Morgunblaðið - 29.01.1952, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.01.1952, Qupperneq 9
Þriðjudagur 29. janúar 1952 MORGUHBLAÐIÐ 9 ] Á fundi h|á félaga Stalin íg trúi rðdsjármiðuniiini betur Eínvaldurinn hóf upp rausf en eigin útieikninpm — Laxfoss sína og á augabragði voru strandaði 10 mín. eftir mhm ráðin örlög heillar þjóðar GREIN sú, sem hér fer á eft- ; ir, er fyrsta frásögnin af [ mjög mikilsverðum fundi í ' Kreml. Er taiið, að fundur i þessi hafi haft djúptæk áhrif i á gang heimsmálanna. Á 1 fundinum, sem haldinn var sjö mánuðum áður en Rúss- í ar hremmdu Tékkóslóvakíu, 1 sagði Stalin tékkneskri sendi i nefnd það ofur blátt áfram,) i að Tékkóslóvakía gæti ekki ! orðið aðili að Marshall &•'>- /’ stoðinni. Jafnframt tjáði ! hann nefndarmönnum, að !■ ætlun sín væri að teygja yfir ráðasvæði Rússa yflr Evrópu og Asíu. Hins vegar yrði Bandaríkjamönnum ekki ! Ieyft að seilast til yfirráða utan vestara hehning jarðar. Það er eingöngu að þakka mjog .þugdjörfum manni, Arnhost Heid- rich að nafni, að þessi ummæli Stálins hafa borizt oss til eyrna. Heidrich þessi var háttsettur embættismaður í tékkneska utan- ríkisráðuneytinu og náinn vinur utanríkisráðherrans Jan Masarýk. Á styrjaldarárunum hafði hann verið foringi neðánjarðarhreyf- ingarinnar tékknesku, sem barðist gegn Þjóðverjum, en kommúnisti var hann ekki. Að lokum tókst honum að flýja til Washington. TIL RÚSSLANDS Saga hans hefst júlídag nokk- um á árinu 1947, þegar rússnesk flugvél hefur síg til flugs frá flugvellinum í Prag með tékkneska sendinefnd innanborðs. Ferðinni er heitið til Moskvu. Heidrich var einn nefndarmanna. Fyrir nefnd- inni var Klement Gottwald, for- sætisráðherra, heitttrúaður komm- únisti, sem dvalið hafði í Moskvu öll stríðsárin og var því borginni vel kunnur. Næstur Gottwald að mannvirðingum var Jan Masaryk, utanríkisráðherra, sonur hins heimskunna stofnanda tékkneska lýðveldisins. Þótt undarlegt megi virðast, var tilgangur fararinnar að ræða samning milli Frakka og Tékka um gagnkvæma aðstoð, ef til nýrr- ar árásar Þjóðverja kæmi. En þeim félögum var annað málefni ríkara í huga. Nýlega höfðu Tékk- ar þegið boð Breta og Frakka um að koma til Parísar til viðræðna um Marshall-áætlunína. Var þetta með samþykki Gottwalds gert, en nú lék þeim hugur á að vita, hvað valdhafarnir í Kreml hefðu um mál þetta að segja. ÞEGAR KALLIÐ KEjVIUR Er tíl Moskva kom, var þeim Tékkunum ekið til snaturs ein- býlishúss í úthverfi borgarinnar, þar sem prýðilegur miðdegisverð- ur var framreiddur. Meðan mál- tíðin stóð sem, hæst, var Gottwald boðaður á fund Stalins. Tveim stundum síðar kom hann þjótandi 5nn í herbergi Heidrichs og var mikið niðri fyrir. „Heidrich", mælti hann, „höfum við á nokkurn hátt skuldbundið okkur til að gerast aðilar að Marshal l-áætluninni ?“ Heidrich fullvissaði hann um, að ennþá væri um engar skuldbind- ingar að ræða frá Tékka hálfu. Gottwald settist niður og varp öndinni léttara. Honum hraus hug- tir við því að vera staðínn að ó- sannsögli gagnvart yfirboðara sínum. Síðan kallaði Gottwald meðíimi tiefndarinnar saman. Alvarlegur í bragði skýrði hann þeim frá því, að klukkan ellefu um kvöldið ættu J>eir að hlýða á mál Stalins. í KREML Heidrich segpr svo frá, að kast- Ijósum hafi verið beint að þeim félögum, strax og hallarhliðin í Kreml lukust upp. Síðan hófst langdregið ferðalag um ganga og skrifstofur, þar sem þungbúnir leynilögreglumenn stóðu I hverju skoti. Að lokum gekk hver og einn undir nákvæma lögreglurannsókn, en síðan var þeim vxsað inn í Sjórétlur tók málið fyrir í gær látíð ykkur slíkt til hugar koma“. ÞAÐ KOM FRAM í Sjórétti Reykjavíkur i gær, er hann tók til Þegar hér var komið, greip rannsóknar strand vélskipsins Laxfoss, að skipið strandaði um það Gottwald fram i og var fljót- bil 10 mínútum eftir að hafa fengið radsjámiðun frá Reykjafossi. mæltur. vísu höfum við Xaldi sá yfirmanna á Reykjafossi, er þessa miðun gaf upp, að Lax- þegið boðið, en það táknar foss hefoi verið við Akureyjarbauju. Skipstjórinn mun sjálfur hafa engan veginn, fð við höfum að hann væri á sveimi allmiklu norðar, eða milli bauju númer Marshall á^etfunbmP* * ** * sí° °® ®tta’ sem eru a lelðrnnl uiilli Akraness og Reykjavíkur. Stalin virti Gottwald ekld ! sjóprófin í Laxfoss-málinu hóf urs, en nú var snúið til norðaust- viðlits, og þess sáust engin ust um hlukkan 2,30. — Forseti merki, að hann hefði heyrt, dómsins er ísleifur Arnason, hvað hann sagði. ^ ^ ! borgardómarafulltrúi, en með- „Þið verðið að skitja“, tók dómendur þeir Hafsteinn Berg- hann aftur til máls, „hver þórsson og Jón Kristófersson, tilgangur Marshall-áætlun- skipstjóri. arinnar er. Bandarikjamenn 1 eru staðráðnir í að koma í í SÆMILEGU VEÐRI veg fyrir þjóðfélagslegt hrun FRÁ AKRANESI í ríkjum Vestur-Evropu. Þeir I v „th cér oS Skipstjormn, Þorður Guð- Gottwald látlaust fundarherbergi. Þar var aðeins eitt stórt borð og nokkrir leðurklæddir stólar. I herberginu voru þrír menn — Bodrov, starfsmaður utanríkis- þjónustunnar og jafnframt túlk- ur; Molotov, óblíður á manninn að vanda, og svo sjálfur einræðis- herrann. Eftir stuttar kveðjur, tók Stalin sér sæti við enda borðs- ins. Auðvitað var engum leyft að ætla sér jafnvel að styrkja þessi ríki eftir megni. Og til þessa liggja ýmsar ástæð- ur. . ■ í fyrsta lagi hyggjast Banda- ríkjamenn renna nýjum stoðum undir þjóðfélagskerfi sitt. Ráða- menn þar í landi vita mæta vel, að efnahagslegt hrun verður ekki umflúíð; hins vegar reyna þeir eins lengi og auðið er að koma í Veg fyrir að kreppan skelli á. í þessu skyni senda þeir offram- leiðslu sína til Evrópuríkjanna. Ef Tékkar veittu þessum framleiðslu- vörum móttöku, gerðu þeir því sitt til að hindra, að kreppan skelli á í Bandaríkjunum. Slíkt athæfi er andstætt hagsmunum Sovét- ríkjanna og bandamanna þeirra“. Stalin lagði ríka áherzlu á orð sín. Það var auðheyrt, að það sem Stalin sagði, var ekki beinlinis í áróðursskyni mælt; hann trúði því sjálfur statt og stöðugt. „Annar megintilgangur Banda- ríkjamanna með Marshall-aðstoð- inni“, tók Stalin enn til máls, „er mundsson, mætti fyrstur fyrir réttinum. Hann skýrði svo frá, að er Laxfoss fór frá Akranesi klukkan 8,30 að kvöldi þess 18. jánúar, hafi verið sa®milegt veð- ur, svo að ekki var a.m.k. nein ástæða til þess að fresta för skips ins. Segir ekki af ferðum Laxfoss fvrr en komið er rétt fram hjá bauju númer 8, að veðrið skall á mjög snögglega. Þegar skipið var statt fyrir opnum Kollafirði, var komið aftakaveður og stór- hríð. Skipstjóri var nú spurður af dómendum, hvort ekki hefði ver- ið ráðlegt, að snúa aftur til Akra- ness. — Svaraði hann því til, að í slíku veðri væri ógjörningur að leggja að bryggju þar, en auk þess logaði ekki á innsiglinga- ljósum þar vegna rafmagnsbil- unar. LÁ VIÐ ÁREKSTRI Eftir þetta sá varla út fyrir borðstokk skipsins vegna hríðar tryggja sér yfirburðaaðstöðu og myrkurs fyrr en kl. 6 næsta í Vestur-Evrópu á sviði verzlunar og stjórnmála“. Bandaríkjamenn hefðu í hyggju að „skapa sér valdaaðstöðu“ (þannig kómst hann oft að orði), ekki aðeins í Evrópu, heídur einnig í Asíu. „Takist Bandaríkjamönnum að koma fyrirætlunum sínum i kring, urs. Fóru í þetta sennil. 3 mín. Var síðan siglt í 10 míu. með mjög hægri ferð, en klukkan 23,53 strandaði Laxfoss. Skipstjóri skýrði frá því að hann hefði ekki haft hugmynd um hvar harin væri staddur er skipið strandaði. Enda var dimmviðrið svo mikið, að ekki sá í klett, sem var í 30 metra fjarlægð. Við vissum hvar við vorum er Akranesmiðunar- stöðin og Þór hafði miðað okkur út, að skipið hefði strandað. ENGAR MDDANIR ÚR LANDI DÝPTARMÆLIRINN BILAÐUR Skipstjórinn var nú spurður að því, hvort hann hefði ekki beðið um miðun frá Akranesi eða Reykjavík meðan á siglingu stóð. Skipstjóri kvað nei við. — Taldi miðun Akranesstöðvarinnar ekki koma að gagni og hann hafi ekki fengið miðun þaðan eða frá Reykjavík. Dýptarmælir skípsins var í ó- lagi, enda vangæfur í vondum veðrum. Einu sinni var lóðað, en það er mjög ónákvæm mæling, sem kunun.gt er í ofsaveðri. Þá var skipið á rúmlega 20 faðma dýpi. Dómendur spurð’u skipstjórann að því, hvort ekki hefði verið öruggara að halda kyrru fyrir við bauju 8.— Þá svaraði skip- stjórinn því til, að skyggni hafi verið enn það gott, er hann íór fram hjá baujunni, að auðvelt hefði átt að vera að sjá bauju 7 og þá hefði verið hægt að halda þar kyrru fyrir unz birti til, en morgun. Skipstjóri bætti því hér við, að síðar um kvöldið, um kl. 22,30, er skipinu var siglt til suð- austurs, hafi hann sem snöggvast i Sgm fyrr segir brast veðrið á áður séð Ijós á skipi til stjórnborfia;enkomiðvarþangað_ við Loxfoss. — Af frásögn skipstjórans mátti ráða að þetta TALDI HÆTTULEGT AB skip hafði farið svo nærri, að við . REYNA AÐ BAKKA mun það auðvitað skaða Sovét- ilá að t*au rækjust saman. Var Eftir að skipið strandaði og ríkin og fylgiríki þeirra“. Því næst bætti hann við, næstum dap- urlega: „Ég fæ því ekki skilið, hvers vegna tékkneska stjórnin skrifa hjá sér til minnis. En þeg-' hefur látið sér til hugar koma, Laxfossi sveigt aftur fyrir það til skipstjóri varð þess var að leki stjórnborða. Virtist skipstjóran- var kominn að því, taldi hann um á Laxfossi þetta skip vera.á sig ekki hafa þorað með 14 leið inn Kollafjörð. Telur hann, j farþega innanborðs, að gera til- ar eftir fundinn hittust þeir Heid- rich og Horak, tékkneski túlkur- inn, og skrifuðu hjá sér, það sem Stalin hafði sagt, meðan þeim var enn í fersku minni. Því næst samdi Heidrich nákvæma skýrslu um allt það, sem fram hafði far- ið á fundinum. Var hún síðar af- hent tékkneska utanríkisráðuneyt- inu. Eftir flótta sinn endursamdi Heidrich skýrslu þessa, og er það trú skynbærra manna, að honum hafi tekizt það með ágætum. 1 lýsingu sinni á einræðisherr- anum notar Heidrich orð, sem Ameríkumenn munu ef til vill furða sig á. Það er orðið „föður- legur“. Framkoma Stalihs minnti á velviljaðan skólakennai'a, sem i'eynir að aga óþekka krakka. Þá sjaldan, að Heidrich horfði beint í augu Stalins, sá hann bregða fyrir glampa, sem honum fannst bera vott um óþrjótandi en misk- unarlausa orku. STALIN HEFUR ORÐIÐ Stalin hóf mál sitt formála án þess að hafa haft hugmynd um það þá, að hér hafi v.arðskipið Þór verið á ferðinni, á leið inn Kollafjörð að leita vars. Radar- tæki varðskipsins bilaði í veðr- inu. Vegna dimmviðris sá ég aldrei bauju nr. 7, sagði skipstiórinn. að Tékkar yrði aðilar að Marshall- aðstoðinni". Tékkarnir voru þögulir. ÖRLAGARÍK FYRIRÆTLUN Stalin hélt áfram: „Það er ekki aðeins andstætt hagsmunum okk;- Það var ætlan mín, að hringsóla ar, að Bandaríkjamenn nái að á þessum slóðum, milli baujanna skapa sér valdaaðstöðu í Evrópu. númer 8 og 7, unz rofaði til. Við eigum að setja okkur það tak- 1 mark að koma í veg fyrir slíkt1'. RADSJÁR-MIÐANIRNAR Því næst mælti Stalin þessi örlaga- — STRANDIÐ þrungnu orð: „Fyrsta hlutverk E8 fékk tvær radsiármiðanir okkar á að vera að rífa- niður frá Reykjafossi, er lá úti á ytri yfirráð Randaríkjamanna í höfninni, sagði skipstiórinn. Við Evrópu. Þegar því er lokið munu Þá fyrrl> er ég fékk um klukkan Bretar og Frakkar ekki hafa nægi- legt bolmagn til að veita mót- stöðu“. Heidrich og Ilorak báru vand- iega saman þýðingar sínar á þess- um örlagaríku orðum til að ganga úr skugga um, að þeir hefðu skil- ið rétt. Komust þeir að þeirri nið- urstöðu, að nákvæmast væri að nota tékkneska orðið „obdourati" fyrir rússneska orðið, sem Stalin notaði um að „rífa niður“. En 15 mín. gengin í 11 um kvöldið, hafði ég ekkert við að athuga. Klukkan 23,40 fæ ég enn radsjár- miðun frá Reykjafossi. Ég var sjálfur í vafa um útreikninga mína á siglingu skipsins, raeði skipstj.órinn. Reykjafoss gaf mér upp, að við værum við Akur- eyjarbauju. Með sjálfum mér Iró ég þessa miðun Reykjafoss í vafa, en taldi mig þó verða að treysta radsjá skipsins og fór eftir henni. Nokkru áður en ég fékk þeSsa miðun, var ég kominn á íremsta „obdourati" táknar fremur hæg- laust, með þessum orðum:|fara eyðileggingu en bráða tor- hlunn með að breyta stefnu skips ,,Mér hefur verið tjáð, eá þið tímingu. ins alveg. Sigla beint til nofðvesx- hafið þegið boð um að koma til Parísar til viðræðna um Marshall-áætlunina. Ég skil ek!:i, hvers vegna þið hafið „Við verðum að gera allt, sem urs En'er ég fékk þessa radsjár- í okkar valdi stendur, til að ná miðun hjá Reykjafossi, hætti ág þessu takmarki", mælti Stalin. við það. Var nú skipinu snúið við. Framh. á bls. 12. Þao haíði veriö á siglingu til suð- raun til að bakka skipinu út af skerinu. Um morguninn er bjart var orðið og skip komin á vett- vang reyndi hann að ná skipinu á flot, en árangurslaust. Skipstjóri skýrði að lokum dómendum frá því að hann hefði verið á stjórnpalli allan tímann þar til hann yfirgaf skipið um klukkan 10 á laugardagsmorgun 19. jan. Voru þá allir skipsmenn, 13 að tölu og farþegar, 14, komnir í land. Sagði hann björgunarstarf ið hafa gengið svo vel, að enginn svo mikið sem vöknaði í fætur. — Þegar Laxfoss strandaði var hann með -sex til sjö tonn af ný- mjólk til Reykjavíkur. ★ Yfirheyrslur héld uáfram til kl. 7.30 í gærkvöldi. — Aðrir yfirmenn skipsins gáfu réttinuna skýrslu. Var frekari sjóprófum frestað þar til á miðvikudaginn kemur. VONLAUS Þórður Guðmundsson, skiil- stjóri, skýrði Mbl, svo frá í gær, að hann teldi litla sem enga von til að skipinu yrði bjargað. Námugröftur Kanada OTTAWA — Á s. 1. ári grófu Kanadamenn úr jörðu mikilvæg efni til hernaðarframleiðslu að verðmæti 1.200.000.000 dollara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.