Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. sept. 195Í, MORGIJISBLAÐIÐ Uppliáu Strigaskómir komnir aftur. Ennfremur strigaskór, légir, fyrir börn og fullorðna. GEYSIR h.f. Fatadeildin. IBUÐIR OSKAST Hefi kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafn- arstræti 15. Símar 5415 og ' 5414, heima. Frá Þvottahúsi Hafnarfjarðar Getum nú aftur tekið þvott. Simi 9498. Þvottahús Hafnarfjarðar Kaupum og seijum húsgögn, verkfæri og allskon ar heimilisvjelar. — Vöru- veltan, Hverfisgötu 59. Shni 6922. — Góður fóBksbíli óskast til kaups. Tilboð ósk- ast send til Morgunblaðsins, ásamt upplýsingum, fyrir há- degi á mánudag, merkt: „L. L. 1951 — 382“. Rabarhari úrvals tegund til sölu Halldór Guðlaugsson Hólsveg 11, Kleppsliolti, Forstofustofa til leigu á Njálsgötu 96 fyr- ir reglusaman, einhleypan karlmann. Uppl. á staðnum kl. 1—3 í dag. Nýkominn Gólfdúkur (enskur) verðið mjög lágt. Skóverslun Þórðar Pjeturssonar Aðalstræti 18. Kjallaraherbergi með jnnbyggðum skáp til leigu í austurhænum. Uppl. í sima 81576 í dag og næstu kvöld. Erssk úrvaBsfataefni tekin upp á mánudaginn. Af- greiðsla á fötum mjög fljót- lega. Guðnjundur Benjamínsson klæðskerj — Snorrabraut 42 S'ími 3240. Loksins eru hinar marg eftirspurðu GODDARD’S koninar: Húsgagnagl j ái Gólfbón Silfur- Fægilögur Fægiklútar 2 teg. í lieildsölu: Símar 2358 — 3358 Einbýðisbús óskast Gott, steinhús ca., 4—5 her- bergja íbúð með afgirtri lóð á hitaveitusvæðinu óskast til kaups. Utborgun ca. 250 Jiús. 2ja herb íbúðarhæð óskast til kaups á hitaveitu- svæðinu. Þarf ekki að vera stór. Útborgun kr. 90—100 þús. Höfum til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu og víðar i bænum. — Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Barnarúm Vandað barnarúm til sölu. — Upplýsingar Bjarkargötu 10, sími 2332. —• Handklæði mjög ódýr, eld'húsþurrkur og dregill. VESTA II.F. Laugaveg 40. Eiðurlielt Ijereft lakaljereft VESTA H.F. Laugaveg 40. Rennilásar mjög ódýrir, svartir títu- prjónar, málbönd, hárspenn- ur og hárnálar. VESTA H.F. Laugaveg 40 Tvær duglegar STÚLKUR til eldhússtarfa og eina stúlku sem getur tekið að sjer bakst ur, vantar 1. okt. að heima- vistinni Laugarvatni. Uppl. Rauðarárstíg 1 mánudag kl. 6—8. Fermingarkjóll til sölu. Uppl. Hringbraut 48. Simi 1824. íbúð óskast Fátt i heimili. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl, í sima 5275. Herbergi Skólapiltar óskar eftir góðu nálægt Miðhænum. Uppl í síma 81686 frá kl. 10—12 f.h. í dag. TIL SÖLfJ brúðarkjól!, amerískur, gehnr ,dine-Lipi á meðal manji- eskju, Ennft'emur rafnmgn pvamii'tifónit á Seljarveg 5 (T. hæð), kl. 1—5 í dag. 3 1 ALADDIN Hengilampar Borðlarnpar Vegglampar ' Gaslugtir Oliulugtir, '2 teg. Carbidlugtir Vasaljósabattari ^ ‘ Mótorlampar Primusar Vjelareimar ' i 1 Reimalásar Gúmmíslön gur Vjelaþjettingar, allskonar Þjettilím fr. hráoliu Centerfugal-dælur 1—154” Vængjadælur Botnventlar • Dragnótatóg Manilla og Sisal Biörgunarhringir Björgunarbelti Björgunarvesti Fríholt Lóðadrekar Patent drekar Akkeri allsk. Keðia, allsk. Vírkörfur, sænskar Trawllásar, Spannar • Flatningshnífar Flökunarhnífar 1 Hausingasveðjur Stálbrýni Vasahnífar, margar tegundir. Vitissódi Ketilsódi Þvottasódi Röndótt Nátffataefni VtrfÍ Snyiljaryar Jolinton Mislitar herraskyrtur einlitar, röndóttar, köflóttar, s'koskir ullarsokkar, falleg háls bindi. ÁLFAFUt Hafnarfirði. — Simi 9430. Góð stúlka helst 30 ára eða eldri óskast í vist nú þegar eða 1. okt. — Simi 81175. KLOSSAR 2 tegundir Klossabotnar Gúmmistigvj el lág hnjehá fuUhá ' 27 "J VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. • Gólfklútar Gólfskrúbhar Strákústar ' Kústsköft Burstavörur, allsk. • Rörburstar Stálburstar Bátasköfur Vinkilsköfur Lausblaðasköfur Steypuskóflur Spiss-skóflur > Stunguskóflur Jarðhakar Hakasköft Klaufhamarssköft RIDGID Rörsnittibakkar Rörskerahjól Brjósthorvjelar Járnborar Saumborar Irvinborar Járnsagarbogar Jámsagarblöð Meitlar Tangir, allskonar Naglbítar, 3 tegundir Trje'blýantar Trje-tommustokkar Alumineum-tonrmustokkar Stálmálbönd, 3 tegundir. Kittisspaðar Kittishnífar Smergilljereft Snrergildiskar, 7”, 9“ Rafmagns-limpottar Krafttaliur • Hurðarskrá, messing Hurðarlamir Smekklásar „Union“ Hengilásar, margar tegundir. VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. • 1 í 1 . í . * - - i Ungting vantar til að bera Morgunblað.'ð í eftirtaiin hverfi: Bergsíaðasfræti ViS gendum blöSin heim til barnanna. — TaliS gtrax við af greiSalima. — Sími 1600. TVÆR BÆKUR Mr. Howard Little kenndi ensku hér í Reykjavík í rétt 20 ár. Þegar hann hafði verið hér á landi 10 ár, og var bú- inn að læra af reynslunni, hvernig kennslubók ætti að vera, til þess að hún hentaði íslenzkum nemendum, ko.n út eftir hann bók, er nefndist^ English for Iceland, sérlega hentug, bæði um efni og nið- urskipun. Samtímis kom út lesbókin Forty Stories, from Easy to More Difficult Engl- ish. Bækur þessar eru mjög ódýrar, kosta aðeins 10 kr. hvor í ágætu bandi. Þetta œttu kennarar og nemendur að athuga. Bœk- urnar fást hjá bóksölum. TERRAZZO er fallegt, endingargptt og þarfnast ekki,viðhalds T errazzo-verk siiiiSj un Eskihlið A. — Súni 4345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.