Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐiÐ ¦' Laugardaguf 15. marz 1952 ~" I • ¦¦•.'£ Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. „, ^m Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) .... Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. ¦** Áskriftargjald kr. 18,00 á mánuði, innanlands. lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. „Ég lýt frátigninni nrféð öðrum ræTinum en stend á rétti mínum með hinum" Klofningurinn I Verkamannaílokknum HIÐ BREZKA þingræðisskipu-' í þessu máli. Þeir neiruðu að lag byggist að töluverðu leyti á greiða atkvæði með breytingar- hörðum flokksaga. Þegar meiri- tlllögu hans. Var hún felld í hluti flokks hefur tekið ákvörð- Neðri málstofunni með 314 at- un í þýðingarmiklu máli, ber kvæðum gegn 219. íhaldsmenn öllum flokknum að haga sér eft- stóðu eins og vænta mátti saman ir henni í atkvæðagreiðslu í gegn vantraustinu á stjórn sína Neðri málsstofunni. — Þegar en Verkamannaflokkurinn var þingmaður brýtur þessa reglu á klofinn. Bevan og lið hans neit- hann á hættu að vera vikið úr aði einnig að sitja hjá þegar at- f lokknum. Ef hópur þingmanna kvæði voru greidd um sjálfa land gerir það er um kreppu að ræða varnaáætlunina. Þeir ákváðu að innan flokksins, sem getur leitt greiða atkvæði gegn henni. Var til klofnings hans. I hún síðan samþykkt með 313 at- * Það er þetta vandamál, sem kvæðum gegn 55 atkvæðum upp- brezki Verkamannaflokkurinn reisnarmannanna. Aðrir þing- stendur nú andspænis. Snemma menn Verkamannaflokksins sátu í þessum mánuði gerði Aneurin hjá að boði Attlees. Bevan tvisvar uppreisn gegn' Síðan hefur stjórn Verka- flokksforingja sínum, leiðtoga mannaflokksins haldið fundi um stjórnarandstöðu hans hátignar, þetta brot Bevans og fylgis- Clement Attlee og snerist gegn manna hans. Niðurstaða þeirra ákvörðunum, sem meirihluti mun vera sú, að ekki hefur þótt flokksins hafði tekið í stórmáli. ! tiltækt að reka þá úr flokknum. , Verkamannaflokkurinn hefur . Verkamannaflokkurinn man ó- nú 294 þingmenn í Neðri málstof- farir sínar árið 1931 eftir að unni. í vinstri fylkingu hans eru flokkurinn klofnaði undir for- um 40 þingmenn, sem fylgja ystu Ramsay MacDonalds. Af- Bevan að málum. Þeir hafa í leiðingar þess klofnings var stór- rúmlega eitt ár haldið uppi and- fellt hrun og fylgistap. stöðu við flokkstjórnina í tveim- ur stórmálum. Hið fyrra þeirra er styrjöldin í Kóreu og afstaðan gagnvart henni. Bevan hefur haldið því fram, að flokksforystan hafi þar verið of talhlýðin við þá stjórn- málaleiðtoga í Bandaríkjunum, sem vilji snúa baráttu Samein- uðu þjóðanna í Kóreu upp í alls- herjarstyrjöld við kommúnista í Asíu. ' Síðara málið er tengt hinu fyrra. Það er áætlun sú, sem Verkamannaflokksstjórnin gerði um vígbúnað Breta. Samkvæmt henni var gert ráð fyrir að Bret- ar legðu á skömmum tíma fram 13,1 billjón dollara til vígbúnað- ar. Bevan telur að þessi útgjöld til landvarnanna séu ofvaxin getu brezku þjóðarinnar. í mót- mælaskyni sagði hann af sér ráð- herraembætti í stjórn Attlees 1. apríl s. L- { Stjórn íhaldsmanna hefur að- eins haldið áfram að framkvæma En Bevan hefur verið veitt ströng áminning- um að hlýta vilja meirihlutans í flokknum. Vitað er að bæði í miðstjórn hans og innan framkvæmdar- stjórnar verkalýðssamtakanna á hann mjög litlu fylgi að fagna. Meðal almennra flokks manna er hinsvegar talið að fylgi hans sé allmikið og fari vaxandi. Mun Bevan nú hyggja á sókn fyrir flokks- þingið, sem haldið verður í september n. k. Satinur „jafnaðarmaíur"!! BÆJARSTJÓRI AB-manna í Hafnarfirði, sem einnig er for- . seti Alþýðusambands íslands, segist vera sannur „jafnaðarmað- ur". Jafnaðarmennska hans birtist m. a. í því að láta bæjar- Ósvikid Niðurlag. ÞJÓBABMENNT ÍSLENDINGA Á hinn bóginn hefur okkur Dönum oft fundizt íslendingar vera þunglamalegir þrákálfar.f Grein Reumerfs um island og hmúúlin ósiðaðir og ómenntaðir. Utar í salnum, við borðsend- ] Nei,'ann, er byrjað að raula, samtöl þessa vígbúnaðaráætlun fráfar- andi stjórnar. Hún hefur jafnvel stjornarmeirihluta smn uthluta farið sér hægar við framkvæmd s% 500 kr.husaleigurtyrk a man- hennar en Verkamannaflokks- uðl tn viðbotar við bæjanrfjora- stjórnin. Engu að síður hefur laun sln" Þegar þessi friðind! Bevan barizt heiftarlega gegn voru fyrst samþykkt, hinum henni sanna „jafnaðarmanni til handa, ... , __ . ' átti hann hús í öðrum landshluta, Þessi klofnmgur í Verka- sem hann ]eigði út f jr j þug mannatlokknum færðist í auk kr * manuði ana fyrir þremur vikum síð-1 Nu fyrir skömmu fluttu sjalf_ an þegar Wmston Churchill stæðismenn S Hafnarfirði tillögu skyrði fra þyi i umræðum a um að þesgi husaleigustyrkur þingi, að stjorn Attlees hefði bæjarstjórans yrði felldur niður. lyst sig reiðubuna til þess að Tö]du þeir honum var]a gæm taka þatt i loftarasum a andi að taka vig slikum styrk á Manchuríu ef kmverskar flug- sama tima sem mikiu mm feæj velar heldu framvegis uppi arbúa ætti við miklar þrengingar SSÍÍ!?! £J* Sameinuðu að búa af völdum atvinnuleysis í bænum. þjóðanna í Kóreu. Þegar umræður hófust um landvarnaáætlunina fyrir skömmu sauð upp úr. Afstaða Attlees var eðlilega sú, að flokk- ur hans skyldi fylgja henni eins og áður. En jafnframt flutti hann breytingartillögur við hana, þar sem flokkurinn lýsti því yfir, að En þessi tillaga var felld að viðhöfðu nafnakalli. Hinn sanni „jafnaðarmaður" heldur húsaieigustyrknum áfram. At- kvæði hans réði baggamuninn við nafnakallið um tillöguna!! í þann mund, sem þetta gerð- ist í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, enda þótt hann væri fylgjandi. vann húsaleigubæjarstjórinn það áætluninni, treysti hann ríkis-jafrek að segja upp 10 verka- stjórn Churehills ekki til þess að.mönnum í bæjarvinnunni. framfylgja henni. Var hér um að ] Allt þetta hefur vakið tölu- ræða vantraustsyfirlýsingu á verða athygli í Hafnarfirði. Þyk- stjórniná. I ir sumum, sem hlutur hins sanna En Bevan og fylgismenn hans „jafnaðarmanns" sé ekki sem neituðu algerléga að fylgjú Attlec ' allra beztur. kæru vinir — öldungis ekki! Þeir eru að vísu ekki eins léttir í við- móti og við og í siðum eru þeir oft ekki nákvæmir um of, en hvað mennt viðvíkur hygg ég að við verðum að láta í minni pok- ann. íslenzk þjóðarmennt breiðir sig út eins og dýrlegt blóm, jafnvel í húsakynnum almúga- mannsins, í ríkara mæli en tíðk- ast með öðrum þjóðum. „ÉG LÝT HÁTIGNINNI...." Og hvað hina margumtöluðu þverúð snertir þá er þar ekki um þverúð að ræða frekar en gamansemi okkar er lausung. Nei, þeir hafa skoðanir og halda fast við þær óragir, þótt vera kunni óhyggilegt eða jafnvel hættulegt. í þessu sambandi vitnar Beumert í söguna um íslend- inginn, sem fyrir nokkrum öldum fékk áheyrn hjá Dana- konungi og kvað svo að orði um leið og hann kraup: „Ég lýt hátigninni með öðrum fætinum, en stend á rétti mín- um með hinum." Þetta er ó- svikið íslenzkt, segir Eeumert. Ekkert smjaður og ekki dreg- in fjöður yfir neitt. Trúað gæti ég að hann hafi gengið í bæinn á eftir og fengið sér vænt staup. GAMLI TÍMINN VAEÐVEITIST ENN Síðan segir Reumert, að ísland hafi ekki breytzt þrátt fyrir það að þar sé nú allt í samræmi við kröfur nútímans, nýtt og full- komið. ísland hefur varðveitt sérkenni sín frá fyrri tímum. Hann minnist á það, sem mörg- um útlendingum kemur spanskt fyrir sjónir hér, að menn eru nefndir í tal og ritmáli fornöfn- um sínum andstætt því sem vana legt er í Danmörku og víðar.' Þetta kemur dálítið á óvart fyrst í stað, en venst frjótt og aðstaða okkar breytist til meiri hlýju og yfirlætisleysis. Reumert segir frá atvikum, sem fyrir hann komu, er hann dvaldist hérlendis til merkis um skilvísi íslendinga og vammleysi, og hvernig finnendur lögðu á sig erfiði og fyrirhöfn til að koma týndum munum og pen- ingum til skila. GESTIE KVADDIE Loks lýsir hann kvetSjusam- sætinu, sem haldið var til heið- urs gestinum. Að lokinni leik- sýningu undir lágnættið er næst- um eins bjart og um miðjan dag. Þó eru rafljós tendruð i sam- kvæmissölunum og út um stóra glugga veitingahússins sjáum við Reykjavík í stafalogni. Húsin umhverfis Tjörnina fallegu, í miðjum bænum, speglast í tæru vatninu og minna á litlu húsin sem okkur voru gefin sem leik- föng í barnæsku á afmælisdag- inn — ævintýri! Við sjóndeild- arhringinn blasir bláhvítt fjalla- beltið við sjónum, svo langt sem augað eygir og fyrir miðju gnæf- ir Keilir eins og píramídi, í allri sinni tign. ÍSLENZK HÁTÍD Samkvæmisgestir eru þöglir og ræðast við í hálfum hljóðum. Síðan kemur hátíðarræðan og þakkarræðan mælt af munni fram, sem jafnan reynist bezt við slík tækifæri, sem marka má af því, að jafnskjótt breytir há- tíðin um svip, hún breytist frá því að vera öðrum hátíðum lík hljóðna og brátt taka aðrir undir og söngurinn verður almennur. Sólin hellir geislaflóði yfir syngj- andi skarann og gesturinn er sem betur fer löngu •— löngu gleymd- ur. Gamlir söngvar og alþýðulög fylla hugi og hjörtu allra ein- lægum fögnuði. Fortíð og nútíð mætast á hrífandi hátt. FÖGNUÐUB OG ÞAKKLÁTSSEMI Sá sem átt hefur þess kost að skyggnast inn fyrir yztu skelina og kynnast Islandi eins og það er í raun og veru skilur betur en nokkur annar hversu óendanlegan, og öðrum óskiljanlegan, fögnuð og irini- lega þakklátssemi það mundi vekja í hjörtum hvers einasta íslendings, og hversu geipi- lega þýðingu það mundi hafa — á sírium tíma, ef koma mætti íslenzku handritunum fyrir í hillum hinnar nýju og fögru háskólabyggingar i Eeykjavík. Og væri það ekki sönn hvatning á þessum tímum, þegar allir vilja taka en eng- inn gefa, allt er mælt og veg- ið, þessum tímum kænsku og króka, ef lítil norræn þjóð' vildi án undirhyggju og án Frh. á bls. 12. Velvakondi skrifar: b nmmm mœen® Handavinna aldraðra. ÞAÐ mætti margt segja um handavinnu vistfólksins á Elliheimilinu, sem er til sýnis þessa dagana í sýningargluggan- um í Austurstræti. Allir eru munir þessir þokka- legir og yfirleitt vel frá þeim gengið. Við gerð þeirra hefir . . . til að tefja ellina. þurft natni og nostur og ná- kvæmni, sem menn hefðu ekki almennt getað gert sér í hugar- lund, að væri á færi fólks um nírætt að leysa af hendi. En svona er það samt. Drepur tímann og tefur ellina. GAMLA fólkið hefir áreiðan- lega gaman að vinnubrögð- unum, og ekkert drepur betur tímann. Á Elliheimilinu er líka hlúð að starfslöngun fólksins eftir föngum, og ber sú viðleitni drjúgan ávöxt. Sumir vinna sér inn dálítið skotsilfur til daglegra þarfa með Starfi sínu, og kemur það sér vel fyrir margan mann- inn, ekki sízt þar sem sparifé rýrnar meir og meir. Hvers vegna skyldi annars gamla fólkið leggja árar í bát, þó að ellin berji að dyrum? Ekkert er eðlilegra en það vinni eins og það hefir tök á og getu til, með því tefur það fyrir hrörnuninni, og það er hreint ekki veigalítið atriði. !¦•••..'' Flestir verða gamlir. Ú er svó komið, að fléstir verða gamlir. Hvergi í heim- inum er meðalaldur rrianna hærri en á Norðurlöndum og í Vestur- N og verður skyndilega — íslenzk.Evrópu og Norður-Ameríku. í þessum löndum verða menn 70 — 75 ára gamlir að meðaltali. . Svo hraðhækkandi fer aldur fólksins, að um aldamótin náðu ekki nema 3 af hverjum 10 mönn um 65 ára aldri. , En það er nú eitthvað annað, en allar þjóðir njóti svo langra lífdaga. í Indlandi er meðalald- urinn til að mynda 27 ár aðeins. V SIó kínverska sirkusnum við. VELVAKANDI sæll. Það var víst einhver skemmtun í Gamla-bíói á sunnudaginn. Ég heyrði tvo menn vera að skrafa um það í hálfum hljóðum inni í lestrarsal Bæjarbókasafnsins. Þetta voru þreklegir og hressi- legir piltar, og af tali þeirra mátti ráða, að þeir væru vanir sigling- um. Ekki lagði ég eyrun við því, sem þeim fór'á milli. Þó heyrði ég, að annar innti félaga sinn eftir, hvort hann hefði verið í Gamla-bíói kl. tvö á sunnudag- inn. — „Já, og mikið fjandi var gaman þar. Hann spriklaði allur eins og hann héngi í þráðarspotta, lagsmaður. Svei mér þá, ef ég skemmti mér ekki betur en í kín- verska sirkusnum." Á skemmtigöngu til tannlæknisins. ÞAÐ skyldi nú ekki enda með því, að menn gengju til tann- laeknisins glaðir og kvíðalausir eins og þeir væru að fara til rák- arans. Ekki hefði þeim, sem þekktu ekki deyfinguna, þótt mikið fyTÍr að setjast í stólinn hjá tannlækn inum í dag og hvaða framfarír eru óhugsandi á þessum seinustu og beztu tímum? Ég hefi fyrir satt, að sums stað- ar erlendis hafi tannlæknarnir tekið hljómlistina í þjónustu sína. Og eru þeir raunar ekki einu læknarnir um þá hituna. Dreifir kvíðanum og kvölunum. TtffEÐ því að setja glymskratt- ifJE ann í gang og leika verk eftir ýmsa fyrirmyndarhöfunda, þeir eru m. a. tilnefndir Bach og Mozart, þá hjaðnar svo kvíðinn og sársaukinn, að aðgerðin, sem fórnardýrinu hefir annars hros- ið hugur við, gengur fyrir sig sársaukalaust að kalla. Þetta er dálítið ótrúleet, en samt er það^ satt. Rétt hljómlist, það er gald- urinn. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að út um glugga tann- læknisstofunnar ómi seiðandi lag í staðinn fyrir stunur og skræki..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.