Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. sept. 1851. MORGVISBLAÐiti s> SÓKM Á H¥A læff ¥i§ tómand Jémson skéiasfj. m búskapinn EITT af þeim bændabýlum, sem mestan þátt eiga í þróun ísl- lensks landbúnaðar er Hvann- élrarbúið. Jörðin hefur áratug- íúm saman verið einhver mesta ©ndvegisjörð landsins. Þar var ibændaskóla valinn staður fyrir xúnium 60 árum síðan. Margir <eru sveinarnir sem riðið hafa J>ar í hlað tii iangrar vistar og máms. Þeir komu þangað alls- staðar að af landinu, frá stórum íbúum jafnt sem smáum, til að afla sjer þeirrar þekkingar sem 'best fjekkst hjer á landi. Við komuna voru þeir ef til vill feimnir og óframfærnir vegne jþess að þeir fundu að þeir komu •til bús, þar sem yfir flestu var stneiri glæsibragur en þeir áður bölöu haft kynni af. Þeir komu til að læra — og þeir lærðu. Síð- sa areifðust þeir ófeimnir og <óframfærnir út urn sveitir fs- lands, staðráðnir i því að efla og styrkja þann atvinnuveg sem elstur er með þjóð vorri, hvér eftir sinni getu. Og enn í dag er alltaf eitthvað mýtt að sjá á Hvanneyri. Ef þar cr ekki ný vjel, þá er hægt að ikynnast þar nýjum vinnuaðferð- «m. Af einskærri forvitni kom jeg þangað í s.l. viku. Því miður bar mig ekki að. garðí á baki islensks gæðings, en hugurinn reikaði til skólapiltanna sem til Hvanneyrar hafa streymt. Það héfur sennilega farið eins fyrir jþéim og mjer, að jeg var ekki fyrr kominn í hlað en jeg hafði vérið drifinn inn í stofu og veit- ingarnar bornar á borð. Þegar snaturinn er annars vegar verður hugurinn staðbundnari og yfir indælu kaffi húfreyjunnar vakn &r forvitnin og hinn atorkusami bústjóri og skólastjóri,, Guð- imundur Jónsson, fær engan frið íyrir spurningum, en þeim er bllum svarað jafnskjótt og spurt IIEYSKAPUU OG BÚPENINGUR , — Hvemig var sprettan í sum ar? 1 — Hjá okkur var frcmur illa . sprottið. Heyfengur hefur orðið vm 4000 hestar, þ: r af um 1500 hestar af töðu. Það er noltkru rninfta en venjulega því hjer er iheyjað allt að 4500 hestar. Tíðin í Etimar var hinsvegar mjög góð, cins og kunnugt er, og hey náð- vst vel inn. — Og hver er búpeningurinn á Ibúinu nú? — Mjólkandi kýr eru 80 að tölu. Auk þess eru svo 40 kvígur 10 hestar og rúmlega 100 kindur. Nautpeningi hefur heídur farið fjölgahdi en hestum og kindum hefur hinsvegar fækkað nokkuð, enda er aðaláhérslan lögð á naút griparækt. VJELAMENNING — Það þarf mannskap til að heyja í aila þessa munna og anna oðrum störfum. Hvað er margt vinnuhjúa hjer? Guðmundur Jónsson, skólastjóri. — Hjer störfuðu í sumar 16 karlmenn, og auk þeirra 14 ungl- ingspiltar. Þeirra starf er aðal- ltíga fólgið í að stjórna vjelunum og við það verk reynast þeir engu síður en fullorðnir karl menh. Unglingarnir una sjer vel \ ið þetta starf og ekki er sveita- veran þeim til tjóns. — Vel á minnst — vjelnr. Er ekki öll verk gerð með vjelum nú orðið? — Jú. Hvanneyrarbúið á nú jarðýtu auk 7 dráttarvjela (Volvo traktor V-4 traktor, Farmal H, Farmal A, John Deer, Alis Charmes og Cas traktor). Auk þess á búið allskonar tæki sem fest eru við dráttarvjelarnar eft- ir því að hvaða störfum er unnið í það og það skiptið. En sjón er sögu ríkari. Við skulum ganga út og litast um. Við göngum fyrst niður á flöt cina þar sem 2 stórvirkar sláttu- vjelar eru að verki. Onnur þeirra er ensk og 3 ára gömul. Hin cr þýsk og 2 vikna gömul. Og það sem furðulegra er, er að hún er að minnsta kosti 9 sinnum ódýr- Byggipgar á Hvanneyri. - arí í innkaupi en sú eriska. Það þýðir að hver einásti bóndi á landinu hefur vart ráð á öðru en að eignast slíka vjel. (Sjá mynd). VÝKÆKT OG KOKNRÆKT — Eigum við ekki ao fara víð- ir? spyr Guðmundur. Jákvætt svar og nú göngum við yfir breiðar túnsljettur þessa fyrir- myndarbús. Hinn fimmtugi bóndi stekkur ljettilega yfir skurðina og er alltaf í farar- broddi. Við komum að sljettu, þar sem þýtur í höfrum. — Hjer var unnið að nýrækt i fyrra, segir Guðmundur. í ár er nýræktarstykkið hjer fyrir iustan og meiningin er að halda ífram austur á við. í austurátt blasir við plægt stýkfci, austan við það er mó- lendi, nær því svo langt sem aug íið eygir. — Hvað varð nýræktin mikil í ár? — Um 3 hektarar, segir Guð- mundur. Þá er ræktað land hjer á jörðinni orðið yfir 40 hektarar ep-það er héegt að tífakla, bætir hann við , og horfir ausíur yfir njólendið.. En Guðmundi vcx það ekki i augum og áfram heldur hann og jeg á eítir. Hjer er-kernið. Það er d 2 hektara spildu. Eingöngu bygg, . sem, að mestu fer til hærisnafóðurs. Það er nú riær fullþroska og Uppskeran hefst innan skamms, — Hvað er meðaluppskeran? — Við fáum minna en Klemens segir Guðmuridúr. Að meðal- tali fást 15 tunnur af hektaran- um. Næsta ár verður kornspildan stærri því eins og verðið er á útlepdu korrii nú margborgar sig að rækta það á heimaökrum. GRIPAHÚS OG IILÖBUR Við höldum enn áfram, skoðum skurðina, sem gerðir eru með dynamitsprengíngum, og höldum siðan til gripahúsanna. — Hjer höfu.m við geidneyti (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon tók myndirnar)'. og hross, segir Guðmundur. Uppi er hlaða og hlöðubrúin er f.iárhús á veturna. Við höldum síðan heim á leið og komum við í fjósinu. Fyrst komum við í rnjólkurhúsið, en þangað rennur mjólkin eftir píp- u.n frá mjaltavjelunum. Kæii- vjel heldur vatninu, sem mjólk- in stendur í, köldu. Innar í húsinu er fjósið, hvít- málað, hreint og bjart. Uppi yfir hverjum bás er t-afla, sem á er letrað hverjir eru foreldrar kýrinnar, sem básinn á, mjólk- urnyt hennar á s. 1. ári og fitu- magn mjólkur auk tveggja síð- ustu mælinga. — Hver varð mjclkurfram- leiðslan á fyrra ári? — 210 þús. kg., svarar Guð- rnundur. Af því voru rúml. 150 þús. kg lögð inn í mjólkurbúð í Borgarnesi. Meðal mjólkurnyt kúnna var tseplega 3000 kg. Bestu mjólkur- kýrnar mjólkuðu frá 4200—4400 kg., en þær eru aðeins fáar með magnselement. Leiðsla líggur ,i vel einangraða vatnsgeyma ■ er taka 30 tonn af vatni. Með heitn vatni eru húsakyririin á Hvann- eyri hituð upp. — Búið fær 150 kvy raforku frá Andakílsvirkjúninni, segir Guðmundur. í hitaveituna var ráðist vegna þess að raforkuna greiðum við hvórt sérij við not- um hana eða ekki. En síðan hita veitan kom, hefur ekki vericf keypt eitt einasta kg a£. kolum eða olíu til upphitunar. Á sumr- in er rafmagnsketillinn noíaður til að framleiða heitan blástur til heyþurkunar. JAFN LJETTUR Á SJER OG FYRR Húsíreyjan hefur kaffi.á borð- um. M'eðan setið er ýfir drykkju. segir Guðmundur okkur frá skól- anum. Sfcólinn er ætíá fullskip" aður og þar stunda um 60 ungir menn nám. Níu sitja í vetur x framhaldsdeild. Kennarar eru f jórir auk Guðmundar skóla-- í mjólkurhnsinn i Hvanneyrarfjósinn. Brúsum og mjaltaföínm. ev haganlega komið fyrir á veggjum herbergisins. Á l'ógg hvem brúsa er gat og þarf því ekki annað en setja hanka á veggina. Vagnsláttnvjelarnar tvær á Hvanneyti. Fremri vjelin er ný þýsk gerð frá Eautzverksmiðjunum. Har.a má setja á hvaða dráttarvjel sem er, svo fremi grciðan gangi út úr hlið traktorsins. Iljer er hún á Volvc traktor og þannig komið fyrir að tannhjól er sett á hægra aftnrhjól dráítarvjelarinnar og jneð keðjudrifi lyftist heyið með göflum upp í vagn, sem dráttarvjelina dregur. Afköst vjelarinnar «ru allt að 7 dagsláttur á dag, ef unnið er á sljettu landi. Ef landið er ósljett hafa lyftitækin viljað lyftast að framan, og íók þá Guðmundur á Hvanneyri það til ráðs, að hengja sandpoka fremst á vjel ina. Sjest feann á myndinni. Þýska vjelin kostar hingað komin kr. 3.200.00, en því míður eru horf- ur á afgreiðslu vafasamar vegna efnisskorts verksmiðjunnar. — Aftari vjelin er af enskri gerð <Cut-Lift) hún kom hingað fyrir 3 árum og hefur reynst vel. Með lyftuvagninum fylgir greiða og «r allt tækið hér.gt aftan í dráttarvjelina. Afkösí ern 6 ðagsláttur. Vjel þessi er miklum mun dýr- ari, kostar kr. 29.000.00 án vagna. Afgreiðsiufrestur er um 2 mán. Greiðubreidd á báðum vjelunum gr 5 fet. — Umboð fyrir framleiðendur beggja vjelanna hefnr Heilverslunin Hekla h. f. svo mikla nyt. Meðcl kjarnfóð- urgjöí á nverja kú var um 450 kg. Uppi á lofti í þessu sama húsi er lilaðan og í henni kraftmikill súgblásari. í öðrum enda húss- ins eru 6 votheysgryfjur og í sam bandi við þær eru gerðar ýms- ar tilraunir með fergjun þeirra. Á einni þeirra er steinfarg, þar sem þunginn er 5—600 kg. á fer- meter, á annari er fergjað með vogarstangarafli, sem kennt er við Árna Gunnarsson járnsmíða- meistara. Þunginn er þar hinn sami og undir steinfarginu. Á þriðju gryíjunni er skrúfupressa, uppfundin á Hvanneyri og hefur hún reynst best. Á fjórðu gryfj- unni er ekkert farg. Við votheys- gryfiurnar eru einmg fram- kvæmdar hitamæli*gar undir stjórn Stefáns Jónsr.onar kenn- ara. En þær eru e»n sem komið er á byrjunarstigý. ilITAVF.ITA ■/ Þegar þariia var komið hafði okkur veri^, sýnt flest það sem gera má rað fyrir að fyrirfinnisi á einu bfændabýli. En Guðmund- ur átt' meira í pokahornini*. — Eigum við aðeins að kílrja á hitayeiiuna? — Flest ér til á Hvarineyri. Inni í smáu steinsteyptu húsi er lítill ketill. í honum erú raf- stjóra. Það er því fjölmennt off fjörugt á Kvanneyri urn vetrar- mánuðina. Degi er tekið að halla og vift höldum heim á leið. Er við ök- um afleggjarann út á þjóðveg- inn, sjáum við Guðmund skóla- stjóra þar sem hann er að hefja hiingferð með dönskum gesti Það er ekki að sjá að hann sjf orðinn þreyttur, minnsta kosti stekkur hann jafn fisljett yfiv skurðina og fyrr urn daginn. A. Sí. EGGEÍIT CLAESSEN GÚSTAV A SVEINSSON hæstarjettarlögmerm Hamarshúsinu \ iö Tryggvagötu, Aliskonar lögfraeðistöif — Fasitignasala. iiiiiiiiii'iimtitnumtiiiitiiiiiiimritiiiiiitiiiiti!iu»»>Mi>»A <Mtti>iiiiaHUiinmtiiiiitm«‘»<w»-'"»‘-^-ii .*>•>». ö t* Auglysenílui ath ugið' að Isafold og Vörður er sinsæi- ,* asta og fiölbreyttaste t'aðið i iveitum landsiris. Keaa jr út efflu sinni i viku «— 15 líður. Sfónrirknstu vjelar vhMtm |ssxr dcsgleg sftöri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.