Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.01.1952, Blaðsíða 15
I Sunnudagur 6. janúar 1952 MORGUNBLAÐ1Ð 15 Fjelagslíl MIÓTTARAR! I. og II. 'fl.' .æfibgar hefjést a-ftur að Hálogalandi í dág klj j 2.90— 3.30. — Áríðandi! — Stjórnín. ‘Ilandknattleiksstúlkur Þróttar Æfingar hefjast aftur í Austur- hæiarskólanum á rnorgrin kl. 7—• 7.50. Mjög áriðandi! —■ Stjórnin. Í.R.-ingar ■Tólatrésskemmtun félagsins verður haldin í Breiðfirðingahúð þriðjudag- inn 8. janúar kl. 4< síðdegis. Jólaskemmtifundur hefst kl. 9 að aflokinn barnaskemmtuninni. Aðgöngumiðar að báðum skemmt- unurium verða seldir í Skrautgripa- verzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, I<augavegi 12 á mánudag og þriðju- dag. Knatt spyrn ufélagíð FRAM! Fræðslufundur verður í félags- heimilinu sunnudaginn 6. janúar kl. 1.30 fyrir eldri og yngri flokka fé- lagsins.- — A. Erindi. — B. Kvik- myndir. — C. Stutt frásögn. Mætið stund'vislega. —■. Nefndin. Skemmfun lieldur StmfélagiS Ægir í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 8.30. Dvergarnir. Glímudeild K. R. Æfing ann.að kvöld i Miðhæjar- skólanum. —• Stjórnin. Samkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust urgötu 6, Hafnarfirði. Á Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboftsliúsið Betanía Laufásvegi 13 Sunnudagurinn 6. ian. Sunnudaga skólinn kl. 2. — Almenn samkoma kl. 5 e.h. Kristniboðsflokkur KFUM sér um samkomuna. — Allir vel komnir. Fíladelfía Sunnudagaskólinn kl. 2. Almenn samikoma í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. ■— K. F. U. M. Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e.h. Y. D. og V. D. Klukkan 5 ef.tir hádegi unglingadeildin. Kl. 8,30 ■ e.h. Fórnarsamkoma. Séra Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur annað kvöld'. —- Fjöl- mennið. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudaginn 7. jan. kl. 8.30 stundvislega. Kosning embættis manna o. fl. fundarstörf. — Þing- stúka Reykjavíkur kemur i heim- sókn. Gunnar Árnason flytur er- indi o. fl. til skemmtunar. — Fjöl- sækið. — Æ.t. Æskan nr. ] 2 undur fellur niður í dag. Gæzlumenn. St. Freyja nr. 218 Fundur annað kvöld á Frik-irkjtí- vegi 11. — Kosning embættismanna. Erindi br. Jón Árnason. — Kaffi. — Félagar, fjölmennið. — Æ.t. naM Kaup-Sala Minningarspjöld Barnaspítalagjóðs Hringslni eru afgreidd í hannyrðaversl. Réfill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, vími 4258. Mikið af fágætum íslenzkum frimerkjum fyrirliggjandi. Frímerkjasalan Frakkastíg 16, Sími 3664. BEST AÐ AUGLÝSA I MOEGUNBLÐINU HINAR HEIMSKUNNU MULCUTO mrur ERU NU KOMNAR AFTUR 4 MULCUTO .. l.\ ! f & -aí -I *L . X SERVUS GOLD X rLÆViT_________ÍIS\J\ —itxæíj 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 7> mm YELLOW BLADÉ? ninrcr- Cpreliminhry SHAUE ONORMAL EDGE PftTENT E0EE © INDICHT0H rakvélar SERVUS GOLD rakblöð 1 i . li - k i > DIAMON rakblöð 0,8 og 0,10 mm. Gæðin viðurkennd. — Verðið ótrúlega lágt. Aðalumboð á íslandi fyrir: MULCUTO-WERK, Solingen: (Crl &(andon & Cdo. L.f \ Reykjavík. BYGGINGARFELAG ALÞYÐU íbúð til sölu Til sölu er 2ja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. ‘. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg ■ 47, fyrir 12. þ. m. Félagsmenn ganga fyrir. ■ ■ Stjórn Byggingarfélags alþýðu. ; Húsnæði Við höfum húsnæði allt að 60—100 ferm. til leigu í * húsi okkar, Skúlagötu 51. Bjart og sólríkt. ■ Sjóklæðagerð íslands h.f. wmwfWM ■ ■ ■ tfttn eam sm ■»«■■■ IJjlTWW ■ 1 Duglegur og reglusamur SÖLUMAÐUR óskast sem fyrst. FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Vanti yður leigubíl þá hringið í síma 81991 \ átta nítján níu' einn. BORGARBÍLSTÖÖM Skrifstofustúlka ■ i Nokkrar stulkur vantar við fiskpökkun o. fl. í frysti- ; 5 húsi í nágrenni Reykjayíkur. : : : Uppl. í síma 1673, 4366 og 6323. ; — Morgunblaðið með morgunkaffinu Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir góðri skrifstofu- g stúlku. — Hraðritun á enskú æskileg. Mestu skiptir, að S umsækjandi hafi góða þekkingu á ensku og æfingu í 5 vélritun. í Stúlkur, sem mæta ofangreindum skilyrðum, sæki ; umsóknareyðublöð í Sendiráð Bandaríkjanna, Laufás- | veg 21, Reykjavík. S S s s ■ aunwmmiiomM ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■•■ ■■ ■ ■• r«Murú«tir» ■ •■■■ o'oacnuifl áfn.jurfftirnniiai« ■ ■ ■■•■■■■•« ■ ■ ■ ■■ ■■■•■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■ ■•■■■■■■wjiarm.avv’Oiiiniii Framtíðamtvinifta Reglusamur maður, sem hefir áhuga fyrir verzlun, getur orðið meðeigandi í umboðs- og heildverzlun, hér í bænum. Enskukunnátta æskileg, en ekki nauðsynleg. Framlag: kr. 100.000,00. — Umsókn er tilgreini: aldur, menntun, fyrri störf, afhendist afgr. Mbl. fyrir 13. janúar merkt: „Trygg framtíð — 642“. • UUIUMii Afi minn ODDUR SIGURÐSSON andaðist að Elliheimilinu Grund, þann 5 þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Oddgeir Karlsson. Utför eiginkonu minnar og móður okkar STEINÞÓRU B. GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Móakoti, Vatnsleysuströnd, þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1 e. h. Guðmundur Sæmundsson og börn. Jarðarför FINNBOGA MAGNÚSSONAR bifreiðastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 9. jan n. k. kl. 2 e. h. — Jarðað verður í Fossvogskirkju- garði. Dagmar Gísladóttir og börn. Minningarathöfn um manninn minn, föður og tengdason GUÐMUND HELGASON fer fram í Dómkirkjunni, mánudaginn 7. janúar kl. 2,30. Athöfninni verður útvarpað. Hulda Pálsdóttir, Einar Þór Guðmundsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Páll Pálsson Hringbraut 73. Bálför FINNS JÓNSSONAR alþingismanns, fer fram þriðjudaginn 8. jan. n. k. — Athöfnin hefst kl. 13, með húskveðju að Reynimel 49. Kl. 14 hefst minningarathöfn í Dómkirkjunni og verður henni útvarpað. Blóm og kránzar afbeðið, en þeir, sem óska að minn- ast hins látna, eru beðnir að láta Slysavarnafélag íslands njóta þess. Magnea Magnúsdóttir og börn hins látna. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓHANNS E. BJARNASONAR Eyrarbakka. Þórdís Gunnarsdóttir, börn og tengdabörn, Ingibjörg Bjarnadóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu. okkur samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför MAGNÚSAR SVEINSSONAR Kirkjubæ, Akranesi. Sérstaklega þökkum við Vélstjórafélagi Akraness og starfsmönnum Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness. Hólmfríður Oddsdóttir og börn. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.