Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 3
[ Fimmtudagur 21. febr. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 I Gúmraiístíg^él fyrir börn, unglinga og full- orðna. -— Allar stærðir. — Ágætis tegund. GEYSIR H.f. Fatadeildin. Nýkomið TEYGJUBELTI (Roll on). Verð kr. 39,80. Egill Jacobsen h.f. IBliÐIR til sölu: — 3ja lierli. hæðir í Hliðar- hverfi. —• 4ra herb. hæðir á Melunum. 2ja herb. íbúðir við Rauðar- árstíg, til sölu eða i skipt- um fyrir stærri íbúðir. 3ja herlj. nýtizku hæð í sam býlishúsi á hitaveitusvæð- inu. — Máinutuingsskiif stof a VAGNS E. JÓNSSONAK Austurstræti 9. Sími 44.00. Svart silkirifs í jakkakjúla (cocktail kjóla). 0€ympla Laugaveg 26. — Simi 5186. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 1202, 2002, Skri'fstofutími: kl. 10—12 og 1—5. MOSAIK h.f. Þverholt 19. — Terrazzo-vinna Mosaik-vinna Gibs-vinna Legsteinar, gljáandi, og margt fleira. Bezta vinnan. Bezta trygging. fyrir góSri vinnu. LÆGST VERÐ iHÓSAIK h.f. Þverliolt 19. Hárgreiðslustofan 4s \ Bókhlöðustíg 7. — Heitt og. kalt permanent — Ilelene Curtis permanent. — Sími 81933. — Fiðurhelt og dúnhelt LÉREFT og sængurveradamask. — Verzlun SigurSar Sigurjónssonar Sími 9455. — Hafnarfirði. TIL SOLII ensk þvottavél, með tækifæris verði og nýr Rafha þvotta- pottur. Upplýsingar á Hverfis götu 32, neðstu hæð. EZT Vesturgötu 3, — Simi 1783. Yfirdekkjum hnappa. Marg- ar gerðir og stærðir. GuSi'ún Arngrímsdóttir. TIL SOLD nýr enskur, svartur, ullar- jerseykjóll. Stórt númer. — Tækifærisverð. Laugateig 33. ibúð til leigu 2—3 herbergi og eldhús á h<æð í Miðhænum. Hitaveita. Fyr- ir fámenna fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla 25—30 þúsund. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem ’ fyrst, merkt: „Mánaðamót". Trillubáfur er til sölu, 2ja tonna. Bátur og vél nýtt. Selst með kostn- aðarverði. Uppl. gefur: If.i.ival Ilanivalsson Keflavik. — Sími 49. Stór sendiferðabíll óskast til kaups. Skipti á litl- um bíl koma til greinn. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: — „Sendiferðabill — 76“. Gæsir — Kalkúnar Nokkrar úrvals lífgæsir og kalkúnar til sölu. Upplýsing- ar i síma 5444 eftir kl. 5. 9 2 bátar til sölu. — 18 fet, innábyggður. Smiðað- ur undir vél. 16 feta árabát- ur, báðir nýir, sterkir og mál aðir. Uppl. í sima 3207. Jörð til leigu 1 næstu fardögum er jörðin Kotvogur í Höfnum til leigu. Uppl. gefur: Lúther Hró- bjartsson, Austurbæjarskól- anum. — Skólataska mei'kt, tapaðist mánudags- kVöld við girðingu barnaleik- vallarins hjá Austurbæjar- bió. Vinsamlegast gerið að- vart í sima 81426. Fundar- laun. •— Atvinnurekendur! Reglusaman pilt vantar ein- hvers konar vinnu. — Hef bilpróf. Sveitavinna kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin inn á afgr. Mbl. fyrir laug- ardag merkt: „Atvinna — 77“ Svéirf silkirlfs Gluggatjaldavelour Verzl. UNNUR Grettisgötu 64. Barnlaus hjón vantar 2-3 herb. íbúð Tilboð merkt: „Ábyggilegt — 78“ sendist Mbl. fyrir mánu dag. — ibúðir til söSu Kjallaraíbúðir, 2ja til 4ra herbergja, með vægum út- borgunum. — Risliæðir, 3ja og 4ra ber- bergja, nýjar og nýlegar. Nýtízku hæðir, 5 herbergja. Ilæðir og rislsæðir saman. 8-10 herbergja ibúðir Heil og Iiálf Iiús og auk þess mikið af ibúðum í skiptum. Nýja fasfeignasaían Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Nýtt permanent Ilöfum fengið nýtt olíuperma nent, fljótara og betra en þekkzt hefur áður. Húrgreiftslustofan Bylgja Aðalstræti 8. — Simi 2835. Búðin mín Viðimel 33. — Þessa viku gefum við 10—20 prósent afslátt á plastik-ieik föngum, búsáhöldum, mynda römmum o. fl. Ódyrar kápur úr vönduðum efnum verða seldar í dag og næstu daga. Kápusaumastofan og verzlunin Laugaveg 12, uppi. ITSALA Síðasta tækifæri til að fá hatta fyrir hálfvirði. Útsal- an hættir um helgina. TÍZKUHÚSIÐ Laugaveg 5. Höfum 2ja til 3ja herbergja í búðir til leigu á góðum slöðum í 1,: num. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: — „Góð.umgcngni — 79“, send ist Mþl. fyiir mánaðamót. Tóbaksdósir merktar Guðmann, töpuðust um kl. hálf ellefu i gærmorg un einhvers staðar á leiðinni Hafnarhúsið—Langalína. — Finnandi vinsamlegast skili þeim á Sólvallagötu 24 eða geri aðvart í sima 2446. JEPPI DODGE WEAPON Er kaupandi að jeppa og Dodge Weapon eða Carry- aíl. Verðtilboð sé skilað á afgr. 'Mbl. merkt: „Bifreið — 80“ fyrir föstudagskvöld. Höfum hjólharða og slöngur. — 475x16; 550x16; 750x16; — ameriskar snjókeðjur og hlekki 550x15; 600x15; 640x15; 760 xl5; 475x16; 550x16; 650x16; 750x16; 600x17; 750x17; 750x20. — Samlokur fyrir vinstri handar akstur, mið- stöðvarrofa og lofldælur. — Coliiinbiis h.f. Sænsk-í§l. frystihúsinu. BORGAR- BÍLSTÖBIN Hafnarstræti 21. Sími 81991 Austurbær: sími 6727 Vesturbær: sími 5449. FDGLAR Fugiar í húri til sölu. Uppl. Mánagötu 21. — ; jarnrum með svo til nýjum dínum til sölu. Uppiýsingar í sima 1772. — Baðmoitur \Jent Jn^iljurgar ^oh 'injon PIANO Buckingham, til sölu gegn afborgun:. — Verzl. Grettis- götu 31. — Simi 3562. Iðnaðarpláss 40—50 ferm. vantar. Tiiboð sendist Mbl. merkt: „Plast — 82“.-- TIL SOLD nýr kolakynntur þvottapott- ur. Uppiýsingar i síma 80680 frá kl. 1—5. —- Nýkousið verulega fallegt eldhúsgard- ínutau, hvítt, munstrað, breidd 90 cm. Verð 24,45 m. -— Emnig hvítt og svart heklu- garn. Verð 3,50 hnotan. Verzl. Anna Gunnlaugssen. Laugaveg 37. — Sími 6804. Nýkomið hlátt, fiðurhelt léreft, breidd 1,40. Verð kr. 39,50, — Blí.tt dúnhelt léreft, breidd L30. Verð kr. 29.35. — Einnig röndótt náttfataefni, mjög fal legt. Verð kr. 14,65 meterinn Verz). Amia Gunnlaussou Laugaveg 37. — Sími 6804. Véibátar til sölu 15, 32 og 56 smálesta. NÝJA FASTEIGNASALAN, ! Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 í Pappírspokar Höfum fyrirliggjandi pappírspoka, margar stærðir. 5 Sími 3834. Ilafnarstræti 11. FNISUTBOÐ Áburðarverksmiðjan h. f. æskir tilboða í eftirtalið byggingarefni: Sement, steypustyrktarjárn, timbur, saum, móta- vír og bindivír. .— Útboðsskilmála má vitja í teiknistofu Ahnenna bygginga- félagsins h. f., Bcrgartúni 7, í dag cg næstu daga kl. 4—5 síðdegis. itr^cmjeÁómi^jcm li.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.