Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 1
39. árgangmr. 42. tbl. — Fimmtudagur 21. febrúar 1952 PrentsmiSja Morgunblaðsins. Amer Pasha snýr heim wiðræðar við Eden Ereíar efiéila uiKferiiahönilum á SuezsvæSi Einkaskeyti til Mbl. írá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 20. febr. -— Amer Pasha, sendiherra Egypta í Lund- únum, hélt áleiðis til Kairó í kvöld. Sendiherrann hefur að undan- förnu rætt við Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Eden utanríkisráðherra svo og við Walter Gifford, sendiherra Banda- ríkjanna í Lundúnum. GEFUR STJÓKN < SfNNI SKÝRSLU Amer Pasha snýr heim í því skyni að gefa stjórn sinni skýrslu um viðræðurnar við ráðherrana og sendiherrann, en þær snerust um ýms deilumál Breta og Egypta. Hús brennd og heima n.enn myrfir UMFERBAKÖMLUM AFLÉTT Hernaðaryfirvcldin Breta í Ismailia hafa tilkynnt að numin verði úr gildi öll umferðabönn, sem sett voru vegna óeirðanna í Kairó fyrir skemmstu. M. a. mun umíerð eimreiða um Súezsvæðið leyfð á ný. .Jafnframt var til- kynnt að smám saman yrðu látn- ir, lausir þeir 700 lögreglumenn egypzkir, sem enn eru í vörzlu Breta. SINGAPORE, 20. febr. — I dag' fundust 9 Kínverjar myrtir í brunarústum híbýla sinna á norðanverðum Mal- akkaskaga. Lögregla og herlið hefur verið kvatt út til að freista þess að hafa upp á ó- aldarmönnunum. Umferða- bann hefur verið sett á nokkrum þorpum á norðan- verðum skaganum. Sovétríkin verðð ekki viðurkennd TÓKÍÓ, 20. febr. — Engin árang- ur varð á fundinum í Panmun- jom í dag vegna þess að Samein- uðu þjóðirnar neita enn sem fyrr að viðurkenna Sovétríkin sem að ila að hinni fyrirhuguðu eftirlits- neínd. Allmiklar umræður urðu og í fangaskiptanefndinni. Snerust þær aðallega um þá tillögu full- trúa S. Þ. að fangarnir skyldu sjálfir fá að ráða hvort þeir sneru heim til sín eður ei. Reuter-NTB Dómar siríðsglæpa- mannanna BONN, 20. febrúar. — Á fundi utanríkisváðherranna í Lundún um á dögunum náðist samkomu lag- um að endurskoða dómana yfir þýzku stríðsafbrotamönnunum. — Sérstök nefnd mun yfirvega dóms- niðurstöðurnar, en nefndina skipa þrír fulltrúar Þjóðverja og einn fulltrúi frá Bandaríkjunum., 1 Breti og 1 Frakki. Ef nefndarmenn verða á eitt sáttir um að einhver afbrotamann anna verði látinn laus, er sá úrskurður bindandi fyrir ríkis- stjórnir landanna fjögurra. Sem stendur sitja um 1000 menn í fangabúðum, sem dæmdir hafa verið fyrir stríðsglæpi. 13 menn hafast við á hálfu olíuflutningaskipi í hafi Horfur á björgun taldar göðar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB CATHAM, 20. febr. — 13 menn fetuðu í fótspor Carlsens skip- stjóra fyrir tveim dögum, er skip þeirra Fort Mercur, 10 þús. tonna olíuskip brotnaði í tvennt í óveðri úti fyrir Catham á Bandaríkja- strönd. Vildu þeir ekki yfirgefa þann hluta skipsins, sem enn er á floti, en 20 félögum þeirra var bjargað í gærdag. HORFUR A BJORGUN -------------------------- TALDAR GÓÐAR | Mennirnir 13 kusu að bíða þess (í <¥ | | ■*> að dráttarbátur kæmi á vettvang Y6ÖUr llðlttIðf Y6Í0“ og freistaði að draga skipshlut- ann til hafnar. Dráttarbáturinn kom á vettvang í kvöld og voru hörfur taldar góðar á því að tak- ast myndi að koma dráttartaug- ujn milli skipanna og halda á- leiðis til hafnar. Einna stytzt mun vera til lands til Boston og er gert ráð fyrir að dráttarbáturinn haldi þangað með hlutann af hinu bandaríska olíuskipi. Hinn heimsfrægi skipstjóri, Carlsen, hefur sent þeim félög- um hvatningarskeyti. um við Noreg Náin snmviima AtlantshaSsþjóð- miM Ennðsynleg ef takast á ai leysa aðsteðjandi v&ndamál BERGEN, 20. febrúar. — Slæmt veður hefur hamlað mjög síldveið- unum við Noregsstrendur. Hefur lítil sem engin síld borist á land og hennar tæpast orðið vart. Á miðnætti 19. febrúar síðastl. höfðu borizt á land samtals 862.244 hektólítrar. — Á sama tíma í fyrra var aflinn 1.15 mill. hektólítrar. — NTB Káðsftsfíta Aflantshafsráðsins seff í gær Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. LTSSABON 20. febr. — Ráð- herrar Atlantshafsríkjanna 14 komu saman til 9. ráðstefnu Atlantshafsráðsins í dag. Meg- in verkefni ráðstefnunnar er að ræða uppbyggingu á vörn- um Vestur-Evrópu og hvern þátt Vestur-Þjóðverjar komi til með að eiga í þeim. Frá flestum þjóðunum eru mæt.tir til ráðsstefnunnar, fjármála- ráðherrar, landvarnaráðherr- ar og utanríkisráðherrar land- anna. Þeirra á meðai eru íull- trúar Tyrklands og Grikk- lands, sem nú sitja ráðstefnu samtakanna í fyrsta sinn. jEftir þenna fyrsta fund ráðsins verður kosið í hinar ýmsu nefnd ir, sem halda leynilega fundi, bar sem m. a. verður rætt um álit hverrar þjóðar til sameiginlegra varna. Ekki er farið dult með það að þessi ráðstefna Atlantshafs ráðsins kunni að verða hin af- drifaríkasta um aila framtíð þess og takist fundinum ekki að jafna ágreining Frakka og Þióðverja og komart að niður stöðu um hver skuli verða framtíðorstaða Þýzkalands, geti það haft hinar afdrifarík- ustu afleiðingar fyrir allt varn arkerfi Evrópu. SPANVERJA VANTAR „Hann er ef til vill dálítið stór eftir aldri“, saqdi móðir drengsins, sem við sjáum hér. Lille Wayne heitir hann og er 6 ára gamall og var talinn eiga rniklar sigur- vonir í samkeppni um það, hver væri stærsti (i ára drengur í Banda ríhjunum. — Lille Wayne á heima í Texas og hefur ekki meiri mat, arlyst en gengur og gerist með börn, en löngun hans í mjólk er mjög óvenjuleg. Verður Harriman raraforseti! Paulo Cunha utanríkisráðherra Portugals setti ráðstefnuna. Drap hann nokkuð á aðstöðu Spánar og kvað það ekki vanzalaust að Spánver.iar skuli ekki skipa sér í raðir hinna frjálsu þjóða um ^arnir Vestur-Evrúpu. i lok ræðu sinnar beindi Cunha orðum sínum sérstaklega til hinna 600 þátttakenda ráðstefn- unnar. Minnti hann þá á að þeir væru hingað komnir til þess að tengja traustari böndum þá sam vinnu sem þeir vissu að væri nauðsynleg til þess að leysa þau vandamál sem steðja nú að uin- um frjálsu þjóðum. MIKIL VANDAMAL OG TORLEYST Síðan tók til máls Pearson, utanríkisráðherra Kanada, en hann er forseti Atiantshafs- ráðsins. Fór hann í upphafí nokkrum orðum um mikil- vægi ráðstefnunnar. Kvað hann aðildarríkin nú horfasfc í augu við meiri vandamál og stærri en nokkurt þeirra værí fært um að leysa fram úr á eigin spýtur. Sameinaðar ytfin þær að standa og samvinnan skyldi reynd og styrkt á þess- ari ráðstefnu. Hins vegar mættu þjóðirnair ekki búast við skjótum árangri, þegar um svo umfangsmikil mál væri rætt. Á fundinum í dag talaði einnig Acheson, utanríkisráðh. Banda- ríkjanna, svo og Lange utanríkis ráðherra Noregs og loks utanrík- isráðherrar Grikklands og Tyrk- lands. FULLTRUUM FAGNAÐ Þúsundir manna höfðu safnasfc saman fyrir utan þinghöllina í Lissabon áður en fundurinn hófst. Fagnaði mannfjöldinn ákaft full- trúunum er þeir mættu til ráð- stefnunnar. Frímerki með mynd láfins konungs CAMBERRA — Astralska stjórn in hefur ákveðið að gefa út frí- merki þau sem fyrirhugað var að gefa út en merkin eiga að bera mynd Georgs VI. Bretakonungs. fira oy Mm í 8 af 10 efstu sætiEiium í 50 km görp Isfenzku piltarnir mjög aftarlega WASHINGTON, 20. febr. — Harðsnúnar sögusagnir ganga um það að demokratar hafi í huga að stilla Averill Harriman upp sem varaforsetaefni flokksins Harriman hefur sem kunnugt er gengt ýmsum mikilvægum störf- um, m. a. verið sendiherra Bandaríkjanna bæði í Lundún- um og Moskvu. Sagt er að formaður demo- krataflokksins í Washington hafi boðið Truman forseta og Harri- man til miðdagsverðar einhvern næstu daga. Eigi þar að gera út um rnálið. Truman mun þiggja boðið — ef hann hefur tíma til. I Reuter-NTB DATT — EN SIGRAÐI < Stúlkurnar háðu erfiða baráttu í Rauðukleif. Þar fór fram svig- keppni kvenna. Brautin var erfið og langflestar stúlknanna felldu tvö efstu portin sem komið var fyrir í hengju efst í brautinni. Andrea Mead Lawrance, Banda- ríkjunum, hreppti gullið — ann- ar gullpeningur hennar á leikj- unum. Datt hún þó í fyrri ferð- inni, en „keyrði“ þá síðari mjög vel. FYRSTU STIG ENGLANDS Listhlaup kvenna á skautunt sigraði enska stúlkan Janette Altwegg. Færir hún Englandi fyrstu stigin á leikunum. Frarnh. á bb- 8 J Einkaskeyti til Mbl. frá NTB OSLO, 20. febr. —- í dag beindist athygli manna að 50 km skíða< kappgöngu Olympíuleikanna og nú voru það Finnar, sem hrós- , uðu sigri, en Norðmenn stóðu sig enn sem fyrr með mikilli prýði og allir fjórir keppendur þeirra komu í mark meðal hinna 8 fyrstu. Miður vegnaði Svíum og göngugarpurinn og Olympíumeistarinn, Mora Nisse, varð að sætta sig við sjötta sætið. íslenzku piltarnir áttu við ofjarla sína að etja, en létu þó hvergi bugast. ívar Stefánsson kom þeirra fyrstur að marki eða nr. 29 á 4:39.50 klst. Jón Kristjánsson kom næstur hon- um í mark á 4:41.32 klst. en Matthías Kristjánsson nr. 33 á 4:48.47 klst. — Fjörtíu skiðamenn hófu gönguna en 33 komu í mark. All erfitt var að ganga, hitastigið mismunandi mjög og oft þurfti að skipta um áburð en í því reyndust íslend- ingarnir eftirbátar keppenda sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.