Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 10
 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. sept. 1951,] 10 “mmFrainhaldssagan 65 • •m STÚLKAN OG DAUÐINN KW' •niiiiutinifiiHnn mmninia Skaldsaga eftir Quentin Patrick niiiuiiiiiiniiiiiiii : - ’ Trant sagði eitthvað meira, en ■jag heyrði það ekki. Jeg reyndi Arangurslaust að her.iast gegn bví að viðurkenna að jeg skildi allt. Jeg vildi ekki trúa því þó að það lægi svo augljóst fyrir. „Þjer voruð eina vinkona <5race. Það var mjög eðlilegt að hún arfleiddi yður að pening- unum. Hún gat ekki vitað hvað álti eftir að ske. Hún vissi ekki að nokkur mundi gera allt sem x hans valdi stæði til að gera yður ástfangna af sjer..“ „Segið það ekki, Trant“. Allt í einu var Trant ýtt til hliðar. Jerry tók fast um handlegg minn. „Þú mátt ekki láta þá telja þjer trú um það Lee. Ef til vill hefur liann sóttst eftir peningunum. f»að var hræðileg freisting fyrir Ixann, svo sterk að hann myrti Normu fyrir þá. En það var ekki lygi, þegar hann sagðist elska þig. Það veit jeg.“ Jerry horfði á mig með undar- legri dýpt í augunum og það var einhver mildur svipur yfir and- liti hans, sem jeg hafði ekki sjeð áður. Jeg minntist þess, hve góðir vinir þeir höfðu verið áður. Það leið löng stund áður en Jerry sleppti mjer og snjeri sjer að Tarnt. „Það er gott að þessu er lokið“, sagði hann rólega. „Jeg lofaði að útvega yður játningu líka. Jeg get það ---- ef við getum talað saman í einrúmi“. „Það er ágætt“, sagði- Trant. Svo kom hann til mín. „Það er best að við komum okkur hjeðan og látum Jerry um það sem eftir er, Lee. Farið upp í Pigot Hall og bíðið uppi í herbergi yðar. Jeg kem fljótlega. Er allt reiðubúið?“ spurði hann Jordan. „Já. Jeg sendi mann til að seekja Carteris", sagði Jordan. Nú höfðu þeir nefnt nafn Steve. Það var ekki aðeins í liuga mínum sem nafn hans hljómaði. Nú var enginn vafi lengur. • Jeg veit ekki hvernig jeg kom rnjer burt. Ósálfrátt lagði jeg af stað í áttina að Pigot Hall. Jeg tók ekki éftir neinu í kringum mig fyrr en jeg sá tvo menn koma á móti mjer. Annar var lítill og ósjálegur .... sennilega lögregluþjónn þó hann væri ekki einkennisklæddur. Hjnn var hár og grannur í ljósgráum fötum .. Steve Carteris. Jeg vissi ekki hvað jeg átti af mjer að gera. Þeir voru næstum komnir alveg að mjer. Jeg gat ekki foi ðað mjer. En .... en livað gat jeg sagt við Steve? Jeg hjelt áfram án þess að líta upp, en jeg fann hve nálægt hann var. Allt í einu tók hann í hand- legg minn. „Lee“. Þá leit jeg á hann. Hann stóð við hliðina á leynilögreglumann- ir.um og horfð.i í augu mjer. i „Lee jeg harf að segja þjer dá- lítið áður en öllu er lokið. Jeg ætlaði ekki að gera þjer neitt íi bílageymslunni í morgun. Mjer Idatt ekki í hug að þú mundir jopna hurðina og fleygja þjer út ....“. „Það gerir ekkert, Steve“, sagði jeg lágt. „Það gerir ekkert“. Jeg gat ekki sagt meira. Jeg flýtti mjer áfram. Óljóst varð jeg vör við bíl fyrir utan Pigot Hall. Það var bíll Steve ....' | Og loks var jeg ein eftir uppi }í herbergi minu .... litla her- berginu sem hafði áður aðeins , verið svefnherbergi mitt, en * bafði nú að geyma svo margar enddrminningar. sem jeg helst vildi gleyma. Jeg settist í stól- ínn og snjeri bakinu að gluggan- um og beið eftir Trant. Jeg veit ekki hve lengi ‘jeg sat þarno. En þegar jeg haí'ðí ákveð-i i'<' (. orfast i augu viö aunvru I kan stóð allt svo Ijóslifandi i M »'■■. 'r mjer. Steye hafði ekið !'f 1 ’s frá bensfriSföðinni um nótt r ’að hefði verið auðvelt fyrir hann að geta sjer þess til að hún ætlaði að fyrirfara sjér. Ef til vill hafði hún líka beinlínis gefið honum það í skyn, sagt honum frá erfðaskránni og uppátæki sínu að_ arfleiða mig að pening- unum. Og svo hafði hún skilið eftir kápuna og öll brjefin hjá honum. Steve var sá eini sem allt frá fyrstu hafði haft tæki- færi til að lesa öll brjefin. Og í gærkv'ldi hafði hann allt í einu komið í gegn um runn- ana þegar jeg stóð og horfði á Kormu og Marciu úti í garðinum. Hann gat hafa heyrt að Norma sagðist skilja allt. Og honum hefði getað orðið það íjóst strax þá að eina leiðin var að ryðja henni úr vegi. Hann var í her- bergi með Nick Dodd og gat því auðveldlega fengið að ivta allt um ljóskastarana. Hann gat hafa fengið Elaine til að standa uppi á svölunum o snúa bakinu í fólk ið sem var að dansa niðri, Þetta var allt eins og ljóslif- andi fyrir mjer. Og þó svo óraun- verulegt. Mjer hafði alltaf þótt vænt um Steve. Hann skipaði fastan sess í lífi mínu. Hann hafði verið svo glaðlyndur og góður, hugulsamur og rjettsýnn. Hann hafði verið einn besti vinur minn og nú fyrst skildi jeg hve mikið jeg hafði sótt til hans.. Öll þessi ár sem jeg hafði látið mig dreyma um Jerry, hafði Steve alltaf stað ið við hlið mína. An þess að jeg vissi það, var hann orðinn mjer næstum ómissandi .... eins og partur af mjer sjálfri. Og í gær- kvöldi hafði hann sagt að hann elskaði mig. Og það hafði hann aðeins gert vegna þess að hann hjelt að jeg mundi verða rík. aÞnnig hafði Steve verið. Jeg sat eins og lömuð á sama stað, þegar dyrnar opnuðust hægt og Trant kom inn. Jeg stóð upp. Við horfðumst í augu. Úr gráu augunum hans, sem höfðu oft \rerið svo hvöss síðustu daga, gat jeg ekki lesið annað en vinsemd og samúð. „Þá er því lokið", sagði jeg. „Já, því er lokið. Hann hefur jítað allt. Jordan tekur hann með sjer. Þeir koma núna og sækja mig. Jeg á sennilega ekki eftir að sá yður aftur. Mjer þyk- ir leitt að þetta skyldi enda þannig. Jeg vona að þjer sjeuð mjer ekki reiðar". Jeg hristi höfuðið. „Þjer hafið aðeins gert skyldu >ðar. Jeg trúi því bara ekki ennþá, því þetta kom svo óvænt“. „Yður þótti víst mjög vænt um hann....“. „Já, mjer þótti mjög vænt um hann“. „Jeg skildi það. Stundum fannst mjer þjer vera ástfangin af Steve Carteris", Það var undarlegt að það var ekki fyrr en riú að eg skildi að jeg hafði verið það. „Já, jeg held að jeg hafi verið dálítið ástfangin af honum. Það er hægt að elska fleiri en einn“. Hann tó.k um hönd mína. „AUt er hægt þegar maður er ungur“, sagði hann. „Það er hægt að elska fimmtán í senn. Maður getur líka haldið að maður sje ástfanginn, þegar í rauninni það eru aðeins gamlar endurminning- ar sem maður heldur fast við. Astin breytist frá degi til dags, þegar maður er ungur.“ Hann þagnaði og bætti svo við og brosti lítið eitt. „Maður getur næstum allt, þegar maður er ungur .... og vill“. Hann þrýsti hönd mína og sleppti henni svo. „Jæja, Lee Lovering, ef til vill hittumst við einhevrntímann aft- ur, og þá er allt þetta sem virðist svo þungbært núna gleymt og grafið". Og svo var hann horfinn og dyrnar lokuðust á eftir honum. Jeg gekk eirðarlaus fram og aftur um herbergið og nam stað- ar við gluggann. Sólin var horfin á bak við skýin. Það mundi fara að rigna. Jeg sá að annar bíll 'stóð þar líka. Jeg sá að einhver sat í honum. En jeg hafði ekki hugrekki til að athuga það nán- ARNAUESBÓjf •t m 11 •»»>1; -'íí í j 5 SÍMONARNIR SJÖ Gömul rússnesk þjóðsaga 2. Sjómennirnir voru færðir fyrir konung og þeir hneigðu sig fyrir honum. Þeim voru framreidd glös með ljúffengasta víni og er þeir iiöfðu skálað í botn og þurkað skeggin, sagði Douda kóngur við þá: •— Það er alkunnugt, að þið siglið um öjl heimsins höf og kynn- ist mörgum furðuverkum. Segið mjer nú hreinskilnislega. Hafið þið heyrt getið nokkurs konungs eða voldugs aðalsmanns, sem á dóttur, sem er jafn fögur og jeg? Einhverja kóngsdóttur, sem er verð þess að vera brúður mín og drottning ríkis míns? Sjómennirnir hugsuðu og síðan hugsuðu þeir enn meira. Loks sagði hinn elsti þeirra: — Já, jeg hef heyrt frásagnir um að langt hinu megin við hafið, á fjarlægri eyju, sje voldugt konungsríki. Og konungurinn á dóttur, sem heitir Helena. Hún er eins fögur og yðar hátign. En þjer munuð ekki hljóta hana fyrir bróður! Kóngurinn reiddist. — Hvernig vogar þú að tala þannig til mín, Douda; konungs? Hvar er þessi eyja ,hvað heitir hún og hver þekkir ieiðina þangað? •— Eyjan heitir Boosanreyja og hún er í órafjarlægð, svaraði gamli sjómaðurinn. Það er sagt, að það sje 10 ára sigling til henn- ar og við þekkjum ekki leiðina þangað. En jafnvel þótt við þekkt- um leiðina, þá verður konan aldrei brúðir yðar hátignar, eða dæmið um það sjálfur. Siglingin þangað tekur 10 ár og siglingin þaðan cnnur 10 ár. Það gerir 20 ár. Þegar svo er komið, mun hin fagra kona hafa elst og það er ekki eins með árroða æskunnar Og skatt- skylduna, að hann sje eilífur' og vasanlegur. Fegurð æskuáranna brosir í dag, en er horfin á morgun. Douda kóngur varð hugsi. — Jæja'; sggði hanri, óhamingju rr.irini verður allt að liði. En sem laun fyrir frásögn ykkar, sjómenn, .þá mun jeg sæma ykknr þeim verðlaunum, að þið getið siglt s - ,pi J'kkar til hvaða hafnar sem ei' í ríki mínu án þess að þurfa að greiða skatta eða gjöld. i ‘ • • * • : : • ■ i a HHHliHí * M i H t S» tirnú. Afmælisrif TILEINKAÐ SIGURÐI NORADAL á sextíu og fimm ára af- mæli hans frá yngstu nemendum hans. í þetta rit skrifa 14 ungir háskólanemendur Sigurðar Nordal frá síð- ustu 10 árum, sína rit- gerðina hver. Aðeins 150 eintök verða í seld. — Eintökin eru tölusett. Helgafell Afgreibsiastúika Stúlka, vön afgreiðslu, óskast. Þarf að vera rösk og hafa góða framkomu. Uppl. um aldur, menntun og fyni störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Sjerverslun — 387“. Tökum ennþá pantanir írís hf. Sími 7563 Þegar þjer landið fiski í Grimsby þá látið ekki bregðast að líta inn hjá ykkar gömlu vinum í | f * S (GRIMiBYJ LTO 153, Cleethorpe Road. !?• ! JL I. l i Miklar birgðir af eftirfarandi: ! ‘ Gaberdine buxur frá .................. £ 3. 3s.0d. Alullar gab. amerísk nýtísku föt frá .... £10.10s.0d. Gaberdine regnfrakkar frá ............. £ 8. 8s.0d. Amerískar skyrtur í öllum litum og verði. Karlmannasokkar með teygjufit (Nylon í hæl og tá) frá .......................... £ 3s.6d. Hálsbindi (alsilki) frá ................. £ 5s.6d. Allskonar kvenfatnaður o. fl. o. fl. — Morgunblaðið með morgun1 iu ’. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.