Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 9 ) Stúdentafjeleg Heykjaviiitir FRÁ því að fslexcimgar hófu frelsisbaráttu. sína á fyrri hluta 19. aldar hafa íslenskir nnennta- menn staðið bar í broddi fylkir.g- ar. Allt starf og barátta manna eins og Baldvins Ktnarssonar, Fjölnisinanna Jóns Sigurðssonar og fjölmargxa fleíri fslenskra Etúdenta í Kaupmannahöfn, mót- Etðist af heitri trú þeirra á sjálf- t.tæði Islands og ákafri ]>rá til þess fið verða þjéð sinni að liði. Þannig urðu flest samtök Hafnarstúdenta á þessu tíiaabili á eiim eða annan hátt baráttutæki I fselsisbaráttu íandsmanna. F TÚD ENTAFJEtAG KEYKJATÍKUR STOFNAÐ Hjer heima urðu stúdentar af eðlileguna ástæðum semni á sjer með fjelagsstofnanír, þar sem flestir þeirra, sem á framhalds- Iiám hugðu, urðn að sigla til Hafn- . ar. Áhugi fyrir sjálfstasðisbarátt- unni var þó ekki míruvi meðal skólapilta heima á Fróni. Mun það söguieg staðreynd að stofnun Stúdentafielags Reykjavíkur hafi fyrst og fremst átt rætur sínar í sóknarhug menntamansa í frelsis- málunum í þann mtmd, sem það varð til. Stúdentaf jelag Reyiijavíkur var stofnað 14. nóv. árið 1871. Er það því 80 ára um þessar mundir. Voru stofnendur þess aJlir þeir Stúdentar, sem þá vorsi hjer á embættisskólanum, 15 í presta- skólanum og 5 í Iæknaskólanum. Aðalhvatamaður að stofnun fjel- íigsins var talinn Lárus Halldórs- son frá Hofi, síðar Fríkirkjuprest- ur, en fyrsti formaður þess varð Valdemar Briem, síðar vígslu- biskup. Fjelagið var stofnað sem póli- tískt f jelag, til vemda.r landsrjett- índum Islands. Danir höfðu þá sett liin illræmdu Stöðuíög, og tilgang- tir fjelagsins var meðfranj sá að berjast með oddi og egg gegn þéirri lögleysu og rangindum. Hjer var þá mentamannafjelag, sem íiefndist Kvöldf jelagið, e® stúdent tim þótti það allt of kaexulaust úm cpinber mál, og þess vegna stofn- tiðu þeir sitt eigið fjelag. FÓR GEYST AF STAÐ Sumum þótti hið itýja fjelag fara nokkuð geyst af stað. Jón Olaf sson kom á stað æsingum út af skipun landshöfðmgja 1873, og Þfóðleg og merkileg samfiök ás- lenskra smennfiamas&ssa Má fullyrða að þar fjekk margur alþýðumaðurinn í fyrsta sinn fræðslu um margt viðvíkjandi sögu lanös og þjóðar, fornar bókmenntir og ný vísindi. Alþýðu- fræðslan hófst veturinn 1882—83 og var henni haldið uppi með fyr- irlestrum um 40 ára skeið, og stundum með smávegis styrk frá Alþingi. l>á má minnast á það, að fjelag- ið stóð fyrir því að reistir voru minnisvarðar á Ieiðum þeirra Sig- urðar Guðmundssonar málara og Pjeturs Guðjohnsens organista. En stærsta átakið á þessu sviði var það er fielagið gekkst fyrir því að reisa líkneskjn af Jónasi Hallgrímssyni. Tillaga um )>að kom fram á fundi í f jelaginu 1897. Var þá þegar farið að safna fje til þcssa minnisvarða og vai unn- ið ósleitilega að því í tíu ár. Og hinn 16. nóv. 1907 — á aldaraf- mæli skáldsins :— var svo likneskj- an aflijúpuð með mikilli viðhöfn, er fjelagið gekkst fyrir. Þetta er fyrsta líkneskjan, sem gerð var af Islendingi. HÚSNÆÐISLAUST FRÁ UPPHAFI Fjelagið hyrjaði fundi sína f Þessi mynd var tekin s. 1. sunnudag í hátíðasal Háskóla íslands af núlifandi formönnum Stúdenta fjelags Reykjavíkur. Á henni eru, talið frá vinstri, þessir menn. Neðsta röð: Benedikt Sveinsson, Iprestaskólanum, en fluttist þaðan Jakob Möller, Björn Þórðarson, Halldór Jónasson, Páll Ásgeir Tryggvason, r.úverandi formaður, J1^4 °S^efii^siðan verið a sífelld- Matthías Þórðarson, Alexander Jóhannesson, Ásgeir Ásgeirsscn, Vilhjálmur Þ. Gíslason. um hrakningi húsa á milli. Miðröð: Theodór Líndal, Tómas Jónsson, Gunnar Viðar, Einar B. Guðmundsson, Kristján Guð- f^^yggtogars^” en það” gekk laugsson, Hákon Guðmundsson, Gústaf Pálsson, Sigurður Ólason og Hörður Bjarnason. Efsta röð: Lúðvík Guðmundsson, Sigurður Bjarnason, Eiríkur Pálsson, Einar Ingimundarson, jafn vel með hann og söfmmina--' til minnisvarðans, og enn á það; Jakob Sigurðsson, Páll S. Pálsson, Kristján Elójárn, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Friðjón, ekki þak yfir höfuðið. Þórðarson. — Nú fyrir skömmu hefur Stú- Fjórir af fyrrverandi formönnum fjelagsins, sem á Iífi eru, voru fjarstaddir myndatökuna. Voru deritafjelagið bundist samtökum það þeir: Sveinn Björnsson, forseti íslands, Thor Thors, Kristján Albertson og Ari Jónsson Arn- alds. — Ljósm. Ólafur Mganússon (Kgl. hirðljósm.) tákn um það, að stúdentar ætluðu’, til þess að ísland fjekk sinn eiginj Það gekkst fyrir fyrstu blysför ekki að ljetta fyrri en ísland hefði fána, og rjeði þar mestu um fána- og álfadansi á Islandi á gamlárs- fengið sjerstakan fána. Út um alt hneykslið á höfninni í Reykjavík kvöld 1871. Voru hvatamenn þess land tóku menn þessu nýmæli með sumarið 1913. Upp úr því skipaði ( Jón Ólafsson og Valdemar Briem. fögnuði og víða blakti hvíti fálk- Alþingi sjerstaka fánanefnd, ogj Fengu þeir skólapilta í lið við hún lagði til að tekin yrði upp | sig svo að alls urðu blysberarnir sú gerð fánans, er stúdentar lröfðu um 70, og þótti þetta þá eigi síðri inn á stöngum um hinar dreifðu byggðir. Þegar Alþingishúsið var reist, var fálkinn settur yfir dyr þéss, en dönsk skip, sem voru í föruin hjer við land, ljetu tilleið- ast að hafa fálkafánann uppi á framsiglu. En 1903 er fálkinn tek- inn í skjaldarmerki Islands og gat því ekki verið í fána lengur. HVÍTBLÁINN VERÐUR TIL Stúdentafjelagið sá að við svo stúdentar fylgdu honum. Það mál búið mátti ekki standa og árið lognaðist þó út af þegar Jón Ólafs j 1906 skipaði það. sjerstaka nefnd son varð að flýja land, og óánægj-1 til þess að koma fram með tillög- an hvarf er konungur gaf Islandi! ur um gerð íslensks fána. Nefndin stjórnarskrá árið eftir. bar fram tvær tillögur um kross- Stúdentar voru þá allir sjálf- fána. Var önnur bláhvíti fáninn, stseðismenn, sem vildu veg Islands en hin tillagan var um fána eins ®g frelsi. Sjálfstæðisþráin var og þann, sem nú er þjóðfáni ís jþeim í blóð borin, og þegar á árinu lands. Allur þorri stúdenta hall- 1373 fengu þeir Sigurð Guðmunds- ; aðist að bláhvíta fánanunr. Var son málara til þess að gera tillögu hann hyltur sem tilvonandi þjóð- wm sjerstakan íslenskan fána. fána Islands og mikið um hann rit Sigurður gerði fánann, hvítan að og mikið um hann talað og fálka á bláum feldi, og þennan sigursöngvar orktir til hans. En fána höfðu stúdentar á tjaldi sínu Stúdentaf jelaginu tókst þó ekki á Þingvöllum á Þjóðhátíðinni 1874. að bera þann fána fram til sigurs. Þar blakti hann í fyrsta sinn sem En baráttan fyrir honum varð þó Elsti núlifandi formaður Stúdentafjelagsins, Behedikt Sveinsson, fyrrverandi alþingisforseti, ásamt núverandi formanni fjelagssns, Páli Ásg. Tryggvasyni lögfræðingi. hafnað. Upp úr því kom þríliti skemmtun en dýrasýningar nú. fáninn, sem útrýmdi danska fán anum hjer á landi 1. des. 1918. Árið 1873 stofnaði fjelagið til leiksýninga í Glasgov/ og naut þar Mátti segja að sá dagur væri sig- aðstoðar Sigurðar Guðmundsson- urdagur fyrir Stúdentafjelagið. ar málara. Var þá t. d. leikin Ný- Þvi að enda þótt gerð fánans ársnóttin og Skuggasveinn. Næsta væri önnur en það hafði óskað, þá i vetur voru sýnd fjögur leikrit, þar var hitt meira um vert, að hjer á meðal Hellismenn. En upp úr var unninn sigur í fánamálinu, I þessu fór að bera á andúð gegn og því á það vel við að stúdent- 1 þvi, að prestaskólamenn væri að ar minnist þessa dags jafnan með leika. Og á hinn bóginn þótt: þétta hátíðabrag. leiða ba'jarbúa i of mikla freistni, Af öðrum málum, sem fjelagið , því að „kerlingarnar seldu rokk- ljet mikið til sín taka fram yfir j ana sína og karlarnir sjóstakk- aldamót, voru Mentaskólamálið, j ana sína“ til þess að geta keypt Bankamálið, Stjórnarskrármálið, | aðgöngumiða á sýningarnar. — Háskólamálið og stofnun íslensks | Skonimu siðar andaðist svo Sig- eimskinaf jelags. Yrði of langt xnál urður Guðmundsson og upp frá við háskólastúdenta, háskólaráð og önnur samtök menntamanna um byggingu fjelagsheimilis stúdenta, Hefur bæjarráð þegar úthlutað góðri lóð í háskólahverfinu undir þá byggingu. Mun nú verða hafin öflug barátta fyrir lausn þessa máls. Fer vel á því að hún skulí hafin á þessum tímamótim í lífí fjelagsins. BREYTT VIÐIIORF Viðhorf eru nú mjög breytt I íslensku þjóðlífi frá hinum fyrri starfsárum Stúdentaf jelagsins. Starfsemi þess hefur því eðlilegs. breytt töluvert um svip. Fjelagift hefur þó fram til þessa dags ver- ið trútt þeim tilgangi sínum að* táta hin örlagaríkustu mál þjóð- arinnar jafnan til sín taka. í vitund menntamanna og þjóð- arinnar í heild er það. ennþá þjóð- 'eg og merkileg stofnun. Innan bess vjebanda hafa margir af á- gætustu forvígismönnum íslend- inga starfað að fjölmörgum nytja og menningarmálum. Mun svo enn verða á komandi címum. 38 FORMENN Á LÍFI Rúmlega 70 menn munu hafa verið formenn Stúdentaf jelags Reykjavíkur frá upphafi. Eru 3? þeirra á lifi. Elstur þeirra, nær 74 ára, er Benedikt Sveinsson, fyrrverandi alþingisforseti, er var formaður 1903—1904. Núverandi formaður er Páll. Ásg. Tryggva- son lögfræðingur. Fjelagar Stú- dentaf jelagsins eru nú um 700 tals ins. Er það því fjölmennara en nokkru sinni fyrr. Undanfarin ár hefur fjelagið starfað af miklum þrótti. Stendur fundastarfsemi þess um þessar mundir með bióma. Iljer hefur aðeins verið ‘stiklað á nokkrum atriðum úr sögu þessa merka fjelags. Islenskir mennta- menn hylla það á áttræðisamæli þess og árna því gæfu og lang- lifis. S. Bj. Núverandi stjórn Stúdentafjelagsins: Sitjandi frá vinsíri: Pjetur Sserau. sen viðskipíafræðingur, gjaldkeri, Páll Ásg. Tryggvason lögfræðingur, fciin., /isgeir lvjftgnússon Iögfræð' ~ir. varaformaður. Standandi frá vtnstri: Vilhjálmur Árnasön, raeðstjónu cíi og 1 agnús Guðjónsson st'i'' ý ritari. að rekja það allt. /i.' 'GLUSTARFSEMI FJELAGSINS ? ið er ekki úr vegi að minnast á V u bátt sem Stúdentafjelagið hefir átt i því nð, halda uppi skemmtunuir tiæðslu í þess- um bæ, meða; hann v ir enn á gelgjuskeiði. því varð minna um sýningar. Þó var leikið við og við. Seinast var leikið „Allt í grænum sjó“, en það þótti of grátt gaman, svo að pað var bannað. HAPPADRJÚGAR NÝUNGAR i Þá varð alþýðufræðsla ' je’ ins úthaldsbetri og happ; Viðskipfi Vesfur- o§ Ausiur-Þýskalaiids BERLÍN, 29. nóv. — Á morgun, föstudag, stöðvast öll viðskiptf Vestur- oð Austiu-Þýska'ands. Undanfarna 3 rr.únuði hafa íarið am lítils háttar vöruskipti milli andanna, en viðskiptasainnir inn fellur úr gildi í fyrran — Reuttr —N'T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.