Morgunblaðið - 29.01.1952, Qupperneq 12
' 12 '
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. janúar 1952
Fékgsslolnun fil hjálp
ar lömuðu fólki
Slík slarfsemi er enn í molum hérlendis
S.L. SUNNUDAG var haldinn fundur nokkurra áhugamanna, sem
hyggjast beita sér fyrir stofnun félagsskapar, er hafi það markmið
að veita því fólki aðstoð, sem tekið hefur lömunarveiki en þarfnast
aðstoðar til þess að ná heilsu sinni. Fundur þessi var haldinn í sam-
komusal Oddfellowhússins á efri hæð og hófst kl. 3 e. h.
Sveinbjörn Finnsson, framkvæmdarstjóri, setti fundinn fyrir
hönd fundarboðenda, en Friðfinnur Ólafsson, viðskiptafræðingur,
var ritari hans.
l'ÓHF SERMENNTAÐS
HJÚKRUNARFÓLKS
Sveinbjörn Finsson kvað það
tilgang væntanlegs félags að
veita því fólki aðstoð, sem tekið
hefur lömunarveiki. Til þess
þyrfti sérmenntað hjúkru.nar-
fólk, lækna, nuddkonur og hjúkr
unarkonur. Nauðsynlegt væri og
að hefja fjársöfnun í þessu skyni.
Margt af því fólki, sem tekið
hefði lömunarveiki ætti sér ekk-
ert athvarf þegar s.iúkrahúsvist
þess lyki og það hefði ekki efni
á að njóta þeirra lækninga, sem
pft gætu veitt því fullan líkams-
mátt að nýju.
. Hann kvað það ráðagerð fund-
arboðenda að á þessum fundi
yrði kjörin bráðabirgðastjórn fyr
ir félagið. Hlutverk hennar yrði
slðan að sernja lög fyrir það og
boða til framhaldsstofnfundar.
MEÐFERÐ LAMAÐRA
OG BÆKLAÐRA
Að lokinni ræðu frummælanda
tók Haukur Kristjánsson, lækn-
ir, til máls.
Hann kvað miklar framfarir
hafa orðið í meðferð bæklaðra
manna og lamaðra á síðustu ár-
um. Mikil vinna og fjármunir
væru einnig lagðir fram í því
skyni að fá þeim heilsu sina að
hýju.
Hér á landi væri slík starfsemi
í molum. Lamanir væru hér al-
gengar af völdum mænuveiki,
sem væri smitandi sjúkdómur,
er gysi upp sem faraldur.
Væri skemmst að minnast Ak-
ureyrarveikinnar svokölluðu. —
Sem betur fer lömuðust ekki all-
ir, sem mænuveiki tækju.
Læknirinn kvað haldgóðar varn
ir ekki til gegn þessari veiki. En
ýmislegt væri hægt að gera til
þess að draga úr afleiðingum
hennar. Ýmsir aðrir sjúkdómar
orsökuðu einnig lamanir, t.d.
heilablæðingar og slys á vöðvum
og beinum.
Hér á landi væri allmargt
jnanna meira og minna lamaðir,
súmir þeirra að einhverju leyti
vinnandi en aðrir algerlega ó-
sjálfbjarga. En meirihluti löm-
unarsjúklinga gæti átt von á
bata, ef þeir fengju rétta með-
ferð.
m
HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA?
Haukur Kristjánsson ræddi þvi
næst um, hvað hægt væri að gera
fil hjálpar þessu fólki. Nefndi
hann sérstaka meðferð á sjúkra-
húsum, þjálfun og nudd, spelkur
iog umbúðir til þess að koma í
veg fyrir aflaganir liðamóta,
kennslu í að nota vöðvana rétti-
3ega, skurðaðgerðir, tilfærslur á
Vöðvum o. fl. Ennfremur væri
nauðsynlegt að aðstoða fólk við
að fá hentuga vinnu.
Til þess að hægt væri að koma
ýmsum þessum ráðstöfunum við
þ'yrfti nægilegt sjúkrahúsrúm,
sérmenntaða lækna og hjúkrun-
ai’fólk og færa menn í smiði um-
þúða.
Haukur Kristjánsson lét að lok
tim í ljós þá von sína, að unnt
yrði að skapa lömuðu fólki hér
hætt skilyrði til þess að ná þrótti
og heilsu.
Þessu næst skýrði Þorsteinn
íliarnason nokkuð frá starfsemi
félagsins Siáífsbiargar, sem stofn
að var árið 1940 og hafði það
markmið að hjálDa lömuðu og
fötluðu fólki til þess að verða
sjálfbjarga. Félag þetta starfaði
i um það bil 10 ár.
Tæp 10% af þurr-
'endi jarðar er
Minna en 10% af þurrlendi
jarðar er ræktað og er þessi stað
reynd gott svar við þeim óhug
sem ríkir vegna skorts á mögu-
leikum til að fæða mannkynið.
Það er ennfremur athyglis-
vert, að Norður-Ameríka með
aðeins 2% af iandbúnaðarfólki
og 15% af ræktuðu landi jarðar-
innar framleiðir ekki aðeins nægi
lega mikið fyrir eigið fólk, held-
ur getur einnig flutt út mikið
magn matvæla, en Asía sem hef-
ir 63% af landbúnaðarfólki jarð-
ar og 17% af ræktuðu landi, býr
við skort.
BRAÐABIRGÐASTJORN
IÍOSÍN
Tuttugu og fjórir menn gerð-
ust stofnendur að væntanlegu fé-
lagi.
í bráðabirgðastjórn voru kjörn
ir þessir menn:
Svavar Pálsson, endurskoð-
andi, Snorri Snorrason, læknir
og Nikulás Einarsson, fulltrúi.
Sveinbjörn Finnsson þakkaði
fundarmönnum síðan áhuga sinn
fyrir þessu nauðsynjamáli og
sleit fundinum.
— Egypfaland
Framh. af bls. 1
HERSTÖÐ SPRENGD
Á Súezsvæðinu var í dag
sprengd í loft upp brezk herstöð báta verið með bezta móti að und-
ÁfSi báfa a§ giæðasf
ÍSAFIRÐI, 28. jan. — Togarinn
ísborg kom af veiðum í morgun
með um 130 tonn af fiski, aðal-
lega þorski og karfa. Fer fiskur-
inn allur til vinnslu í frystihú&y
unum hér á Isafirði og einnig til
herzl'u.
Sólborg lagði af stað til Eng-
lands í fyrradag með nálega full-
fermi og selur væntanlega í Eng-
landi á föstudág. Hafði togarinn
verið aðeins 9 daga úti, þar af
um 6 daga við veiðar.
Gæftir voru ágætar síðari hluta
vikunnar, sem leið. Héfir afli línu-
fiæta þarf varúiar vio frækanp
í gin- og kbfaveikislöndum
GARÐYRKJUMENN hafa haft orð á því við Morgunblaðið. hvoit
vogandi væri að kaupa fræ ýmissa garðávaxta í Danmörku eða
öðrum löndum, þar sem gin- og klaufaveiki geisar.
milli Port Said og Ismailia. —
Fjórir brezkir hermenn særðust.
Egypzka lögreglan tilkynnti í
kvöld, að 62 Egyptar hefðu verið
fluttir á sjúkrahús á sunnudags-
nótt særðir skotsárum. Hafði lög-
reglan skotið á þá vegna þess að
þeir brutu umferðarbannið. I
Báðar deildir þingsins fóru í
hálfsmánaðarleyfi í dag, en á
meðan mun hin nýja stjórn gera
nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að fá komið á ró og reglu í land-
inu.
anförnu, þó hefir hann verið nokk-
uð misjafn, frá 4—9 tonn í róðri.
Á förum
Framh. af bls. 8
athygli en ella. Einkum dáðist hún
að sjónleiknum Pí-pa-kí, sem Leik-
félagið sýnir nú í Iðnó. Taldi hún
það beztu sviðsetningu, sem hún
hefði séð hérlendis,
— Og hvert er nú ferðinni heit-
ið?
-— Ég býzt við að fara fyrst
Árbók Háskólans
kominúi
KOMIN er út Árbók Háskóla
íslands háskólaárið 1950—1951.
í ritinu er fyrst ræða rektors,
dr. Alexánders Jóhannessonar, á
fyrsta vetrardag 1951, þá eru
ávarpsorð vararektors, dr. Einars
Ól. Sveinssonar, á 400 ára dánar-
dægri Jóns Arasonar, ennfremur
ræða vararektors á 40 ára afmæli
Háskólans, 17. júní 1951.
í ritinu er yfirlit yfir gerðir
Háskólaráðs, skrá yfir kennara
og stúdenta, skýrt frá kennslu
og prófum, sagt frá doktorsrit-
gerð Sigurðar berklayfirlæknis
Sigurðssonar, birtir reikningar
Háskólans, sjóða hans o. fl.
Líka er komin út Kennsluskrá
til Washington en ekki veit ég Háskólans fyrir vormisseri há-
ennþá hvort ég sezt þar að. Ég J skólaársins 1951—’52.
hef mikinn hug á að komast í j
þjónustu Atlantshafsbandalagsins
þjonustu Atlantshafsbandalagsms I ESaIpÍaw
og vinna á skrifstofunum í Lundún i j J0U| £.» r|CSSf©l
Iálin vestan hafs
um og gæti ég þá haldið sambandi
við Island, sem er eitt af Atlants-
hafsríkjunum. Allt er þetta þó ó-
ráðið.
Ég héf haft ánægju af að vinna
með íslendingum og mun sakna
bæði lands og þjóðar, ekki sízt
Esjunnar, sem ég hef horft á svo
að segja á hverjum degi árið um
kring í öllum hugsanlegum lit-
brigðum.
Að lökum bað ungfrú Daly blað-
ið að flytja öllum íslenzkum vin-
um og kunningjum hugheilar
kveðjur.
FREGNIR hafa borist um það
vestan um haf, að Sigríður Lárus-
dóttir Fjelsted hafi látist í Winni-
peg 6. janúar s. 1. rúmlega áttræð
að aldri.
Sigríður var fædd í Móabúð í
Eyrarsveit 8. ágúst 1871, dóttir
Lárusar Eggertssonar Fjeldsted
og Sigríðar Hannesdóttur, sem
bjuggu lengst af á Berserkjaeyri
í Eyrarsveit. Sigriður er búiu að
dveljast í Winnipeg s. 1. 41 ár.
Framh. af hls. 11
lýsti sögu þessa máls. Óskir um
radio miðunarstöðvar í landi
hefði verio fyrsta málið á dag-
skrá, er Slysavarnafélagið var
stofnað fyrir réttum 24 árum
síðan. Þetta mál hefði því átt
lí ngan aðdraganda, en þannig
væri það oft með hin helztu
nauðsynjamál og ef til vill væri
þetta enn óleyst, ef konurnar í
Slysavarnafélaginu hefðu ekki
trkið málið í sínar hendur og
..hrundið því í framkvæmd með
þ.ví að kosta uppsetningu tækj-
áhna að öllu leyti. Stórmyndar-
légt væri og framlag vitamála-
st-jórnarinnar, sem hefði látiS
b.vggja mjög vandaðan þriggja
hæða turn áfastan við íbúðarhús
vitavarðarins fyrir starfræksluna,
sem myndi hafa orðið Slysa-
varnafélaginu um megn og sömu-
leiðis að annast starfræksluna, er
vitamálastjórnin hefði góðfúslega
boðizt til að taka að sér. í’ærði
hann öllum viðkomandi þakkir
fyrir veittan stuðning í þessu
máli.
Frú Guðrún Jónasson formað-
ur kvennadeildarinnar í Reykja-
vík, er talaði næst, var mjög
hyllt fyrir aðild hennar og kven-
fólksins í þessum framkvæmd-
um. Aðrir, sem þarna töluðu voru
póst- og símamálastjóri, skrif-
stofustjóri Slysavarriafélagsins og
formenn allra slysavarnadeilda á
Reykjanesskaga og Hafnarfirði
og ýmsir fleiri.
AUKIÐ ÖRYGGI
Fyrir hönd útgerðarmanna á
Suðurnesjum talaði Guðmundur
Jónsson útvegsbóndi á Rafnkeis-
stöðum. Allir voru ræðumenn á
I einu máli um það, að með þessum
framkvæmdum væri mikilsvert
, spor stigið í áttina til öryggis
fyrir sjómannastéttina, sérstak-
lega smáskipaflotann, ef skipin
notfærðu sér rétt þá öryggis-
möguleika, er þarna væru í boði.
Vitavörðurinn á Garðskaga
Sigurbergur Þorleifsson annast
starfrækslu radio miðunarstöðv-
arinnar. Sjálf miðunartækin eru
frá firmanu P. Pedersen, en frá
því fyrirtæki eru radio tækin í
flestum nýju skipunum. Tækin
eru útbúin sjálfvirkum spennu-
sljili, svo breyting á rafmagns-
spennunum á engin áhrif að hafa.
Einnig er hægt að drífa tækin
I frá rafgeymum, ef straumurinn,
á: Ijósanetinu er rofinn, en að því
*eru. mikil brögð á Suðurnesjum.
Til að fá radio miðun éiga
skipin að tilkynna það loftskeyta
'stcðinni í Reykjavík, sem síðan
gerir vitaverðinum aðvart með
sérstakri bjölluhringingu.
Blaðið hefur snúið sér til Sig-
urðar E. Hlíðar, yfirdýralæknis,
og spurt um álit hans í þessu efni.
Hann skýrði svo ffá:
Veikin kom fyrst til Danmerk-
ur í októberbyrjun í haust. Eng-
in sýkingarhætta ætti að vera af
því fræi, sem þá var þreskt og
komið í hús. En ég tel að var-
legast væri að vera snemma á
ferðinni með frækaup frá megin-
landinu svo engin hætta sé á, að
uppskeran hafi komizt í nokkra
snertingu eða nokkuð í námunda
við sýktar skepnur.
Annað mál er það, að ef ekki
tekst að hefta útbreiðslu veikinn-
ar á þessu ári í nágrannalöndum
vorum, þá getur það Orðið stór-
hættulegt að fá fræ plöntum, r.em
ræktaðar hafa verið með húsdýra
áburði næsta sumar í þessum
sýktu löndum.'
Nánari fyrirmæli í þessum efn-
um verða væritanlega gerð al-
menningi kunn.
Arshálið simnukérs-
insá
ÍSAFIRÐI, 28. jan. — Sunnukór-
inn á ísafirði hélt árshátíð sína,
hið svonefnda sólarkaffi, í Al-
þýðuhúsinu s. 1. Iaugardagskvöld.
M.jög var vandað til skemmtiskrár-
innar. Sunnukórinn söng undir
st.jórn Ragnars H. Ilagnars, Har-
aidur Leósson kennari las upp
frumort kvæði, frú Margvét Finn-
bjarnardóttir söng einsöng með
undirleik dóttur sinnar, Elísabetar
Kristjánsdóttur, þá söng kvartett
Sunnukórsins nokkur lög og sýnd-
ur var sjónleikurinn Neíið, leik-
endur: Frú Martha Árnadóttir,
Ólafur Magnússon, Gísli Kristjáns
son og Steinþór Kristjánsson. •—
Skemmtiatriðunum var öllum á-
gætlega tekið. Að lokum var stig-
inn dans til kl. 3 um nóttina. —
Sunnukórinn endurtekur árshátíð-
ina í Alþýðuhúsinu n. k. miðviku-
dag. —J.
náttkjólarBiir
komnir aflur. — Ennfremur
undirfötin í öllum stærðum.
vESTunaöru a. bími 437«
BEZT AÐ AUGLt SA
/ MORGUNBLAÐINU'
i«iwmminiiuiimi«»niinniiiiiiniiiiniii»ininiiiiimHiniiiliiMHHi
Markús:
m
&
Eftir Ed Dodd.
•cwnmiiiintiiiiiiiiiuniiiimiiiiiiiiiiitmiimimtnmira
-yr- CTc
■4
miimimminminOiHiimiiiiiimiiiinnmiiiiiiiHiiiiniiMM
F ■ ■tit. N-T U-T íFTTiwr O " I þVyt** r <c*> ‘ CT
I Wt' »6t:. \ «FCÖI . * l> y f<t» •> T» 00 . aCiuSt r' ??
1) — Markús, það er ekki
sanngjarnt hjá þér að láta Sigga
hætta við kappsiglinguna. Raggi
getur beðið.
2) — Ég færi ekki fram á það,
eí ég áliti ekki nauðsynlegt að
hjálpa piltinum og það þegar í
stað.
3)------áður en hann verður
fyrir einhverju meira óhappi.
— Ég er farinn út til þess að
ég sleppi mér ekki í reiði.
4) — Andi, hefur þú nokkurn-
tíma verið skammaður eins og
hundur?
...