Morgunblaðið - 28.12.1951, Page 5
Pöstudagur 28. des. 1951
M0RGVNBLAÐ1Ð
Leikfélag Reykjavíkur „PÍ-PI»KÍ“
LEIKFÉLAG REYKJAYlKUR
hefijr ráðizt í þanri mikla vanda
pð taka til sýningar eitt af önd-
yegisritum kínverskra leikbók-
ínennta, hið klassiska leikrit „Pi-
eða „Söngur lútunnar", eft-
ír Ká-Taö-Tsjeng. Nöfn þessi Játa
í>ð s.jálfsögðu annarlega í íslenzk-
íim eyrum og flestir munum vór
Vera jafn nær þótt þau séu nefnd,
isvo sáralítiö þekkjum vér til þess-
jarar ævafornu menningarþjóðar
iog afreka hennar á sviði lista og
lbókmennta fyrr og síðar. — Kín-
yerak menning hefur staðið föstum
ífótum í árþúsundir og leikmennt
þessarar miklu þjóðar á sér lang-
(an aldur. Eins og í öðrum löndum
a hún rætur sínar í trúariífi þjóð-
(arinnar og helgiathöfnum, en hef-
>ur eftir því, sem aldir runnu, þró-
pist til sjálfstæðrar listar. Hér
Verður ekki reynt að rekja þá
þróunarsögu, enda þyrfti langt og
Jmikið mál til þess að gera því
Veiigamikla cfni við’nlítandi ckil. ■—
Hugarheimur kínversku þjóðar-
ínnar er um margt wði frábrugð-
inn hugarheimi vestrænna þjóða.
iErfðavenjur þeirra eru sterkar
<Og, sérstæðar og Hfsviðhorf þeirra
tog hugsunarháttur um margt á
{annan hátt farið cn með oss og
öðrurn þjóðum, er vér þekkjum,
fenda hvort tvoggja mótað
(af sérstæðum trúarhugmyndum
feg Hfskjörum. Að því leyti fáum
fvér í leik þeim, sem hér er um
gið ræða, skyggnst inn í ókunnan
Sieim. En inn við kjarnann eru
(mennirnh' þó hver öðrum næsta
líkir, hverrar þjóðar sem þeir
feru og hvar sem þeir lifa lífi
feínu. Því á boðskapur sá, sem. leik-
S-itið flytur, — hin mikla ljóðræna
íegurð þess og djúpu lífssannindi,,
e— erindi til allra manna og alla
þjóða, jafnt núi dag og þá er það
.Var fyrst sýnt við keisarahirðina
Jkínversku fyrir fimm hundruð og
íimmtíu árum.
\ Enda þótt efni leikritsins „Pi-.
|)a-ki“ sé áhrifamikið og heillandi,
ihygg ég að hin ytri leiktælvni —
feviðsetningin og notkun hjálpar-
jgagnanna— hafi vakið ekki minni
(athygli leikhúsgesta, svo frábrugð-
Ín er hún því, sem vér eigum að
Venjast. Er þar í aðalatriðum
ifylgt hinni fornu kínversku leik-
íækni, sem er mjög sérstæð og
Býnir Ijóslega að kínverskir áhorf-
fendur hafa ekki þurft á neinum
S-aunveruleikablæ að halda við leik
feýningar og kosið heldur að láta
ímyndunaraflið koma til. Er það
^thyglisvert, því að ýmsir hinna
gmgri leikritah. t. d. í Bandaríkj-
Mnum virðast hafa í þessu efni
lært allmikið af Kínverjum, eða
þó ef til vill öllu fremur áf Jap-
Bnum. Leikstjórinn, Gunnar R.
ííansen, hefur ritað í leikskrána
Btutta, en fróðlega yfirlitsgrein
þm kínverska leiklist og um þetta
þtriði kemst hann þannig að orði:
j,,Við sýnum leikritið sem r>am-
foland vestrænnar raunhyggju og
foínverskrar „stíliseringar". Og
fom tónlistina í leiknum segir leik-
^tjórinn: „Svipað gildir um hljóm-
eflir kínverska skáldtð Ká-Tse-Tsjeng
Leiksijóri; Gwnar R. Hansen.
Frwnsýning á annan í jéium.
Fréttabréf úr V.-Skaðt.
TÍÐAUFAR OG
inYFIINGl'R
Um tíðarfarið hér eystra er
þetta helzt að segja: Heyskapar-
tíð um sláttinn var ágæt og nýt-
ing heyja með bezta móti. Samt
eru heybirgðir í minnsta lagi að
ég hygg, því að hvortveggja er,
að fyrningar voru engar frá því
í fyrra og grasspretta var lítil í
sumar vegna kulda og þurrka í
vor. Menn hafa því fargað venju
fremur miklu af skepnum, eink-
um kúm, ef það mætti verða
til þess að komast hjá fóðurbæt-
iskaupum. Samt eru útibú verzl-
ananna hér fyrir aus'tan sögð all
vel birg af þeirri vöru, enda kann
svo að viðra í vetur og næsta
vor að grípa verði til hennar
meira en margur óskar.
SLÁTRUN OG UPPSKERA
í haust var slátrað rúmlega
átta þús. fjár hjá Sláturfél. Suð-
urlands á Kirkjubæjarklaustri.
Voru það mest dilkar. Eé var!
með rírasta móti til frálags en
þó nokkuð misjafnt eftir heim-
ilum. Uppskera úr görðum var í
meðallagi og sumsstaðar yíir það.
Hér um slóðir væri hægt að auka
kartöfluræktun, og færi það vel
saman með- þeirri ræktun og
| stækkun túnanna, sem bændur
Upphaf 3. þáttar. Sitjandi frá vinstri: Tsæ-Jong (Gísli Halldórs- hafa nú mikinn hug á. En til
var fædd 6. apríl 1854 að Eystri
Dalbæ í Landbroti, giftist um
fertugt frænda sínum Jóni Ólafs-
syni og bjuggu þau á Eystra-
Hrauni. Eftir tæplega 9 ára sam-
búð þeirra andaðist Jón og eftir
það dvaldi Gróa lengst á Teyg-
ingalæk og með systrunum það-
an, Elínu á Hunkubökkum og
Guðleifu á Hvoli, sem sýndu
þessari gömlu konu mikla
tryggð.
Allar voru þessar góðu og
gömlu. konur í ríkum mæli gædd-
ar hinum „fornu dyggðum",
vinnuseminni, trúmennskunni,
trúrækninni. Ekki væri þjóð-
in á neinu flæðiskeri, ef marga
þegna ætti hún slíka í dag.
G. J5r.
son) Njú prins (Þorsteinn Ö. Stephensen) og Njú Tjí (Guðbjörg
Þorbjarnardóttir).
listina, sem hér er Höfð, hún er1
samin eftir frumstæðum tónskala,
þvi að kínverskur tónskali hefur
aðeins 6 tóna ... 1 þessu éfni er
hljómlistin líka „staðfærð" . . .
Leikstjórinn, Gunnar R. Ham-'
sen, hefur nú sem fyrr reynst
frábær í Starfi sínu. — Engum,
sem sér þessa sýningu blandast
hugur um hvílíkt afbragðsverk
hann hefur hér af hendi leyst, við
hin erfiðustu skílyrði. Leikurinn
er í 15 sýningum og persónurnar
milli 20—30. Engu að síður fer
allt fram hiklaust og örugglega á
hinu litla leiksviði, sem notað er
út í æsar af mikilli hugkvæmni.
Staðsetningar allar eru og góðar
og eðlilegar svo að jafnvel „senu-
mennirnir", sem taka sinn þátt
í leiknum fyrir opnu sviði, falla
inn í heildina sem hezt verður á
kosið. Er heildarsvipur leiksins
þannig með ágætum.
Hlutverkin í leiknum eru sem
áður segir fjölmörg og verður
hér ekki rúmsins vegna hægt að'
geta nema fárra þeirra. Veiga-
mestu hlutverkin eru leikin af
þeim Gísla Halldórssyni, Ernu
Sigurleifsdóttúr, Guðbjörgu Þor-
bjarnardóttur og Þorsteini Ö. Step
hensen. Önnur hlutverk meiri-
liáttar fara þau með Guðjón Ein-
arsson, Áróra Halldórsdóttir og
Guðlaugur Guðmundsson.
Gísli Halldórsson leikur Tsæ-
Jong, hnn unga menntamann,
sem kallaður er til valda og met-
sjónleiknum „Önna Pétursdótt-
og þá einkum í Idutverki Epla
þess þurfa menn að losna við
uppskeruna strax á haustin. —
Geymslur eru ekki til á bæjum
nema fyrir lítið magn, og auk-
inn fjárstyrkur til að byggja slík
ar geymslur, eins og nú er lagt
blómsins í leiknum „Segðu steinin- j tn á Alþingi, er hæpin leið til
Hlutverk það, sem honum úrbóta — Hitt væri eðlilegra, að
félagssamtök bænda, búnaðarfé-
lög eða kaupfélög, kæmu upp
hefur nú verið falið er mikið og
vandasamt og því ekki öðrum fævt
en mikilhæfum leikara að leysa það stórum geymslum. Það væri
vel af hendi. Gísli sýndi það nieð bæ8i ódýrara og veitti meiri
leik sínum í fyrrakvöld, að hann tryggingu fyrir því að varan
er vandanum vaxinn, því að leikur geymist óskemd unz hún kemst
hans allur er hnitmiðaður og ör-
uggur og ber vott um næman skiln
ing leikarans og sterkrar tilfinn-
ingrar. Með þessu hlutverki hefur
Gísli unnið glæsilegan leiksigur og
má hiklaust télja hann meðal efni-
legustu yngri leikara vorra.
Ema Sigurleifsdóttir fer með
hlutverk Tjá-Ú-Njang, konu Tsæ-
Jong. Er það einna erfiðast allra
hlutverka leiksins og gerir hinar
ítrustu kröfur til leikandans. Frú
Ei'na hefur leikið allmörg hlutverk
á undanförnum árum og er því
orðin leiksviðinu vön. ‘En hingað
til hefur húh aðallega gefið sig
að gamanleikjum og var mönnum
því mikil forvitni á að sjá hversu;
henni mundi takast að leysa af
hendi þetta erfiða og alvarlega
hlutvetk. Er skemmst frá að segja
að frúin gerði hlutverkinu hin
ágætustu Skil. Ilún var látlaus
og eðlileg í auðmýkt sinni, hlý í
umhyggju sinni fyrir tengdafor-
eldrum sínum og hógvær í sorg
sinni og mótlæti. Gerfi hennar var
gott að öðru leyti en því, að síðar
í leiknum hefði meira mátt gæta
í útliti hennar hörmunganna frá
orða í borg keisarans. Er þetta hungursneyðinni (sbr. er hún
eitt af veigamestu hlutverkum ‘ peglar sig heima hjá prinsessJ
leiksins. Gísli er áður kurmur leik-
húsgestum liér fyrir ágæan leik
Njú-Tjí (Guðbjörg) og Tjá-Ú-Njang (Erna Sigurleifsdóttiv).
unni). Einnig frú Erna á hér mikl-
um leiksigri að fagna.
Þorsteinn Ö. Stephensen leikur
Njú prins, nánasta ráðgjafa keis-
arans. Er persónan öll hin stór-
brotnasta og með óbildandi trú á
tign sinni og ágæti. Þorsteinn leik-
ur þennan fulltrúa kínverskrar
höfðingjastéttar afbragðs vel. —
Sjálfsánægjan ljómar af ásjónu
hans og hvert orð, sem út gengur
af hans munni, er sagt af fjálg-
lcik og velþóknun á þeim, sem
talar. Þorsteinn er þarna vissu-
lega á réttum stað og sýnir það
bezt, hversu mikilvægt það er, að
rétt sé skipað í hlutverk.
Njú-Tjí, dóttur Njú prins, en
síðari konu Tsæ-Jong leikur Gnð-
hjörg .Þorhjarnardóttir. Einnig
það er veigamikið hlutverk. Ung-
frú Guðbjög er þegar komin í
fremstu röð íslenzkra leikkvenna,
enda er leikur hennar að þessu
sinni prýðisgóður. Henni tekst vel
að sýna hina fíngerðu og göfugu
kínversku hefðarkonu, ber sig vel
og hreyfir sig með miklum þokka.
Framh, á bis. 10
á markaðinn.
MANNALÁT
Getið hefur verið um hið svip-
lega slys á Núpum í Fljótshverfi,
þegar Helgi Bjarnason, bóndi þar
drukkraði 27. okt. s. 1.
Héi skal með fáum orðum
minnst þriggja gamalla kvenna,
sem safnast hafa til feðra sinna
í haust og vetur.
Þann 9. okt. lézt að heimili
sínu Keldumýri á Síðu Guðný
Brynjólfsdóttir, kona Bergs Jóns
sonar bónda þar. Hún var fædd
að Hraungerði í Álftaveri 17.
jan. 1865. Árið 1906 giftist hún
Bergi manni sínum og bjugg.u
þau um langan aldur í austur-
bænum á Keldunúpi, og nú í
elli sinni áttu þau þar traust
rthvarf hjá dóttur sinni, Sól-
veigu og fóstursyni Jóni Páls-
syni, sem nú er kvæntur Sigríði
Jónsdóttur frá Teygingalæk og
liefur tekið þar við jörð og
búi.
Ástríður Þórarinsdóttir í Hraun
koti í Landbroti dó að heimili
sínu 31. okt. á 93. aldursári. Hún
fluttist barn að aldri með for-
eldrum sínum að Þykkvabæ og
var hjá þeim meðan þau lifðu
og með bróður sínum Helga, hin-
um kunna bónda og borgara.
Síðustu áratugina var hún í hús-
mennsku hjá þeim Ólafíu og
Sigurði í Hraunkoti og átti þar
í hvívetna góðu að mæta.
Elzta manneskjan hér í presta-
kallinu Gróa Þorgeirsdóttir á
Hvoli í Fljótshverfi andaðist þar
á bær.um þann 25. nóv. Hún
hm og iRaSyrmn
i
sair
KRISTJÁN Sig. Kristjánsson rit-
höfundur hefir nýlega sent frá sér
bók með þessum titli. Þetta er
sagan um Biörk og Reynir, prests-
hjónin á Sólvangi, sagan um æfi-
starf þeirra og örlög.
Þau þekkjast strax er þau sjás'fc
í fyrsta sinn á unga aldri, vita.
að þau eru gamlir vinir, endur-
nýja tryggðaböndin og hefja sam-
starf. Bæði finna þau þegar köll-
un hjá sér til að láta gott af
sér leiða í jarðlífi því, sem þau
eiga framundan. Þau taka for-
göngu í menningarmálum sóknar-
innar, starfa í Guðspekilegum og"
Kristilegum anda, leitast við a<>
láta alstaðar gott af sér leiða.
og launa illt með góðu.
Stíll bókarinnar er yf irlætis-
laus, eins og höfundurinn. — Frá-
sögnin skír og nægilega spennandi
til að halda lesandanum við efnið.
Mynd sú, sem höfundurinu
bregður upp af lífsstarfi þessara.
göfugu hjóna er fogur og eftir-
breytnis verð. Allir, sem vilja, geta
haft gott af að lesa þessa bók.
Bezt er að lesa hana með barns-
legum huga. Vera laus við allaa
trúarofsa, bæði í andlegum. mál-
um, efnishyggju og listastefnum
— sjá svo til hvort ekki verður
eitthvað eftir til uppbyggingar og
sálubóta.
Að öllu saman lögðu, held ég.
að þessi saga sé með beztu jóla-
bókum í þetta sinn.
Þ. ÓJ.
A
fríðar
EFTIRFARANDI Ijóðlínur urða
til eftir að Guðrún .1 óHannsdóttir-
frá Brautarholti hafði séð högg-
myndasýningu frú Gunnf ríðar
Jónsdóttur.
Ég kom þar við sem köllun
starfsins skýr
kraftur vit og snilli andans býr
þar, sem listakona vinnur verk,
er verða um aldir tálin stór og
merk
þar, sem trúin túlkar hjartans
mál i
í töfrum þeim, er birtast stcrri "
sál. :
G. J.
BANDARÍSK skóabörn hafa safn
að yfir 20.000 dölum sem afhenthr
verða þýzka Rauða krossinum til
ráðstöfunar fyrir þýzk börn.
Bréfabindi
Alíar stærðir fyrirliggjandi.
Aðeins selt til scrverzlana í Reykjavík
og verzlana út á lándi.
A S K J A h. f. Pappa og pappírsiðnaðarvörur.
Höfðatúni 12 — Sími 5815.