Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. janúar 1952. * MORGUNBLAÐÍÐ Vfirlýsing' Jóns á lleyiti- : stað stendur óhöggiuð í HINNI MERKU ræðu Jóns á Reynist&ð í síðustu eldhús- umræðum á Aiþingi, komst hann m. a. að orði á þessa leið: „Það hafa verið eins kocar óskráð lög innan þing- flokks Sjálfstæðismanna, þó engin samþykkt hafi verið um það gerð, að séu bændafuUtrúarnir í Sjáií- stæðisflokknum á einu máli um afgrciðslu einhvers Iandbúnaðarmáls á þingi, og það erum við alla jafnan, þá fylgir yfirleitt flokkurinn því.“ 9 Hermann Jónasson, ráðherra, taldi Jón á Reynistað boða nýja stefnu Sjálfstæðismanna með • þessum ummælum. — Ráðherrann sagði: „Allt of oft höfum við séð bændafuljtrúa Sjálf- stæðisflokksins á þingi greiða atkvæði með land- búnaðarmálum, en hinn hluta flokksins beiía aí- kvæðavaldi til þess aðr feíla þau mál með verka- mannaflokkunum." * © Út af þessum orðum Hermanns Jónassonar áréttaðl Jóhann Hafstein yfirlýsingu Jóns á Reynistað í eldhúsumræðunum með þessum orðum: „Ails ekkert framfaramál Iandbúraðarins heíur sætt slíkum örlögum, (sem H. J. heldur fram). Getsakir hæstv. lantíbúnaðarráðherra í þessu efni eru með öllu ósæmilegar.“ Loks var um þetta ritað í forustugrein Mbl. þannig: „Þessi ummæli Jóns á Reynistað hafa við fyllstu rök að styðjast. Þau eru sannleikurinn sjálfur.“ • Af framangreindu tilefni hefur Tíminn nú verið að dunda við það frá 19. des. s.l. að reyna að afsanna það, að yfirlýsing Jóns væri rétt. Er blaðið búið að birta ekki færri en sjö greinar í þessu skyni— undir fyrirsögninni „Sannleikurinn sjálfur" frá I—VII. Ekkert einasta af þeim dæmum, sem blaðið hefur nú með miklum erfiðismunum vitnað til úr alþingistíðindum og öðrum heimildum, sannar neitt af því, sem sanna þarf til þess að hnekkja yfirlýsingu Jóns á Reynistað. Hefur Tíminn því unnið mikið starf fyrir gíg — og gert sig að atnlægi, eða beran að öðru verra. • í greinunum 7 er vitnað í afstöðu sumra bændafulltrúa Sjálfstæðisflokksins til nokkurra mála: — myndunar ný- sköpunarstjórnarinnar — löggjafar nýsköpunarstjórnarinnar um verðlagningu landbúnaðarafurða — deilunnar um Búnaðarmálasjóðinn (í 3 greinanna) — og ríkisframlags til jarðræktarlaga 1944. í engu þessara dæma voru bændafulltrúar Sjálfstæðis- fiokksins „á einu máli“, heldur voru skiptar skoðanir um þau meðal þeirra sjálfra. Sanna eða afsanna þau þar af leiðandi alls ekkert varðandi yfirlýsingu Jóns á Reynistað. Loks er í einni hinna 7 greina vikið að áburðarverksmiðju- 1 málinu, en allt sem um það er sagt þar snertir bókstaflega ekkert efni þess máls, sem hér um ræðir. 9 Mbl. hefur af ásettu ráði látið dragast að svara þéssum skrifum Tímans. Þau eru hér með afgreidd öll í einu. En Tíminn á þess enn nokkurn kost að rétta svolítið hlut sinn. Með því að lýsa því yfir, að blaðið hafi hreinlega misskilið málefni það, sem það tók sér fyrir hendur að rita svo margar greinar um, og þess vegna ratað óvart út í vitleysuna, en ekki vísvitandi ætlað að blekkja lesendur sína. Fyrri kosturinn er töluvert betri en sá síðari og*er fyrir- gefanlegur. Kostar aðeins að játa eigin yfirsjón. Miklar ræktunarframkvæmd- ir í HikEaholfsðireppi j Fimm nýbýlí eru í undirbúningi ’ Frá frétíaritara vorum í Miklaholtshreppi. ÞESSU ári sem nú er senn liðið, hafa verið miklar ræktunar- framkvæmdir á flestum bæjum í hreppnum. Skurðgrafa ræktunar- Eambandsins er búin að fara yfir 4 hreppa síðan hún byrjaði starf Sitt, Staðarsveit, Miklaholtshrepp, Eyjahrepp og Kolbeinsstaða- hrepp og er hún komin til baka aftur vestur í Miklaholtshrepp. © riöur er nmn emi sigur sem þeir sækjast Avarp frú Roosevelt tiL, Kúreuhermanrm S. Þ. v Frú Eleanor Roosevelt spjállar við hermann úr iiði S. Þ., semt nýkominn er frá vígvöllum Kóreu. FIMM NÝBÝLI Hér í hreppi eru í imdirbúningi iD nýbýli, á þrem þeirra er búið fið reysa íbúðarhús, hjá Þorkeli jGuðbjartssyni, Hjarðarfelii, Birni í'Iiðssyni, Lækjarmótum og Þóri Jóhannssyni, Lágafelli-syðra. — Jlræðurnir Erlemlur og Einar Jlalldórssynir í Dal hafa sótt um • Jiýbýlisstyrk og fer.gið mælt út Jand til nýbýiis og einnig Guð- Jnundur Þórðarson á Miðhrauni. Jler þetta mikinn vott um áhuga Jtessara ungu manna á framtíð landbúnaðarins og trú þeirra á velgengi og framtíð sveitar sinnar. Hér er kominn mikill snjór, og má heita háglaust fyrir sauðfé. „LANDAFRÆÐI OG ÁST“ Þann 29. þ. m. sýndi Ungmenna- félagið Snæfell, Stykkishólmi, leik- ritið „Landafræði og ást“ í félags- heimilinu Breiðablik, að viðstöddu miklu fjölmenni. Þótti leikurinn takast ágætlega og. var leikendum óspart klappað lof í lófa. •—Fréttaritari. FYRIR skemmu heimsóttu 50 hermenn, sem barizt höfðu í liði Sameinuðu þjóðanna í Kóreu, Allsherjarþingið í París. Voru þeir fulltrúar 21 þjóðar, sem lagt hefur lið bar- áttunni við árásarmennina :t Kóreu. Við það tækifæri flutti frú Eleanor Roosevelt ávarp það, er hér fer á eftir í ís- lenzkri þýðingu. Þótti frúnni takast vel að segja í stuttu nxáli sögu Kór- eustríðsins og skýra tilgang þeirra mannfórna, sem þar eiga sér stað í þágu friðar og öryggis. Fórust henni orð á þessa leið: HNATTSTAÐA ættjarðar minn- ar og styrkur þjóðar minnar ollu því, að það féll í hlut hennar, í umboði Sameinuðu þjóðanna, að takast á hendur skipulagningu og stjórn fyrstu sameiginlegu_ varn- anna fytir heimsfriðnum. Eg segi i í allri auðmýkt: það er trúnaðar- og ábyrgðarstarf, sem vér erum i stolt af að gangast undir. Kóreska þjóðin tók árás þess- ari, sem .stjórnað var .og undir- búin af framandi aðilum, með hugprýði og drengskap, en beið jafnframt eftirvæntingarfull lið- veizlu S.Þ. Óefað spurði hún sjálfa sig eins og þjóðir Man- sjúríu, Abbyssiníu og Austur- ríkis höfðu gert, þegar á þær var ráðizt, hvort hjálp mundi berast frá alþjóðasamtökunum. Vafa- laust spurði hún sjálfa sig, hvort sagan mundi endurtaka sig og bænum hennar verða svarað með samúðaryfirlýsingum ein- um. IILIÐSTÆÐUR FRÁ FORTÍÐINNI Kaldhæðnin sjálf benti á marg ar hliðstæður. frá fortíðinni. Trú- in á að sáttmáli S.Þ. mundi örva sameinuð, markvís átök hafði lítið annað að styðjast við en það, að mannkynið væri faert um að læra af fyrri mistökum. Þeir menn, sem ekki voru kald- hæðnir, heldur svo kallaðir raun- hyggjumenn gátu bent á þá stað- reynd að ekki væri fyrir hendi neinn viðbúnaður vegna samoig- inlegra átaka í slíkum aðstæð- um. En hinum kaldhæðnu og lítiltrúuðu skjátlaðist. Hópur þjóða áleit varnir fyrir grund- vallarreglur sáttmála S.Þ. lífs- nauðsvr.legar eigin hagsmunum og alþjóðaheill. Samvizkusamt og friðelskandi fólk og leiðtogar þess um heim allan spurði sig þessarar spurn- ingar: Ef við bregðumst því að koma til liðs við bjóð, sem hefur endurheimt sjálfstæði sitt með sðstoð S.Þ., hvenær munu þá frjálsir haenn og konur fá trú og traust hver á öðrum, vinna sam- an að sameiginlegum hagsmun- um. Svarið, sem gefið var við þess- Jari spurningu, er ein af stórvon- um mannskvnsins. Svarið, sem gefið var á þessum örlagaríku stundum, kann að hafa bja.r«að heiminum frá hörmungum nýrr- ar heimsstyrjaldar. FÁS SÖGUNNAR TÓK ÖRLAGARÍKA STEFNU Fáura st.undum eftir árásina voru ákvarðanir orðnar að fram- kvæmdum. Gagnkvæm loforð um sameiginlegt öryggi voru ofnd. Fimmtíu og þrjár þjóðir veittu sáttmálanum tafarlausan stuðn- ing. Hugsjón sameiginlegra ör- yggisráðstafana til þess að hrinda árás og koma aftur á friði, kvikn aði og mótaðist. Horfið var írá gamla laginu, sem Mansjúría, Abyssinía og Austurríki eru tákn ræn fyrir. Rás sögunnar tók ör- lagaríka stefnu. Þess er vænzt, að þjóð, sem á er ráðizt, verji líf sitt. En sagan hafði ekki tamið okkur þann hugsunarhátt að vænta þess að aðrar þjóðir myndu koma til varnar fjarlægu fórnarlambi í árásarstríði. Að verja aðra í þeirri trú, að eigin öryggi eflist við það, krefst ímyndunarafls, hugrekkis og fúsleika til að íórna sérhagsmunum fyrir allra heill. TÓKU SF.R STÖÐU VII) HLIB FYKSTA FÓRNARLAMBSINS Þessir ungu rnenn, sem hér eru með oss í dag, eru sönnun þess að yfirgnæfandi meirihluti bjóða heimsins er gæddur slíku ímynd- unarafli, hugrekki og fúsleik til að fórna sérhagsmunum “yrir allra heill. Þeir eru vottur þess, að menn og þjóðir eru nú fúsar til þess að taka sér stöðu við hlið fyrsta fórnarlambsins í árásar- stríði og hrinda árásinni í stað þess að bíða eins og sláturfénað- ur eftir því að röðin komi að sjálfum þeim. Vér sjáum hér íyr- ir oss tákn um von, líf og bróð- urhug hins alþjóðlega samfélags, Miklu fleiri þjóðir en þær, sem eiga syni sína hér í dag, sjá og skilja af verkum þeirra, inntak þess, er gerzt hefur, og þær tengj- ast í viðleitninni til sjálfsvarnar með því að taka þátt í sameigin- legum vörnum. Ef þessara manna og vopna- brseðra þeirra frá öllum heims- álfum hefði ekki notið við, myndu orð og áform SÞ hafa lent í skjalasöfn vanmátta ákvarð ana. Þeir hafa lagt líf sín við þær ákvarðanir, sem vér höfum tekið. HLEKKUR í ÓRJÚFANDI KEBJU I sáttmálanum og ákvörðunum vorum segir: Hvar sem árásar- stríð verður hafið, þá mun því verða veitt viðnám, því mun verða hrundið og friði komið á fyrir sameiginlegar aðgerðir. Þessir koma til vor frá þeim stöð um, er margir af félögum þeirra hafa látið lífið, svo að þessi yfir- lýsing mætti verða lifandi sann- leikur og standast í framtíðinni. Vér lítum á þéssa menn sem full- trúa fyrir hlekki í órjúfandi keðju manna af öllum kynþátt- um, öllum þjóðernum og mörgum trúarbrögðum gagnvart sérhverri hótun um árásarstríð í "ramtíð- inni. Sumar þjóðir hafa spurt sig, hvort vanmáttur beirra heimilaði þeim að sjá af sonum sínum inn í vopnaðar raðir annarra, fjarri ættjörðum sínum. En nú vita þær, að eina framtíðarvon þeirra byggist á fúsleika annarra til að taka höndum saman við þær. Hið nýja viðhorf, að einn sé með öll- um og allir með einum, er nú einmitt að skapast. Fálmandi hugur mannkyns er nú farinn að skilja þetta hugtak sem einu raunhæíu vörnina fyrir friði og frelsi allra. Mennirnir, sem eru hér í dag, eru fulltrúar fyrir nýja tegyncL hermanna, markmið þeirra er ekki landvmningar. Ekki berjast þeir heldur einvörðung.u í sjálfs- vörn. Þeir berjast einvörðungu til að binda endi á árásarstríð. MarkL mið þeirra er að fá. tækifaari til að leysa með friðsamlegum hætti. hið pólitíska vandamál, sem olli árásinni. Friður, er hinn eini sigur sem þeir sækjast eítir. SAMEIGINLEG ÁTÖK í ÞÁGU FRIBARINS EKKI LENGUR FRAMTÍÐARHUGSJÓN Til að ná þessu markí, hafa þeir orðið að takmarka aðgerðir sínar með dæmafáum hætti. Dags daglega er ráðizt á þá frá her- stöðvum og birgðastöðvum, en þeir mega ekki gjalda. í sömu raynt. Blóði margra, hermanna SÞ hefur verið úthelit í þessari göfugu viðleitni til þees að halda styrjaldarsvæðinu innan ákveð- inna takmarka. Það hefur þeim áuðnazt. Þetta er bezti vottur þess að eini sigurinn, sem þeir sækjast eftir er fviour. Sem bet- ur fer, er að verða ljóst að frið- arsigur er unnt að vinna. Ég hygg, að Kój-eustríðið r.tafi af misreikningi. Ég held að nú séu miklu minni líkur fyrir slík- um misreikningi. Sameiginleg átök í þágu frjðarins er nú ekki lengur frúmtíðarhugsjón ein, þau eru staðreynd. FriSur, frelsi, ör- yggi og einstaklingsleg hamingja munu ekki lifa og dafna ef vér gerumst reikulir og tvístrumst eða snúum aftur ti! gamla lagsins að hver hugsi um sjáifan sig. Fyrir hönd þjóðar írrimaar, sér- staklega fvrir hönd mæðranna og eipinkvennanna cg systranná, sem biðja þess að íórnirnar sem. færðar eru í þágu friðar í Kóreu, megi biarga. sonum þeirra, mönn- um og bræðrum frá ógnum meira stríðs, þakka ég yður, synir margra þjóða, fyrir það, sem þér og félagar yðar hafa gert og fyrir það, sem þér eruð fulitrúar fyrir í heiminum í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.