Morgunblaðið - 28.12.1951, Síða 1
16 síðuar
38. árgangur.
300. tbl. — Föstudagur 28. desember 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins. |
Jólasveinn í Veslurborg.
Á aðfangadagskvöld kom jólasveinn í heimsókn að barnaheim-
ilinu í Vesturborg, með gjafir handa tveim einstæðings börnum,
sem þar eiga heima. — Bíl handa drengnum, sem heitir Hrafn og
stóra brúðu handa telpunni, en hún heitir Anna Elísabet. Það
var Knattspyrnufél. Valur, sem gaf börnunum þessar jólagjafir,
en þær drógust ekki út í leikfangahappdrætti því, er félagið efndi
til. — Á myndinni, auk jólasveinsins og Önnu litlu, er forstöðu-
kona Vesturborgar, Ingibjörg Jónsdóttir og Jóhann Eyjólfsson,
formaður Vals.
(Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.)
Filllranf S.Þ. íúslr til
ni framlengjo irestinn
Málinu hefur þé ekki verið hreyfi eonþá.
ÁrangisrsSausar viðræður um fangaskipfi í Kéreu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TÓKÍÓ, 27. des. — Hinn 27. nóvember s. 1. sömdu styrjaldaraðilar
í Kóreu svo um, að markalínan við hugsanlegt vopnahlé skyldi
miðast við vígstöðu herjanna þá, ef samningar hefðu tekizt innan
30 daga um önnur atriði vopnahlésins, ella yrði að semja um
markalínuna að nýju. Ferstur þessi er nú liðinn én sanmingsaðilar
hafa þó ekki minnzt einu orði á málið. Rætt var um fangaskipti
í Panmunjom í dag.
<S----------------------------------
VILJI FVRIR HENDI
Ridgway hershöfðingja hefur
verið veitt heimild til að fram-
lengja þennan frest f. h. Sam-
einuðu þjóðanna um skemmri
tíma, ef þurfa þykir.
Fregnir frá bækistöðvum S. Þ.
í Kóreu herma, að þar sé fyrir
hendi vilji til að framlengja
frestinn og talið er að kommún-
istar séu þess einnig fýsandi,
enda þótt hvorugur aðila hafi enn
hreyft því máli.
FANGASKKIPTI
Fulltrúar kommúnista í Pan-
munjom lýstu því yfir í fanga-
skiptanefndinni í dag, að lofts-
lag og sjúkdómar hefðu orðið
mörgum bandarískum stríðsföng-
um, sem nú er saknað, að fjör-
tjóni í Norður-Kóreu. Hér er
'um að ræða m. a. um 1000 banda-
ríska stríðsfanga, sem ekki var
getið á fangalista þeim, er lagð-
ur var fram fyrir jólin.
Libby sjóliðsforingi, einn af
fulltrúum S. Þ. sagði eftir fund-
inn í dag, að ef til vill hefðu
kommúnistar með þessu gefið í
Framh. á bls. 12.
Taft, Warren
og Stassen
FILADELFÍU 27. des. — Banda-
ríski stjórnmálamaðurinn Har-
old Stassen tilkynnti í dag, að
hann mundi vinna að því, að
verða tilnefndur, sem forsetaefni
flokks repúblikana við forseta-
kosningarnar á næsta ári.
Áður höfðu þeir Robert Taft,
öldungadeildarþingmaður og
Earl Warren ríkisstjóri í Kali-
forníu gefið sams konar yfirlýs-
ingar.
Stassen er nýkominn úr ferða-
lagi frá Evrópu, þar sem hann
ræddi m. a. við Eisenhower hers-
höfðingja. Stassen hefur til
skamms tíma verið talinn stuðn-
ingsmaður hershöfðingjans. Har.n
er aðeins 44 ára að aldri og er nú
forseti Pennsylvaniu-Háskólans í
Fíladelfíu.
— Reuter—NTB.
Lögregla berst vlð stúd-
enta á götum Kaíróborgar
FÁRVÍÐRI VIÐ
ENGLANDSSTRÖKD
LUNDÚNUM, 27. des. — Stór-
viðri geisaði í dag meðfram vest-
urströnd Englands og hefur vind-
hraðinn komizt upp í 160 km. á
klukkustund.
Hefur fárviðrið valdið gífur-
legum spjöllum, m. a. rifið þök
af húsum og kippt upp stærðar
trjám. Símalínur hafa rofnað og
ekki verið unnt að hefja við-
gerðir sökum veðurs. Sæsíma-
kaplar landa á milli hafa einnig
rofnað. Skip, sem stödd eru við
suður- og vesturströnd Englands
voru mörg hætt komin í dag og
risaskipinu Queen Mary seinkar
um tvo daga af þessum sökum
á leið sinni til Southampton, þar
sem Churchill forsætisráðherra
fer um borð í skipið á sunnudag
á leið sinni til fundar við Tru-
man forseta.
Þykjast sjómenn er voru stadd
ir á þessum slóðum ekki hafa
séð annan eins stórsjó og þar
var. Reuter.-NTB.
G. 0. Sars í viðgerð
BERGEN og Álasundi 27. des. —
Norðmenn hafa ákveðið, að
snekkjan Andenes hefji síldarleit
og hafrannsóknir strax eftir ára-
rnótin í stað rannsóknarskipsins
G. O. Sars, sem laskaðist nýlega
er það kenndi grunns. G. O.
Sars verður nú tekið til viðgerð-
ar og er búizt við að henni ljúki,
þannig að skipið verði sjófært á
ný, um 10. janúar n.k.
Andenes hefur oft verið við
norðurströnd íslands á sumrum
við eftirlitsstörf. — NTB.
SKÓLUM LOKAD 0G NEYÐARÁSTANDII
LÝST YFIRIKAIRÓ OG ALEXANDRÍU j
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
KAIRÓ, 27. des. — Egypzk yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi
í tveim stærstu borgum landsins vegna alvarlegra átaka, sem urðu
í dag milli lögregluliðs og stúdenta, er fóru hópgöngur um göt-
urnar og unnu spellvirki. Æð
óákveðinn tíma.
Flugmennirnir
lálnir lausir
★ BUDAPEST, Wínarborg og
New York 27. des. — Banda-
rísku flugmennirnir sem
neyddir voru til að lenda í
Ungverjalandi á dögunum
hafa nú verið dæmdir í
30.000 dala sekt hver og til
vara 3 mánaða fangelsi.
ic Ríkisstjórn Bandaríkjanna
hefur boðizt til að greiða
fé þetta, samtals 120.000 dali
gegn því að fulgmennirnir
verði tafarlaust látnir lausir.
it I fréttum frá Budapest herm-
ir að flugmennirnir verði af-
hentir bandaríska sendiráð-
inu þar í borg á föstudag og
verði þeir þá þegar fluttir í
bifreið til austurrísku landa-
mæranna.
Ákvörðun Bandaríkjastjórn-
ar að greiða féð, hefur feng-
ið mjög misjafnar undirtekt-
ir blaða þar í landi og tala
sum þeirra um mannrán og
lausnarpeninga í þessu sam-
bandi. — Reuter—NTB.
skólum hefur verið lokað unx
2 STUNDA BARDAGI
Stúdentar í Kairó fóru i
dag hópgöngu til hallar Far-
úks konungs undir vígorðinu
„Enga málamiðlun við Eng-
lendinga". Lögreglulið gerði
tilraun til að stöðva hópgöng-
una og sló í bardaga, sem stóð
í 2 klukkustundir. Hófu stúd-
entarnir ákafa grjóthríð að
lögreglumönnunum, en þeir
svöruðu með táragassperngj-
um og skothríð til lofts.
Tókst stúdentum að hrjóta
mótspyrnuna á bak aftur og
héldu inn á aðalumferðargötur
borgarinnar, þar sem þeir veltu
vöruflutningabifreið um koll o@
kveiktu í. Ennfremur brutu þeir
ljósastaura og gluggarúður. Tóku
þeir tvo lögregluþjóna höndum
og höfðu þá með sér sem gísla.
j
MÓTMÆLI GEGN RAÐU-
NAUTUM KONUNGS
Farúk konungur hefur skipað
tvo fyrrverandi sendiherra i
Lundúnum, til að gegna störfum
sem ráðunautar í utanríkismál-
um. Stúdentar telja þetta merki
þess, að konungurinn hyggist
gera tilraun til að leysa deiluna
við Breta með samningum með
tilstuðlan hinna nýju ráðunauta,
sem taldir eru vinsamlegir i
garð Breta.
Verður Mossadcq forsætisráð-
herra leiddur fyrir landsdóm?
Slarísmsnn í Ábadan fá ekki greidd laun sín
SKÓLUM LOKAÐ
Háskólanum í Kairó hefur ver-
ið lokað um óákveðinn tíma, og
auk þess flestum öðrum æðri
skólum. Síðast þegar til fréttist
höfðu óeirðirnar hjaðnað en lög-
reglan er stöðugt á ferli um göt-
ur borganna og öflugt varalið
hefur verið kvatt út.
Fjöldi stúdenta særðist í óeirð-
unum og hafa þeir verið lagðir
í sjúkrahús, en lögreglan hefur
einnig tekið marga þeirra í sín-
ar vörzlur.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TEHERAN, 27. des. — Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í persneska
þinginu gerðu harða hríð að Mossadeq forsætisráðherra í neðri
deild þingsins í dag. Telja þeir, að Mossadeq hafi leitt ógæfu yfir
þjóðiná. Skoruðu þeir á forseta þingsins að kalla saman sérstakan
fund, þar sem þeir hyggjast leggja fram formlega kröfu um að
forsætisráðherrann verði leiddur fyrir landsdóm. Skv. stjórnar-
skrá landsins ber forsetanum skylda til að kalla saman sérstakan
fund innan 30 daga til að fjalla um slíkar kærur.
---------------------------♦ÁSAKANIRNAR
Kosiungshjón
í heimsókrc
STOKKHÓLMI, 27. des. —
Sænsku konungshjónin fara í
opinbera heimsókn til Noregs og
Danmerkur í marsmánuði næstk.
Undirbúningur fararinnar er þeg
ar hafinn í Stokkhólmi, en brott-
farardagurinn hefur þó ekki ver-
ið endanlega ákveðinn. Kon-
ungshjónin halda fyrst til Osló-
ar en þaðan til Kaupmannahafn-
ar. — NTB
Stjórnarandstæðingar halda
því fram að Mossadeq hafi
brctið landslög, rænt þjóðina
frelsi sínu, leitt yfir hana efna
hagslegt öngþveiti og hrun og
ekki sýnt þinginu nægilega
virðingu og traust.
Harðar umræð.ur urðu um efna
hagsmál í persneska þinginu í dag
og kom þá fram krafan um að
Mossadeq yrði stefnt fyrir lands-
dóm. Um jólin gerðu allmargir
persneskir starfsmenn í olíu-
hreinsunarstöðvunum verkfall
sökum þess, að núverandi eigandi
Framh. á bls. 12
FELLUR STJÓRNIN?
Síðustu atburðir í borgum
Egyptalands hafa komið þeim
orðrómi á kreik á ný, að stjóm
Nahas Pasha sé að falli komin,
en staðfesting hefur þó ekki feng-
izt á orðrómnum frá ábyrgum
aðilum.
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Se*nt í kvöld var tilkynnt, að
9 lögreglumenn og 17 stúdentar
hefðu verið lagðir í sjúkrahús í
Kairó vegna áverka er þeir hlutu
í óeirðunum.__________
Fleiri varðskip
DÓMURINN í landhelgismáli
Norðmanna og Englendinga hef-
ir að vonum vakið mikla ánægju
í Noregi. Þó hafa sjómenn í
Finnmörk í Norður-Noregi kvart-
að yfir því, að landhelgisgæzlan
sé langt frá því að vera nógu
fullkomin, — það þurfi að auka
varðskipaflotann vegna ágengni
erlendra skipa. __ j