Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. janúar 1952. MORGUNBLAÐIÐ FRÆBSLA EB FRUMSKÍLYRSIÐ í JÚLÍ s. 1. var haldin í Hoed á Jótlandi norræn sýning á- hugamanna um myndlist og jafnframt fundur, þar sem rætt var um stofnun sambands þeirra félaga, sem starfa að þessu málefni. Þeim, sem kunna að hafa veitt þessu eft- irtekt, hefur máske ekki fundist mikið til um slíkar tiltektir, en sýningin sjálf átti ekki að vera stórt atriði, al- mennt séð. Það er alkunnugt, að mikill fjöldi fólks iðkar ýmsar list- greinar sér til slcemmtunar, sem einrág er til þroska, ef rétt er að farið. Móti þessu er hvorki gerlegt né æskilegt að sporna, sem engum mun reyndar hafa til hugar kom- ið, því á þann hátt, væru máske þrc.unarmöguleikar sjálfra iistgreinanna lamaðir og yrðu þá allt auðara en áð- ur var. En hér hefur verið rnikill munur á, t. d. um tón- list og myndlist. Fáum mun á alvöru koma til hugar ao ioka tónlist án þess, að afla sér fræðslu um grundvaliar- atriði hennar og íinna þá flest- ir, að því meiri verður ánægj- an og þroskinn, að ógleymdri vaxandi hæfni til skilnings á því bezta í lisíinni sjálfri, sem þekkingin verður meiri. í myndlist hafa önnur sjón- armið oftast orðið sterkari. Hokkru getur það ráSið, að tiltölulega er auovelt að búa til „mynd“, án þess að hafa hugmynd um frumatriði lis.t- arinnar og láta margir þar við sitja. Það ætti þó að vera aug- ljóst, að hið sama gildir um þessa list og aSrar, en slíkt föndur er venjulega neikvætt. Það verður á engan hátt þeim til þrozka, sem við það faest <og glæðir ekki heilbrigt mat á góðri list, nema síður sé. Þessa mismunar á almennri fræðslu gætir að sjálfsögðu í viðhorfi almennings til þess- ara tveggja listgreina. Hér er því þörf á að rétta hlut myndlistarinnar og má segja að hreyfing í þá átt liggi í loftinu. Geta má þess, að UNESCO mun hafa tekið þetta mál á •dagskrá, én þó einkum að því er snertir vinsamleg samskipti milli þjóða, á þessum vett- vangi. Væri máske rétt að við gæfum því gaum. Nokkru eftir að sýningunni í Hoed lauk, flutti Sigurd í MÁLARAÖEILDINNI. Kennari þar er Þorvaldur Skúlason. Sést hann á miSri myndinni, er hann er aS leiSbeiíiá einum nemendanna. Mejndor, sóknarprestur í Hyllested, erindi í danska út- varpið, en hann'er óþreytandi í því að vinna fyrir hugmynd- ina um aimenna myndlistar- fræðslu og samvinnu þeirra, sem iðka listina sér til skemmt unar og þroska. Fer erindi hans hér á eftir í lauslegri þýðingu. K. S. er lítill vandi að gera myndir, ef engar kröfur eru gerðar til kunnáttu. En þegar hún kemur til skjalanna verður allt erfið- ara. En þessir menn eru svo óskaplega vitrir, að eigin dómi, að vonlaust er að geta miðlað þeim nokkurri þekkingu. „OFVITAR“, SEM EKKEST GETA LÆRT Þegar um myndlist er að ræða getur stundum verið erfitt að greina, hvort hún er gerð af áhugamanni eða atvinnumanni, því listin er hin sama, hvort sem um slátrara er að ræða eða raun- verulegan listamann. Ég mun hér nota orðið áhuga- list í merkingunni tómstundar- list. Til eru ýmsar tegundir áhuga- manna og skal ég nefna þrjár þeirra. I fyrsta lagi eru ýmsir „helgi- dagamálarar“, sem álíta, að ekki sé ýkja mikill vandi að skapa listaverk og frá hendi þeirra rennur stöðugur straumur af fúski, hálf veröldin í myndum og litirnir eins og steypiflófj. Það TOLIHEIMTUMABURINN FRANSKI ! Það er ekki . langt síðan, að suður í Frakklandi var einn lít- ill tollheimtumaður, sem málaði í tómstundum sínum. Hann lét viðkomandi mann þó ekki sitja fyrir, en vann samt verk sitt af mikilli nákvæmni, því hann tók málband, eins pg klæð- skeri, og mæidi lengd og breidd andlits, skrifaði hjá sér augna- litinn og hvort maðurinn væri skeggjaður eða ekki o. s. frv. Þetta var ósköp viðfelldinn og brjóstgóður maður. Svo skeði það, að Picasso kom auga á eina af þessum barnalegu myndum tollheimtumannsins í einhverri skranbúð. Verðið var aðeins örfáir frankar, en lista- maðurinn sá þegar ,að svo margt . merkilegt væri við þennan ein- feldnislega skilnine á fvrirmvnd- ,K\ lUuCl -UCIlUlilAH. öKiíi4nn er sjalfs- elgnastofnun, og er rekiirn í leiguhússiæoi að Laugaveg 1C6 hjá Guðmundi Guðmundssyni húsgagna- sr.iið. Skólagjald er 160 krónur á mánuði. Kennsl utími ívisvar í viku 2 klukkustundir í hverl sinn. —Itennari í modelskóianum er Ásmundur Sveinsson og hefur verið það allan tímann síðan skólinn v .r stofnaður fyrir 4 árum. Skóiínn hefur 4 stofur til umráSa og skiptist í modeideild, málaradeiid, t iknideild og barnadeiid. í motleldeikiinni eru um 20 nemendur, málaradeildinni 12, teiknideiidinni imi 20 og 150 í barnadeild. inni, þrátt fyrir alla gallana, er voru auðsæir ,að þessi áhuga-j listamaður gæti á ýrnsan hátt vísað samtímalistinni veg. Toll-j þjónninn Henri Rousseau dó ár-j ið 1916. Myndir hans eru nú í háú verði og í framtíðinni munu þær vafalaust vekja mikla at- hygli, þótt margt sé breytt, um smekk og skilning manna. •Þ.EI-R, SEM ÞURFA AÐ GANGA EIGIN GÖTLTi Ég nexni þennan mann vegna þess, að hann er dæmi um þá j tegund áhugamanr.a, sem óhjá- kvæmilegt er að fara sína leið, lofa þeim að dunda eítir vild. Sé farið að kenna slíkum mönn- um þá verða þeir ekki skemmti- I legir lengur. Á sýningunni í Hoed var hressandi að sjá, hvað börnj — og þeir sem eru í sannleika barnalegir — geta búið til. Fjöldi; fúskara hafa að sjáifsögðu geng-l ið í slóð Rousseaus og. verið metnir meira en efni stóðu til.-i Sjálíur var haim ekki fús.kari, I hann var barnalegur í þesrj orðs réttu merkingu. „An þess cð. þér verðið eins og bö<-n ■*- — Vissulega Hafa-þau 0"ð rj.tningar- inn&r einr.ig sína þýðinga í hoimi listarinnsr. Samt ser.i áSur er Jífið meira en œska cg vor. Það getur verið mögulegt, að gleyma öllu, sem áður hefur verið mál- að og vera maður sjálfstæður, þegar föndrað er með tæki .listar- innar. Að vera sjálfstæður, það er aðalatriðið. En hve margir geta það? „Við erum frumleg í upphafi, en að lokum bara eftir- hermur“, segir gamalt mál- tæki. LISTIN SEM GÖFUG ÍÞRÓTT Auk þeirra, sem eru barnaleg- ir á vonlausan hátt og eðiilegan hátt er þriðja tegund áhuga- manna til. Þeir hafa komizt að því, að það sé mjög erfict að teikna, mála eða móta. Þeir iðka iistina eins og göfuga íþrótt, til þess að læra eitthvað um hana og fá sér hvíld frá önnum og striti dagsins. Þeir noía breiða pensla og láta smáatrioin eiga sig. Þeim er máske annt um að rannsaka möguleika nokkurra lita eða einhvers forms, eða glíma við ráðgátur rúmsins. SAMTÖK NAUBSYNUEG Það er ekki rétt að kasta tóm- stundáriðju sinni frá sér í von- leysi, þótt. vegur listarinnar sé erfiður. Okkur mun reynast auð- veldara að starfa í félagsskap, en hver fyrir sig. Stofnið áhugamannaflokka víðs vegar um iandið og þá verða einhver ráð með leiðbeiningar kunnáttumanna, eí þeirra er völ í nágrenninu. Flestir slíkra flokka munu vafalaust hafa hag af því, að vera innan stærri sam- taka, sem geta útvegað -fyrirles- ara og listamenn til að ferðast milli flokkanna og dæma um verk þeirra, örfa og veita til- sögn og koma jafnframt i veg fyrir heimskulegt ofmat, ef hægt er. Samtökin gætu svo komið á sameiginlegum sýningum á áhuga list flokkanna, og þá vitanlega án þess að hugsa um sölu, en aðeins listarinnar vegna. Þau gætu einnig haft dreyfingu efnis- vara með höndum og máske þann ig náð betri kjörum og gert starf- semi einstaklinganna ódýrari. Samtökin gætu einnig skipulagt námskeið og að áhugamenn dvelji hver hjá öðrum og geti þannig kynnst hver annars landi og list. Norrænt samband áhugamanna getur orðið „Norænt félag“ á sínu sérstaka sviði og síðar meir geta aðrar listgreinar orðið með, til gagnkvæmrar aðstoðar og somvinnu. Það væri t. d. eðlilegt, að á- hugamálarar tækjú að sér Hð' gera skreytingar og tjöid fyrir leiksýningar áhugamanna — í stuttu máli, að áhugafólk um list- ii vinni saman í góðum félags- anda, Sameiginlegt tímarit um áhugalist, — það er framtíðar áætlun, sem ætti að verða veru- leiki, er aðstæður leyfa, til þess að tengja flokkana saman og geí'a einstökum áhugamönnum tækifæri til að iyígjast með. AUÞÝBLEG LISTVAKNING Þetta ætti að verða alþýolegt tímarit um málefni listarinnar, sem flytti greinar eftir fróða hofunda, skriíaðar á skiljanlegu máli, ef slíkt er mögulegt. Það ætti að gefa góður leiðbeining- ar um tækni og vera vettvangur íyrir umræður milli alþýðit manna og þeirra, sem lærðir eru á sviði listarinnar. Það sem vant- ar er aíþýðleg listvakning, ekkí sízt úti um landsbyggðina, því listin á að vera „alþýðulist“ í þess orðs réttu merkingu. Listin. er til fyrir almenning, en ekki öfugt. Að minnsta kosti á hún ekki að vera sérréttindi neinnar kiíku. Hin sanna list er hjarta og huga heilsusamleg og áhugalist- in getur haft þýðingu og veitt hvíld frá önr.um dagsins. Leyfið- smáfuglum listarinnar að flögra og umfram allt, metið þá ekki of lítils. i: MOÐELDEILD MYNDLISTARSKÓLANS. Aaustfirzk stálka, Anjia Þórhalls dóttir, vinnur að ,,modeleringu“ undir uœsjóix Ásmundar Sveins- sonar. Hún heíur verið nemandi skólaxis frá stofnun hans. Þar yinnur fóík á cllum aldri að segja má, baeSi karlar og konur. Elsti nemandinn, sem stundar nám í skólanum er 68 ára gömuí húsmóðir hér í bæmun. Hefur í'rá fyrstu tíð sýr.t mikinn áhuga á náminu. En við hvað á cg með því? Listin er háð skoðunum fólks- ins, því enda þótt listamaðurinn lifi ekki af einu saman brauði, þá lifir hann líka af því og það er almenningur, sem á að veita honum það. Þeir, sem vinna hin almennu störf, en mála eða móta jafnframt þeim, eiga mikinn þátt í að skapa almenningsálitið í list- rænum efnum. Ef um kaup á listaverki er að ræða, þá eru líkindi til, að sá sem er óreynd- ur á því sviði, leiti ráða hjá ein- hverjum frænda eða vini, sem föndrar við list. Með því að þroska dómgreind á’nugamanns- ins, er sannri list óbeinlínis greiði gerour. AB HJÁLFA MÖNNUM FRÁ FÚSKINU Áhugalistamenn réttrar tegund ar geta verið nytsamir tengiliðir milli listarinnar og almennings,. geta orðið góðir „þýðendur“ hins listræna tungumáls — þegar þeim gefst kostur á réttri um- önnun og þroska i félagsskap, þar sem takmarkið er ekki að gera þá að atvinnumönnum, Éramh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.