Morgunblaðið - 30.11.1951, Síða 2

Morgunblaðið - 30.11.1951, Síða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. nóv. 1951 1 Fjölmeriiiur allalfisnslur >* S. U. S. í Arnessýsiu Gunnar Sigyrðsson endurkjörinn formsöiir ÆÍÐASTLIÐINN sunnudag var aðalfundur Hjeraðssambands ungra ■Sjúlfstæðismanna haldinn að Tryggvaskála á Selfossi. Fundurinn var vel sóttur og gerrgu margir nýir fjelagar í sam- bandið. Gunnar Sigurðsson, formaður sambandsins, setti fundinn og minntist Eiriks Einarssonar, alþingismanns, sem er nýlátinn. Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hinn látna heiðurs- mann. Fundarstjóri var kjörinn Magnús Sigurðsson og Jundarri-tari Snorri Árnason. Þessu næst gaf formaðui^ skýrslu um störf stjórnarinnar Æíðasta starfsár, og har hún með njer að starfað hafði verið líkt og fyrri ár, en auk þess unnið nokk- uð frekar að skipulagningu sam- iakanna. Þá gáf fjehirðir, Helgi Jónsson, skýrslu um fjárhag sam- ■fcandsins og voru reikningar sam- l>ykktir í einu hljóði. STJÁRNARKOSNING Þá voru rædd fjelagsrr.ál og •urðu miklar umræður, Til máls lóku: Magnús Sigurðsson, Helgi Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Vig fús Einarsson, Ólafur Jónsson og Sigurður Óli Ólafsson, alþm. í stjórn sambandsins voru kjðrnir fyrir næsta ár: Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu, formaður. Meðstjórn -endur: Magnús Sigurðsson, bú- stjóri, Stokkseyri, Jóhann Jó- hannsson, bifreiðarstjóri, Eyrar- fcakka, Ólafur Steinsson, garð- yrkjumaður, Hveragerði, Jón Ól- afsson, bifreiðarstjóri, Eystra- Geldingaholti, Sveinn Skúlason, verkamaður, Bræðratungu, Ólaf- ur Jónsson, kaupmaður, Selfossi. Stjórnin skiptir síðar með sjer verkum og kýs varaformann. í varastjórn voru kosnir: Hslgi Jónsson, bankastarfsmað ur, Selfossi, Vigíús Einarsson, bóndi, _ Se'ljatungu, Guðmundur Geir Ólafsson, verslunarmaður, Selfossi, Snorri Árnason, sýslu- fulltrúi, Selfossi, Hörður Ingvars son, verkamaður, Hvítárbakka, E inar Sigurjónsson, verkamaður, Selfossi. Endurskoðendur voru kjörnir: Engilbert Þórarinsson, rafvirki, Selfossi og Guðmundur Sigur- jónsson, verkamaður, Selfossi. ÞINGMÁL OG HJERAÐSMÁL RÆDD Fundinum lauk með sameigin- iegri kaffidrykkju fundarmanna, en rrteðan setið var að borðum flutti Sigurður ÓIi ólafsson greinagott erindi um gang þing- xnála, svo og ýms hjeraðsmál. Formaður sambandsins flutti einnig hvatningarorð til fjelags- manna og þakkaði þeim góða fundarsókn. Því næst sleit fund- arstjóri fundinum. Fundurinn samþykkti ýmsar til'ogur til stjornar sarnbandsins og ríkti á fundinum hinn besti á- hugi fyrir öruggum vexti sam- takanna, en þau eru nú orðin aterkur liður í flokksstarfsem- inni í hjeraðinu. Námsksið fyrir mafsveina á fiskiskipitm í VETUR verður efnt til tveggja námskeíða fyrir matreiðslumenn á fiskiskipum. Verður annað þeirra fyrir byrjendur en hitt fyr ir lengra komna. Námskeiðin fai'a fram í húsnæði matsveina- og veitingaþjónaskólans í Sjó- mannaskólanum. Aðalkennari værður Tryggvi Þorfinnsson, en auk verklegrar kennslu verður nokkur bókleg kennsla. Það ^ ei’ skólanefnd matsveina- og veitingaþjónaskólans, sem sjer um námskeiðið. Formaður henn- ar er Sigurður Gröndal og þátt- tökutilkynningar ber að senda til hans. Engiserfs opnaSi máiyerkasfiiisgi! í ffrraög í FYRRADAG var opnuð í sýn- ingarsal verslunarinnar Málar- . inn í Bankastræti, sýning á verk- um eftir Jón Engilberts listmál- ara, en verk þau er hann sýnir eru flest nýleg. Sjálfstæða sým- ingu hefur Jón ekki haldið hjer í bænum um alllangt skeið. Á sýningunni eru alls um 130 myndir. Hefur hann ýmist unnið að þeim hjer heima eða suður í 1 Frakklandi og Ítalíu. Þá eru og nokkrar teikningar og trjeskurð- armyndir. Sýningin mun ekki standa lengi yfir, þar eð henni lýkur þann 9. desember. Þetta er sölu- sýning og kosta myndirnar frá 200 til 4000 krónur, en sú mynd neínist Vor. Mikill f jöldi fólks var viðstadd- ur er listamaðurinn opnaði sýn- inguna. Skrásefningar- skylda á dréffarejel- um verði afnumín FRUMVARP tíl laga um breyt- ing á lögum um úthiutun jeppa- bifreiða og heimilisdráttarvjela, var lagt fram í neðri deild í gær Ingólfur Jónsson annar_þingmað- ur Rangæinga er flutningsmaður. Ef með fruirtvarpi þessu lagt til að fella niður skrásetningar- skyldu dráttarvjela, sem hefur i för með sjer kostnað, skríffinnsku og fyrirhöfn, Gert er ráð fyr'ir, að innflutningur dráttarvjela til. heimilisþarfa verði frjáls og losna stjórnir búnaðarfjelaga þannig við skýrslusöfnun og umstang, sem því fylgir. FyrsSa bók B. Russels komin úl á íslensku KOMIN er út í ísl. þýðingu merk bók eftir Bertrand Russel, Nobels verðlaunaskáldið, og nefnist bólc- in „Þjóðfjelagið og einstaklingur inn“. Eins og heiti bókarinnar ber með sjer fjallar hún um sam- bandlo milli éinstaklingsins og ríkisins, en bókin varð til við fyr irlestrahald höfundarir.s í breska útvarpið um þet.ta efni. Vakti fyrirlestraflokkur þessi að ifoh' um mikla athygli manna í Bret- landi, svo sem vænta mátti. Bókin er ekki nema rúmlega 80 blaðsíður og er efnið sett fram á einfaldan hátt og skemmtilegan, svo það verður öllum almenn- ingi aðgengilegt. Sveinn Ásgeirsson hefur ís'- lenskað bókina og er það fyrsta bók Russels sem út kemur á ís- ■ ler.sku^______________ ALLAHABAD. ~ í ■ indversk|i þingkosningunum býður mafeur sig fram á móti Nehru, sem híefit ekki mælt orð frá; munni í 16 ár til dýrðar guði sínum: Fjórir áðij- ir hafa tilkynnt,: að þeir njuni verða í kjöri á móti íorsætisráð herranum. „KjailarlRn" bsliur K.TALLARINN í lögreglustöð- inni, þar sem menn þeir, er teknir eru úr umferð fyrir ölvun á almannafæri, óspektir og önnur afbrot, eru hafðir í haldi fyrst íil að byrja með, er nú í viðgerð. Verða vistarverurnar þar bættar frá því sem nú er og betur gerðar úr garði. 30, sýning é ÍmyRdunareetkiitni IMYNDUNARVEIKIN hefur ver ið leikin fimmtán sinnum á þessu hausti í Þjóðleikhúsinu, nú síð- ast á þriðjudaginn var, fyrir börn og ungt fólk. Hefur leilrurinn þá verið sýndur 29 sinnum, en þrí- tugasta sýningin verður í kvöld. Ildfur því þessi klassfski gaman- leikur enn á ný reynst vinsæll og er hvað sýningarfjöldann snerfir orðinn þriðji hæsti í röðinni hjá Þjóðleikhúsinu. Hæsta sýningartölu hafa Is- landsklukkan og Pabbi með 50 sýningar og 36 sýningar. Næst á eftir ímyndunarveikinni koma Nýársnóttin og Heilög Jóhanna með 28 og 23 sýningar. Imyndunarveikin hefur verið sýnd oft sinnis áður hjer í bæ og alltaf góð skemmtun að henni. Margir ágætir leikarar hafa leik- ið í hJutverkurn þeirra Argans og Toinettes, en fyrsta Toinette hjer var raunar karlmaður. Hjá Gleðileikjafjclaginu í Glasgow- liúsi 1886 ljek hana Árni Eiríks- sort, kaupmaður. Eftir- þetta ljek Árni aðalhlutverkið, Argan, oft- sinnis og Stefanía Guðmundsdótt Toinette á móti honum. Aðrir, sem leikið hafa þessi hlutverk hjer í bæ, eru: Friðfinnur Guð- jónsson og Arndís Björnsdóttir hjá Leikfjelagi Reykjavikur og Aðalbjörn Stefúnsson og Jóhanna F. Jónsdóttir h.já Leikfjelagi prentara um aldamótin. Lárus PáJsson og Sigrún Magnúsdóttir fara með hlutverk nú, en Sigrún íók, eins og kunnugt er, við hlut- verkinu af frú Önnu Borg, sem Jjek það í ÞjóðleiJchúsinu á síðast liðnu vori. Ungir Skaftfellingar vinna að skógrækl NÝLEGA VAR aðalfundur Skóg- ræktarfjelagsins Mörk í Vestur- SkaftafeJlssýsJu, haldinn að Múla koti á Síðu. Fram fóru venju- leg aðalfundarsíörf. Skógrækarfjelagið hefir komið upp tveimur girðingum um gamla birkiskóga í Giljalandi í Skaftártungu og í Holtsdal á Síðu. Á báðum stöðunum hefir verið gróðursett nokkuð af greni og furu í skjóli birkisins. Ungt fólk hefir unnið að gróð- ursetningunni ókeypis. Mun fje- Iagið vinna áfram að gróðursetn- ingu eftir því sem fjárhagur fje- lagsins leyfir. Starfsvæði fjelagsins nær yfir alla hreppa sýslunnar, austan Mýrdalssands. Vaxandi áhugi á sicógrækt er í hjeraðin.u. Stjórn fjelagsins skipa: Siggeir Björns- son, Holti form., EyjóJfur Eyj- ólfsson, Hnausum ritari, Sumar- liði Björnsson, HKð, gjaldkeri. Gísli Vigfússon, Skálmarbæ og Bjarni Loftsson, Hörgslandi. I í GÆR fór fram atkvæðagreiðsla við þriðju umræðu í neðri deild um frv. um Iðnaðarbankann. Bæði tillögur Pjeturs Ottesen og .liUlaga Skúla Quðmundssonar nrti hJuideikl §jí.S, í Jjankgpum vprþ felldar. Framsóknarmenn einiir greiddu atlcvæði meá tillögú Skúla. Frv. var síðan sámþykkt fneð 18 atkv. gegn 1 og sent forseta eíri deildar til afgreiðslu. Vonin um að bardagar hætti fyrir Jól í Kóteu verður nú se veikari. Á efri myndinni sjest Matthew B. Ridgeway, yfirhers- höfðingi, við Panmunjom, þar sem hlutlausa svæðið byrjar. Á neðri myndinni standa nokkxir blaðamenn kommúnista fyrir utaa tjaldið, þar sem vopnahljesviðræðurnar fara fram. Unnið að því að fólaheieg1 iii veroi ÁFENGISVARNANEFND Reykjavíkur er um þessar mundir ací hefja desembersókn sína, sem miðar að því að áfengi verði ekld haft um hönd í þessum síðasta mánuði ársins, þannig að það spillj hinni sönnu jólagleði. Vígorðið er: jólamánuðurinn áfengislaus. í Slyikishéfmi STYKKISHÓLMI fimmtudag: — Lokið er atvinnuleysisskráningu hjer og Ijetu 47 karlmenn skrá sig og ein kona. Af hinum atvinnulausu mönn- um, voru 24 heimilisfeður er höfðu alls 53 börn á framfæri sínu. •—- Alls höfðu þeir haft í tekjur undanfarna þrjá mánuði 87.160 krónur. Fjórir hinna at- vinnulausu eru einhleypir, með átta börn á framfæri og höfðu þeir haft 13000 kr. í tekjur á und- anförnum þrem mánuðum. — 19 einhlöypir menn höfðu haft alls 45.000 kr. tekjur á síðustu þrem mánuðum. Flestir hinna atvinnulausu manna höfðu haft þetta 20—30 daga vir.nu á fyrrneíndu tíma- brli. Einn þeirra hafði þó enga vinnu haft. Vitað er um þó nokkra menn sem ekki Ijetu skrá sig vegna fjarveru úr bænum meðan á skráningu stóð. Meðal þeirra eru t. d. fjórir bíistjórar sem eiga bíla sína sjálfir en enga atvinnu hafa sem stendur. — Á.H. ^ENGINN í KJALLARANUM ’ | Á JÓLANÓTT Nefndin hóf í fyrra fyrir jólin mikinn áróður gegn áfengisnauín, og bar hann það mikinn árangur, að eng- inn maðar var tekinn úr uni- ferð og seííur í kjallarann þá um hátíðina, en slíkt hcfir ekki átt sjer stað fyrr undan- farna áratugi. Nefndin stofnaði til jóJahjáJp- ar í fyrra í samráði við Góð- templararegluna. Voru noltkur heimili heimsótt og fangahús og einnig staðið fyrir jólaskemmt- unum. Vérður þessu haldið á- fram nú og í ríkari mæli. Nefnd- armenn kváðust þess fullvissir að margir hafi feng^ð jólagjafir í fyrra, sem ekki hafa átt sJíku að fagna undanfarin ár, fyr.ir það eitt að fyrirvinna lieimilis- ins Ijet þá af áfengisneyslu. Von- ast þeir til að enn meira verði um slíkt nú. Er það von Áfengisvarnanefndt ar, að bæjarbúar alménnt veiti ihenni þá aðstoð, sem þeir geta, itil þess að allir geti notið jóla- helgarinnar. i \ FJÁRLAGAFRV. fyrir 1952 var afgreitt við fyrstu umræðu í gær og vísaB til annárrar umræðii. 1 Vérður það tekið fyrir í dag. Eldhúsdagsumraxðurnar munu fara fram í vikunni 9.—16. des. n.k. Kofflusl ckkl að S.L. MÁNUDAG áttu Olympíu nefndir Vestur- og Austur-Þýsk; lands viðræður samsn, varðitnd sameiginlega 'heínd fyrir ali landiö, en alþjóða 'OIy-mþíulögii mæla svo fyrir, að ekki megi vii urkenna ncma eina nefnd Jxverju landi. Ekki er vitað hverju greindi á milli, en anne fundur nefndanna er ákveðini siöar í vikunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.