Morgunblaðið - 30.11.1951, Side 4

Morgunblaðið - 30.11.1951, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. nóv. 1951 1 í * I 336. dagur ársins. Árdegisí'lœSi kl. 6.05. SíSdegisflæði kl. 18.25, INæturlæknir í læknuvarðitofunni, jsimi 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. E Helgafell 595111307 II & V. j I.O.O.F. 1 = 133113081/2 Fl. i □----------------------------□ Ármann átti að fara frá Reykjavik „ÁvÖXÍUr SOvjetvís- í gærkveldi til Vestmannaeyja. indanna“ Skipatleild SÍS: Hvassafell er í Stokkhólmi. Am- arfell fór frá Bilbao 28. þ.m. áleiðis til Genova. .Tökulfell er væntanlegt til Akraness í kvöld frá Djfipavogi. I gær var vestan átt og skúrir líunnanlands en austarikaldi og snjókoma eða slydda á annesj- um norðanlands. — í Reykjavik var liitinn 4 stig kl. 14.00, 1 frost á Akureyri 1 st. í Bolung arvik, 1 stig á Dalatanga. — xnestur hiti mældist hjer á lan-di í gær kl. 14.00, á Keflavikurflug velli 5 stig, en minnstur á Akur ■eyri, 1 st. frost. — I London var hitinn 10 stig, 5 stig i Kaup- mannahöfn. — D-------------------------□ £f fítæH Húsfrú Ólöf Sigurðardóttir, Vest- •urgötu 26C, er 65 úra í dag. 50 ára er í dag 30. nóv., Halklóra jEyjólfsdóttir húsfreyja að Syðri- Kteinsmýri i Meðallandi, V.-Skapt. I dag verða gefin saman í hjóna- H)and af sr. Jóni Thorarensen Anna Gisladóttir, húsmæðrakennan, Berg- *taðastræti 48 og Sigurður Baldurs- *on, hjeraðsdómslögmaður, Lauga- vegi 66. — Heimili ungu hjónanna verður á Veghúsastíg 1A. Bálför Sveins M. Sveins- jsonar forstjóra fór fram i gær frú Fossvogskirkju «ð viðstöddu miklu fjöluiienni. Sira Jón Auðuns dómkirkjuprestur flutti húskveðju og minningarrceðu í Itirkju og jarðsöpg. — Starfsmenn 1 h.f. Völundi búru ,kistu hins lútna I kirkju. Prjóníesframleiðslan 1 greiriinni um prjónlesframleiðsl- ■una i blaðiriu í gær, útti að standa: „Við athugun h-efir komið í ljós að #amskonar innfluttar kvenpeysur, sem seldar hafa verið fj'rir 230.00 Jtrónur, getur innlendi iðnaðurinn .framleitt fjrrir 112.00 krónur og mætti nefna mörg síík dæmi“. (1 tlaðinu stóð 28.00. kr.). Frá Sambandi Smásöluverslana Söluhúðum verður lokað kl 12 *• 'húdegi ú morgun, 1. desember. Esperantistar í Reykjavík og Hafnarfirði hakla Sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. ;Breiða yfir nafn og númer. Það er alkunna að ýmsir hmna svokölluðu „finni" kommúnista stand ast ekki reiðari en þcgar þeir eru kenndir við flokk sinn. Þeir verða Rússneskur vísindumaður skvrði beinlínis búlvondir ef þeir eru kall- sv!> frá, a8 dúsamlegar væru hinar aðir kommúnistar. Eru þess jafhvel vísindalegu framfarir í Sovjetríkj- dæmi að þessir menn hafi hafið unum. SíSasli stórsigur vísindanna, múlaferli af þesium orsökum. saSði luinn, er að okkar ágæti Hvernig stendur ú þessu? Lysenko, hefur framleitt nýtt kúa- Oftast er orsökin sú að þessir menn kyn, se vilja dylja rauirverulega stefnu sina. milli kua og giratla og Þeir úlíta það heppilegra fyrir sig „kyraffi.“ persónulegá, eða jafnvel flokk sinn, — HvaSa gagn er Iiægt aS fá að þeir gangi um i einhvers konai' af „kýraffanum“ l var spurt. gæru. Almenningur mú helst ekki — ,.KýraJ iinn“ cr grasliítur, vita að þeir gangi erinda hins ,just- <‘ins og frændur hans, þannig í ræna lýðræðis" og eru auðmjúkir sköpulaginu aS Iiann getur notað vikapiltar hirmar rússnesku einræðis- sl<ir af högunum t Rúmeníu, enda stjórnar. Kommúnistar vita að yfir- þútt hann sje mjólkaður í Moskvu. gnæfandi meirihluti Islendinga fyrir ______________________ litur í senn stjórnarhúttu kommún- ista og hina skefjaiausu foringjadýrk- ar, gjafakassar og margt fleira. Baz- ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðúrkróks og Isafjarðar. LoftleiSir li.f.: I dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, Sauðúr- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarpi -—■ (15.55 Frjettir og veðuz-fregnir). 18.15 F’ramburðarkeimsla í dönsku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islensku kennsla; I. fl. — 19.00 Þýsku- kennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. —• Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Bækur og menn (Vilhjúlmur Þ. Gislason skólastjóri). b) Upplestrar úr nýjutn bókum íslenskra höfunda. Ennfrem- ur tónleikar. 22.00 Frjettir og veð- urfregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Christie; króks og Siglufjarðar. — Á morgun XV. (Sverrir Kristjúnsson sagnfræð- verður flogið til Akureyrar, Vest- mannaeyja og Isafjarðar. Námsflokkar Reykjavíkur hafa beðið þess getið. að í kvöld (föstudag) falli öll kennsla niður. h. Samsæíi síúdenta að Hótel Borg hefst stundvislega kl. 6.30 í kvöld. Höfnin: Fylkir kom af veiðum, Súsanna fór í morgnn. Hallveig Fróðadóttir fór í slipp í fyrradag. un þeirra. Þess vegna kalla þeir ekki arinn hefst kl. heldur flokk sinn kommúnistaflokk heldur löngu og þvælulegu nafni, sem á að breiða yfir nafn og númer. Austur í Moskvu telja íslenskir kommúnistar sjer hinsvegar bæði ó- hætt og skylt að láta grímuna falla. Þar lýsir Arníinnur Jónsson þvl yfir að Island eigi aðeins „einn vm“, Sovjetrikiín:. ! Á meðan Arnfinraur er önnum kafinra við að gefa yfirlýsingar í Moskvu, taka svo einhverjir samstarfs Sjálfstæðismeim menn faans sig til og gera samþykkt, }-Jafarf sem faelst virðist hafa það markmið, að þvo kommúnistastimpilinn af skólastjórnnum. Þeir eru ekki of sælir af þvi verki, blessaðir rhenn- irnir. F.n hvaða menn eru þetta? mcð sameiginlegri kaffidrykkja. — Þeir hafa ekki látið nafn sins getið. Gísli «««» alþmgismaður verður Hinsvegar hefur hlað kommúnista meðal ræðumanna en flutt verða orðað úkveðinn fjelagsskap kennara stutt ávörP- Þá verður kvartjttaöng- í skóla Amfinns Jónsonar við þetta UI iokum (lansað. Söfnin LandsbókagafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dags og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmúnuðina kl. 10—12 einskonar milliliður nema laugardaga klukkan 10—12 og gíraffa og heitir 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 j — Þjóðminjasafnið er lokað um óúkveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 ú sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — iVáltúrugrijiasaín- ið opið sunnudaga kl. 2—3. VaxrnyndasafniS i Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn rikiging er opið virks daga frá kL 1—3 og á sunnudögum kL 1—4. m[íia? i Bólusetning gegn baraaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjud,, 4. des n.k, kl. 10—12 f.h, í síma 2781. — Árshútíð Sjúlfstæðisfjelaganna Hafnarfirði verður þann 1. des. Sjúlfstæðishúsinu. Hefst hátiðiin 1 Alþingi í dag: Sameinað þing: — í laga fyrir árið 1952. ■ Frv. til fjár- (2. umræða). þvottastarf. Ætli að íiokiur verði hreinn við þessa ið'u? Ötrúlegt er þ.að. Hugsan- legt er hinsvegar að einhver kyrmi að fú ú sig blett eða óhreinindi. Þeir verða oft saurugir, sem í saurinn ganga. Kvenskátafjelag Reykjavíkur heldur bazar og selur kafíi snnnu- dag u. k. í Skútaheinailinu við Snorrabraut. Á boðstólum verður alls konar barnafatnaður, svuntur, dúk- Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld Magnús Runóifsson. kl. 3.30. Sr. „DÞaRRJgyðjan mín“ hefir nú verið sýnd í Stjörnubió’ 1 58 skipti. Verða síðustu sýningr.i á henni i dag. Kl. 5 verður sjerstö>' liarnasýnmg með niðui’Settu verði. VKF Framsókn Minnir fjelagskonur ú basarinn 5 des. n. k. Þær lconur sem ætla að ’ gefa ú basarinn, eru vinsamlegr beðn ar að koma munum sem lyrst í •«krifstofu fjelagsins í Alþýðuhúsinu. ‘Bíltísskip: Hekla fór frú Akureyri síðdegis í jpær ú austurleið. Esia er í Álaborg. Herðubreið er ú leið frú Auvtf’örð- um til Reykjavikur. Skjaldbreið er væntíFnleg til Reykjavíkur í dag að yestan og norðan. Þyrill er i Rvxk. Þess er vænst að Sjúlfstæðisfólk í Ilafnarfirði fjölmenni ú hútiðina. Flugfjeiag íslands luf.: 1 dag eru rúðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarkiausturs, Fagurhólsmýrar, — Homafjarðar og Siglufjarðar. — Á morgun er úætlað að fljúga til Ak- fsmm mínútna krossöáfa Sclheimadrengurinn G. Þ. B. krónur 100.00; Ö. S. K. E. krónur 50.00. —• Bágstadda móðirin H. J. luónur 30.00. — ingur). 22.30 Tónleikar: Tommy Dorsey og hljómsveit leika (plötur), 23.00 Dagskrúrlok. i- Erlendar stöðvan Noregur: — Bylgjulengdir 41.51;' 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 19.20 Hljóm- leikar, Kristian Hauger. Kl. 20.30 Sibelius-Wjómleikar. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 11.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m. a.: Kl. 17.45 Orgel hljómleikaí-. KL 18.15 Leikrit, Mach- Jieth, éftir Shakespeare. Kl. 20.45 Danskir hljómleikar. Svíþjóð: Byígjulengdir: 27.00 eg 9.80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.50 $kemniti þúttur. Kl. 19.05 Béla Bartók, hljóm- leikar. Kl. 20.30 Danslög. England: (Gen. Overs. Serv.). —• 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. Bylgjulengdír víðsvegar ú 13 — 14 —19—25—31—41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Or rit- stjórnargreiuum blaðanna. KI. 10.30 Leikrit. Kl. 12.30 Bækur til lestrar. Kl. 14.30 Óskalög. Kl. 15.55. Frú út- löndum. Kl. 16.30 Craice Fielis syng ur. Kl. 19.15 Skcmmtiþúttur. Kl. 20.15 Oskalög. Kl. 21.15 Skemmti- þáttur. Kl. 22.45 Um bresku leik- húsin. 1 Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Frjettir ú ensku kl. 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og l. 40. — FrakUIand: — Frjettir á nsku, múnudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Frjettir ú íslensku kl. 14.55—15.00 al'la daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir! 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettil m. a. kl. 17.30 ú 13, 14 og 19 m. ban/ inu. Kl. 22.15 ú 15, 17, 25 og 31 m Kl. 23.00 ú 13, 16 og 19 m. bandint! :MlS| 8,00— Morgunútvarp.— 9.10 Veð- Fór út af sporinn. EUENOS AIRES. — Fyrir skömmu fór farþegalest út af sporinu í Argentínu. Með henni voru 600 farþegar og meiddusfc 48 þeirra meira og minna. Þegar lot cru liciigd á herða- trje, sem eru öf lítil, cða á ein- hvern hii« ópassandi fyiir flikina, keraw alitaf ó'ag á fötin. Þess- vegna er hjerna gott ráð til þess að koma í veg íyrir að þetta komi fyrir. Takið pappaspjald og klipp ið það út eftir því hvernig háls- málið á flíkinni er, og festið það síðan á Iiciðairjeð raeð tciknihól- SKÝRINGAR: — 1 ókryddaða — 6 líkamáhluta — 8 vera í vafa - 1Q á jurt — 12 farartæki — 14 ikammstöfun — 15 slú — 16 nögl — 18 höfðingskapurinn. Lóðrjelt: — 2 prik — 3 sjerfiijóð- ar — 4 naut — 5 látnir af hendi — 7 grösin — 9 aur — 11 hrópar — 13 múls — 16 hvað — 17 eldstæði. Lausn síðustu krossgátu: i Lárjc-tt: — 1 óviti — 6 eða — 8 ari — 10 læk — 12 lokkaði — 14 DÐ — 15 an — 16æki — 18 refsaði. Lóðrjett: — 2 veik — 3 ið — 14 tala — 5 kaldar — 7 skinni — 9 roð — 11 æðia — 13 koJis — 16 æf — 17 IA — — Hættu nú þessu kjaftæði, annars sofna jeg bara! •k Siggi: — Við erum lniin að fú svolítið hoinxa hjú mjer, sem jeg er viss um að þið, heima Jijú þjer, eigið ekki. Það er nýtt barn. Villi: — Blessaður vertu, það er ekki neitt, við erum búin að fú nýj- an pabfaa! giftist í vikuimi sem leið! ★ Eiginkonan (heldur ú dnghlaði): — Það stendur hjerna í blaðinu, að Eskimóamir noti öngla fyrir pen- inga. Eiginmnðurinn: — Það hlýtur að vera ■erfitt fyrir eiginkonur þeirra að nú peningum úr vösum manna sinna ú næturnar? Eiginkonan: —O, ekki svo mjög, þegar maður athugar að ein nótt hjá þeim er sex múnuðir! ★ Eiginkonan: — Iíevrðu Jón minn, mundu eftir þvi að koma með einn dós af ananas, þegar þú kemnr heim af skrifstofunni í dag. Mamma kemur hingað. Flún vill gefa húlfS lifið til að fú bara eina dós. Jón: — Allt í lagi, elskan, jeg skal koma með tvær dósir! k Prófessorinn: — Tóbaksdósunum liefir verið stolið úr vasa mínum. Kona hans: — Nú, hvnð er þetta, maður, gastu ekki fundið þegar liendi in fór niður i vasa þinn? Prófessorinn: — Jú, en jeg hjelt að það væri mín eigin hendil ★ ^ Hún: — Guð gerði okkur kvenfolk ið fallegt, en heimskt. Hann: — Nú, hvernig þú? Hún: — Hann gerði okkur falleg- ar til þess að imennirnir mnndu elska okkur, og svo gerði hann okk- ur h"imskar til þass að við gætum elskað mennina. ★ ,. — Aumingja Bjami hefir núna tvær eiginkonur til þess að sjú fyrir. — Hvað er að heyra þetta. Er lmim tvikvænismaður? — Nei, alis ekki, en sonur han*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.