Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 7
• Fimmtudagur 21. febr. 1952 MORGVNBLAÐIÐ 7 1 Geysilegir a í upphreppum Araessýslu Jörðum skípf býlum fjölgar í Gnúpverjalireppi Sfuff ssmfa! við Steinþór Gssfsson bénda á Hæfi ^ ______ Olafur Björnsson, prófessor; AB OG VtRÐLAGSIVlALIN í S.L. VI'KU skrifaði ég tvær greinar hér í blaðið í þeim til- gangi að sýna fram á það, hvernig haftakerfið — sem á AB-máli er kallað „skipulagður innflutning- óskylt mál, sem vísitöluuppbætur á kaupgjald og óheilbrigða af- stöðu mína til þeirra að áliti blaðsins. Rétt er það hjá blaðinu, að ég hef á það bent að almennar ur“ — hefði skapað jarðveg fyrir kaupgjaldshækkanir til allra launþega í sama hlutfalli gætu ekki bætt kjör launafólks ,og ætti ÓSKAPLEGIK erfiðlelkar hafa verið á mjólkurflutningum í upp- hreppum Árnessýslu síðan á ára- znctum. Beltisdráttarvélar rækt- l; íarfélaganna hafa verið notaðar til þess að ryðja snjó af vegun- um. Kostnaður við það hefir að hálfu verið greiddur af ríkinu, en að liálfu af héruðunum. í okkar sveit greiða framleiðendur þann hluía kostnaðarins sjálfir. Má gera ráð fyrir, að hann verði 10— 20 aurar á hvern mjólkurlítra frá áramótum. Steinþór Gestsson. Þannig komst Steinþór Gests- son, bóndi á Hæli í Gnúpverja- hreppi m.a. að orðí, er blaðið liitti hann aS máli í gær. BATNANDI FÆRB — Hefir ekki færðin brftnað undanfarna daga? — Jú, nú má heitá orðið sæmi- lega fært, en mjög seinfarið er ennþá um vegina. Eln allan janú- ar varð að moka þá svo að segja daglega. Bændur voru ákveðnir í því, að koma mjólkinni frá sér á hverju sem gengi. Hún er nú eina framleiðsluvara þeirra eftir að sauðfé hefir verið skorið nið- ur vegna fjárskiptanna. — Fer miólkurframleiðslan vaxandi hjá ykkur? — Já, ailverulega. 1 Gnúpverja hreppi nam hún á árinu 1951 tæplega 900 þús. lítrum, og var 150 þús; lítrum meiri en árið óður. — Hvað er tíðinda úr félagslífi ykkar? — Það hefir að mestu legið niðri vegna ófærðar og samgöngu erfiðleika síðan um hátiðar. Nýlega var þó haldínn aðal- íundur í Búnaðarfélagi Gnúp- verjahrepps. í stjóm þess voru kosnir Ásólfur Pálsson, Ásólfs- stöðum, form., en meðstjórnend- ur Sveinn Eiríksson, Steinshólti og Jóhann Sigurðsson, Stóra- Núpi. Félagið keypti á sJ. ári votheys- gryfjumót til notkunar fyrir hreppsbúa. Voru þau smíðuð í Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík. Enda þótt þau kæmu ekki í notkun fyrr en í ágúst, voru þó steyptar 3 votheysgryfjur í hreppnum, 7 m djúoar. Mikill áhugi ríkir á því að byggja vot- heysgryfjur á næstu árum. Fer votheysverkun mjög vaxandi. Súgþurrkun er einníg að ryðja sér til rúms. — Eru menn sæmilega byrgir ar heyj.um? —Það hygg ég vera, enda þótt grasbrestur yrði á s.l. sumri. En margir heyjuðu niðri á Skeiðum og í Flóa, og bættu sér þann- ig upp hina lélegu sprettu heima fyrir. ISLENZKA GRASFKÆIÐ BETRA Á aðalfundi búnaðarfélagsins var samþykkt áskorun til stjórn- j ar Búnaðarsambands Suður- | lands um að beita sér fyrir auk- inni ræktun grasfræs á sam- [ bandssvæðinu. Reynzlan bendir til þess, að erlendu grasfræblönd urnar séu óþolnari í sáðsléttun- um en t.d. grasfræ írá Sámsstöð- um. Þá var einnig rætt um, að mikla áherzlu beri að leggja á aukna búnaðarfræðslu. Um það mál var samþykkt svohljóðandi tillaga-: „Aðalfundur Búnaðarfé^ags Gnúpverjahrepps 1952 beinir þeim eindregnu tilmælum íil ungra manna, sem ætla að gera landbúnaðarstörf að æfistarfi sínu, að þeir afli sér staðgóðrar búnaðarfræðslu við bændaskóla, á námskeiðum eða á íyrirmyndar búum hérlendis oða erlendis. Fundurinn telur fagþekkingu böfuðnauðsvn bændum, svo margþættum störfum sem þeir verða að kunna skil á, er stunda landbúnaðarstörf á vorum dög- um“. — Ég álít, segir Steinþór Gests- son, að íslenzkir bændur komizt ekki hjá að legg.ja stóraukna áherzlu á sem fullkomnasta og hagnýtasta búnaðarfræðslu. JÖKÐIIM SKIPT — BÝLUM JFJÖLGAR — Hve margir eru íbúar Gnúp- verjahrepps nú? — Þeir eru um 230. Býlum hef- ir fjölgað nokkuð síðustu áratug- ina, aðallega með skiptingu jarða. Tæplega 40 heimili eru í hreppn- um. Unga fólkið fer mjög lítið burtu, nema til þess að mennta sig, og kemur yfirleitt heim áft- ur. Töluvert af ungu fólki hefir byrjað búskap undanfarið, og vaxandi áhuga gætir yfirleitt á búskap. — Hefir mikið verið unnið að byggingarframkvæmdum í sveit- inni síðustu árin? — Já töluvert, í sumar voru t.d. 3 ný fjós í byggingu. Eru 2 þeirra fyrir 36 kýr hvort, en hið þriðja fyrir 20 kýr. Eitt íbúðar- hús var þá einnig í byggin?u. Er það í Hlíð, en þar búa bræðurnir Steinar og Lýður Pálssynir, sem eru stærstu mjólkurframleiðend- ur í hreponum, segir Steinþór Gestsson að lokum. öeðlilegan milliliðagróða í ýms- um myndum og öngþveiti í vöru- dreifingunni, sem hefði í senn slikt jafnt við vísitöluuppbætur j valdið almenningi hinum mestu og grunnkaupshækkanir. — Sú i óþægindum og kjaraskerðingu skoðun mín er enn óbreytt og jafnframt því að hafa í för með við hana stend ég, enda er mér sér óviðunandi misskiptingu ekki kunnugt um það að neinn þjóðarteknanna. Ég sýndi einnig málsmetandi hagfræðingur, fram á það að verðlagseftirlitið hvorki hérlendur né erlendur heíði reynzt gagnslítið, ef ekki hafi haldið öðru fram. Þar sem gagnslaust til þess að ráða bót á AB-blaðið ræðir þessa skoðun ^ þessu ófremdarástandi. Svo virð- sem fjarstæðu ætti það að birta ist sem greinar þessar hafi farið einhverja útreikninga til þess að mjög í taugarnar á AB-blaðinu, sanna launþegunum hve miklar sem nú virðist hafa gert það að kjarabætur þeir hefðu íengið baráttumáli sínu að endurreisa með vísitöluuppbótunum, sem haftakerfið og hverfa aftur til samið var um í fyrra. Það dæmi hins óþolandi og óvinsæla ástands bæri auðvitað að gera upp á í viðskiptamálum, sem ríkti á ár- þann hátt að gera annarsvegar- unum 1947—50, biðraðanna, bak- upp tekjuaukninguna vegna dyraverzlunarinnar, svartamark- launahækkananna en hinsvegar aðarins o. s. frv. þá hækkun á landbúnaðarvör- Þær tvær greinar, sem AB- um, iðnaðarvörum o. s. frv., sem blaðið hefur í þessu tilefni heig- af kauphækkununum stöfuðu. — að mér, gefa þó að því leyti lítið Við það bæri svo að bæta hækk- tilefni til andsvara, að í þeim er un á bátagjaldeyi'isálagi vegna ekkert að finna nema skæting og kauphækkana hjá útgerðinni, beina útúrsnúninga, án nokk- hækkaðri álagningp verzlunar- urra alvarlegra tilrauna til ein- fyrirtækja vegna aukins rekst- hvers konar röksemdafærslu. Þó urskostnaðar þeirra, hækkun skal hér með fáum orðum sýnt tolla, skatta og útsvara vegna fram á helztu firrurnar i mál- kauphækkana þeirra, sem starfa í þjónustu ríkis og bæja. Svo er vel hugsanlegt að hækkun kaup- gjalds hafi átt einhvern þátt í hinu aukna atvinnuleysi, sem nú flutningi blaðsins. NÝJU MILLILIÐIRNIR AB telur, að staðhæfingar mín- ar um það, að verðlagseftirlitið hefur Serf vart við sig og ber þá hafi ekki néð tilgangi sínum, einnig að taka tillit til þess við hljóti annaðhvort að vera byggð- útreikningana. Vill AB nú ekki ar á því, að ég geri ráð fyrir því, sanna gildi staðhæfinga sinna um að enginn innflutningur hafi átt Þær kjarabætur, sem vísitöluupp- sér stað á varningi þeim, sem hér . bæturnar hafa fært launþegun- er um að ræða, eða þá að verzl- ™ með því að birta einhverja unarfyrirtæki hafi brotið verð- . shka útreikninga? lagsákvæði í mjög stórum stíl. Þrátt fyrir það þó að ég standi Ég tók þó skýrt fram í n.inum 1 Þannig að fullu við þær skoðanir, greinum að fyrir fivorugu þe*su ’er éS hef áður haldið fram um hefði ég gert ráð. Vissulega var Það, að almennar kauphækkanir um nokkurn innflutning á Þess- um vörum að ræða á Þessu tíma- bili, Þ° hann væri að vísu alls- bæti ekki kjör launÞega, Þegar á heildina er litið, er það nú samt sem áður ranghermt hjá AB að kostar ófullnægjandi til Þess að , eS hafi verið andvígur Því á s.l fullnægja eftirspurninni, og af vetri> uð nokkrar vísitöluupp- Því stafaði ófremdarástandið í vörudreifingunni, biðraðirnar bætur yrðu greiddar á laun. Ég benti einmitt' á Það í greinum bakdyraverzlunin o. s. frv. Ég Þeim, er ég skrifaðí um þetta, benti hinsvegar á það, sem flest-1 Þegar kaupdeilurnar stóðu yfir, ! um mun í fersk-u minni að mikill að enda Þótt ekki væri hægt að fjöldi nauðsynja var Þá að jafn- aði ekki fáanlegur fyrir almenn- ing á bví verði, sem verðlags- tryggja kjör allra launamanna með vísitöluuppbótum, Þá væri hægt að bæta hag hinna lægst ákvæði gerðu ráð fyrir ,og var launuðu með Þvi að taka upp orsökin auðvitað hið mikia mis- , sviPað fyrirkomulag í launa- ræmi sem Þá var milli framboðs gre>ðsiuni og á hinum Norður Þess er búin, ef AB-hugsunar* hátturinn í verðlags- og við- skiptamálum yrði rikjandi. — Kjarni Þessa hugsunarháttar virð ist vera sá, að hagsmunum launa- fólks sé þá hæfilega borgið, ef yfirvöldunum þóknast að lög* bjóða eitthvert nægiiega lágt verð á vörum og þjónustu, en hitt geri ekkert til þótt engar vörur séu fáanlegar á þessu verði. Það var vissulega ódýrt að klæða sig á pappírnum árin 1948 til 1949, en sá böggull fylgdi þar skammrifi, sem allir muna, að vefnaðarvörubúðirnar voru tóm- ar. Sannleikurinn um haftgstefn- una og verðlagseftirlitið var nefni lega sá, að með slíkum ráðstöf- unum tókst að vísu að halda vísitölunni og þar með kaup- gjaldinu í skefjum, en ekki dýr- tíðinni. Á óbeinan hátt hafði slíkt stöðvandi áhrif á verðbólguna, en sá árangur var á kostnað launafólks, en ekki milliliðanna, eins og AB-menn vilja láta í veðri vaka. Tökum t. d. húsaleigu löggjöfina sem dæmi um verð- lagseftirlitið. Það má ábyggilega mjög um það deila, hvort sú lög- gjöf hafi náð teljandi árangri í þá átt að halda húsaleigunni niðri. Takmarkaður og síminnk- andi hópur leigjenda naut að vísu góðra húsaleigukjara í skjóli laganna, en þeim mun meiri eft- irspurn og hærra verð varð þá á húsnæði því sem lögin ekki gátu náð til. Hinsvegar var vísi- töluskekkjan vegna húsaleigu- laganna orðin nær 50 stig varlega áætlað þegar haustið 1948. Svip- aður hefur orðið árangur verð- lggseftirlitsins með vefnaðarvöru, búsáhöldum o. s. frv. Ef launamenn og samtök þeirra gerðu AB-kenningarnar um það að lágt verð á ófáanlegum vör- um sé þeim til einhverra hags- bóta, væru því í rauninni engin takmörk sett hvað ríkisvaldið gæti skert kjör launamanna mik- ið og þó látið líta svo út á papp- írnum, sem kjörin væru óbreytt eða hefðu jafnvel batnað. Það væri t. d. hægt að halda visitöl- unni svo lágri sem vera skyldi með niðurgreiðslum á ófáanleg- um vörum, sem ekki þyrftu að kosta ríkissjóðinn neitt. Nei, það er vissulega að fara í geitarhús að leita sér ullar fyrir launafólk, ef það ætláf sér að finna einhverjar ábendingar um úrræði, sem því megi verða til hagsbóta í AB-áróðrinypn. Frá isafjarðardjúpi ÞÚFUM, N.-ís., 19. febrúar. —7 Eins og áður ■ hefir verið frá skýrt, brann íbúðarhús í smíð- um í Botni í Mjóafirði. Nú hefir tjón verið metið og reyndist skaði eigandans, Jóns J. Fannbergs, kaupm. í Rvík, allmikið. Auk þess missti smiður sá, er var að byggja húsið, Halldór Víglunds- son, öll verkfæri sín í brunanum, ótryggð. Bjó hann á neðri hæð hússins ásamt konu sinni, Gróu Salvarsdóttir og 2 börnum Þeirra. Auk Þess var einn ungl- ingur í heimili hjá Þeim. Við eldinn varð ekkert ráðið og brann öll efri hæðin algerlega. Stein- loft var á milli hæöanna og hlífði Það neðri hæðinni, en hún brann ekki. Tekið er Þegar til við endurbyggingu hússins. Nú hefir brugðið til betri veðr- áttu. Hefir verið mikil leysing undanfarna daga, svo hagar eru komnir alls staðar og sums staðar ágætir. Leysir nú óðum hið mikla klakalag er lá yfir öllu. — P. P. og cftirspurnar. Hinn aukni dreifingarkostnað ur sem leiddi af hinni ófullnægðu löndunum, þ. e. að greiða fulla dýrtíðaruppbót á laun að vissu marki. Á þeim grundvelli var kaupgetu þurfti ekki að koma siðan samið milli atvinnurekenda fram í ólöglegri verzlunarálagn- °S Aiþýðusambapasins, svo sem ingu eins og ég sýndi fram á í kunnugt er. Hitt er fullkomin fyni greinum mínum. Ég gerði flrra- er AB heldur því fram, að þar einmitt ráð fyrir því, að Þetta fyrirkomulag hafi verið til verzlunarfyrirtæki hefðu virt einhvérra hagsbóta fyrir opin- verðlagsákvæðin, svo sem verið Þera staifsmenn. Það á aðeins við mun hafa með tiltölulega fáum Þá sem taka laun skv. XIII. undantekningum, en sýndi jafn- iaunaflokki og lægri flokkum, framt fram á Það, að hinn aukni alhr sem Þar eru fyrir ofan og dreifingarkostnaður í skjóli haft- er meginþorri opinberra anna hefði einkum komið fram starfsmanna, hafa tapað á fyrir- með tvennu móti. í fyrsta lagi komulaginu, Þar eð hlutdeild bannig, að nýir milliliðif hefðu Þeirra í Þjóðartekjunum hefur skotið sér inn milli verzlunar- rýrnað og hefðu Þeir verið betur fyrirtækjanna og neytendanna og seffir- ef engar uppbætur hefðu í öðru lagi hefði kostnaðinum og komið til sögunnar. Samt sem fyrirhöfninni við vöruútvegun- ina verið ve!t af verzlunarfyrir- tækjunum yfir á neytendurna í skjóli vöruskortsins. Öll „rök“ AB í þessu efni eru því alger- áður hafa opinberir starfsmenn sætt sig við þessa ráðstöfun til hagsbóta þeim, sem voru á verka- mannslaunum og lægri launum, enda þótt flestir muni gera sér lega út í hött og vísa ég að- öðru Uóst, að hagsbæturnar voru að leyti um þetta efni til fyrri greina nokkru á þeirra kostnað, sem og allra annarra launþega, er höfðu meira en verkamannslaun. I AB-STEFNAN ER I ANDSTOBU Htið VIÐ IIAGSMUNI LAUNA- VÍSITÖT,UUPPBÆTUR OG KJÖR LAUNAFÓLKS Þar sem AB hefur svo fram að færa sem raun er á gegn FÓLKS því sem ég hélt fram um verð- | Ég get ekki látið hja líða í lok lagseftirlitið, leitast það við að þessarrar greinar, að bentía á þá koma stríðinu á allt arinan vett- ^ hættu, sem kjaramálum launa- vang og fer því að ræða svo fólks og allri hagsmunabaráttu Nýstárleg glugga- sýning Vinnufala- gerðarinnar á kuldaflíkum í GÆRKVÖLDI var sett upp ný gluggasýning í sýningarglugga Félags ípl. iðnrekenda í verzl. Málarans í Bankastræti. Það er Vinnufatagerð íslands h.f. sem sýnir þar ýmisskonar kuldaflíkur er hún framleiðir fyrir konur, börn og karla. Það ef nýstárlegt í sambandi við þessa sýningu Vinnufatagerð arinnar, að hún efnir til atkvæða greiðslu um það, hvaða flík þyki bezt þeirra, er til sýnis eru. — Þátttakendur í atkvæðagreiðsl- unni fá sérstakan atkvæðaseðil, sem jafnframt er happdrættis- miði, í verzl. Malarans, útfylla hann eins og form hans segjr til um og skrifa síðan nafn sitt og heimilisfang ^ hann. — Að sýn- ingunni lokinni, en hún mun standa í hálfan mánuð, verður dregið í happdrættinu, en þrír vinningar eru í því, fyrsti vinn- ingurinn karlmannskuldaúlpa, I annar kuldaúlpa fyrir ' konu og iþriðji virringurir.n ev barna- úipa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.