Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 16
Veðurúíiit i dag; Alllivass noruaustan, ______Ijettskýjafi.___ 1. mars 1351 S.yn«Súna^jef frá Karli Strand er á bls. 9. Verður sorpviniislusiirs § Imm stálgrindarhúsum! Breyiing gerð á byggingarfranikvæmdum Á FUNDI baejárráðs er haldinn var á miðvikudaginn, skýrði k rgarlæknir bæjárráðsmönnum frá Undirbúningsstörfum varð- ondi byggingu sorpvinnslustöðvarinnar fyrir Reykjavík. Oft Í'í fur vel'ið sótt um fjárfestingarleyfi, en vegna gjaldeyrisörðug- J jikanna, hefur fjárhagsráð ekki talið fært að veita umbeðin leyfi til mannvirkis þessa. Persneskn oiían TEIKNINGUM BREYTT Borgarlæknir skýrði svo frá, B'ð nu væri búið að breyta teikn ingum öllum að sorpvinnslu- r.töðinni. í upphafi átti að L./ggja allstórt steinhús utan urn hana. Nú hefur verið frá 1 , i horfið. meiri en t sama tíma í fyrra ) STALGRINDARHUSUM FISKAFLINN frá 1. janúar til 28. febrúar 1951 varð alls 34.801 smál. Til samanburðar má geta TT. þess að á sama tíma 1950 var -s __. ___fiskafhnn 31.409 smal. og 1949 var hann 38.336 smál. Hagnýting þessa afla var sem hjer segir: (til samanburðar err settar í sviga tölur frá sama tíma 1950j. ísvarinn fiskur 16.657 (9.083) smál. Til frystmgar 10.238 (11.740) smál. Til söltunar 5.352 (10.096) smál. Til herslu 112 (218) smál. í fiskmjöls- verksmiðjur 1.887 (0) smál. — Annað 555 (272) smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að undanskildum þeim fiski, sem fór til fiskmjölsvinnslu, en hann er óslægður. } 5 miðaðar að stöðinni verði L mið upp í tveim stórum stál- Cr/ndarhúsum, sem Reykjavík- f bær á. Eru þau bæði vel út- * andi og með góðri umgengni gæti stöðin orðið til húsa í þeim u margra ára skeið. Með þessu hefur það unnist, í* I byggingarkostnaður hefur í ’trlega verið minnkaður og i eð þessu er sparnaður mikill. YIÐ ELLIÐAÁR Samkvsemt þessum breyting- u m, sem gerðar hafa verið á um I gging sorpvinnslustöðvarinn- pr, inn við sandnámið við Ell- > iaárvog, fól bæjarráð borgar- ) ekni að halda áfram undir- t úningsstarfi sínu og sækja enn ný um fjárfestingarleyfi til framkvæmdanna. ÓTTAST er, að allmiklar skemmdir hafi orftið á Tunnu verfcsmiðju ríkisins á Riglu- firði, er eldur kom upp í vcrksmiðjuntii um kl. 5,30 í gærkveWi. — Fyrir nokkmm vikirm flutti verksmiðjan í þaA htís, sem kún nú er í. Verksmiðjuhúsið, sem er stálgrindohús, mun ekki hafa skcmmst, cn raflagnir, bít 'Si f.yrir Ijós cg vjelar, munu hafa stórskemmst bæði af eldi og vatni. Eins er talið, að vjelar hafi orðið fyrir vatnsskemTndum, en í gær- kveWi var ckki búið að rann saka það, enda allt í myrkri, svo að aðstaðan til þcss var ekki góð. Efni mun hafa slopnið því nær óskemmt. Eldurmn var allmikill, er slökkvíiið bæjarins kom. á vettvang. Um 30 manns hafði atvinnu við vcrksmMjuna. i*í/>Gíz> I PERSÍU liefur nú lýst yfir þeim vilja sínum að þjóð- nýta olíulindir landsins. hetta hefur vakið nokkra reiði eriendis. íljer sjást olíuhreinsunarstöðvar í Abadan. Un 4000 heyhesfa vanfar BÆNDUR á harðindasvæðinu í Norður-Þingeyjarsýslu og Múla- sýslunum báðum, óttast að senn muni á ný reka að því að þeir komist í heyþrot. Fyrstu koiunum, er nokkru sinni hafa verið flutt frá Indlandi til Englands, var skipað þar á land í byrjun mars. Strætisvagnarnis: eru á slæmu ásigkomulag! B jrfarlæknSr skrifar bæjarráoi um ásfand þeira A FUNDI bæjarráðs síðastl. miðvikudag, var lagt fram brjef f~á borgarlækni, um ástand strætisvagnanna, vegna hugsan- V.grar sölu þeirra. í brjefinu skýrði hann bæjarráði frá, hvaða ) röfur um bætta hollustuhætti heilbrigðiseftirlitið hafi gert í:i strætisvagnanna undanfarna mánuði. Borgarlæknir sendi bæjar-1 r 5i afrit af brjefum til for- Ajóra Strætisvagna Reykjavík- ti.r, um þetta mál. Þar segir að starfsmaður heil I rigðiseftirlitsins hafi fram- 1 ;væmt skoðun á öilum strætis- \ ögnunum 2. mars síðastl. milli 1:1. 4—-6 að morgni, þ. e. a. s. áður en akstur hófst. t SLÆMU ÁSIGKOMULAGI Eftirlitsmaðurinn, er skoðun- > “-a framkvæmdi gerði sjerstaka athugasemd um fjóra vagnanna. í afriti af brjefi borgarlæknis i:l forstjóra Strætisvagnanna, ]r a i' sem rætt er um almennt ástand stræisvagnanna, er ástandi þeirra lýst á þann veg, eð flestir sjeu þeir illa útlítandi cg standsetningu þeirra mjög ábótavant. I OFTRÆSTING vAGNANNA Borgarlæknir gerði í því sam I L.adi sjerstaklega að umræðu- cifni lcftræstingu í vögnunum, hann telur. yfirleitt ir.jög jljelega. Telur hann það geta jhaft mjög alvarlegar afleiðing- lar í för með sjer, einkum þegar farsóttir ganga. | Með tilvísun til 234. greinar heilbrigðissamþykktarinnar, ^lagði borgarlæknir fyrir for- stjóra strætisvagnanna, að bætt verði úr þeim ágöllum, sem hjer hefur verið getið. Áðalfundur Bifreiða- kennarafjelags Rvíkur AÐALFUNDUR Bifreiðakennara fjelags Reykjavíkur var haldinn 27 .mars í húsi VR í Vonarstræti. Fundarsókn var með ágætum, og var mikill áhugi ríkjandi með- al fundarmanna um eflingu sam- takanna. Stjórn fjelagsins var kosin: Sverrir Guðmundsson, formaður, Gísli Ó. SessiJíusson, ritari, Árni Pálsson, gjaldkeri. Varamenn i stjórn voru kosnir: Guðmundur Sigurðsson. Magnús H. Valdi- marsson. Endurskoðendur voru kosnir: Geirjón Helgason, Páíl Þorgilsson. ASKORUNIN ® í gærkvöldi birti Stjettarsam band bænda áskorun til bænda um að koma hinum illa stöddu . stjettarbræðrum sínum til hjálp ’ ar með því að selja þeim hey. Bændurnir á óþurkasvæðunum hafa gert pöntun á 4000 hey- hestum. Hekla fór hjeðan í fyrrakvöld og var hún með um 500 hesta af heyi. Hafa þá alls verið send- ir til harðindasvæðanna 7000 heyhestar. ALVARLEGAST IJÖKULDALNUM Þó erfitt muni vera að gera upp á milli um ástandið í ein- stökum sveitum á harðinda- svæðunum, þá virtist það vera alvarlegast efst í Jökuldalnum. Þar eru bændur komnir alveg í þrot, vegna þess að ekki hefur tekist vegna ófærðarinnar að flytja til þeirra hey, er þeir eiga á Reyðarfirði. Snjóbíllinn, sem er stöðugt í matar- og hey- flutningum mun verða fenginn til að taka hey til Jökuldæling- anna strax og fært er. Bændur í nokkrum hreppum S-Þingeyjarsýslu hafa og leitað til Stjettarsambandsins vegna heyþrota og einn hreppur í Strandasýslu. Vantar enn nokk uð á, að bændur þar hafi fengið allt það hey, sem þeir hafa ósk- að að kaupa. Spánar og Frakk- lands viðskipii I LÖGBIRTINGABLAÐINU sem út kom á miðvikudaginn, eru birtar tvær tilkynningar frá utanríkisráðuneytinu, varðandi viðskiptasamning íslands og Spánar og hin um viðskipta- og greiðslusamning milli íslands og Frakklands. SPÁNAR SAMNINGURINN Um viðskiptasamninginn við Spán er þess getið að viðskipta- samningur sá er undirritaður var í Madrid í desember 1949, skuti gilda til ársloka 1951. — Sú breyting varð á, að hvor samningsaðili um sig, skal veita hinum aðilanum, ef þörf gerist, yfirdráttarlán að upphæð allt að 500.000 sterlingspund. Frá ðfmæihméfi Ya!s í GÆRKVÖLDI lauk handleiks móti því er knattspyrnufjelag- ið Valur efndi til, í tilefni af 40 ára afmæli sínu. Urslitaleik- arnir fóru fram fyrir því nær fullu húsi. Valur vann mótið. Urslítaleikirnir fóru þannig að KR vann Ármann með 9:S og Valur vann Víking með 9:3. Til úrslita kepptu því Valur og i KR og sigraði Valur leikinn með með 3:2. Hin ágæta frammi staða KR kom mjög á óvart. þó þeim tækist ekki að sigra íslandsméistarana Val. í aukaleik I II. fl. kvenna sigraði Ármann Val með 2:0. Valsstúllcúmar sem eru mjög ungar ern taldar mjög efni- legar. Næsta sunudag efnir Valur til innanf.ielagsmóts í skíðakeppni við skála sirm. Keppt verður i fullorðinna og drengjaflokki. Þ jettsetinifangelsi 7. febrúar sl sátu 16,465 mnnn Í fangelsum á Englandi og Wales, en 7. febr. 1938 voru þeir 9,066. 7. febr. s.L voru samtals 1963 fangar þrírsaman í klefa, en 1933 fjekk sjerhver fangi ,,prívat“, klefa. Uppkasl að samningum LONDON, 30. mars — Uppkast Bandaríkjamanna að friðar- samningum við Japan hefur nú verið sent Bretum, Rússum og nokkrum fleirum. Er talið að Bretar sjeu sammála hinu ameríska uppkasti nema að þeir óski þess að (eftirlit verði haft með skipabyggingum Japana. 20 MILL.T. FRANKAR I Um viðskipta- og greiðslu- ! samninginn við Frakkland er þess getið, að sendiráðið í París 1 og utanríkisráðuneytið franska, hefðu í janúar skipst á erindum um viðskipti og greiðslur milli landanna. Samningur sá sem í erindinu felst gildir til nóvem- berloka. Samkvæmt honum, er gert ráð fyrir sölu til Frakklands á 3000 tonnum af nýjum og fryst- um fiski, 6000 tonnum af nýrri, frystri síld eða saltaðri og 8000 tunnum af hrognum, ennfrem- ! ur á niðursoðnum fiski, lýsi o. fl. fyrir 20 milljónir franka. 70 ára hjónaband Mr. og Mrs. Cooper, sem Lúá í London hjeldu upp á 70. brúð- kaupsdag sinn fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.