Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. febr. 1952 r 8 KrisSjárc Ásgeirsson ÍÞBOTTIB er 75 ára í dag. EINN hinr.a ágætu fulltrúa gamla tímans, atorku, dugnaðar og skap festu, Kristján Asgeirsson, á 75 ára afmæli í dag, en hann er fæddur á Skjaldfönn undir jök- ulsporðinum á Drangajökli við norðanvert ísaf jarðardjúp þann 21. febrúar 1877. Þarna við Djúpið hafa fjórir ættliðir Kristjáns búið og í dag býr bróðursonur hans þar góðu búi. Kristján ólst upp á Skjaldfönn til tvítugs aldurs, en Ásgeir fað ir hans Olafsson var fæddur þar og bjó þar allan sinn aldur. Á þessum árum vandist Krist- ján algengri vinnu sveitaunglinga í þá daga, smalamennsku og sió- róðrum, og var þá einnig með í förum að áækja rekavið á hestum yfir jökulinn norður að Dröng- um. Síðan lágu leiðir Kristjáns íil Isafjarðar, þar sem hann gerðist verzlunarmaður við hina al- þekktu Ásgeirsverzlun. Var þá mikil útgerð oe verzlun á ísafirði, — um 20 fiskiskip — þilskip, — og gerði Ásgeirsverzlunin bá út einn fyrsta póstbátinn hér, Ásgeir litla, en hafði í förum til útlanda kaupskip, Ásgeir stóra, 3em flutti fisk og annan varning til Spánar og viðar, en flutti aftur heim vör- ur íil verzlunarinnar. Um tve^gja ára skeið stiórnaði Kristján Ásgeirsverzlun á Arn- gerðareyri, en fluttist árið 1907 til Flateyrar, þar sem hann tók við stiórn sömu verzlunar, allt til þess hún var seld sameinuðu ís- lenzku verzlununum 1. des. 1918. Hélt hann þá enn ófram stjórn þeirrar verzlunar til ársins 1927, er hanr^ fluttist til Revkjavíkur. Á Isafirði giftist Kristján Ás- geirsson Þorbiörgu Guðmunds- dóttur frá Haukadal í Dvrafirði, hinni ágætustu konu, árið 1900. en missti eiginkonu sína eftir 42 ára traust og farsælt hjónaband. Þeim hjónum varð 10 barna auðið — og eru 6 þeirra á lífi, öll uppkomin oe mvndprfólk. Býr Kristján nú hjá Elinborgu dóttur sinni, og manni hennar, Edwin Árnasyni, á Lindargötu 25. Meðan Kristján Áseeirsson var verzlunarstjóri á Flaieyri voru honum falin margháttuð opinber trúnaðarstörf, var oddviti og sýslunefndarmaður, umboðsmað- ur sýslumanns, í skólanefnd og í fleiri þessháttar störfum. Heimil- ið var þá stórt og myndarlegt, 17 rnanns í heimili, enda var þá einnig oft gestkvæmt þar. Mun mörgum hafa þótt gott að gista þetta myndarheimili, enda var þá ekkert hótel til þess að taka á móti gestkomandi fólki. Það lifnar yfir Kristjáni Ás- geirssyni, þegar hann er spurður að því, hvort hann hafi ekki tekið þátt í stjórnmálaátökunum á fyrstu árum aldarinnar, eftir að við fengum heimastjórnina. Kann hann þar frá mörgu að segja, en hann var alJa tíð eldheitur Heima stjórnarmaður. Og .ennþá er ekki kulnað í nólitískum glæðum afmælisbarns ins. Hann situr enn við sinn keip "Við hverjar kosningar sem einn af ötulustu starfsmönnum Full- trúaráðs Sjálfstæðlsfélaganna í Reykjavík — og það ber eitthvað sérstakt til ef Kristján lætur sig vanta, þegar boðað er til stjórn- málafunda um mikilsverð mál- efni. Kristján Ásgeirsson er virðu- legiy fulltrúi þeirrar stjórnmóla- vakningar, sem 20. öldin flutti með sér. Hinn aldraði, góðmann- legi svipur ber með sér að þessi maður hefir gengið heiil til skóg-, ar í skoðunum og æðrulaus að lífsstarfinu. Eg vil leyfa mér að skjóta inn f lok þessara fáskrúðugu orða á' þessu merkisafmæli Kristjáns Ás- geirssonar heillaóskum og alúðar hakklæti frá samstarfspólki í Sjálfstæðisfélögunum. Til hans munu í dag margar hlýjar óskir strevma, en hinn rldraði heiðursmaður verðskuld- rr þær allar fullkomlega. Jóhann Hafstein. MINNING sjómanna þeirra er fórust frá Akranesi 5. janúar 1952. Titra strengir hjartna heitii, harma þegar nálgazt stund. Drottinn ljóss, er líf oss veitir legðu smyrsl við djúpa und. Lát þú ástarorð þitt fræða oss um lífsins heilög mál. Lát þú náðarljós þitt glæða lifsins von r hrelldri sál. Hvað-er lífið? Afl, sem eyðist, aðeins varir skamma stund. Hvað er lánið? Gjald sem greiðist göfgri sál af drottins r.iund. Hvað er orka anda og handar? Aðeins ryk og fánýtt hjóm. Bylgjur lífa til ljóssins strandar lút-a settum s-kapadóm. Ef vér siglum sorta móti, sífelld hætta búin er. Lífs í æsta ölduróti eru víða hættusker. Bresti orkan anda og handar öll svo slitni jarðnesk bönd, farmann lúinn lífs til strandar leiðir drottins styrka hönd. Þér, er farmann sáran syrgið, sifellt yðar blessist 'áð. Harminn innra ei þér birgið öðlist styrk af drottins :iáð. Orðstír het.ja lengi lifir, leiðist sorgartíminn íjær. Ljómar skýjum öllum yfir eftirlátin minning kær. Guðs að boði lögð sé Ieiðin, leiðir þig hans styrka hönd. Guðs að boði brotni skeiðin. bjargazt þú á trygga strönd. Guðs að boði hiartað hrífur, hörpu dýrrar engils spil. Guðs að booi sál þín svífur sólarlanda bjartra til. Guðmundur G. Kaldbak. Bandaríksk vopn til Júgó-Slafíu, BELGRAD. — Nýkominn er til Júgó-SIafíu heill skipsfarmur bandaríkskra skriðdreka og ann- arra vopna, sem seld eru af hendi í samræmi við samning, er gerð- ur var í fyrra. Warkús: Keppa sænskir iþrótta" menn hér á iandi í sumar AÐALFUNDUR frjálsíþrótta- deildar IR var haldinn s.l. þriðju dag og var fjölsóttur. Frjálsar íþróttir stóðu með miklum blóma hjá félaginu s.l. ár, sem m. a. sést af því .að alls settu ÍR-ingar 10 frjálsíþróttamet: 1 Norður- landamet, tugþraut Arnar Clau- sen 7453 stig, sex ísl. met og þrjú drengjamet. Félagið sendi stóran hóp vaskra drengja á Drengjameistaramót Islands, sem fram fór á Akureyri Stóðu þeir sig mjög vel og færðu íélaginu 6 meistarastig. Félagið sendi einnig tvo drengi til keppni á drengjamót í Noregi, en þeir stóðu sig báðir vel. IR átti fimm keppendur í lands liðinu í sumar og af 43 staðfest- um íslandsmetum í friálsum íþróttum 1. jan. 1952 eiga ÍR-ing- ar 23 eða fleiri en öll hin félögin samanlagt. Nýlega réðist ný þjálfari til deildarinnar, Guðmundrr Þórar- insson og mun hann starfa hjá félaginu í sumar. Á þessu ári verður félaeið 45 ára og er verið að vinna að því að bjóða sænsk- um frjálsíþróttamönnum á mót sem haldið verður í tilefni af- mælisins. Formaður frjálsíþróttadeildar- Fimmta umferð bikarkeppninnar Á LAUGARÐAGINN fer fram 5. umferð ensku bikarkeppninnar og leika þá þessi lið saraan: Blackburn Rovers — West 3rom wich Albion Burnley — Liverpool Leeds United — Chelsea Læyton Orient — Arsenal Luton Town — Swindon Town Portsmouth — Ðoncaster Rovers Southend Utd. — Sheffield Utd. Swansea Town — Newcastle Utd. Luton sló Brentford út í 3. til- raun á mánudag eftir framlengd an leik, 3—2. Áður hafði Swindon slegið Stoke City út (1—0), Shef- field Utd slegið út West Ham (4—2), Doncaster slegið út Middlesbro (4—1) og West Brom wich slegið út Gateshead (2—1). Af þeim 16 liðum, sem enn eru við líði í keppninni, komust að- eins 3 þetta langt í fvrra, AT-senal, Newcastle og Chelsea. Eftir 3. umf. voru líkurnar fyrir sicri Arsenal taldar 11—2, 15—2 hjá Portsmouth og 10—1 hjá Totten- ham og Liverpool. Nú þora veð- málsdálaklúbber í Englandi ekki að taka v;ð veðmá'um á Arsenal nema uppá 7—2, á Newcastle 4—1 (100—-7 eftir 3. umf.) Portsmouth 9— 2, Burnley 13—2. Liverpool 10— 1, 'Chelsea og West Brom- wich 100—6, Blackburn 28—1 og Sheffield Utd. 06—1. innar var kosinn Örn Clausen, en með honum í stjórnina Reynir Sigurðsson, Jóhann Guðmunds- son, Finnbjörn Þorvaldsson og Örn Eiðsson. - Qlympíuleikarnir Framh. af bls. 1 í íshokkíkeppninni eru Kanada og Svíþjóð nú efst með 8 stig hvert. 50 km. skíðaganga: 1. V. Hakuiinen Finnl. 3:33.33 2. E. Kolehmainen Finnl. 3:38.11 3. Estanstad, Noregi 3:38,28 4. O. Oekern, Noregi 3:38,45 5. Finni 3:30.20 6. Nisse Karlson 3:,39.40 Svig kvenna: 1. Lawrance, Bandr. 2:10.6 min. 2. O. Reichert, Þýzka. 2:11.4 mín. 3. A. Buchner, Þýzkal. 2:13,3 mín. 4. L. Celia, Italía 2:13,8 mín. 5. A. Opton, Bandr. 2:14,1 mín. 0. M. Berthod, Sviss 2:14.9 mín. Listhlaup kvenna: 1. Janette Altwegg 181.760 stig 2. T. Albright USA 159.133 stig 3. J. du Sief, Frakl. 158.000 stig 4. Bandarísk stúlka. 5. Bar.darísk stúlka. 6. Kanadisk stúlka. Íshokkí: Þýzkaland: Pólland 4:4. Bandy (sýningargrein). Finnland: Noregur 3:2. Eftir þessar greinar startda stigin þannig: Noregur 83 Austurríki 45 Finnland 38 Bandarílcin 3714 Þýzkaland 25 Holland 24 ítalia 20 Sviss 14 Svíþjóð 1314 Frakkland 3 Kanada 3 Ungmennafélag Reykjavíkur fær íþréifasvæði Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudag, var lögð fram umsögn forstöðumanns skipu- lagsdeildar bæjarins, um stað- setningu íþróttasvæðis fyrir Ung mennafél. Reykjavikur. í því sambandi samþykkti bæj- arráð fyrir sitt leyti að félaginu verði útvísað svæði Holtsvegar, austan við Knarrarvog, eftir nán ari útvísun síðar. i i Keppnin í OsSo í dig I dag verður keppt á bobb- sleðum 4ra manna, fyrri hluti. Einnig fer fram keppni í list- hlaupi karla á skautum, íshokki keppni og sýnt verður bandy. ega- MÓTIÐ hélt áfram á mánudag með ieik milli KR og Víkings. Nokkur spenningur var í leikn- um og var hann mjög jafn til þess síðasta, er KR tókst að :iá yfirhöndinni á seinustu mínútu leiksins. Strax í fyrri hálfleik bar á því að leikmenn léku ólöglega og var sumt af því mjög óíþi'ótta mannslegt, en dómari gerði skyldu sína og vísaði hann 4 leik- mönnum út af um tíma og væri betra að fleiri dómarar tækjurögg á sig og vísuðu þeim leikmönnum af leikvelli, sem eru á góðum vegi með að eyðileggja þessa skemmti legu íþrótt, með skapofsa sínum og virðingarleysi fyrir leikregl- um. Seinni hálfleikur var mun prúðar leikinn og virtust ráðstaf- anir dómara bera tilætlaðan ár- angur. Leikurinn endaði með sigri KR, 14:12. Liðin virtust nokkuð jöfn og samstillt og skar- aði' enginn leikmaður fram úr, nema ef það væru markmenn- irnir. Dámari var Hafstéinn Guð- mundsson og á hann þakkir skyldar fyrir röggsemi sína. Seinni leikurinn var á milli Ármanns og Fram og voru yfir- burðir Ármanns of miklir til þess að leikurinn gæti talist spenn- andi, en þó var leikurinn oft skemmtilegur og fjörmikill og var þar Kjartan Magnússon (Ár- mann) að verki, sem oftar, en hann er nú tvímælalaust bezti handknattleiksmaður okkar. Hálfleiknum lauk með sigri Ár- manns, 9:1. Seinni hálfleikur var mun jafn ari framan af og átti Fram-liðið nokkur skemmtileg upphlaup, sem enduðu með því að boltirm lá í neti Armanns og fékk hinn ágæti markmaður Ármanns, Gunnar Haraldsson, ekki aðgert en hann varði oft glæsilega, t.d. varði hann bæði vítaköstin, sem Fram :"ékk á Ármann. Leiknum lauk með sigri Ár- manns, 19:6. Dómari var Þorleifur Einars- son. Hér fer á eftir leiktafla, er sýn- ir stöðu félaganna í mótinu: Ármann L U J T Mrk St 4 4 0 0 74:36 8 Valur 3 3 0 0 36:14 6 KR 3 1 0 2 28:48 2 Víkingur 3 1 0 2 38:48 ■2 Fram 4 1 0 3 33:50 2 ÍR 3 0 0 0 19:50 0 Mótið heldur áfram á dag með 'fík milli ÍR- Vals og Víkings. fimmtu- —KR og H. £ £ 4 £ Ðd DoádL 1) — Það eru aðeins 30 eyja- hirtir eftir. 2) — Þeir lifa á eyjunum við Florida, en veiðimenn og öku- gikkir eru langt komnir með að útrýma þeim. 3) — Þeir eru ekki nema 29 þumlungar á hæð, og það eru sætustu dýr, sem hægt er að hugsa sér. 4) — Pabbi kom hingað til þess að reyna að forða þeim frá jútrýmingu, en ég er hrædd um að það sé orðið of seint.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.