Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. sept. 1951. M O KGL /V BLAÐIÐ U 1 ' m | i C w B «| B c m' S. KSÍ KRR ÍBR BAUSTMÓT MEISTARArLOKKS heSdur áfram i dag kL 2. þá keppa falur — Víkingur Dómari Hanncs Sigurósson. STRAX A EFTIR Fram — Komið og sjáið spennandi kcppni! Dómari Ingi Eyvinds. Allir á íþróttavöllinn í dag! MÓTANEFNDIN DUNLOP SOLEfSIT hcita gúmmístígvjel þau, sem eru með gúmmísvampleista Sjerstaklega þægileg og sterk. Fást í flestum skóverslunum um land allt. Heildsölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Hafnarhvoli — Sími: 6620. Fjelagsiíi Þróttarar! Þróttarar! I. og II. flokkur. — I dag kl. 2—3 ‘Verður fyrsta sefingin i hancfknatt- leik inn í Hálogalandi.. — Áriðandi að allir mseti vel og stundvislega. Stjómin. dfcnattleiksmenn. — Æfing teistara og II. flokk vefður að ’ di á mánudaginn kl. 8. — - Ncfndin, Kaup-Sala Cólfteppi Koupum goltteppi, útvarpstæfa- laumavjelar. karlmannafatnað, utl blöð o. fl - Sími 6682. — Fom talan. T .aueaveg 47 K ÖK U R seldar út. — Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Minníngartiniöld Slysaeama/jelags- Ins eni Mlosaici TToíriJJ á Slysavama fielagjð. Þa8 er bert, ______ Minningarspjöld fiaraaspítalaajóSs Hringsins tarn afgreidr nannyrðaversl. fietu fijlalstrset- *" verd. Augús*~ gvendser >08 Auaturbs-'- rini 4?e‘ Vinna Ilreingemingar, glnggahreinsun Sími 7897. — Þórður Einarssan. isvein DugEegan og röskan vanfar okkur nú þegar íbúð — Fyrírframgreiðsla Lítil íbúð 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu fyrir fullorðna konu, helst í austanverðum Miðbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi og ef til vill smávcgis húshjálp. Uppl. há Emil Hjartarsyni, Hraunteig 23, sími 81640 og 80014 eftir kl. 7. Sasnkomur Hremgerningo tniftRiöðin Sínú 6813. — Ávalit vanir menn. Fyrsta flókks vinna. Pelsviðgerðir Krlstinn Kristtánsson, ^ötu 22. — Sími 5644. Tjarnar- K. F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Sr. Frið- rik Friðriksson talar. — Allir vel- k-omnir. Hj álpræði slierinn Sunnudag, samkomur i salnum kl. 11 og 8.30. — Á torginu kl. 4. Fagnaðarerindið í racðum og söng. — Heimilissambandið nxánudag kl. Allir velkomnjr. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði í Alm'enn samkoma í kvöld kl. 8.30 Sjera Sigurbjörn Einarsson, próf. talar. Allir velkomnir. KristniIioðsIiÚ8Íð Betanía Laufásveg 13 Sunnudagurinn 16. sept. Almenn samkoma kl. 5 e. h. Sr. Magnús Funólfsson talar. — Allir velkómn- Vlmennar samkomur Kofíun Fagnaðarerindisins er á -unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- neotu 6, Ilafuarfirði I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 stundvíslega. Vertjuleg fundar- störf. Atfcvseðagr. um breytingar á ársfjórðungsgjöldum. — Góðtemplara rc-glan 100 ára Einar Björnsson jnngt. — Söngur (tvöfaldur kvar tett). Eftir fund verður dansað til kl. 1. — Fjölsækið, fjelagar. Takið gesti með. — Æ.t. EF LOFTVR GETIJR ÞAO EKK1 ÞÁ HVER? I*egar þjer kaupið klukkur og úr þá aðgætið merkið. — Það er trygging fyrir traustleika og nákvæmni verksins. Við bjóðum yður m. a. þessí merki: Klukkur: Úr: ROLEXv Svdss. Heimsþckkt fyrir gerð nakvæmra armbandsúra. UM, Þýskaland: Traustar klukkur á hóflegu verði. ilön !%nnim)ss ivorzítin ■M»l '•«■4 iámsílokkar Heykjavíkur Innritun hefst á morgun, mánudag 17. sept. í Miðbæjar- skólanum, 1. stofu. Gengið inn frá Lækjargötu. Innritað verður kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. NÁMSGREINAR: ísl. bókmenntir, íslenska, enska, danska, sænska, þýska, franska, latína, vjelritun (vjelar eru til afnota), handavinna stúlkna (vjelar eru til af- nota), bókfærsla, reikningur, skrift og upplestur. Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar Sjerflokkar fyrir þá sem lesa utanskóla undir stúdents- próf. Allar nánari upplýsingar við innritun. Innritunargjald, sem greiðist við innritun, er kr. 30,00 nema kr. 60,00 fyrir handavinnu og sjerfiokkana. Af- notagjald greiðist fyrir lán á ritvjelum. Ekkert kennslugjald. Fyrirspumum verður ekki svarað í síma fyr en 23. sept. -«*»• Utför GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR, er andaðist 9. september siðastliðinn, fer fram frá Akra- neskirkju þriðjudaginn 18. sept. kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Sjúkraskýlishúsið Akraness c/o Petrea G. Sveins- dóttir, Akranesi. Lára Guðmundsdóttir, Ólafur Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓHANNESAR ÁRNASONAE, Kirkjuveg 31, Keílavík. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.