Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ \ Sunnudagur 6. janúar 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands. I lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. Forystsn í bygg EF athuguð er saga byggingar- málanna á undanförnum árum og þáttur hins opinbera í barátt- unni fyrir útrýmingu heilsuspill- andi' húsnæðis verður það fijót- lega ljóst að bæði á Alþingi og bæjarstjórnum einstakra kaup- staða hafa Sjálfstæðismenn haft giftudrýgsta forystu um umbæt- ur á þessu sviði. Það verður þá fyrst fyrir, að bæjarstjórn Reykjavíkur hefur undir forystu Sjálfstæðismanna, framkvæmt lögin um verka- mannabústaði af meiri þrótti og áhuga en nokkurt annað bæjar- féiag á landinu. Á meðan byggðir voru tugir verkamannaíbúða í Reykjavík hreyfðu þær bæjarstjórnir, sem Alþýðuflokkurinn og kommún- istar réðu í hvorki hönd né fót til framkvæmda. Það er næst, að endurskoð- un laganna um verkamanna- bústaði og byggingarsam- vinnufélög fór fram undir forystu þeirrar ríkisstjórnar, sem formaður Sjálfstæðis- flokksins hafði forsæti í. Var þá jafnframt bætt inn í þau kafla um sérstaka aðstoð rík- isins við bæjar- og sveitar- félög til þess að útrýma heilsu spillandi húsnæði. Athyglis- vert er það, að einungis tvö bæjarfélög, Reykjavík og ísa- fjörður, hagnýttu sér þau á- kvæði. En í báðum þessum kaupstöðum höfðu Sjálfstæð- ismenn forystu um myndar- legar framkvæmdir til umbóta í húsnæðismálum. í þessu sambandi má einnig geta þess, að fyrir frumkvæði landbúnaðarráðherrans í nýsköp- unarstjórn Ólafs Thors, og bænda í flokki Sjálfstæðismanna, voru lánastofnanir landbúnaðar- ins efldar mjög verulega, m. a. til þess að geta fulinægt betur þörfum bænda fyrir lán til hús- bygginga í sveitum landsins. Hér í Reykjavík hafa undir forystu Sjálfstæðismanna verið unnar víðtækar framkvæmdir til umbóta í húsnæðismálum. Hefur bærinn byggt hundruð íbúða, sem ýmist hafa verið seldar eða leigðar einstaklingum, sem bjuggu við húsnæðisskort eða heilsuspillandi húsnæði. — Er skemmst að minnast þess, er bærinn byggði heilt hverfi við Bústaðaveg fyrir á annað þúsund manns, á tveimur og hálfu ári. Slíkt átak er svo stórt að óhætt er að fullyrða að það sé lang- samlega stærsta skrefið, sem stigið hefur verið til umbóta í húsnæðismálum þjóðarinnar. Nú hafa Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur beitt sér fyrir nýjum framkvæmdum á sviði húsnæðismálanna. Skipu- lagt hefur verið sérstakt hverfi íyrir smáíbúðir efnalítilla ein- staklinga, sem búa við ófullkom- ið eða heilsuspillandi húsnæði. Jafnhliða hafa Sjálfstæðismenn í ríkisstjórn og á Alþingi beitt sér fyrir því að bygging slíkra íbúða yrði gefin frjáls og þar með dreg- ið úr því haftafargani, sem mjög hefur toryeldað framkvæmdir í byggingarmálum undanfarin ár. . ★ Loks hafa tveir af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins á þingi, þeir Jóhann Hafstein og Gunnar Thoroddsen, fengið samþykkta þingsályktunartil- lögu, þar sem ríkissíjóminni er falið að framkvæma víð- tæka rannsókn á því, hvernig bezt verði bætt úr húsnæðis- vandræðum þjóðarinnar og lánsfjár aflað til þess að út- rýma heilsuspillandi húsnæði. í áframhaldi af samþykkt þessarar tillögu hefur ríkis- stjórnin samþykkt þá tillögu Sjálfstæðisflokksins að 12 millj. kr. af greiðsluafgangi ársins 1931 skuli varið til byggingarframkvæmda. Skal 4 millj. af því fé varið til bygginga verkamannabústaða, 4 millj. kr. lánaðar til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæð- is samkvæmt lögunum frá 1946 og 4 millj. kr. lánaðar til bygginga smáíbúða. Þessi fjárframlög til umbóta í húsnæðismálum hafa að sjálf- sögðu verið samningsmál innan ríkisstjórnarinnar. En þau eru beinn árangur af samþykkt til- lögu þeirra Jóhanns Hafsteins og Gunnars Thoroddsens, sem fyrr er getið. Enda þótt 12 millj. kr. séu all- mikið fé, hrökkva þær þó ekki nema skammt til þess að þessi tillaga Sjálfstæðismanna um út- rýming heilsuspillandi húsnæðis verði framkvæmd. Verður því að leggja áherzlu á að ríkisstjórn- in geri allt, sem hún getur, til þess að afla frekara lánsfjár og j greiða að öðru leyti fyrir um- ! bótum á þessu sviði. ' í frv. ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun greiðsluafgangsins er einnig lagt til að Ræktunarsjóð- ur og Byggingarsjóður fái 15 millj. kr. af umræddu fé. Einnig fyrir það er brýn þörf fyrir hendi í sveitwfn landsins. Af þessu er auðsætt að fullur skilningur ríkir á nauðsyn um- bóta í húsnæðismálum þjóðarinn- ar hjá þingi og stjórn. ] Itiðiignsti Iþróttagetraunir og happadrætti geta lagt stórar og miklar fjár fúlgur í hendur einstakra nianna. En n;un öruggari fót- __ um síanda þó fjárreiCur Áb- dullah Salain al Subah, sem er eigandi og drottnari yfir land- ræniu nokkurri við vesturströnd hins persneslta flóa, er Kuwait nefnist. Auðæfi sín á hann a5 þakka Burg- an-olíusvæðinu, ssm gsfur af sér 11 milljarða olíutunna árle,ga — auð- ugasta olíusvæði, sem sögur fara af. Abdullah al Subah hefur nú ný- lega gert samning við Kuwait olíu- félagið, enskt-ameriskt firma, sem annast hefur rekstur olíulindanna s. 1. fimm ár. Samkvæmt hinum nýja samningi skiptist ágóðinn að jöfnu milli arabahöfðingjans og hlutafé- lagsins. ÁRLEGAR TEKJLR AL SUBAH Þegar ég var í Mið-Austurlönd- um fyrir nokkrum vikuni síðan, f ullvissuðu olíuiðnaðarsérf ræðing- ar mig um að hinn nýi samningur myndi tryggja AbduIIah al Subah árlegar tekjur að upphæð 139.200.000.000 til 232.000.000. 000 íslenkra króna. Með þessar tekjur mun hann vera ríkasti mað- ur veraldar. Til þess að geta notið mikilla auð- æfá er nauðsynlegt að hafa áður kynnst fátækt og eymd. Allt þar til fyrir tæpum 6 árum síðan voru auð- æfi höfðingjans í KuWait háð dugn- aði þegna hans við að kafa eftir perl- um í volgum sjónum úti fyrir strönd um landræmunnar. Og óheppr.in elti hann. Japani einn Mikimoto að nafni, tók upp á þeim fjanda að selja um allau heim gerfiperlur, sem al- menningur ek'ki þekkti frá þeirn ó- sviknu. wimm ^ n v> i tsiiiaiiu#** ® Arstekjjnr haais rse@na allt sð 232.000.000.000 ísL króna Abdullah Salem al Subah, höfðingi Kuwait Það er svo hálfgert grín þegar Tíminn ætlar í gær að þakka Rannveigu Þorsteins- dóttur allt það, sem gert hefur verið í þessum málum. Af þeim hefur hún engin afskipti haft önnur en þau að rjúka upp til handa og fóta með flutning yfirborðstillögu, eftir aS þeir Jóhann Hafstein og Gunnar Thoroddsen höfðu lagt fram tillögu sína á AI- þingi. Af tillögu hennar hef- ur enginn árangur orðið, enda ' sefur hún svefninum langa í einhverri þingnefnd. Sá svefn er ekki óeðlilegur minnisvarði yfir framtak frökenarinnar í jþessum mikilsverðu hags- munamálum Reykvíkinga. Al- menningur í Reykjavík veit að frammistaða hennar í öðr- um málum hefur verið eftir þessu. Er því naumast orðum eyðandi að orðaskaki Tímans og lofræðum um þá „baráttu“, sem frökcnin á að hafa háð fyrir umbótum í húsnæðis- málum. Fyrir þá „baráttu“ eignast enginn þak yfir höf- uðið. Það er óhaett að full- yrða. FORTÍÐIN Og allt til ársin’s 1946 varð höfð- inginn í Kuwait að láta sér lynda vsama lifsviðurværi og forfeðrar hans allt frá dögum Muhameds. Hans dag lega fæða var döðlur og úlfaldamjólk klæði hans voru ofin af konunum í kvennabúri hans og einasta samband hans við siðmenninguna var að stjórn málalegur brekur fulltrúi var að jafnaði innan veggja hallar hans. Hlutverk hans var að gæta þess að hin aldagamla verzlun með þræla og opium ætti sér ekki stað við persneska flóann. Á árinu 1934 veitti hann brezku félagi rétt til borunar í landi sinu til 75 ára. Enn liðu 4 ár áður en olían undir sandflæmum Kuwait fannst, en vegna ófriðarins hófst nýt ing lindanna ékki að neinu ráði fyrr en 1946. En þegar þá var komið, hafði ameríska ríkisstjórnin beitt á- hrifum sínum til þess að Gulf Oil Company í Texas fengi að helm- ingi yfirráð yfir hinu nýja olíu- svæði. STARFSLIÐIÐ OC FRAMLEIÐSLAN Samt sem áður eru það aðallega Bretar sem um olíuvinnsluna annast. Að vinnslunni starfa innan við 50 Ameríkumenn en brezka starfsliðið er 580 manns. Þá starfa þar og um FÉKK HESMFARARLEYFI TSHEKEDI KHAMA, þjóðhöfð- ingi Bamangwato-þjóðflokksins í Bechuanalandi, sem kvæntur er enskri stúlku, hélt flugleiðis til Jóhannesborgar frá Lundúnum fyrir skömmu. Tilkynnt hefur verið að hann hafi nú fengið heimfarareyfi eftir nærri tveggja ára útlegð. 1000 Tndverjar og Pakistanbúar og 4000 innfæddir Arabar. Framleiðslan nemur um 700 þús. tunnum eða 100 þús. tonnum dag- lega. Oliuflutningaskipin bíða i röð úti fyrir höfninni, taka hráoliufarm sinn og 'sigla á brott aftur inuan 13 ( klukkustunda. Það er aðeins ein olíu hreinsunarstöð á staðnum og afkast- ar hún 25 þús. tunnum á dag. Sambandið milli félagsins og höfð- ingjans í Kuwaits er ótruflað af deil, um lítum þeim sem átt hafa sér stað í Persíu. Abdullah al Suhah tr harð ! stjóri, sem veit að hagur hans er háður dugnaði og framtakssemi hinna vestræmi þjóða. I FRAMFARIR í KUWAIT En í réttlætisskyni notar hann hinn skyndilega fengnu auðæfi sín til að bæta lifsskilyrði þegna sinna. Bifreiðar eru teknar að leysa úlfald- ana af hólmi, sjúkrahÚ9 og skólar rísa af grunni og ungir Arabar eru sendir til Evrópu i því skyni að afla sér þekkingu á sviði oliuvinnslu. Nýjasta framfaramálið í Kuwait er bygging stöðvar til að eima drj'kkjarvatn. 1 allri 'hinu 24 mílna löngu landspildu finnst hvergi vatns uppspretta. Svo lengi sem elztu menn vita, hefur þótt sjálfsagt að flytja það á úlföldum frá Bashra, sem er i 80 km. fjarlægð til norðurs. Velvakandi skrifai: ÚR DAG2.CGA LÍFINU í myrkraslofu NYLEGA var 22 ára gamall Aust urríkismaður dæmdur í ævilangt fangelsi í Vínarborg fyrir morð á tveim systrum. — í dómn- um var kveðið svo að orði, að 25. ágúst ár hvert skyldi fanginn geymdur í myrkrastofu, til að minna hann á glæpinn, sem fram inn var þann dag árið 1951. Seinasti jólasveinninn JÓLASVEINARNIR hafa tínzt burtu einn og einn síðan á jóladaginn, sá seinasti fer í dag, á þrettánda degi jóla. Þrettándinn var helgur fram til 1770, og þrettándanóttin var jafn vel haldin helg fram á 19. öld sums staðar á landinu. Enn þann dag í dag er ýmislegt gert til há- tíðabrigða um þrettándann, brennur haldnar og álfadans auk ' þess, sem venjulegar skemmti- samkomur tíðkast þá mjög. Hætt er þó við, að forfeðrum okkar sumum þætti þunnur þrett ándi að sitja til borðs með okkur í dag. Þrettándinn í kristnum sið. ¥ kristnum sið er þrettándahátíð- -B- in eidri en iólin sjálf. Hann var haldinn hátíðlegur til minn- ingar um skírn Krists í ánni Jórdan, þar sem litið var svo á, að hann hefði í raun réttri birzt mönnunum eftir skírnina, ekki við fæðingu. Kom þessi háííð í stað iólahelginnar, sem ekki var tekin í kristinn sið fyrr en í lok 4. aldar. . - En þrettándanóttin hefur verið kölluð draumnóttin mikla, þvi að allir eru þeir draumar merkastir, sem menn drevmir þá. Á þeirri sömu nótt.u drevmdi Austurlanda vitringa fvrir fæðingu Krists að sögn. T.e:tt. bótt litlu muni. *TET VAKAN^I góður. Fyrir * nnkkru minntir þú menn á, að rét.t fqlpnyka vssri að ve- fencrip pi+thvað. en ekki véfengja. Davinn eftir rakst ég á ritháttinn véfenvia i forvstugrein í Vísi. Seinna rakst ég á þetta sama hjá Jakobi Kristinssyni í bókinni „Stefnumark mannkynsins", sem hann hefur íslenzkað, og nú sein- ast hjá Brodda Jóhannessyni í rit dómi um „Góðar stundir“, •— óvéfengjanlegt segir hann. Það fóru að renna á mig tvær grímur. Er þetta þá rangt hjá Vel vakanda og mér sjálfum, úr því að þessir snjöllu íslenzkumenn nota orðið að véfengja. Ég ve- fengi það. Eða er prentvillupúk- inn svona þrálátur? •— Civis“. Óskylt orðinu vé. EINS og áður var sagt, er fyrri hluti orðsins neitandi íor- skeyti, en kemur óvíða fyrir, og því glepst mönnum fremur sýn, þar sem allir kannast aftur á móti við vé og merkingu þess. For- skeyti þetta kemur til að mynda fyrir í veill, ve-heill, vanheill. I fornu máli hétu þau mál ve- fangsmál, sem ekki varð lokið. Eréf frá Keflavík. VELVAKANDI sæll. Margt , rætt ov ritað um skattam almennt og ekki að ástæðulaus en mig lanear að biðja um upj lýsingar. Við erum hér nokkrir, sem vir um hjá íslpr>7ku fyrirtæki, < hefur allt af verið tekið af kau okkar urrn í ''tsvarið. Við því < víst ekkert að segia. En nú er hó skörin farin að fa ast upþ í bpkki"n, því að tekið < líka af því unp í stéttarfélag gjöid. Er fvrirtsekinú heimilt i greiða þessi riöid að okkur fo spurðum?“ — Það þykir mér harla ótri legt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.