Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. mais 1951 MORGU NBLAÐIÐ 9 l:ndáí!3b;jsl f:á Ka^! Sírsad: SvæÖiíför á skíð<iQm til APPRÓDRABÁTUR OXFORD SÖKK Aktrreyrar « páskana London í mars. ÞAÐ ER gamalt og gott húsrúð í Bretlandi að hefja ui-Bræður um veðrið ef viðkomandi man ekki eftir neinu öðru í svípinn til þess að skrafa um. Þeim, sem fengið hafa tækifæri til þess, að bera veðráttu Englands saman við veðráttu annara landa, t. d. Fróns kemui' þetta kynlega lyrir sjónir af þeirri einföldu ástæðu að í Bretlandi er oft ekkert veður, — ef leyfilegt er að íaka svo óvís- indalega til orða. — Þetta gildir einkum um vor og haust, þegar hvorki er heitt nje kalt, sólin skín. en sjest þó lítt vegna mist- urs í lofti, varla bærist hár á höfði, og ef svo, þá verður naum- ast greint hvaðan áttín er. Þeg- ar nánar er að gætt verður veður- skraf Bretans mjög skiljanlegt. Ekkert er Bretanum fjær skapi en að styggja viðræðunaut sinn í byrjun eða vekja máls á því við- raðuefni er honuro kyrtrui að vera tiifinningamál. tfm veður, sem er ekkert veður eru sjaldan ákveðn- ar skoðanir, og altaf hægt að slaka til ef andmælandinn hefir einhverjar slíkar. Venjulega gæti veðrið verið betra og þrátt fyrir aiþekkta þjóðernisást Bretans, er hann altaf til í það að hnjóða í veðurfar sitt. Enda er mest af því innflutt, langoftast með „iægðarsvæði frá íslandi'". Yfirstandandi vetur hefír eng- inn þurft að kvarta urrs veður- leysi. Það hefir yfirleitt verið slæmt. Rigningar meiri en dæmi eru til um fjölda ára. Þótt snjó hafi ekki fest í Suður Englandi befir veðrið verið fealí, og þótt til sólar sjái er rakt og kalt í lofti. Nú i marslok, er litíð farið að hlýna, og krapahríð var á suð urströnd Englands lauvarda" fyr ir páska. Þrátt fyrir kuldaxm eru krókusar og páskaliljtir farnar að stinga upp kollimun í almenn- íngsgörðunum og breiða- úr fjöl- litum krónum hvenær sem til sólar sjer. SÖGULEGUP. KAPPRÓÐUR OXFORB — CAMBRIDGE Þsnnan umgetna dag„ laugar- daginn fyrir páska áttf Mnn ár- legi kappróður milli Oxford og CambridPe að fara fram. Þótt Thames sje venjulega lygn og ró- ieg ásýndum, getur hún orðið við- síál lágborða kappróðrabát ef f'óð, straumur og vmdtu- leggj- ast á eitt. Svo fór í þetta sinn. Róið var upp fljótið með flóði, sem gætir miög í ánni, en storm- ur var á hlið. Er kappróðúrinn hóíst hlaut bátur Oxfordmanna þegav ásjafir þungar og stórar og fvllti að vörmu spori svo hann sökk upp fyrir keípa en ræðarar færðust í kaf. Björguðu sumir sjer á sundi en aðrir xroru dregnir upp í traustari skip. Caimbridge- menn reru leiðar sinnar aílí hvað aftók og þóttust vel hafa sloppið, en brátt var keppnim stöðvuð af dómara og ákveðið að keppa á ný á annan í páskum. Thgþúsund ir af fólki, víðsvegar að úr land- inu varð frá að hverfa að svo stöddu og þótti súrt í feioti. Eng- inn sem numið hefír í Oxford eða Cambridge sleppur við kapp í kinn þegar háskólarnir keppa. Gamlir gráhærðir donar stilla sig jafnvel ekki um. að veðja um úrslitin sín á niiílí. Þessi kappróður var sá 97. í rÖðinni. Af þeím fyrri hefír Cam bt'idge unnið 52 en Oxford 43, en eitt iafntefli. Árið 1912 sukku báðir bátarnir svo róa varð á ný eins og nú. A annan í páskum var keppt á ný og Cambridge bat sigur úr býtum. MÁL£ÓF OG „B/ENÍR" í BRESKA ÞINGINU I breska þingtmi hefir verið róið kappsamlega a fcæði borð, eigi síður en á Thames. í í liði Verkamannastjórharíiraar fóru fram nokkrar fereytingar á ráð- herraskipunínni, éíns og kunnugt er, en þáer mestar, aS Herbert Morrison tók viffi störfum utau- ríkisráðherra í staffi E'rncst B-VVh NÚ UM páskahelgina tóku fjórir ungir menn sig upp hjeðaft ú 6 Breflasidi, bænir á fíenydamóSurþingá úr Reykjavík og gengu á skíðum norður yfir öræfin, allt niður í óbyggðir Skagafjarðar. Fengu þeir erfiða verð sökum hríða og dimmviðris, og urðu ýmist að grafa sig í fönn eða ganga eftir áttavita, þegar verst Ijet. GENGU LATLAUST i 28 KLUKKUSTUNDIR Fer hjer á eftir frásögn Bald- urs Jónssonar af ferðalaginu. Þeir fjelagar lögðu af stað hjeð- sæluhússins Grána, sem er eig’V Ferðaf jelags Akureyrar og stend- ur upp af Austaradal í Skagafirði. Er það um 70 km. leið. Þeír hjeld i ferðinni áfram alla nóttina í Kappróðrakappar Oxford-háskóla hálfir í kafi, eftir að bátur halda enn áfram ferðinni norður an úr bænum þann 16. mars í bíl dimmu og hríðarfjúki, en þegar austur að Selfossi. Þaðan óku þeir leið á morguninn var veðiirofsinn upp að Geysi í Haukadal morgun- orðinn svo mikill, að ekki varð inn eftir og stigu þar á skíðin. haldið lengra áfram þótt þeir Hugðust þeir halda þá um daginn ! hefðu tekið það til bragðs að binda upp að Hagavatni í sæluhúsið þar. sig saman á línu. Grófu þeir sig Þar sem veður var ágætt, ákváðu nú í fönn og dvöldu þar hálft þeir þó að fara alla ieið upp að dægur. Undir kvöld lægði nokkuð Hvítárvatni við Langjökul, Er það svo ferðafævt varð á ný. Eftir um 50 km. leið. En þegar þangað sólarhiings göngu komu þeir kom fundu þeir hvergi skálann f jelagar loks til byggða á laugar- þrátt fyrir mikla leit um nóttina. dagskveldið fyrir páska. Var það Tóku þeir þá það til bragðs að á Skatastöðum í Austurárdal í þeirra er sokkinn á Thamcs. sem var sjötugur er hann hafði af sjer, og heíir verið heilsuveill um langa hríð. Snemma í mánuðin- um tóku íhaldsmenn upp nýja bardagaaðferð, sem einkum var í því fólgin að þreyta andstæðing- ana með löngum umræðum og fundasetum fram á nótt. Þar sem meirihluti Verkamannastjórnar- innar í þinginu skiptir aðeins ör- fáum atkvæðum, getur enginn þingmaður þeirra leyft sjer þann munað að fara heim í háttinn svo lengi sem atkvæðaffreiðsla kemur til mála. Höfuðaðferð íhalds- manna til þess að teygja úr um- ræðum hefir verið sú að flytja „bænir“. En „bænir“ á máli breska þingsins er ákveðið form á gagnrýni á stjórnaraðgerðum. Ef ráðherra gefur út skipun er hún prentuð og henni dreift með al þingmanna. Sjái þeir ástæðu til þess að gagnrýna hana verða þeir að krefjast umræðu innan mánað ar fiá þeim tíma að skipunin er gefin út og beiðni um slíka um- ræðu er ekki hægt að synja. Þess ar kröfur eru kallaðar „fcænir1 — prayers. — Þessi rjettindi hef- ir stjórnarandstaðan notað sjer ó- spart síðustu vikurnar og pínt Verkamannaflokkinn til þinrsetu frarn á nætur. Starfsaðferð þessi er þó mjög óvanaleg í þinginu og mælist misjafnlera fyrir. Afsök- un íhaldsmanna er sú, að skoðana könnun meðal þjóðarinnar hafi sýnt að stjórnin hafi ekki leng- ur meirihluta kjósenda bak við sig, og starfi hennar sje svo ábóta vant að sjálfsagt sje að vinna að falli hennar, með öllum leyfileg- um aðferðum. Verður því ekki neitað að skoðanakannanir sýna að fylgi stjórnarinnar hefir hnign að síðan fyrir áramót. Á hinn bóginn hafa ýmsir mætir menn úr onum íiokkum látið í ljós and- úð sína á þessum hráskinnaleik og telja hann hvorugum flokkn- um .til sóma og síst samboðið virð ingu breska þingsins. Á liðnum I tímum hafa flestar stjórnir sagt [ af sjer hið fyrsta eftir að þær hafa orðið þess varar að þær væru komnar í minnihluta, þótt undantekningar kunni að finn- ast frá beirri ref»lu. Atlee mun einnig hafa í hyggju að leita álits þjóðarinnar á ný með kosnineum innan skamms, en líst ekki á j byrinn serp stendur, og langaf til j þess að bíða átekta. FORSETINN FÆR NÓG | I sambandi við umræður þess- ar hafa þingsköp verið mjög til umræðu og það hvað sje leyfi- legt að gera til þess að teygja úr þeim eða skera bær niður. Hefir bineforseti — The Speaker — oft átt fullt í fangi að stjórna skút- unni o<í hefir iafnvel sætt ougn- rýni Lá báðum hliðum, sem þó er sjaldgæft. Hefir honum jafn- vel hitnað í skapi og gripið til hvassýrða sem hann að morgni hefir úalið sjer skylt að afsaka. En eins o* kunnuat er, er vald forseta í þinginu allmikið og all- ir flokkar eru sammála um það 'an kemur. Skagafirði. Höfðu þeir þá verið samfleytt 49 stundir á ferð frá sæluhúsinu á Hveravöllum, að und- antekinni vistinni í fönninni. Fengu þeir hinar béstu viðtökur ;i bænum og voru þar um nóttina. orrahríðar og komu loks í Kerlingarf jalla- skálann síðdegis á Pálmasunnu- dag eftir að hafa gengið látlaust að varðveita hlutleysi hans og í 28 klukkutíma (ca. 100 km.). virðingu. Fyrir nokkrum dögum Daginn eftir hafði veður versn- varð núverandi forseti — Clifton að og hjeldu þeir því kyrru fyrir Brown að taka sjer hvíld vegna j skálanum. Þarm dag allan og KOMUST OFAN í vanheilsu og að því er sumar um uðttina. Á þriðjudagsmorgunn, SKAGAFJÖRÐ 20. mars, lögðu þeir síðan af stað. A páskadag gengu þeir síðan úi nrB.,a . • . .. mlm í sæmilegu veðri. Náðu þeir sælu- að Góðdölum í Skagafirði. Þa- Breska þm íð hefn longum húsinu á Hveravöllum um kvöldið naðu heir í síma o«' fenmi bí) r ) verið kallað móðir þinganna eða eftir að hafa gengið eftir áttavita að flvUa s g S róMmXnadaS moðurþmgið, þott v.ð Islendmg- gíðasta Wuta leiðarinnar. Mátti heiðar Hinum megin heiðailnnæ' ar kunnum að vera a oðru mah heldnr ekki tæpara standa, því “ fðbfll Ak«" skömmu seinna brast á vonsku- eyri, er flutti þá þangað. Náðu veður, Urðu þeir að halda kyrru þeir til bæjarins um kl. 3,30 á að- fyrir þania í sæluhúsinu allan faranótt þriðjudags. Höfðu þeir þú telja ofþreytu eftir þessar. í þeim efnum. Einhver gaman- samur náungi hefir stunoið upp á því að ef samkomulagið innan pingsins haldi uppteknum hætti sje rjett að kalla það tengdamóð- urþingið! VEKÐIIÆKKANIR i Sá þingmaður Verkamanna- flokksins, sem bestan orðstí hefir c næsta dag. verið rúma viku í ferðalaginu og má það kallast rösklega gert. GRÖFU SIG í FÖNN Þegar þeir höfðu hvílt sig Síðdegis á Skírdag rofaði þó Akureyri í nokkra daga komu þeir heldur til og hieldu þeir þá enn aftur hingað til bæjarins í boði áfram ferðinni og hugðust ná til Flugfjelags Islands. Ffög-ur isiensk suiufmef seff á scMadni'óii Ægis Á SUNDMÓTI, sem sundfjelagið Ægir gekkst fyrir á skirdag, v’cru. sett fjögur ný íslensk met. Nýju metin eru í 800 metra kriðsundi, 1000 m. skriðsundi, 400 m. baksundí og 3x50 m. 'prísundi. HINIR NÝJU METHAFAR ' 14:20.8, en gamla metið var Hinn ungi og bráðefnilegi 14:39.8 mín. millivegalengda sundmaður — Hörður Jóhannesson bætti. Helgi Sigurðsson — synti 800 sitt eigið met á 400 m. bak- m. skriðsund á 11:19.4 mín. Ari sundi og synti vegalengdina á Guðmundsson varð annar á 5:50.0 mín, en garnla metið var 11:25.5 min. og var því einnig 5:51.6. Loks setti sveit Ægis — jndir gamla meíinú, sem var Hörður, Elía og Ari — met :í 11:35.5, sett 1939. 3x50 m. boðsundi á 1:37.4 mín. 1000 m. skriðsund vann Ari Gamla metið var 1:39.2 og átti Guðmundsson á nýjum mettíma í. R. það. xssinnar iisfa fiE fyfifrúa ja fram RON Clifton Brown, forseti neðri deildar breska þingsins hefir mikið að sýsla þessa dagana vegna ,,bæna“-halds íhalds- manna. getið sjer í þessum síðustu deil- um, er hinn nýi foringi neðri deildarinnar — Leader of the House of Commons — Chuter Ede, heimilismálaráðherra. Hef- ir hann einkum beitt sjer fyrir LYÐRÆÐISSINNAR í Kron hafa lagt fram Iista til fulltrúakjöis því að finna leið út úr þessari fjelaginu. Á listanum eru tillögur um 146 aðalfulltrúa og 59 vara- nýju togstreitu, sem báðir flokk- ' fulltrúa. Ekki er enn víst hvenær kosning fer fram, en sennilega ar mættu vel við una. Ekkert mun það verða bráðlega. endanlegt samkomulag hefir þó náðst, og búist er við að sæki í ' Kommúnistar hafa í mörg und^----------------------------- sama horfið er fundir hefjast á anfarin ár verið einráðir i Kron. ný eftir páskana. Fjárlagafrufn- Þeir hafa aðeins að nafninu til CL,, f f 7 ára aIÍilkÍFrfflÍr varps stjórnarinnar er von skjótt tekið nokkra lýðræðissinna inn á ‘■“j6 ' bsMfc.fUul eftir mánaðamótin, þar sem gert lista sinn til fulltrúakjörs til þess WASHI>rrTO>T er ráð fyrir nýjum skattaálögum að leiða athygli almennings frá } ,u. e ’ vegna herkostnaðar, bæði í bein hinni einræðissinnuðu flokks- um og óbeinum greiðslum. Ekki stjórn kommúnista í fjelaginu. er vafi á því, að örlög stjórnar- j . Næstum 50 lýðræðissinnar er inn-r velta mjög á því frumvarpi kommúnistar höfðu stillt upp á og hvernig henni tekst að gera lista sinn, hafa nú óskað eítir því ráðstafanir geen stöðugt vaxandi að vera á lista lýðra?ðissinna. s\ro dýrtíð. Síðan í október héfir versl að nú verða að mestu hreinar líns unarmálaráðuneytið — Board of ur í kosningunum. Annars vegar Trade — gefið út um 80 verð- listi, sem er eingöngu gkipaður hækkunartiikynningar og þótt lýðræðissinnum og hiírs vegar 30. mars. —- Bahdarikin nota 7 milljón föt af olíu á degi hverjum, en Banda- ríkin eiga nú olíulindir, sem munu nægja þeim í 113 ár. Landvarnaráðuneytið hefir til kynnt að framleiðslugetan sje tiltolulega ekki eins mikil nú og i upphaíi heimsstyrjaldar- Innar síðúáfu. Telst mönnum til hækkun ýmsra vörutegunda sje listi kommúnista, sem að mestu * nauðirnar rekur sje hægt eklti mikil þá safnast þegar sam- er skipaðúr ákveðhum flokks- .mönnum þeirra. að auka framleiðsluna 'um 250- 500 þús. tunnur á dag. — N'TB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.