Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 10
f 10 Sunnudagur 6. janúar 1952. MORGVNBLAÐIÐ .. í Þ Lið úr 4 bæjarhlutum Rey k|a- víkur keppa í haiuiuatfleik UM ÞESSAR mundir, eða nánar tiltekið hinn 29. janúar, eru liðin 10 ár frá stofnun Handknattleiksráðs Reykjavíkur. — í tilefni af- maelisins hefur stjórn ráðsins ákveðið að efna til afmœl-ismóts með nokkuð nýstárlegu sniði. Reykjavíkurbæ hefur verið skipt í 4 hverfi, sem síðan keppa. Hverfin eru: Vesturbær (að Lækjar- götu), Austurbær (að Snorrabraut), Hlíðar, Teigar, Holt og Tún (að Sundlaugum), Kleppsholt, Vogar og úthverfi. Í.IÐIX ÞEGAR VALIN Handknattleiksráðið tiinefndi 4 menn til að velja í liðin i hverju hverfi. Óli B. Jónsson er bóndi • Vesturbæjarliðsins, Sigurður Magnússon Austurbæjarliðsins, Hafsteinn Guðmundsson Hlíða, Teiga og Höltaliðsins og Sveinn Helgason er bóndi Kleppsholts- liðsins. Hafa þeir valið í liðin og > verður þeirra getið síðar. Þá fer og fram keppni í kvenr.a í f-okki milli Vestur- og Austur- j bæjar. Mótið fer fram dagana 10., 11. og 13. janúar að Hálogaiandi. . Hefst keppnin alla dagana kl. : 8 e. h. ' Bikarinn um kyrf í Ástralíu KEPPNINNI i tennis um Davis-bik arinn er nýlokið í Ástralíu. -— Var hún hörð og skemmtileg og sót-t -af tugþúsundum manna. Ástraiia hélt bikarnum með þvi að sigra Banda- ríkin með 3:2. Átralía hefur unnið bikarinn 9 sinnum en Bandarikin 16 sinnum. Frá stríðslokuin haxa Bandaríkja- menn unnið þrisvar en Ástraliurnenn tvisvar. fcr það fslendiirgur sem á heímsme! í spjéfkasfi! I GREIN einni er birtist í norska íþróttablaðinu „Sportsmanden" er rætt um íþróttaafrek hinna fornu norrænu kappa. Þar segir m. a. að telja megi að kappar forn aldar hafi unnið meiri afrek á íþróttasviðinu en íþróttamenn nú tímans. í gömlum íslenzkum sög- um sé skýrt frá því m. a. að Grettir Asmundsson hafi kastað spjóti sínu 126 álnir, sem sam- svarar 79 metrum. Heimsmetið í spjótkasti á Finninn Yrjö Nikk- anen, 78.70 metra. Og þar sem spjót Grettis hitti mann, má ætla að ella hefði það farið nokkru lengra en 126 álnir. Og spót hans var bardagaspjót, þungt og smaug ekki gegnum loftið eins vei og tréspjótin okkar. Gunnar frá Hiíðarenda hopp- aði hæð sína til að forðast spjót er að honum var kastað. — Ef til vill hafa forfeður vorir verið betri í íþróttum en við? — G.A. Ummæii amerísku síúdenianna: Undravert hvað Isíending- arnir pfa í körfuknattleik Furttuleg eiiðurníðsSa íþróffahússins EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær sýndu og kepptu amerísku körfuknattleiksmennirnir í í- þróttahúsi ÍBR í fyrrakvöld. — Ilúsið var fullskipað áhorfend- um, er nutu ágætrar skemmtun- ar. — Áður_ en keppnin hófst flutti forseti ÍSÍ, Ben. G. Waage, ávarp og bauð gestina velkomna. Staf- ford Cassel, fararstjóri liðsins og þjálfari þakkaði, en Ingólfur Steinsson kynnti keppendurna. Voru þessar móttökur ánægjuleg ar og smekklegar. MJKIL LEIKNI Fyrst sýndu stúder.tarnir nokkra kennsluþætti undir stjórn þjálfara síns. Leikni þeirra og geta er frábær, enda er ekki slegið slöku við æfingarnar, sem standa yfir í 2 stundir daglega. Körfuknattleikur er svo til ný íþróítagrein hér á landi. ÍR-ingar liófu æfingar undir stjórn Ed- ward Mikson, þjálfara félagsins, fyrir nálega ári síðan. — Urslit leiksips í fyrrakvöld, 65:16, eru því viðunanleg þegar alls er gætt. Með ÍR-ingum lék Ameríku maður, J. Walock. Hann er bú- settur hér í bænum og hefur æft með ÍR. Var hann liðinu mikill styrkur. Til stóð að keppnin færi fram s.l. fimmtudagskvöld en hún fórst íyrir þá sökurn þess að íþrótta- húsið var ékki hitað upp nógu fljótt fyrir keppnina. Ljósin s’.oknuðu. margsinns meðan á leiknum stóð og hinir amerisku p.estir, svo ekki sé minnzt á ís- lendingana, sern öllu eru orðnir vanir, uiðu að bregða sér í íötin sveittir og heitir, því ekki hafði verið gert við sturturnar. —J Er hér um að ræða einstakan 1 trassaskap af háifu þeirra er stjórna þessu stærsta íþróttahúsi Iandsins. ERFIÐAR AÐSTÆÐUR Búast má við að körfuknatt- leikur eigi hér mikla framtið fyr ir sér. Ameríkumennirnir létu þau orð falla um íslenzku pilt- ana, að undrun sætti hvað þeir gætu eftir ekki lengri tíma en Jið inn er frá því þeir hófu æfingar. Keppnir verða því vafalaust tið- ari hér eftir í þessari grein og væri ekki úr vegi að gólíið yrði strikað samkvæmt reglum. Aðalhvatamaður að komu liðs - ins hingað var Capt. Stroble á Keflavikurflugveíli, en hann er útskrifaður frá American Uni- versity, skólanum, sem þessir pilt ar eru frá. Auk hans hafa að- stoðað við komu liðsins hingað Major Denmore og Lt. Phaty, sem eru í varnarliðinu hér. íþróttaæska Reykjavíkur hakk ar liðinu fyrir komuna og þann rausnarskap liðsins að leika hér íslenzkr-i íþróttahreyfingu , að,. kostnaðarlausu. tímaritsins Allt um íþróttir voru birt úrslit í skoðanakönnun þeirri er tímaritið efndi til meðal les- enda sinna um hver hljóta skyldi titilinn „íþróttamaður ársins 1951“. 454 atkvæði bárust. Hlaut Örn Clausen 275 þeirra eða tæplega 61%. Torfi Bryngeirsson hlaut 128 atkvæði, Ríkarður Jónsson 28, Ingi Þorsteinsson 8, Gunnar Huseby 7, Guðmundur Lárusson 3, Helgi Sigurðsson 3, Haukur O. Sigurðsson 2 og Kristján Árnason 1. Jólahefti tímaritsins er mjög fjölbreytt að efni. Þar birtist grein eftir örn Clausen um Grikk landsförina, íþróttir í Vestmanna eyjum, Afrekaskrá Evrópu, Skíða þáttur, báttirr um fræga íþrótta- menn, Handknattleiksmót Reykja vikur, Myndgáta og fl. — Hér að ofan birtist mynd af Erni Clau- sen, Var hún tekin í Grikklandi. 10 þ jóðir senda lið. OSLO — Tíu þjóðir hafa tilkynnt þátttöku í íshokkikeppni Olym- píuleikanna, sem fram fer í Osló. Þær eru Kanada, USA, Finnland, Ítalía, Noregur, Pólland, Sviss, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Þýszkaland. Frá körfuknattleikskeppni American University og í. R. Gunnar Bjarnason (í svörtum bol nr. 1) skorar síðustu körfu leiksins, sem lyktaði með sigri hins sterka ameríska liðs 65 stig gegn 16. Ljósm.: Ragnar Vignir. Næsíw Hlympíuieikar á áströlskum krikketvelli ? „6e! ég fengið gullverðlannin mín aftur" SAGA íþróttanna geymir ótal sögur um frábæra íþróttamenn, sem stóðu feti framar samtíðar- mönnum sínum — íþróttamenn, sem á alheimsmótum unnu hverja íþróttagreinina af annari. Ferill sumra þeirra hefur oft end að nokkuð snögglega, reynt hef- ur verið með ýmsum ráðum að bola þeim út úr íþróttunum og stundum tekizt. Ef til vill varp- ar það meiri Ijóma um nöfn þeirra og afrek, sem greypt eru ómáðum rúnum í hugi milljóna aðdáenda. Á Olympíuleikunum í Stokk- hóimi 1912 varð Indíáninn Jim Thorpe frægastur þátttakenda. í fimmtarþraut vann hann glæsi- legan sigur og sigraði í 4 grein- anna. í tugþraut bar hann einn- ig sigur úr býtum og vann þar 5 greinar. Það er ótrúlegt en satt að til- viljun ein varð til þess að hann var þátttakandi í leikjunum. Hann var í rauninni fótboltamað- ur (amerískur fótbolti) og lék bæði í skólaliði og atvinnu- mannaliði. Frjálsar íþróttir iðk- aði hann lítið eitt og hafði ekki áhuga á þeim sem keppnisgrein- um. Þegar hann var sendur til Síokkhólms var amerísku Olym- píunefndinni ekki kunnugt um þátttöku hans í atvinnuliðinu. Og fyrst 6 mánuðum eftir Olympíu- leikana í Stokkhólmi komst nefndin að hinu sanna og ógilti þátttöku hans. Hann varð að af- henda aftur gullverðlaunin bæði, ásamt öðrum verðlaunum er hann hafði unnið til í Stokkhólmi. Nú liggur Thorpe íyrir dauð- anum og hans síðasta ósk er „Get ég fengið gullverðiaunin mín aftur*. Það er tálvon að ætia að ósk hans verði uppfyilt. 57 ára að aldri gerðist hann sjálfboðaliði í siðustu styrjöld. „Ég á dóttur og son í hernum“, sagði hann. „Það er einnig mál til komið að hinir gömlu leggi eitthvað af mörl.um“. G. A. t’ENDA ÞÓTT enn sé rúmlega hálft ár þar til Glympíuleikarnir fara fram í Ilelsingfors, er þó langt síðan hart stríð hófst um það hver skuli fá að halda leik- ana 1956% Meibourne í Ástralíu varð fyrir valinu. Síðar komust á kreik sögur um að hlutverkið myndi reynast hlnni áströlsku borg ofviða. Nýtt stríð hófst, en allar Iikur benda þó til þess aff leikirnir 1956 muni fara fram í Melbourne. Svíinn Gunnar Gallin, sem mikið skrifar í sænska iþrótta- blaðið dvaldist í Ástralíu fyrir skömmu sem fararstjóri fyrir sænskum tennisflokki er þar keppti. Skrifaði Gallin að bæði bær og ríki hefðu sýnt mikinn áhuga fyrir að leikirnir færu fram í Melbourne. Aðalvanda- máiið væri hins vegar hvar í borginni aðalhluti leikanna skuli haldinn. Öll hin stærri íþróttasvæði eru í einkaeign. Eigendur þeirra beita nú öllum ráðum til að fá leikana á sitt íþróttasvæði, enda geíur það vonir um góðan hagn- að. Gallinn skýrir svo frá að krikketvöllur borgarinnar muni sennilegast verða íyrir valinu. Þar er áhorfendasvæði fyrir 85 þús. manns. Á krikketvellinum eru möguleikar góðir til að byggja hlaupabraut og jafnframt að stækka áhorfendasvæðið að mun. 377 fréttamenn m é7 íjésmyndarar á élympíulelhana BLAÐANEFL leikanna í Nor fréttamenn og < blaðamannako Af þessum fjöl en hinir eru f’ Svíar senda 7( 25, Finnland P Ítalía og Eng’ land 12, Þýzka’ Danmörk 9, I' 5 hvort, Unr' slóvakía, Pólh etrarolympiu- ■efur látið 377 jósmyndara fá ð leikjunum. u 101 norskir úar 29 þjóða. , Bandaríkin s, Frakkland, 5 hvert, Hol- og Kanada 10, and og Japan :a1and, Tékkó- •Túgóslavía og ísland 3 hvert, Tyrkland, Rúm- enía, Lebanon, Korea, Chile, Belgía, Astraiía og Argentina 2 hvert, en Portueal og Spánn 1 hvort land. — GA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.