Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. nóv. 19'1 MORGUNBLAÐíÐ Stúlka óskar eítir Tímavinna í húsum kæmi til greina. Uppl. í síma 3942 frá kl. 2—7. óska efiir iiiboðum í að lyfta húsi á kjallara sem er 2.70 m. á hæð, 15 metra flutningur. Húsið er um 50 ferm. að stærð, járnvarið tinaburthús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Húslj'ft- ing — 434“. 3TULKA vön jalikasaum (hraðsaum), óskast strax. — Sanmastofan A. S. Njálsgötu 23. iíiætiasikápiir þrísettur i hnotu, selst fyrir hálfvirði. — If úsgagna vinnnstofa Ilelga Einarssonar Brautarholti 26. IBUÐ 1—3 herbergi og eldhús ósk ast til leigu nú þegar. Að- eins tvennt í heimili. Fjrrir- framgreiðsla eítir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5811 frá kl. 1—3 í clag og á morgun. — 7 stærðir. Dömu- og lierrabúSin Luugaveg 55. — Simi 81890 Auðsveípni kommúhista við Rússa of augifós fiii |iess að þeim sfe að treysta UMRÆÐUR urðu langar í gær í neðri deild um frv. til breytinga á þingsköpum Alþingis. Framsögumaður meirihluta allsherjar- nefndar, Jörundur Brynjólfsson, skýrði frá því, að meirihlutinn legði til að frv. verði samþykkt óbreytt, en Áki Jakobsson var einn í minni hlutanum og lagði til, að það yrði fellt. Keflavík - Njarðvík. Óska eftir íhúð (2 herb. og eldhús eða minna) ,nú þegar. Gnnnar Sígurjónsson Suðurgötu 29 eða síma 310. Keflavík - Njarðvik Flugvrjelavirkja, sem er að byggja, vantar 1—2ja herb. ibúð í 8 mánuði. Uppl. i sima 131, Keflnvík. IAfgreiðum flest gleraugnaresept og gernm við gleraugu. | Góð glereugu eru fyrir öllu S Augun þjer hvílið með gleraugu frá: T Ý L I h.f. Austurstræti 20 RÖKSEMDIRC!!) < ÁKA JAKOBSSONAR í ræðu sinni lagði Áki Jakobs- son megináhersluna á, að breyt- ingin væri brot á lýðræðisregtum en það væri aðalhugsjón Komm- únista, að tryggja, að rjettur minni hlutans væri ekki fyrir borð borinn!! Þá deilcli hann á Ólaf Thors at vinnumálaráðherra fyrir, að har.n hefði breytt um skoðun á Kommúnistum og sagði: „Skoð- anaskipti Ólafs Thors sýna hve erlend stórveldi hafa mikil áhrif á íslenslta stjórnmálamenn“. Sagði hann, að þeir Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson og Eysteinn Jóns^on rjeðu allri stefnu í utan- ríkismálum þjóðarinnar, og jafn- framt sagði hann, að ef Ólafur Thors væri nú utanríkisráðherra myndi þessi stefna vera mikiö betri. Loks lagði Áki Jakobsson ríka áherslu á, að ríkisstjórnin hafi látið Bandaríkjamönnum of mikil fríðindi í tje við landvarnir ] íslands og fengið fyrir það miklu minna fje en Englendingar hafi íengið. LÝÐRÆDISÁSTIN FRAMKVÆMD Tók Ólafur Thors atvinnumála- ráðherra því næst til máls og gerði grein fyrir stærstu atriðun- um í utanríkismálunum, en vjek síðpn að ræðu Áka Jakobssonar. Sýndi ráðherrann fram á, að í frv. fælist ekkert brot á lýðræðis reglum. En hann benti jafnframt á, hversu hlægilegt það væri, að Kommúnistar teldu það sína höf- uðhugsjón að vernda rjett minni hlutans. Sem dæmi urn fram- kvæmd kommúnista á þeirri höf- uðhugsjón sinni nefndi hann að í Dagsbrún, þar se:m Kommún- istar rjeðu, notuðu þeir rneiri- hiutavaid sitt til að senda 32 full trúa sína á Alþýðusambandsþing en vörnuðu minni hlutanum í Dagshrún alls rjettar. Þannig væri lýðræðisást kommúnista í framkvæmd alls staðar, þar sem þeir hefðu völdin. hann þeim orðum á þessa leið: „Það er alkunna, að Bjarni Bene- diktsson er meðal þeirra íslend- inga, sem mests trausts nýtur. — Ekki aðeins í sinum fiokki, heldur og meðal almennings í landinu. Hann er meðal þeirra íslendinga, sem ýngstur að árum hefur kom- ist til mestra valda, og hvorki m.jer“, sagði Ólafur Thros, „nje manna lýðræðisfiokkanna stafi af öðrum flokksmönnum hans þykir því „að skoðanir erlendra otór- neinu ráði vel raðið, ef hans velda hafi mikil áhrif á suma ís- riýtur ekki við. Það eru mannvit, lenska stjórnmálamenn", því að þekking, dugnaður og mann- það væri einmitt vegna þess, hve kostir Bjarna Benediktssonar, er berlega hefur komið í Ijós, að skipað hafa honum öndvegi með Kommúnistar láta stjórnast af þjóð sinni, og enda þótt Komm- erlendu stórveldi, sem þetta frv. únistar ætlist ekki til þess, þá er borið fram. Það væri vegna jskilja þó aliir, að ilimæli þeirra þessara áhrifa Rússa á allar að- 'í garð Bjarna Benediktssor.ar gerðir Kommúnista, sem lýðræð- ! stafa eingöngu af þeim beyg, sem isflokkarnir gætu ekki treyst þeir hafa forustu þessa mikilhæfa þeim. Það væri vegna þessara .manns í baráttunni gegn kúgun áhrifa, sem koma æ gieggra í 0g einræði, og er því talandi vott- ljós með hverju missirinu sem ur 0g viðurkenning Kommúnista liður, að foiustumenn lýðræðis- d óvenjuiegum hæfileikum Bj arna flokkanna hafa rmsst alla sma Bene(jiktssonar. Það, að þeir eru fyrri tru a þvi. að hægt væri að mildari j dómi ÚTn mig Bjáifan« e.ga nokkra samvmnu vio Komm gag6; ríðher..ann> >>sfnir agsins un‘s a' mat Femrsónista á hæfileikum okkar Bjama Bencdiktssonar, hvors um sig, að mjer þykir engin minnkun að viðurkenna, að þetta mat er rjett“. SENDINEFNDIRNAR VALDAR MEÐ SAMÞYKKI ALLRA RÁÐHERRANNA Að lokum vjck Ólafur Thors að þeim orðum Einars Olgeirs- sonar, að Bjami Benediktsson skipaði einungis Sjálfstæðismenn til starfa á vegum íslendrnga er- lendis. Sagði ráðherrann, að ræðu- maður hafi hjer átt við, annars vegar þá menn, sem væru full- trúar íslands á þingi Sameinúðu þjóðanna, en hinsvegar þá, er sótt hafa fund Atlantshafsbandalags- ins. Hinir fyrri væru: Thor Thors, sendiherra í Washington, sem frá öndverðu hefur verið formaður ís- TOK EINN AKVORDUN UM AÐ SLÍTA SAMSTARFI VIÐ KOMMÚNISTA í seinni ræðu sinni sagði Áki Jaltobsson, að Kommúnistar hafi aldrei lotið vilja Rússa, og sagði því til sör.nunar, að Kommúnist- ar væru á móti herstöðvum á ís- landi, jafnvel þótt Rússar óskuðu eftir þeim. Þá sagði hann, að Ólafur Thors hafi viijað gera bet ur í utanríkismálunum en hann hafi gert, en vegna þess, að hann hafi óttast, að hann með því yrði valdalaus hafi hann látið tii leið- ast að slást í íörina. Ólafur Thors hafi skort kjark til að standa á móti Bandaríkjunum. Ólafur Thors svaraði Áka því, að sig skorti sjálfsagt margt, en þó kannske ekki aðallega kjark- inn. Jafnframt skýrði hann fra því, að er samvinnuslitin hafi orðið við Kommúnista, þá hafi : lensku sendinefndarinnar hann einn tekið ákvörðun um það og væri Áka það vel kunnugt. Þá benti hann Áka á, að það f æri ekki vel saman, að halda því fram, að hann hafi af þrekieysi slæðst í förina, og segja um leið, að Ólafur Thors sje einn af þeim þremur sem marka stefnuna í utanríkismálum þjóðarinnar. AUÐSVEIPNIN VIÐ KREML IIINN SANNI MÆLIKVAUÐI Þá v.ek ráðherrann að þeirri ,. . T i, T , , * raðunautur, sem væn fulltrui Is- Aka Jakobssonar, að . , , ,. , _ komum S. Þ. Kristján Albertson, sem verið hefur einn af fulltrú- um íslensku utanríkisþjónustunn ar, og loks Finnur Jónsson alþm., sem því miður vegna veikinda, gct ur ekki sótt þing S. Þ. Þeir, sem sæktu fund Atiants hafsbandalagsins auk utanxíkis- ráðherrans, væru Pjetur Bene- diktsson senöiherra íslands á It- alíu, þar sem fundurinn er hald- inn. Gunnlaugur P.jetursson sendi- AÐEINS ISLENSK SJONAR- MIÐ EIGA AD RÁBA Þá benti ráðherrann Áka á það, hvernig rcksemdir hans rækjust æfinjíll hver á aðra. Ekkert vit væri í því -taonæungn ,. . . . að scgja, að ef ólafur Thors væri! Kommumstar fylgdu ekkr fyrxr- ^ ^ _ „1ITOB1!ll utanríkismálaráðherra nú, myndi uin ,)a ,os v‘rjettarfræðingur, deildarstj stefnan í utanríkismálunum vera ulnn ^rlr fu’ að ,>eflr önnur og farsælli og segja þó um: hafi aldrei vnjað herstoðvar á Is- leið, að það sje einmitt hann sem landl. jafnvel þott russneskir væru marki utanríkisstefnuna. Svona Bauðst ráðherrann til að sanna með ummælum voldugustu leiðtoga E i HliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiritNiiiHiiiiiiilll endaleysur sjeu alveg óskiljan- legar. Næst vjek Ólafur Thors að ( þeím hugsunarhætti Áka, að sök sjer væri að selja landsrjettindi, eins og hann orðaði það, ef dá- lítið meiri borgun fengist fyrir það. Það hafi alls ekki verið um nein kaup eða sölu að ræða í þess um efnum. Aítur á móti væri það að vísu rjett að Bandaríkin hafi veitt íslendingum eins og mörg- um öðrum lýðræðisþjóðum mikla fjárhagslega aðstoð á undanförn um árum. En það kæmi landvörn um íslands ekkert við. í þeim málum hafi íslendingar ekki gert neitt fyrir Bandaríkin nje aðrar þjóðir, annað en það, sem íslend-. ingar hefðu orðið að gera til að tryggja öryggi síns eigin lands. Það væri hið íslenska sjónarmið og eingöngu hið íslenska sjónar- mið, sem st.jórnað hafi gerðum lýðræðisflokkanna í þessum efn- um. __ FYLGISPEKT KOMMT.TNISTA VIÐ RÚSSA SVIPTI ÞÁ TRAUSTI LVDRÆBISFLOKK- AN?TA Aftur á móti kvaðst Ólafur ~hors vel geta tekiS undir þau Kommúnista utanlands og innan, að sá einn væri talinn sannur Kommúnisti, sem skilyrðislaust beygði sig fyrir vaidboðinu frá Kreml. Það væri einmitt mæli- kvarðinn á ágæti hvers Komm- únista, hversu auðsveipur hann væri í hlýðninni við þetta vald- boð. Sagði Ólafur Thors, að það undraði sig, að nokkur leiðtogi Kommúnista skyldi gera tilraun til að neita þessu, því að skoðanir Moskuherranna væri sú Bihlía þeirra kommúnista, sem enginn sannur Kommúnisti gæti talið sjer heiður af að afneita. KOMMÚNISTAR HAFA BEVG AF HÆFILEIKUM BJARNA BENEDIKTSSONAR Út af mörgum skjallvrðum, sem hæði Einar Olgeirsson og Áki Jak obsson höfðu um Ólaf Thors, og hrakyrðum um Bjarna Benedikts- son utanríkisráðherra, þar sem Áki Jakobsson m. a. líkti Bjarna Benediktssyni við þá höfðingja Sturlungaaldarinnar, scm sóttust éftir vinfengi við norská. kortunga lands í málum varðandi A-Banda- lagið og Hans G. Andersen þjóð- óri í utanríkisráðuneytinu. Ailir þessir menn væru valdir samkvæmt hæfi- leikum þeirra og þiónustu í þágu ríkisins, án hliðsjónar af því, hvaða stjórnmálaskoðanir þeir k\mnu að ha.fa og allir væru þeir valdir af utanríkisráðherra með samþykki allrar ríkisstjórnarinn ar. FRV. VÍSAÐ TIL 3. UMR. Að lolnnni umr. fór fram at- kvæðagreiðsla um frv. Þar eð fundurinn stóð fram til klukkan að verða 5, gat hún ekki hafist alveg strax, þar eð margir þing menn voru ekki viðstaddir vegna annara starfa, en fundir standa veniuega ekki lengur en til kl. 4. Fjellu atkv. svo, að frv. var sam- þykkt með 16 atkv. gegn 5 atkv. kommúnista, að við höfðu nafna- kalli. Þeir Pall Þorsteinsson og Ásgeir Bjarnason sátu hjá: Var frv. síðan vísað til þriðju umr. með sömu atkv. HorSmeisn senda lyfja- vömr 60 Ö, 29. r>óv. ■— Norðmenn til að efla sin eigin völd á Islandi, | senda feikimikil matvæli til þá lýsti Ólaíur Thors stefnu og! ítalíu vegna flóðanna bar. Auk orð Áka Jakobssonar „að skoð-1 starfi Bjarna Benediktssonar meðjþ'ess hafa þeir sent þangað lyf, anaskipti sín og margra þing- > nokkrum vel völdum orðum. Lauk | þar á meðal penisillín. — NTB. 3 þaulvanir línumenn óska eftir skiprúmi á n. k. vertið. Einnig óskar vanur mat- reiðslumaður eftir atvinnu, sem matreiðslumaður i ver- búð í vetur. Getur tekið að sjer 15—20 menn. — Tilboð- sjeu send afgr. Mbl. fyrir 3. des., merkt: „Verbúð—438“. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLÐINU lílavörur í Bodge, Ford og Chv. fólksbíl: — BremsuborSár Cut-out í Dodge og Eord folhsb.: Spindiiboltar Platínur Condensar Bremsupumpur í hjól Benzínbarkar í Dodge fólksbíia: Fjaðrahengsli Coil Pakkdósir Kveikiulok Mótorpakkn, sett Höfuðpumpusett Afturdemjtarar Kveikjuhamrar Afturfjað rir Siitboltar Viftureimar Fjaðrnfóðringar í Jeep: Fjaðrir, framan og aftan Fljöruliðskrossar Flraðasnúrur Kertavirasett Viftureimar í Ford: Stýrisendar Dyralæsingar í ýmsa híla: Smurnipplar, beinir og bognir Neistalásar Vatnshosur, 1 /2 V, Og 4 Mottugúmmí Brettamillilegg Hurðaþjetti Kertavír Ljósavír Rúouhitarar Bremsuvökvi Speglar á vörubíla Kertavirasett Biettalakk Einangrunarband Brcmsugúmmi, 1”- Bónvjel fyrir bila -V/an Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. „Hekla“ austur um lancl i hringferð hinn 6. des. n. k. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Eskifjarðar og Akureyrar í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.