Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. febr. 1952 MORGUNBLAÐIÐ r Læknarnir Olav og Arvid Knutsen. Víðförlir tvíburar ifúka I’AÐ BAR til nýlundu við embættispróf í læknadeild háskólans eftir áramótin, að undir prófið gengu urgir norskir tvíburar, Olav og Ar- vid Knutsen, stúdentar frá Osló. Þeir munu vera fyrstu norsku stúdentarnir, sem ljúka læknaprófi við Háskóla íslands. Tíðindamaður blaðsins hitti hina ungu lækna að máli, er J>eir voru í óða önn að búa sig til brottfarar héðan, til að for- vitnast um hagi þeirra og til- efni þessa óvenjulega ráðlags. VÍÐFÖRLIR — Hverju sætti að þið komuð út til íslands og hvaðan ber ykk- ur að úr Noregi? — Við erum fæddir í smábæn- um Loedingen skammt frá Nar- vik í Norður-Noregi 25. janúar 1925 og erum því ré't't nýlega orðnir 27 ára. Þar nyrðra ólumst við upp til fermingaraldurs, en þá flutti fjölskyldan búferlum til Oslóar, foreldrar og einn bróðir yngri. Faðir okkar er nú deildar- Stjóri við bréfaskólann í Osló ur, frægur manneldisfræðingur og skipulagsmaður. Árið 1943 tók við Bandaríkjamaðurinn Norris E. Dodd, hann var áður aðsíoðar- landbúnaðarráðherra Bandaríkj- anna en jafnframt bóndi og er það raunar enn. Dodd gegnir enn framkvæmdastjórastarfinu og’ var endurkosinn til þess einróma síðastliðið haust. WNG FAO FAO þingið heíir verið héð <5 sinnum til þessa: Stofnpingið i Quebeck 1945, í Kaupmannahöfn 1946, í Genf 1947, í Washirsgton- 1948 og 1949 og síðast. í Rórr.aborg- í nóv.-des. 1951. Aukáþing vorrti auk þess í Washington 1948 oíf 1950. Davíð Ólafsson forseti Fiski félags íslands mætti sem fulltrúi íslands á þinginu í Kaupmanna- höfn 1946 og á þinginu í Ger>f 1947. Á þinginu í Washington 1948 mætti Maenús Vignir Maan- ússon, sendiráðsfulltrúi, en 1943 Pétur Thorsteinsson fulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Loks mætti Ávni Evlands á binginu í erfiðleikar myndu þá steðja að World Health Organization | Pómaborg 1951. Sérhvert bátf- og ný vandamál stinga upp höfð- | (WHO), The CJnited Nations ■ tökuríki ræður einu atkvæði á inu. Hið fyrsta átak til að „vinna Education. Scientfic and r.ii*n-p þinginu án tillits til fólksfjölda isfræði og býst ég jafnvel við -frigjnn“ hlaut að verða að forða Organization (UNSCO) , eða stærðar ríkisins. Hins vegar að ílendast þar, ef allt gengúr að ^ híhðunum frá hungri ne skorti. . international T.abo’- Or«*aro7<»tior» i mæta mjög misiafnlega margir óskum. Öryggi gegn skorti, ver hið fyrsta (ILO) International Fedevation of fulltrúar frá bátttökuríkjunum á Arvid er kvæntur bandarískri ALLLÖNGU áður en síðasta heimsstyrjöld lauk, hóf Roosevelt Bandaríkjaforseti að ræða um hverju myndi framvinda um mat : mælaframleiðsluna í heiminum, í að stríðinu loknu. Kann sá þegar fyrir, að aðgerða myndi þörf til þess að koma henni i það horf að allar þjóðir hefðu nóg til hnífs og skeiðar, svo mjög sem stríðið 1 hafði raskað framleiðsluháttum víða um heim. Bollaleggingar forsetans um þessa hluti leiddu til þess að haM inn var fundur um málið í Hot Springs í Bandaríkiunum í maí 1943. Sátu þann íuod f.ulltrúar frá 44 þjóðum, þar á meðal þrír fulltrúar frá ísiandi: Thor Thors E m * •%; E a m , m I sendiherra, Óiafur Johnson stór- læknaproTi viö haskolaim og Heigi Þorstems þið nú LEIÐIR SKILJAST — Og hvað hyggist fyrir? •— Nú skiljast enn leiðir, segir Arvid. Olav hverfur heim til‘ Noregs og verður þar við fram- haldsnám á sjúkrahúsi fyrst um sinn, en ég fer aftur vestur um haf til framhaldsnáms í lyflækn- reynslu er ljóst orðið að land- gæði og möguleikar til búskapar geta gengið til þurrðar alvel eins og olía og kol í jörðu, ef óskyn- samlega er á haldið, og aukin matvælaframleiðsla, sem fengin er með þeim hætti að pína jarð- veg og land til óbóta, er engin lausn til írambúðar. ÖNNURSAMTÖK SAMEINUÐU ÞJÓBANNA Samtökin um FAO voru ekki einstæð. Að stríðinu loknu var efnt til margvíslegra samtaka á veffum Sameinuðu bjóðanna. Öflug samþjóðleg átök komu í veg fyrir lar.dfarsóttir. sem menn óttuðust að brytust út upp úr stríðinu. The International Emergency Food Comittee, sem sett v.ar á laggirnar á fyrstu ár- um FAO biargaði mill.iónum mannslífa með því að stuðla að son frarnkvæmdastjóri, en Þór- hallur Ásgeirsson var ritari þeirra. Menn gerðu sér þá ljóst að því, ag matvæli væru flutt þang- matvælaskorti þeim og erfiðleik ' ag sem þeirra var mest þörf. um sem gerðu vart við sig begar Starfsemi FAO er í nánum leið á stríðið myndi alls eigi lok- tengslum við önnur samtök Sam- ið þó að ófriðnum lvki. Nýjar 1 einuðu þióðanna svo sem The konu. — Hvernig gekk með íslenzk- una? — Við skildum að vonum ekki stakt orð í íslenzku er við kom- um hér fyrst en þetta kom furðu fljótt, einkanlega eftir að við fórum að starfa í sjúkrahúsun- um. Við höfum eins og venja er gegnt héraðslæknisstörfum úti á, landi, Olav á Djúpuvík í tæpa 5 mánuði og ég á Breiðumýri í Suður-Þingeyjarsýslu í 4 mán- uði. Einnig var ég í Vest- mannaeyjum um skeið. Þeir bræður láta mjög vel af dvöl sinni hér, segjast hvarvetna sem þurfti að tryggia mönnum, Agricultural Phoducens (IFAP), þingunum, oft mjög margir ír;> og aðgerðir á því sviði máttu alls international Cooperative alli- ~L .....' ^ r ekki biða þangað til lausn væri anc6) svo dæmi séu nefnd. Hvert fengin á öðrurn vandamálum ei þessara samtaka er sjálfstæð af stríðinu leiddu. I stofnun og þjóðirnar geta verið Næsti^fundur um þessi^mal var þ^^tö^y aðilar í þeim, þó þær séu ekki meðlimir Sameinuðu svo haldinn í Quebeck i Canada í októh01’ 394.5. oa vnv vo”H' FAO samtökin þá stofnuð formlega 16. okt. Hlutu þau þá nafnið Food and Agrieulture Organiz- ation of the United Nations, skammstafað FAO, á islenzku þjóðanna. Þannig eru t. d. Sviss- lendingar virkir aðilar að FAO þótt þeir séu ekki meðal Samein- uðu þjóðanna. Ennfremur má nefna Albjóð- bankann — International Bank for Reconstruction and Develop- nefnt Matvæla- og landbúnaðar __ _________________ stofnun Sameinuðu þjóðanna. j menþ esm FAO hefir mikið ram- Thor Thors sendiherra var full- ' an vis ag sæida, því að forráða- trúi íslands á í’áðstefnunni í Que- menn þankans telja það eitt aí beck. ísland gerðist mrmlegur sjnum mestu verkefnum að hafa átt að fagna vinsemd og ( aðili að FAO stofnuninni þegar í stySja ag eflingu landbúnaðarins. góðri fyrirgreiðslq. Báðu þeir, upphafi og íslendingar voru því . gameinuðu þjóðirnar, -------- Að loknu stúdentsprófi vorið blaðið að færa öllum velviidar-. ein þeirra 42 þjóða, sem undir 1945 fýsti okkur mjög að hefja læknanám við Oslóarháskóla, en þess var þá ekki kostur, þar mönnum og vinum alúoarþakk- ir og hugheilar kveðjur. Við Háskóla íslands stunda nú tf sem takmarkaður er aðgangur að nám 10—15 norskir stúdentar, læknadeildinni. Við völdum því flestir í læknadeild og nokkrir í þ>að næstbezta og héldum vest- norrænudeild. ur um haf til Minnesóta í Banda- ríkjunum, en þar áttum við kost ___J_ ;(J'„IF á styrkjum til náms í náttúru- fræðum við St. Olavs College. Eftir eins árs nám tóku Iitlir sjóðir að ganga til þurrðar og hvarf Olav þá frá námi í atvinnu leit. Sú leit bar brátt árang.ur .og hafnaði hann í síldarverksmiðju norður í Alaska. Vann hann þar i 5 ménuði og fénaðist allvei. Olav hélt heimleiðis til Nor- egs 1947 og Arvid árið eftir. rituðu sáttmálann um FAO, í Quebeck 1945. siolnun. MARKMIÐ FAO í stofnskrá FAO segir að hlut- verk stofnunarinnar sé: t TIL ÍSLANDS Eftir heimkomuna reyndum við árangurslaust að komast til náms í Frakklandi, en sú við- leitni strandaði á gjaldeyrisörð- ugleikunum. Þá var það, að við höfðum spurnir af norskum stúd- ent, Jóni Gjessing, sem stundaði nám í læknisfræði við Háskóla Islands, og ákváðum við þegar að freista útfarar. Hingað komum við haustið 1948 heldur félitlir. Til að ráða bót á því og afla skotsilfurs til vetrarins unnum við á Keflavík- urflugvelli fram til áramóta og settumst síðan í 1. hluta lækna- deildar. Kom nú að góðu haiai námið vestra, sem leysti olckur undan prófskyldu í efnafræði og forspjallsvísindum. 1. hluta prófi lukum við þá um.vorið, miðhlutaprófi í janú'ar 1951 og loks kadidatsprófi nú fyrir nokktum dögum. Þeir bræður hafa því lokið læknanámi á rétt rúmum 3 ár- um, en það er óvenju skammur námstími, ekki sízt fyrir útlend- hefur starfsemi nýju STARFSEMI barnalcórsins Sól- skinsdeildarinnar hefir legið niðri nú um nokkurt skeið, en nú hefir starfið verið hafið á ný. Æfingar eru fyrir nokkru byrj- aðar, og hafa staðið yfir mestan' hluta vetrar, og er mikill áhugi ríkjandi um framtíð kórsins. Söngstjóri kórsins er eins og áður Guðjón Bjarnason. í Sólskinsdeildinni eru 25 börn, flest á aldrinum 9—15 ára. Foreldrar barnanna komu saman til fundar nú nýverið, og ákváðu að efna til söngskemmtana á nýi- an leik þegar börnin hafa hlotið næga þjálfun. Er þá hugmyndin að reka starfsemina með svipuðu sniði og áður. Á fundinum var kjörin r*’órn kórsins, og skipa hana: GuS- mundur Jensson, Kvistján Þm'- steinsson, Halldór Jónsaon. Guð- rún lárusdóttir ne Ragnheiður Schopk-n F.ndurskoðendur ’’o’’u kjörin Asgeir Sandholt og Hulda Long. sem standa að þessum samtökum öll- um og öðrum fleiri, hafa efnt til þeirra, í þeirri trú og vissu, að sameinaðar gætu þær miklu til leiðar komið og frekar i»áðið fram úr vandamálunum heldur en ef þær væru að berjast við Að bæta manneldi (level og ' þau hver í sínu horni. Og mörg nutrition) og lífskjör þjóðanna. I eru vandamálin þannig vaxin að AS stuðla að auknum afköstum , þag er nær ógerlegt að hreyfa við við matvælaframleiðslu og þeim nema samtök margra þjóða við dreifingu matvæla og ann j komi til. arra búsafurða. Á næstunni ve:ð' ’aldin skemmtun innan deildarinnar, með börnunum og foreldrum þeirra, oe mun þá kvartett úr kórnum láta til sín heyra, meðal annara skemmtiatriða. MOSKVU — Æðstaráð Sovét- rikjanna hefur verið kvatt saman -ínga, sem ekki skildu málið til j til íunda 5. marz næstkomandi. fullnustu fyrr en undir lokin. ' Æðstaráðið Að bæta aðbúnað og kringum- stæður sveitafólks, og cð leggja með þessu sem mestan skerf til bættrar og aukinnar hagsældar í heiminum. Um þær mundir sem FAO er stofnuð og raunar bæði fyrr og síðar, var það viðurkennt, að það væri framleitt of litið af mat- vælum og öðrum lífsnauðsynjum í heiminum. Það var talið, að af íbúum jarðarinnar, sem fer stöð- ugt og ört fjölgandi, lifðu £/á við meira og minna hungur, veikindi og menntunarleysi, með þeim af- ileiðingum að þeirra bíði ótima- bær dauði. En það var fleira en of lítil framlciðsla sem olli þessu ástandi, erfiðleikar með dreif- ingu matvælanna komu einnig til, svo áð ástandið varð ennþá dap- urlegra fyrir þær sakir. Milljónir manna líðu skort eigi allfjarr> allsnægtum, sem eigi komu að notum, ýmist vegna þess að ekki var hægt að koma matvælunum til þeirra sem þörfnuðust þeirra, eða þeir gátu ekki veitt sér þau fyrir fátæktar sakir. Þannig voru vandamálin mörg og mikil, sem þurfti að taka til athugunar í sambandi við landbúnað og að:a matvæJaframleiðslu, og drcif- ingu varanna. Eitt, sem mjög grípur inn í þessi mál, þegar hugsað og unn- ið er til langrar frambúðar, er hætta á landspjöllum viða um lönd í sambandi við búskap og SKIPULAG FAO FAO starfar í 5 deildum: Bún- aðardeild, fjárhagsdeild, íisk- veiðadeild, skógræktardeild, og deild er fæst við manneldi eða matvælafræði (nutrition). Aðalskrifstofa stofounarinnar var fram á árið 1951 í Washington en fluttist þá til Rómaborgar sem síðar skal að vikið. Útibússkrif- stofur, sem eru miðstöðvar síarf- seminnar á ákveðnum svæðum heimsálfanna ,eru i Bangkok fyr- ir hin fjarlægari Austurlönd, í Cairo fyrir hin nálægari Austur- lönd, í Mexicoborg, Rio de Janeiro, Santiago og San José fyrir S-Ameriku. Evrópuskrif- stofa var einnig á Italíu þangað til að aðalskrifstofan fluttist þangað, en eftir að hún var tlutt starfar skrifstofa í Washington fyrir Norður-Ameríku. Stofnuninni stjórnar 18 manna ráð frá 18 þióðum FAO-rúðið, stundum einnig nefnt Matvæla- ráð heimsins. Formaður ’-áðsins er kosinn sérstaklega og skoðast sem óháður ráðsmaður, en ekki fullfrúi neins ákveðins lands eða þjóðar. Aðalframkvæmda- stióri stofnunarinnar er einnig -valinn með kosninvu. Fyrsti :"or- maður ráðsins var Ástralíumaður, Bruce lávarður. Hann lét af því embætti í haust, en í stað hans var valinn próf. Josue de Castro, Brasilíumaður. Fyrsti aðalforstjóri FAO var hinum stóru ríkjum. Þannig mættu á síðasta binei í Rómaborg' 31 þingfulltrúi "rá Bandaríkiun- um og auk þess 7 aðstoðarfulltrú- ar, 20 þingfulltrúar frá Englandi með 8 aðstoðarfulltrúa o. s. frv. Auk þess hafa margar alþjóðs- stofnanir, sem hafa samband v:'ð FAO og aðrar, áheyrnarfulltrúa á þingum FAO. Er bar fyrst sð telja Sameinuðu þjéðirnar, Páfa- ríkið, alþjóðabankann, alb’éða. vinnumálastofnunina, WTHO» UNESCO o. s. frv. FAO-ráðið kemur að jafnað* saman tvisvar á ári til að ráða ráoum sínum, en auk þess hefir aðalframkvæmdastjóri stofnunar innar stöðugt samband við íor- mann ráðsins um meirj háttar ákvarðanir. í öilum löndum sem að FAO stofnuninni standa á að vera skin uð sérstök FAO-nefnd, sem á að svara til og gefa aðalstofnuninni upplýsingar eftir því sem þörf krefur, og í.sumum löndum vinna þessar nefndir einnig mikið starf heima fvrir til að greiða fyrir framleiðslumálum og leggia á ráðin um þau og eílingu íram- leiðslunnar. Ekki er hægt að segja að hér á landi hafi verið bannig að unn- ið. en hér hefir bó verið FAO- nefnd eins oe í öðrum löndum, sem eiga aðild að FAO-stofnun- inni, hefir starf hennar nær ein- göngu verið að safna upplýsing- um oc láta bær í té um hendur utanríkisráðuneytisins, sem auð- vitað er áðalmálsvarinn gagnvart FAO-stofnuninni. í í^enz.ku FAO nefndinni eica sæ+i Árni Evlancis formaður, Dj’t’ið Ólafsson forseti Fiskifélags íslands, Steinsrímur Steinþórsson. íorsætisráðherra, Júlíus Siguriónsson, nrófessor og' Sieurður Hafstáð, fulltrúi í utan- ríkisráðuneytinu, en á undan ho» um áttu þeir .sæti í nefndinni, sem starfsmenn utanríkisráðunevtis- ins, h-er fram af öðrum. Þór’nall- ur Ásgeirsson og Pétur Thor- steinsson. Alls eru þsð nú 67 bióðir. ssrr* eru aðilar að FAO-=+ofnuninni, en bar nð auki ha'fa 2 bió'ðir, sem vori’ '’ðila’’. helts úr lestinni, þa5 eru Kínverjar og Ungverjar. Árni G. Eylands. matvælaframleiðslu. Af dýrri: skozkur bóndi Boyd Orr lávarð- Kasiriísdeilai’ PARÍS — 'Öryggisráðið hefur beðið dr. Frank Graham að halda áfram tilraunum sínum til að leysa Kasmírdeiluna milli Ind- lands og Pskistans. Eftir tvo mán uði á hann að gefa skýrslu ua árangurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.