“ Finnur Fínarsson. bóksali, hefur nú tekið við framkva*mdastjórn bóka verslunar Norðra í Hafnarstræti 4. Verður verslunin ormuð aftur í dag. en hún h»fur v^rið lokuð um skelð. Rótaverslun Norðra h°fur nú auk- ið bókekost sinn verukga. Þá er það æthin Finns að leggi’a mikla áherslu á útvegun erlendra rita. Til Hallgrímskirkju í Saurfæ On.riidtíi- kr. 50,00. Sementsgeymsla Lögreglustjóri hefir tilkjnnt bæj- arráði, að heilbrigðisnefnd hafi okkert vifi það að athuga, að sementgeyms! i verði staðsett við Elliðaárvog. Bæjaráð leitaði álits nefndarinnar í þessu máli en geymsla þessi verður reist í sambandi við væntanlega sem- entsverksmiðju. Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. Detlifoss er i Vestniannaeyjum. Fjallfoss kom til Erederikstad 28. mars, fer þaðan til Gravama, Gautaboi'gar og Kaup- maniiahalnar. Goðafoss fer frá Rott erdam í dag til Leith og þaðan 2. apríl til Reykjavikur. Lagarfoss fer frá New York 8. apríl til Reykjavik- ur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 29. mars til Leith, Hamborgar, Ant- werptn og Gautaborgar. Tröllaföss fór frá Baltimore 26. mars til Revkja víkur. Dux fer væntanlega frá Kaup mannahöín i dag til Reykjavíkur. Skagen fór frá London 28. mars til Reykjavíkur. Hesnes fermir i Ham- borg um 2. apríl til Reykiavíkur. Tovelil ferniir í Rotterdam um 10. apríl til Reykjavíkur. Kíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er væntanleg til Reykja- ur um hádegi í dag að austan og norðan. Herðubreið var væntanleg til Isafjarðar í gærkvöld. Skjaldbreið var á Húnaflóa í gær á suðurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Reykjavík Arnar- fell átti að fara í dag frá Álaborg áleiðis til íslands. Hjálparbeiðni Tek við samskotum fyrir fuílorð- inn fatlaðan niann. Hann getur litið sem ekkeit unnið. á konu og tvö börii og býr i ljelegum bragga. Þorsteinn Björnsson frikirkjuprestur, Garðastræti 36 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisvitv. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. —- (15,55 Frjettir og veðurfregnir). i 18,25 Veðurfregnir. 1830 Dönsku- kennsla; I. fl. — 19,00 Enskukennsla II. fl. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpstríóið: Tiió í Es-dúr eftir Haydn. 20,45 Leikrit; „Monna Vanna“ eftir Maurice Ma- eterlinck, —- Steingerður Guðmunds- dóttir leikkona þýðir leikritið og flyt ur. —• Ennfremur tónleikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. ' Erlendar útvarpsstöðvar: I (fslenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 —• 25.56 — 31.22 og 19.79. — Frjettirj kl. 11.05 — 17.05 og 20.10. Auk þess m.a. Kl. 15.05 Hljóm- leikar af plötum. Kl. 16.00 Bama- tíini. Kl. 17.35 Laugardagskvöldið. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kL 17.00 og 20.15. | Auk jiess m. a.: Kl. 16.10 Hljóm- leikar af' plötum, KI. 17.30 Göin’uI danslög. Kl. 19.00 Symfónia nr 40 eftir Mozart. Kl. 19.30 Ct varps- þáttur. Kl. 20.30 Ný danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.45 Jolanda Rodio syngur einsöng. Kl. 18.45 Ut- varpsliljómsveitin leikur. Kl. 20.45 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.), Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —■ 31.55 og 16.86 m. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 06 — 10 — 12 —15 — 17 — 19 — 22 og 00: Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. — Frjettir 5 ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 é 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 ó 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA. Fr'jettir m. a.: Kl. 13.00 é 25 — 31 og 49 m. bandinu. Kl. 16.30 6 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b.. kl. 21.15 á 15 — 17 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. \iynix J Fimm mínútna krossqáfa Skýringars Lárjett: — 1 hæðirnar — 6 láta sjer lynda — 8 timi — 10 hijóð —- 12 tímamót — 14 fangamark — 15 guð — 16 meiðsli — 18 söng. LóSrjeít: —• 2 ál — 3 flan —4 tæp — 5 reiðmenn — 7 i kirkju — 9 fjötra — 11 eldsneyti — 13 for- skeyti — 16 kvað — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 ábata — 6 afi — 8 rós —- 10 gor — 12 íslandi •—- ! IDA — 15 DS — 16 aða — 18 auðugrij Lóðrjett: — 2 hasl 3 af — 4 tign —- .? fríðra — 7 Kristi — 9 ósa — 11 Odd — 13 auðu — 16 að — 17 eg. — Hvað ertu aS gera’f — Jeg er að leita að einhycrjum krassandi draugasögum. ÍK Gagukvæni aðdánn Hann: —• Við ættum að koma á gagnkva'inu aðdáunarskipulagi. Jeg dáist að augum þinum. Að hverju dáist þú við mig? Hún: — Að ],.í, livnð þú hefir góðau smekk. k líjettur (ramhuróur Ung kona (heluur á liring); — Viljið þjer segja m;cr, hvernig á að beia nafnið á i.ossum stein rjett frain. Á að seg, . aguamarin eða akvamarln? Gúnsteinasali r innsakar liring- inn): —• Rjettur framburður er gler. •k \aninn er sterkm* Nanna: — Lag'egi boxarin’n ætlar að lieimsækja mig i kvöld. Salla: — Humm! Ef hann rt'V’.iir að kyssa þig, skaltu í guðanna hæn- um ekki reyna að hindra hann, haint gæti slegið þig á hökuna af gönilum vana. ★ Mikil breyting Piparsveinn: — En hvað maður breytist með aldrinum. Margfráskilin: — .Tá, liugsað'.i þjer. Einu sinni giftist jeg möiinuni sem jeg myndi ekki einu sinni geta hugsað rnjer að ’ojóða til miðdegis- Iverðar núna. Á Mistök | t- Er þetta önnur eiginkona herra Rungfer? | — Nei, jeg er þriðja kona hans, þjer hafið fengið skakkt númer. I k Gat IijálpaS Æstur maður: -— Jeg vil fá eitt- hvað til að róa taugarnar. I Lögfræðingur: — Jeg er ekki' lækn ir. Jeg er lögfræðingur. I -— Já, jeg veit það. Jng vil fá skilnað. k I Piparmey fár með nokkrar litlar stúlkur í gönguierð um borgina og sýndi þeim ýmislegt maikvert. — Þetta, sagði him og benti á styttu, — er Minerva. -—■ Var Minerva gift? spurði ein af litlu stúlkunum. -— Nei, barnið mitt, svaraði pipar- mærin brosandi. — Minerva var gj ðju viskunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.