Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 2
r MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. mars 1951 íéfft'Ieikar siatfóniuhl|ónH sveitarinnar undir stjórn Aram Khachatiíirían RÚSSNESKU tónskáldin haia írá Það lætur að líkum að „Orustan Undverðu byggt list sína mjög á um Stalingrad“ hafi ekki gengið grundvelli rússnesku þjóðlag- hljóðalaust fyrir sig á sínum anna, líkt og Tjekkar, Norðmenn tíma. Enda var hjer líf í tusk- pg ýmsar aðrar þjóðir, sem auð- unum. Var sem okkar litla hljóm- ugar eru af sjerkennilegum þjóð- sveit væri nú orðin allt að því fögum. Það virðist og næsta eðli- 80 manns, svo mikið gekk á á legt, að tónlist sje byggð á þeirri köflum. Mest hvíldi að sjálfsögðu tónmenningu, sem sjálft fólkið á málir.-blásturhljóðfærunum og hefur fóstrað og skapað um alda- bumbunum og öðru „slagverki“, raðir. Þannig verður tónlistin i Fannst mjer upphafsstefið (Borg- nterkustum tengslum við þjóðar- |in við Volgu) fagurt og tignar- nálina. En þetta má þó ekki ganga legt, og „innrásin" var allt að of langt; það má ekki verða að því djöfulleg, þar sem hið þýska hreinni hreppapólitík í músik- þjóðlag „Oh, Tannenbaum" var Sksramtun Syrir smá- r \ inni, þannig, að viss stef sjeu rnisnotuð og útþvæld í tíma og ótíma, eins og þó oft ber við. Fess vegna get jeg fallist á þá .nkoðun Khachatúríans, að það sje í Inrur þjóðlaganna, sem eigi að »áða, þ. e. andi þeirra, þó um afskræmt og gert að hergöngu- lagi, svo að maður fylltist hryll- ingi og óskaði þess heitt og inni- lega, að slíkt mætti aldrei endur- taka sig neinsstaðar á jörðinni framar! Það yrði of langt mál að gera >iý frumsamin stef sje að ræða öllu, sem leikið var, nokkur fremur en hrein stæling. Þannig ^veruleg skil. — Augljóst er að Ji.afa mörg mikil tónskáld samið Khachatúrían býr yfir afburða <,ín verk að meira eða minna hæfileikum sem tónskáld. Hann leyti, Glinka, Tschaikov.-sky, ^ byggir verk sín mjög vel upp og Grieg, Smetana, Dvorak o. s. frv. |hann virðist jafnvígur á hom- Hiasvegar tel jeg það hæpna fónan sem pólyfónan stil ef svo ntaðhæfingu að slík tónlist ein ber undir. Þrátt fyrir það að hafi gildi. Því hvað ætti þá að oftast var leikið með „fullu negja um Bach, Mozart, Beet- verki“ (samkvæmt eðli ’ verk- hoven og' Wagner? Jeg tel að illí anna) gætti víða mikils innileika nje að ákveða með lagafyrirmæl- og mikillar lyriskrar fegurðar, v,m hvert stefna beri í þessum og nefni jeg sem dæmi um það efnum, því fyrst og fremst er sjerstaklega „Adagio“ úr „Gaj- í,önn tónlist, og á að vera, per- ane“-svítunni, ,,Romance“ og .sónuleg tjáning. Snilligáfan ryð- „Næturljóð" úr „Grírr.udans- vir sjer sína eigin braut; henni leiknum" o. fl. Það sem mjer verða engin takmörk sett, hvort þykir sjerstaklega geðþekkt við ,,em er og hvað sem öðru líður. j Khachatúrían er það, að hann Rússnesk tónlist blómstraði ört syngur með sínu nefi, en gerir FJELAG starfsstúlkna í baraa- og dagheimilum Sumargjafar, gengst fyrir skemmtun fyrir börn á áldrinum þriggja til sjö ára, í Skátaheimilinu, kl. 3 á sunnudaginn. Þar verður ýmislegt til skemintunar fyrir börnin, sem ýmist börn úr Suðurborg eða stúllcurnar sjálfar annast. I gærdag var höfð „lokaæfing“ og var blaðamönnum boðið að vera þar viðstaddir. Þar sýndu m. a. 12 litlar telpur ýmsa hring leiki, sex drengir æfðu getrauna atriði og ýmislegt fleira var .þar I tekið fyrir, af væntanlegum ! skemmtiatriðum. Mikil tiíhlökk I un var meðal barnanna sem ' skemmtu, og var ekki annað að sjá en þetta smávaxna lista- fólk tæki hlutverk sitt alvar- lega að hætti góðra listamanna. | Skemmtunin stendur yfir í hálfan annan tlma og er að- gangseyri mjög í hóf stiilt, þrjár krónur fvrir barnið. Samkomu- salurinn i Skátaheimilinu tekur í sæti 250 börn. Búist er við mikilli aðsókn að smábarna- skemmtun þessari og verða að- . göngumiðar seldir h.iá Lárusi píanéhljómleika n. k. |ripd. Er hjer í sfu!!ri heimsókn me§ íóóur imm NÆSTKOMANDI þriðjudag heldur Þórunn litla Jóhannsdóttir pianóhljómleika í Austurbæjarbíói, en hún kom til landsins s.L miðvikudag rneð föður sínum, Jóhanni Tryggvasyni, frá London, þar sem hún" stúndar nám við The Royal Academi of Music. Schuman kvarlar WASHINGTON, 30. mars ^ Þau feðgin hafa aðeins skamma dvöl hjer á landi að þessu sinni. Þau fara aftur ut- an 17. apríl og ekki er líklegt að Þórunn komi hingað aftur á komandi sumri. Þórunn hefur verið ráðin til þess að leika í sjónvarp með Blöndal og í Sumargjaíar. barnaheimilum á 19. öldinni. Flest tónskáldanna uniiu þó oft að ýmsum öðrum fítöríum, en skópu jafnframt ó- dauðleg listaverk í tónum, sem nkipuðu Rússum í fremsta bekk íónlistarþjóða (Borodin, Mouss- -orsky o ,fl.). Má næstum segja, 'jö Tschaikowsky einn hafi helg- f;ð sig tónlistinni eingöngu, og þó f.'kki fyrr en síðari árin. Sýnir )»að hinar miklu gáfur, sem með ))jóðinni búa, hversu mörg af- burða tónskáld hún hefur átt, og lihversu langt hún hefur á tiltölu- taga skömmum tíma náð í tónlist- i nni. Og í dag er það þannig, að hin rússnesku tónskáld vekja Jiina fnestu athygli hvarvetna am heirh allan, að jeg ekki tali um Stravinsky, sem er orðinn klass enga tilraun til að vera annað en hann er, en af þeim kvilla líða of margir. Þar með á jeg við það, að list hans er náttúrleg, ósmink- uð, og tónarnir fljóta eðlilega og án allrar tilgerðar. Ást hans á þjóðlegri músik er engin uppgerð. Honum lætur einkar vel að búa lögin í viðeigandi búning (sbr. Meyjardans, sem mun byggður á armenisku þjóðlagi, o. fl.) og músik hans er gegnsýrð af þjóð- lögum. Þá er enn ótalið, að með- ferð Khaehatúríans á hljómsveit- inni (jnstrumentation) er alveg frábær, og verður að leita iangt til að finna þar samanburð. Tschaikov.sky kvaddi sjer hljóðs eftir „Orustuna vio Stalin- grad“. Hjer ríkti friður og hvíld, i.ikur, heidur einnig hin yngri líkt og maður hvíldi úti í nátt- < inskáld, svo sem Schostjikovítz,1 úrunni á fögrum sumardegi, Frokofjev, Khachatúrían og horfði upp í himinbláman og fl. Eru flest verk þessara tóni- hlustaði á árnið og fuglasöng. nkálda flutt, ekki aðeins i heima- Næstum Mozartskur liettleiki tandinu, heldur meðal hinna hvílir yfir þessu verki, sem naut vestrænu þjóða, jatnóðum og þau sín ágætlega undir öruggri stjórn líirtast. —oOo—< Aram Khachatúrían, sem hjer Roberts A. Ottóssonar. Khachatúrían stjórnaði verk- um sínum afburða vel, í senn af f.-r nú staddu.r, stjórnaði eigin mikilíi nákvæmni og af miklum verkum í Þjóðleikhúsinu í fyrra- þrótti, svo að hljómsveitin magn- l'.völd. Verkin voru þessi: Sorgar- ótrúlega undir stjórn hans óður í minningu Lenins, „Orustan °S leysti hún hjer mjög erfitt um Stalingrad", hvorttveggja hlutverk af hendi með miklum upprunalega samið við kvik- sóma- Khachatúrían býr einnig > nyndir; ennfremur Svíta við sem stjórnandi yfir miklum per- sónuleika, að minnsta kosti þá er hann stjórnar eigin verkum. Húsið var þjettskipað og Khac- hatúrían var ákaft kallaður fram hvað eftir annað og varð hljóm- sveitin að lokum að endurtaka „Sverðdansinn“ úr „Gajane“- svítunni áður en nokkur gerði sig líklegan til að rísa úr sæti. ___________________ P. í. Dsill um náðun Þjódyerjanna BONN, 30. mars — Hernáms- stjóri Bandaríkjanna í Þýska- landi, John McCloy, neitaði í dag að hann hefði af pólitísk- um ástæðum náðað Þjóðverj- ana 7, sem sleppt var fyrir nokkru frá Landsberg fangels- inu. Svaraði hann með- sjerstakri yfiriýsjngþ. lía,rt)ey. Sþa.w- cross ei' bar á hann áðurnefnda I sök. Siðuslu forvoð að sja „Flekkaðar hendur" LEIKRITIÐ „Flekkaðar hend- ur“ eftir franska rith.öf.undinn Jean-Paul Sartre hefur nú sam- tals verið sýnt 13 sinnum í Þjóð leikhúsinu, oftast við góða að- sókn. En þar sem nú er tekið að líða á leikárið og ýms ný viðfangseíni bíða meðferðar verður ekki unnt að halda sýn- ingum á þessu merka leikriti lengi áfram úr þessu. Er gert ráð fyrir að næst síðasta sýning þess verði í ÞjóðleikhúsinU ann að kvöld, sunnudagskvöld. Eins og áður hefur verið get- ið er þetta leikrit afbragðsvel leikið. Er það margra álif að engu verki hafi til þessa verið gerð eins jafngóð skil á sviði leikhússins og „Fiekkuðum höndum“. Leikritið er mjög skemmtilegt og raunar spenn- aridi frá upphafi til enda. Það fjallar um efni, sem engum nú- tímamanni er óviðkomandi. Enginn, sem ann góðri leik- list, má missa af því að sjá þetta leikrit. En til þess eru nú síð- ustu forvöð, þar sem sýningum er að ljúka á því, Robert Schuman utanríkisráð- hljómsveit 25. apríl n.k. píanó- herra Frakka átti í dag klukku- sðnotu í f-dur eftir Mozart. —• stundar viðræður við Acheson Ejnnjg mun hún í maí leika með utanríkisráðherra. Ræddu þeir Halle-hljómsveitinni í Man- m. a. um varnir Miðjarðarhafs- j chester. landanna. Er sagt að Schuman hafi lagt fram kvörtun yfir því að Frakkar skyldu ekki fyrr hafa verið með í ráðum um þessi mál. M. a. hafi fyrir skömmu verið haldin varnar- ráðstefna á Möltu án þess Frökk um hafi verið boðin þátttaka. •—Reuter-NTB. Nýslárleg fimleika- keppni Á MORGUN fer fram í iþrótta- húsi Háskólans tugþrautarkeppni í fimleikum á vegum ÍFRN og hefst hún kl. 2 e. h. — 6—7 skólar taka þátt í keppninni. Keppninni er þannig háttað, að SVOnefnda „Overseas Leaque' «—-8 menn keppa fyrir hvern , , ., , , . , . , , , . / . klubb, sem heldu.r uppi kynn- skola og er hverjum þeirra gefm . ’ stig. Verða stigin tiikynnt jafn- mgarstarfsemi fyrir unga lista- óðum. Sex bestu menn hvers menn- — Meðal gesta þar var skóla mynda síðan sveit. Mountbatten lávarður og kona Keppnin er jafnframt einstak- hans. Birtu ensku blöðin mynd- Þórunn ljek nýlega í hinum lingskeppni. Þetta mun vera i fyrsta sinn, sem slík keppni fer fram hjer. — Benedikt Jakobsson hefir samið þrautina. Hún reyndisl vera karlma STANFORD, (Florida) Er ir af þeim hjónum og Þórunni litlu. Einnig ljek Þórunn á hljómleikum í Hull. Hefur húu hlotið mikið lof fyrir leik sinn •og henni spáð giæsilegri fram- tíð. Alls hefur Þórunn komið um 60 sinnum fram opinberlega hjer og í Bretlandi og um 50 sinnum haldið sjálístæða hljóm leika. Þórur.n lit.la verður 12 negra„kona“ ein, sem tvisvar ara ^-^< Íúlí n.k., og eftir þann hefur orðið ekkja var flutt á sjúkrahús alvarlega veik kom í ljós að hún var karlmaður. „Ekkjan“, Georgia Black var 58 ’ára að aldri og „giftist“ fyrst h,oy,e”- phopm og tón* tíma má hún koma opinberlega fram í Bretlandi. Á hljómlcikunum hjer leikur Þórunn verk eftir Bach, Beet- 1916. Yngri bróðir og systir vissu ekki að Georgia var karlmað- ur. Fóstursonur hafði heldur ekki hugmynd um að „móðir“ Ixans var karlmaður. —Reuter. ieikrit Ljermontovs „Grímudans- leikur" og Dansar úr ballettinum „Gajane“. Inn á milli þessara verka var svo leikin 3. serenata Vscb aíko vskys fyrir strengja- sveit undir stjórn R. A. Ottos- .-,onar. Khachatúrían er blóðríkur tón- llstarmaður sem tekur handtylii • ína á hlutunum, skapmikill og einbeittur. Líkt má segja um verk hans, þau sem við fengum að L.eyra nú, en þau voru raunar aðeins sýnishorn af einni tegund jieirra: kvikmynda- og leikhús- lónlist hans. Gaman hefði verið ■íið kynnast einh.verjum af hin- v:m þektu konsertum (fyrir jnanó, fiðlu og Cello) eða sinfóní- emurn. Það má með mokkrum jiíinni .‘segjaí- að . mikið ' hafi á xantað, þegar kvikmyndirnar voru ekki’sýndar með, eða dans- tu’nit stignir í ballettmúsikinni. Fn eins og Grieg gerði Svítur júr, Heer‘Gymt 'músik sinni, eins hef-‘ va- Khachatúrían farið að hjer. Og músik hans missir ekki marks. skáld. Ekki er enn fullákveðið, hvar hún heldur hljómleika ut- an Reykjavíkur, en ef til vill verður það á Aku.reyri, Vest- mannaeyjum, Hafnarfirði og víðar. ----------------------1 Kórea Úr Flekkaðar bentlur. (Ljósm. Vignir). ff.ii L i n i' ii; Framh. af bls. 1. þegar herflutningarnir fara fram. Einnig þykir afsvar Pek- ing-stjórnarinnar við tilboði MacArthurs um vopnahlje gefa til kynna að Norðanmenn hyggi á sókn. ! HEFUR ENGA HERNAÐARLEGA ÞÝÐINCU Benda hermálafræðingar á, að 38. breiddarbaugurinn hafi enga hernaðarlega þýðingu, en sje hinsvegar mikilvægur fyrir áróður kommúnista. í frjettum af vígstÖðvunum segir að mótspyrna kommún- ista fari stöðugt vaxandi, en eftir því sem austar dregur sje hún minni og minnst á Arvíg- J?,a,r. £fm, .SrKórpy- menn mæta aðeins dreifðri , mótspyrnu kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.