Morgunblaðið - 29.01.1952, Síða 5
Þriðjudagur 29. janúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ '
n
FelramaX
með hraðkveikju
STLLKA
á aldrinum 16 til 30 ára ósk-
ast í kaupavinnu norður í
land í sumar. Þær, sem vildu
sinna þessu, leggi nafn sitt
og heimilisfang í lokuðu um-
slagi inn ó afgr. blaðsins fyr
ir 3. febrúar merkt: „Kaupa-
vinna — 878“. Verður þá
fljótlega talað um þetta nán-
ar. —
Einskota
RIFFILL
(Winchester), ásamt 3 þús.
skotum, til sölu á Njálsgötu
72, 1. hæð milli kl. 6—8.
Vanur
s|ómaður
óskar eftir plássi á trollbát.
Upplýsingar í síma 2455.
Fullur kassi
ú kvöldi
hjá þeim, sem
auglýsa í
Morgunblaðinu
ÞARI
Góður þari fáanlegur næstu
daga. — Simi 80932.
Kaffi- og Mokkastell
Höfum fengið 12 manna kaffistell úr postulíni frá kr. 325,0
12 mann Mokkastell frá kr. 190.00.
LISTVERZLUN G. LAXDAL
Laugavegi 18 A, sími 2694.
Vil taka á leigu
loðnunót
á komandi vertíð. Kaup koma til greina. Uppl. gefur
Marinó Ólsen, Sigtúni, Sandgerði.
500 mismunandi útlend
frímerki og stóran verð-
lista
Yfir 102 lönd fáið þér gegn því að senda í áþyígð 200
óuppleyst 1 kr. frímerki eða sama nafnverð (200 kr.)
af öðrum verðgildum Kaupi notu-3 og ónotuð íslenzk
frímerki gegn fyrirframgreiðslu. Sendið yfirlit. — Verð-
tilboð um hæl.
Sigurður Þormar
Hovedvagsgade 6, 3 sal, Köbenhavn.
í Oezt á auglýsa í Morgunblaðine
Hvernig má fá betri rakstur
Notið blaðið, sem er rafherL
Bláu Gillette blöðin eru hert með sérstakri rafmagnsað-
ferð og halda því sveigjanleika sínum um leið og þau
fá þá beittustu cgg, sem vísindin hafa áorkað. — Þess-
vegna fáið þér fullkominn rakstur, ekki aðeins einu sinni,
heldur margoft. Þar að auki tryggir nákvæm skoðun, að
hvert blað er jafnt að gæðum.
Giilette
BL
Dagurinn byrjar vel með Gilletfe
■*
■ 4
/
■>v
Bifreiðaeigendur!
Þér eruð í öruggum höndum,
c?ff t^yggingln er hjá
TROLLE& ROTHEH.F.
y
Bútasalan heldur úfram
í dag og d morgun
GERIÐ GÓÐ KAUP á vaðmáli og prjónavörum
Fjölbreytt úrval — Góð vara — Lágt verð
josá j^ln ýlio ítáó trœ ti 2